Vísir


Vísir - 08.01.1954, Qupperneq 8

Vísir - 08.01.1954, Qupperneq 8
*en» jferast kaupeudur VlSIS eftfr 18. fever* mánaðar fá blaðið ókeypii ttl mánaðamóta. — Sími 1859. vá> VÍSIR er ódýrasta biaðið og h& það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1690 og gerlrí áskrifendur. VISIR * Fösíiulaginn 8. janúair 1954 Bandaríkin munu vinna að bætt efnahag þjóðaima, frelsi og fr 9» Oss er skylt að vera sterkir — and- lega, efnalega og hernaöarlega,1 a EisenSiower IIítoíí ræHaa é gœr. með öðrum atriði rceð- Einkaskeyti frá AP. í þágu frelsisins N. York og London í morgun. þjóðum. Eisenliower Bandaríkjafor- f Nokkur önnur seti flutti þjóðþingi Bandaríkj- unnar voru þessi: anna hinn árlega boðskaþ sinn Gæta áfram hinna niikiu í gær á fundi í sameinuðu þingi hagsmuna í Kóreu og vera við- og gerði því grein fyrir stefnu búnir að mæta nýrri ofbeldis- stjórnarinnar í efnahags- og árás. Titanríkismálum. i Óskað verður heimildar þjóð- Ræðunum hefur verið vel tek Þingsins til áframháldandi að- 50 hafa skrái Svo sem kunnugt er áuglýsti Eimskipafélag íslands Miðjarð- arhafsföi mcð m.s. Gullfossi í ið meðal frjálsra þjóða og' á efnahags- og fjármálaráðstefnu samveldisþjóðanna, sem sett var í dag í Sidney í Ástrálíu, fagnaði Butler f jármálaráð- herra Bretlands, sérstaklega uinmælum hans varðandi frjáls ari viðskipti og nánari efna- hagssamvinnu. Butler kvað einkunnarorð samveldisráðstefnunnar eiga að vera: Útþensla — von. „Sækj- um örugglega fram,“ sagði hann, „og látum orð forsetans verða okkur hvatningu.“ Eisenhower sagði, að árið sem leið hefði verið mesta velmeg- unarár í sögu Bandaríkjanna. Stefnu Bandaríkjanna kvað hann vera í meginatriðum: Verndun frelsisins heima og erlendis, viðhald trausts, vax- , gætvska menningartímaritið andi efnahagslifs, og að sinna 0,d och BiId bil.tir í desembei- af kostgæfm ollum velferðar- hefti sínu ^.cin llm Hallgrím og mannuðarmalum, sem ein-1 pétursson stakiingana varðar. Kvað hann Nefnist hún HaUgrimur Pet- allar tillogur sinar verða bundn urssons passionssalmer, Et ar vxð þessi megmsjonarmið. | mestervœrk f nordisk digtning. stoðar til að leiða átökin í Indó kína til heppilegra lykta. SA-Asíuþjóðirnar mega vænía aðstoðar Bandaríkjanna og í löndunum í grennd við Miðjarðarhafsbotna og Vestur- Asíu mun afstaða Bandaríkj- anna markast af samúð óg vih- áttu. Stefna Bandaríkjanna gagn- vart Vestur-Evrópu grundvall- ast á Atlantshafssáttmálanum. Frjáls Evrópa, er getur treyst á eigin mátt, er undir samvinnu Frakka og Þjóðverja komin, en Evrópu varnarsáttmálinn skap- ar öryggi um framtíð álfunnar. vor. I Hins veg'ar er tæpast kominn neinn verulegur ferðahugur í« fólk, enn sem komið er, og ugg- ' laust eiga fjölmargir eftir að á- ! kveða þátttöku sína í för þess- ^ ari, sem reyndist svo vinsæl í fyrra. j | í | Samkvæmt upplýsingúm, er , Vísir fékk hjá farþegadeild1 I Eimskipafélags íslands í inorg- I un, höfðu þá látið skrá sig 50 f t manns, en skipið getur tekið, um 165. Hiná vegar er talið, að i ' ekki fari menn að ákveða sum- árleyíi sitt svo langt fram í tírn- ann, og' er búizt við, að skipið' verði þéttskipað farþegum, er . það leggur úr höfn héðan 3 9 : marz næstkomandi, en heim I Gc^abirgarþjófa'iinir dæmdir. Mfiöisr dæmdur fyrlr kyai- ferðismök vwS tvo unp drengi. . Nýlega hefur verið kveðinn kr. tjóni og hét hann allháum. upp dómur í Sakadómi Reykja- peningaverðlaunum þeim, er víkur í hinu mjög svo umtalaða gæti gefið upplýsingar sera Goðaborgarþjófnaðarmáli, en leiddu til handtöku þjófanna. sá þjófnaður var framinn að- | Þegar þjófnaðurinn upplýst- faranótt 29. aprí! s. 1. ist, kom í ljós, sem raunar var Málavextir voru þéir að að- f talið sennilegt áður, að þjóf- faranótt þess 29. april s. 1. arnir höfðu stolið bifreið þarna frömdu þjófar óvenju bíræfinn í grendinni, ekið henni upp á þjófnað í verzluiiinni Goðaborg gangstéttarbrúnina, fast að dyr á horni Óðins- og Freyjug'ötu. um hússins, og komið peninga- Höfðu þeir brotizt inn um kassanum og öðru þýfi fvrir í glugga á bakhlið hússins og henni, höfðu síðan á brott með sér eld- | Seinna fundust vopnin, flest traustan peningaskáp, um 500 eða öll, í sandgryfju iiman \dð pund að þyngd. í skápnum voru bæinn en til peningaskápsins verðmæti ýms, bæði fjárfúlga hefur ekki spurzt enn sem kom- allstór, dýrmætur hringur, ið er, né til þeirra verðmæta skjöl o. fl. Ennfremur var stolið sem í honum vom. úr verzluninni byssum, rifflum, Nokkru eftir að imibrotið var úrum o. fl. Taldi eigandi verzl- framið komst lögreglan á á - unarinnar, Niels P. Jörgensen, kveðið spor, sem leiddi til sig' hafa orðið fyrir um 50 þús. handtöku þjófanna, og' þann 23. des. s. 1. var kveðinn upp dóm- ur yfir þeim í Sakadómi Reykjavíkur. Aðal forsprakkimi, sem er 17 ára piltur, varð einnig' uppvís að allmörgum öðru'm þjófnuð- ^ . ____ , í verður komið þann 21. apj íl. Ritar um Hallgrim Héðan er ráðgert að fara Pétursson. er ráðgert beina leið til Algier, en þangað er 2333 sjómílna leið, og tekur sú sigling 6 sólarhringa og 10 stundir, samkvæmt áætlun. Eins og ákveðið var á sínum tíma falla nú um áramótin úr g'ildi frímerki með mynd af fyrsta forseta íslands, herra f , . . , . , , v .iviTTioiT uvg.iUTTfi, Sveini Bjömssvni, verðgildi kr. . ,1 nanari skyrmgum a þessum Greininni fylgir rnvnd af sáima- i.,25, 2,20, 5,00 og 10.00, sem sjonarmrðum kvað hann svo skáldinu. I gefin Voru út 1. sept. 1952. að orði, að frelsi Bandarikjanna _________________________________________________________ og annarra þjóða væri í hættu1 meðan samtök kommúnista héldust í sinni núverandi mynd. Eining hinna frjálsu þjóðn, sagði hann, leggur oss upp í hendurnar tækifærið til að draga úr kommúnistahættunni, án þess að leggja í styrjoid. Yrði því haldið áfram, að viiina Líkur til, að Alice Babs komi hingað í sumar. Hsiia ©g féiaga hennar tangar tii aé kytinasl betur !andinu# — í góðu veðri. GT-reglan sjötug þ. 10. þ. m. Næstkomandi sunnudag telj- ast 70 ár liðin síðan Góðtempl-I um Qg óknyttum. Meðal annars aiareglan hóf göngu sína á Is- landi, en 10. jan. 1884 gekkst norskur skósmiður á Akureyri, Ole Lied a6 nafni, fyrir stofn- un stúku á staðnum. Nú hafa góðtemplarar hér undirbúið margvísleg hátíða- höld í tilefni afmælisins, en skemmtinefnd skýrði blaða- hafði hann í fyrravetur stolið áfengi af bílpalli hér í miðbæn- um, hann hafði verið ölvaður við akstur, gerzt sekur um ýmsa þjófnaði o. fl. Var hann dæmd- ur í 15 mánaða fangelsi, óskil- orðsbundið, sviftui- ökuleyfi ævilangt og emifremur sviftur mönnum frá þessu í gær. For- kosningarrétti og kjörgengi. maður hennar er Sverrir Jóns- f sambandi afbrot þessa son stórkanzlari. A sunnudag ... .... .x. • v. , .. , .. , . púts voru svo fjoru- aðnr ungir verður hatiðarguðsþjonusta i| , ,, . ., Dómkirkjunni, og prédikar þá menn’ a aldmlUnl l8~22 ara’ sr. Kristinn Stefánsson, en Sr., dæmdir . 111 fangelsisvistar. Óskar J. Þorláksson þjónar j Einn þeirra var dæmdur fyrir fyrir altari. Síðar um daginn þátttöku í stuldi á bifreið og Börn fæðast með fóstur í kviðarholi. Enska læknatímaritið getur þess nýlega að á síð- ustu árum hafi það þrisvar komið fyrir að nýfædd feörn hafi haft fóstur í kviðarholi. Árið 1950 reitti frú Margaret Davies í Hereford í Eng- landi því eftiijtekt, að sonur hennar, fjögurra vikna, var mjög þembdur og liann borð- aði helmingi meira en eð'Ii- legt var. Á rimtgenmynd sást að drengurinn hafði fóstur í sér hægra megin. Skurður var gerður og fóstr- ið tekið. Svipað atvik kom fyrir á Fijieyjum 1947. í nóvembermánuði Síðast- liðnwn kom í ljós, að 20 mánaða drengur í Algeirs- borg í N.-Afríku hafði f jög- urra mánaða drengjafósíur í kviðarboli. Uppskux*ður var erðurog heppnaðist vel. Líkur benda til, að þau Alice Babs og félagar hennar, hið ágæta sænska listaíólk, sem hér var á vegum SÍBS, komi hingað til stuttrar dvalar í sumar. Öllum, sem sóttu skemmtaa- ir söngkonunnar Alice Babs, pí- anóleikarans Charles Normans, trommaransAnders Burmans og bassaleikarans Bengt Witt- ströms, ber víst saman um, aö meiri ánægju hafi fáir gestij' veitt okkur en þau. Þa;ð er j»ví gl@ði- og lilhlekk- unareÍBÍ, að nú stand-a voni: til, að þlSjs lipmi hingað í j|bm- ar, að liimdum um miðja* á- gífcjst, Uí dvalaj- og .hljóirúe’ka- Éf&ldec Þegar þau voru hé'r á ferðiistni síðast, var Vtíður mjög óhag'stætt, þótt það drægá ang- an veginn úr áheyrendaskaran- um, sem flykktist á skeramtan- ir þeirra. Þau létu sjálf í Ijós ósk um að mega koma hingað að sumri til og ferðast svolítið, kynnast betur þessu landi, sem þau urðu svo hrifin af, þrátt fyrir illviðrið. Kjartan Guðnason, sem hafði milligöngu um komu þeirra hingað af hálfu SÍ3S, tjáði Yísi, að þau hefðu í fy.rstu spurzt fýrir um, hvort ísiend- ingar væru ekki fjarska kaid- lyndir og erfitt að fá þá til bess að vera „með á nótunum“. Svo kom það upp úr dúrnum, að heitari viðtökur hafa þau óviða fengið en hér, og mjög lofuðu þau áheyrendur á söngskemmt- ununum. Nú hefur borizt bréf frá um- boðsmömium. þeirra félaga ua*, að vonandi geti af því-orðið að þau komi hingað í ágiist í sum- ar, og þá ferðast þau ræntsn- laga t’il Yostmannaeyja, Siglu- fjarðaií' og víðar, en halda jafn- irpmt nokkrar sönge3a*ri*tÁánir. verður hátíðarfundur í GT- húsinu og öllum templurum heimill aðg'angur. Á miðviku- dag vérður hátíðarfundur þing- stúkunnar, sem síðar verður auglýstur. Loks verður samsæti í Sjálfstæðishúsinu þann 17. janúar, og verður vel vandað til skemmtiskrárinnar. Aðal- ræðuna flytur þar próf. Björn Magnússon stórtemplar. m á Londón HLJ I ^ (AP). — A einum 'þekktesta dansstað l.imdúna starfar 22ja ára gömul síúlka að siðgæðisvörzlu. Siðg'æðisvarzlan er 1 því fólgin að líta eftir dansendum á gólfinu. Sjáist stúlka og pilt- ur kyssast eða hegða sér ó- saémilega á einhvern hátt, fer Ijóshærði og laglegi siðgæðis- vörðuiinn til þeirra, klappar á öxlina á maiminum og segtr: Ráð, sem ducjir* var dæmdur í 45 dag'a fangelsi, óskilorðsbundið. Hinir þrír voru dæmdir fyrir þjófnaði og fyrir áfengis- og' bifreiðalagabrot. Hlutu tveir þeirra 7 mánaða fangelsi, en allir skilorðsbundið. Auk þessa var í Sakadómi Reykjavíkur þann 29. des. s. 1. kveðinn upp dómur yfir 36 ára gömlum manni fyrir kynfer'ðis- mök hans við tvo unga drengi, á aldrinum 5 og 9 ára. Var maður þessi dæmdur til 10 mánaða fangelsisvistár, óskil- N. York (AP). — Áhugi á trúarleguni bókum fer ótt J orðsbundið og sviftur kosning minnkandi viða um heim. í New York hefur útgefanda einum hugkvæmzt ráð til að arrétti og kjörgengi. Sama dag (29. des. var svo maður nokkur éæmaur til eins auka sölu sllkra bóka. Hann árs fangelsisvistar fyiir þjófn- hefur sett myndir af fáklæddum ! aði> sem hann hafði framið. en kapuna (Pin-up- « gá maður er margdæmdur áður f-yrir samskonar brot. stúlkura á girls), og hefur þessi ráða- breytni þes«i reynzt mjög'vel. ® Atvixinurekendur í breeka ramagmaiðna.ðinum hafa nú gripið til gagnráðsitafana vegua hótana um íéjyndi- verkföll hér og þar. Verk- fallsmönnum verði meiaað að vinna jalnlangan tíma, ^ og beir eru fjarverandi af fyrrnefndum orsökum. „Því miður er þetta bannað hér.“ Starfsemi stúlkunnar. iiefttr nú að kalla útrýmt öílú kossa- flangsi á staðnum. hakiið áfraaii. Vinna er nú um það bil að hefjast aftur við imxsiglingar- dýpkunina á ísafirði, sem dýpkunarskipið Grettir vinnur að. Framkvæmdir lágu niðri um jólin. Kom áhöfnin hingað laust fyrir jólin, og er nýfarin vestur aftur. Verkið hófst um 20. okt. s. 1. og mun því lokið um það bil að 34 ' —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.