Vísir - 19.01.1954, Page 1

Vísir - 19.01.1954, Page 1
< í < 44... árg. Þriðjndaginn 19. janúar 1954 13. tbU a F ;torskem s nótt. ið gífurlegt og biéið ur éstarfhæft um tiiua. Sa-æii um fisk- i í verð' MikiII eldsvoöi varð í Stjörnu) feíói við Laugaveg í nótt. Tjón varð gífurlegt, bæði af völdum elds, vatns og reyks og má gera ráð fyrir að liúsið verði óstarf- hæft í lengri eða skemmri ííma. Það var rétt um klukkan eitt í nótt að vegfarendur um Laugaveg, sem staldrað höfðu fyrir framan Stjörnubíó fengu grun um að eldur væri inni í húsinu. Mörkuðu þeir það aðal- lega af því að rúðurnar í hús- inu, sem að götunni snéru voru heitar. Gerði fólkið lögreglunni þegar aðvart og lögreglan kvaddi síðan slökkviliðið á vettvang. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var bæði mikill reýkur og eldur í húsinu. Var eldur- inn aðallega um miðbik sýn- ingarsalarins og stóðu nokkrar stólaraðir þar í björtu báli. Eldurinn í stólunum var slökktur tiltölulega fljótt, en Harður bardagi í Kenya. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Einn mesti bardagi Kenya- styrjaldarinnar var háður í gær. Lauk honum með því, að lið Mau Mau-manna var hrakið til skógar. Það, sem mesta athygli vakti, ^ var hve lið Mau Mau-manna var vel búið að vopnum. Það hafði ekki aðeins riffla og skammbyssur, heldur og vél-, byssur, handsprengjur o. fl. þá tóku slökftviliðsmennirnir! eftir því að eldneistar féllu nið! ur úr loftinu og niður i salinn.1 Kom þá í ljós að eldur var j einnig uppi í risinu og þar var j miklu erfiðara að fást við hann I heldur en niðri. Urðu slökkvi- liðsmennirnir að rjúfa gat á1 þakið til þess að komast, fyrir eldinn og kæfa hann að fullu.1 Mun slökkvistarfið alls hafa tekið um 2 klukkustundir. Samkvæmt viðtali, sem Vísir átti við framkyæmdastjóra Stjörnubíós. Hjalta Lýðsson kaupmann, sagði hann að eng- in leið væri að gera sér neina grein fyrir tjóninu eins og sak- ir stæðu, en það eitt væri víst að það væri gífurlegt. Salurinn er eyðilagður að svo miklu leyti sem eldur og reykur íá grandað honum og allt sem í honum er stórskemmdist eða eyðilagðist. Það sem ekki brann eða sviðn- aði skemmdisí af vatni og reyk eins og t. d. allt tau og ,,stopp“ á stólum. Sömuleiðis eyðilagð- ist sýningartjaldið með öllu, en það er mjög dýrmætt og getur tekið langan tíma að fá sams- konar tjald aftur. Lögreglan tjáði Vísi í morg- un að enn væri ekki vitað nni eldsupptökin en taldi mögu- leikana fyrir þeim tvo,annars vegar að kviknað hafi út frá rafmagni í loftinu og eldneistar síðan fallið þaðan og niour í stólana. En hafi kviknað út frá rafmagni hafi það hlotið að ske fyrir kl. 11 í gærkveldi því þá var rafstraumurinn tekinn af. Hinn möguleikinn er sá að kviknað hafi í sæti t. d. út frá vindlingi eða eldspýtu en loft- ið síðan hitnað af eldinum niðri svo að kviknað hafi í út frá því. Er lögreglan nú að athuga þetta mál. Samningar náðust í sjómanna deilunni klukkan 6 í gærdag, eftir 28 klukkustunda samn- ingafund, og er verkfallinu sem j hófst um áramót þar með lokið. Undirrituðu samninganefnd- imar samkomulagsgrundvöll, með þeim fyrirvara, að sjó- mannafélögin sem að deilunni stóðu og félög útgerSarmanna samþykktu samningini; einmg. í gærkveldi var svo boðað til funda í félögunum, og sanm- ingurinn alls staðar samþvkkt- ur. Helztu breytingarnar, sem þessi nýi samningur feluv í sér eru þær, að þorskverðið 'aækk- ar úr kr. 1,05 upp í kr. 1.22 kg., og verð á öðrum fisktegundum hlutfallslega, og leiðir þetta af sér allmikla kjarabót fyrir sjó- mennina. Annað meginatriði sáronings- ins er það, að félagsmálaráðu- neytið mun beita sér fyrir því að samþykkt verði á yfirstand- andi alþingi, breyting á slysa- bótum sjómanna, þannig að lægstu bætur verði 10 þúsund krónur, og að öðru leyti tvö- faldist greiðslur til barna, ekkna og foreldra miðað við nú- verandi greiðslur, þegar dauða- slys ber að höndum. í Skorhi upp herOr gep ísrael ? ísruelsmei|i óttast sambiastur a© uriílirlagi Sauds 11114.«». Einkaskeyti frá AP. —- Tel Aviv í gær. Stjórmnálamenií í Israel ótt- ast, að þetta ár kunni að verða eitt hið hættulegasta í sögu hins unga lýðveldis. Auk þess sem efnahagur rík- isins er mjög í molum, er ótt- ast að aðrar hættur kunni að verða enn meiri. Hefur það spurzt, að orðsendingar fari nú títt á milli Arabaríkjanna, og er talið, að þær muni standa í sambandi við ræðu, sem Saud, hinn nýi konungur Saudi- Arabíu, hélt nýverið. Komst hann svo að orði, að Araharíkin ættu ekki aðj Jiorfa í það, þó að þau eyddu 10 milljónum mannslífa til 'þess að uppræta ríki Gyð- inga, því að það væri eins og krabbamein í mannslíkama. Þótt Ibn Saud væri herskár í bezta lagi á sinum yngri ár- um, var hann þó hættur að hugsa um hernað á síðari árum, en mönnum þykir nú, að sonur hans muni ætla að fara heldur óvarlega, ef hann ætlar að reyna að æsa Arabaríkin gegn Israel á ný. Saud heldur því fram, að það ætti að vera hægur vandi fyrir Araba að útrná Israel, og þau hefðu getað gert það árið 1948, ef þau hefðu staðið einhuga í stríði því, sem þá var hafið. Nú virðist hann hyggja á ævintýri að þessu leyti, og reynir að sam- eina stjórnir þessarra ríkja í þessum tilgangi. Enn unnið al viigeri Hanöns. E.s. Hanön, sem strandaði við Engey, en náðist út og var dregið inn á Kleppsvík, liggur þar enn. Hefur Hamar unnið þar áfram að þéttingu á skip- inu, en aðstaðan til að vinna að henni er erfið. í afturlestum eru 1200 tn. síldar, sem þarf að losa úr skip- inu, til þess að fá bætta að- stöðu til viðgerðar, og muni verða reynt að flytja hana áj prömmum frá skipshlið. Ein- hver olía hefur komist í lestar og þarf að hreinsa hana, áður en skipið fæst tekið í höfnina, en þar er ætlunin að reyna að ljúka viðgerð. Hvað svo verður gert við skipið verður þá ákveðið, en vonir standa til, að unnt verði að gera svo við það, að umit verði að draga það út til við- gerðar. Hér eru ekki skilyrði fyrir hendi, að draga upp svo stórt skip til viðgerðar. Hver er i baratíusætíf IFramsókn óttast að verða þuffkuð út úr bæjarstjórninni. Síðastliðið sumar töpuðu framsóknarmenn þingsæti sínu í Reykjavík. Sá ósigur sveið þeim sárast á árinu serri léið. r Miklu hefðu þeir viljað fórn til þess að komast hjá slíku ? böli — því böl var það í þeirra auguni. Þingsætið í Reykja- ^ vík var ímynd þeirrar sóknar, sem framsóknarflokkurimi ^ ætlaði að hefja með vaxandi þunga gegn valdi „íhaldsins“ í / í höfuðborginni. En Rannveig féll — og íhaldið hélí velli. > Sjaldan hefur flokkur gengið slíkan berserksgarig fyrirj® bæjarstjórnarkosningar og framsóknarflokkurinn nú. —£ Hræðslanvið það að tapa því eina sæti, sem flokkurinní hefur nú í bæjarstjórn, hefur gripið flokksforustuna heljar- jj tökum. Nú á ckki að Iienda flokkinn sasna ógæfan og í Al-V þingiskosningunum — því að nú er liætta á að flokkurinsií verði þurrkaður út í höfuðstaðnúm. Þess vegna er TíminnJ* nú á hverjum degi með stórar fyrirsagnir um framsóknar - í vist, útbreiðslufundi og allar framkvæmdirnar, sem séu fram- V sókn að þakka. Ekkert kemst að nema bæjarstjórnaráróður- V inn. Kappið er sýnilega að taka á sig svip himiar örvílnuðu ‘ baráttu. Og flokkurinn berst erfiðri baráttu. Hann berst gegnj heilbrigðri skynsemi bæjarbúa! 5 Bæjarbúar vita, að framsóknarflokkurinn berst aldrei] fyrir velferð bæjarins. í augum flokksins er Reykjavík1 „höfuðóvinurinn“. Þess vegna vill hann ná fótfestu hér, til1 [1 þess að geta síðar reitt öxina að róturn trésins, sem hefur 1 $ laufgast og vaxið án hjálpar framsóknar. Tíminn segir, að nú verði að fella hann mann Sjálfstæðis- flokksins, sem sé í baráttusætinu. En Sjálfstæðismenn gera! sér grein fyrir, eins og dómsmálaráðherra komst að orði al fundi nýlega, að á þeirra lista ER i>AD VELFERÐ HÖFUÐ- STAÐARINS, SEM ER í BARÁTTUSÆTINU. Fyrir óvin Reykjavíkur er vonlaust að berjast við slíkan ^ andstæðing. í- *• Langvarandi umferðaröng- þveiti í Stokkhólmi. Hver hríðin a£ annari hefir skollið á !§víþ|óð frá |»ví »1111 áramot. 12,000 drepnir í Kenya. London (AP). — Um 12.000 manns hafa nxi lótið lífið í Ken- ya af völdum Mau-Mau-stríðs- ins. Þegar barizt hafði verið í ár, höfðu 5000 Mau-Mau-menn verið felldir, en auk þess höfðu álíka margir aðrir svertingar, er ekkert höfðu til saka unnið, beðið bana, flestir af völdum hermdarverkamamia. Kostn- aður Breta er orðinn um 3 millj'. pund. St hólmi (AP). — Borgir í S.- Svíþjóð voru ekki emi búnar að ná sér eftir fárviðrið um aðra þelgi mánaðarins, er þriðja fárviðri ársins skall á. í veðrinu í lok síðustu viku fennti mjög mikið, svo að veg- ir urðu víða ófærir, og nokkrar skemmdir urðu, til dæmis á skógum, en þó engan veginn eins og í veðrinu þ. 9.—10. en þá varð tjón óhemju mikið. Manntjón varð ekkert að þessu' sinni. Ekki var enn. búið að koma lagi á umferð í Stokk- hólmi eftir veðrið 9.—10. þ. m., en þá fennti meira en dæmi eru til, og lokuðust því fjölmargar götur. Flestar þrengri götur Stokk- hólms lokuðust í fyrra veðrinu, og lestir frá aðaljárnbrautar- stöðinni urðu allt að 4 kl.st. á eftir áætlun. Síðan var her manns boðið út. til að hreinsa þær og var það ekkert smá- ræði, sem gripið var til af mönnum og aliskyns vélum, til að koma umferðinni í lag á ný. lúsund manns störfuðu við snjómokstur, en auk þess voru í notkun 150 traktorar, 75 ' vegheflar, 75 bííplógar, 150 vöruhílar og 90 hest- vagnar. Þrátt fyrir það var ekki búið að koma lagi á umferðina, er illa fór í annað sinn. Sem dæmi um það, hve mikið tjón hefur orðið af þessum veðr- um má geta þess, að sumir þændur eiga ekkert tré uppi- standandi, en höfðu áður góðar tekjur af viðarhöggi. Flýgur á fund kennara sðns. í dönskum blöðúHi segir frá því, áð Erling Blöndal-Bengts- son hafi mikið að gera við cello- kennslu. Meðal nemenda hans er meira að segja sænskur piltur, bú- settur í Málmey, sem flýgur vikulega yfir sundið, til þess að sækja kennslustund hjá hinum unga kennara. Hamborg breinsuð. Hamborg (AP) — Allar rúst- ir í Hamborg hafa nú verið þrehisaðar til fulls. Borgin var þó ákaflega illa. farin, og' það kostaði hvorki meira rié minna en um 170 milljónir marka að „gera hreint“ í borginni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.