Vísir - 19.01.1954, Síða 2

Vísir - 19.01.1954, Síða 2
3 VlSIR Þriðjudaginn 19. janúar 1954 IVWMtWWWWMWVWtfVVW ^/AVJW^VVWVVUVSANWVuWVVWWWWilVVJVWVWVn ftlinnishlað almenningS' Þriðjudagur, 19. janúar — 19. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.59. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 6. 1—15. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.40—9.35. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Dvergurinn drátthagi, Toulouse-Lautrec (Björn Th. Björnsson listfræð- ingur). 20.55 Undir ljúfunr lög- um: Carl Billich, Ævar Kvaran o. fl. flytja lög eftir Sigfús Halldórsson og aðra. .21.25 Nátt- úrlegir hlutir: Spumingar og svör um náttúrufræði (Guðm. Þorláksson cand. mag.). 21.40 Tónleikar (plötur) 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Upp- lestur: Nokkur ný danskvæði eftir ónafngreinda höfunda. — 22.25 Kammertónleikar (píöt- ur) til kl. 23.05. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar .. 16.82 100 runark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund............. 45.70 200 danskar kr...... 236.30 100 norskar kr...... 228.50 100 sænskar kr......315.50 löO finnsk mörk........ 7.00 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 Iírur............... 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. «= 738,95 pappírs- krónur. wwwwv r-nJVww /VJVUW BÆJAR- A'WWWAW AtWWVWAV W-JVkWW.WJ WJww ÍWWVU ■WUWVI uwwv- 'péttir JW.VAVJV.V mvswj,j«,j\vywvw.vwwwjvwjw.WAVA'',w.v HwMgáta 210% Lárétt: 2 Ala aí'kvæmi,.'6 t. d. frá, 8 leyfist, 9 söguhetja, 11 fangamark,12 merm kasía ýmsu á hann, 13 haf, 14 neitun, 15 á fæti, 16 sjá, 17 oftar. Lárétt: 1 Heigull, 3 amstur, 3 fomafn, 5 vinnuaðferð, 7 hestur, 10 haf, 11 beitti vopni, 13 við Breiðafjörð, 15 skakkt, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2107. Láretí:2 Golan, 6 vá, 8 ká, 9 allt, 11 árs, 12 rif, 13 ost, 14 TT, 15 erta, 16 org, 17 rastar. Lóðrútt: 1 Svartur, 3 okt, 4 iá, 5 nestar, 7 áiit, 10 LF, 11 ást, 13 o-rgfl, Í5 ert, 16 QS. Leiðrétting. Nafn eins stjórnarmeðlims Vörubílstjórafélagsins Þróttar misritaðist í blaðinu í gær. Var það nafn Alfons Oddssonar, og er hlutaðeigandi beðinn velvirð ingar á þessum mistökum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur biður þá félagsmenn sína, sem enn hafa ekki gert upp fyr- ir happdrættismiðana, góðfús- lega að gera það sem allra fyrst. Aðstoðarlæknir Valtýr Bjarnason cand. med. hefir verið ráðinn aðstoðar- læknir héraðslæknisins í Stór- ólfshvolshéraði frá 1. janúar að telja. Utankjörstaðakosning fer fram í Arnarhváli (geng- ið Inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—G. Framfarasjóður B. H. Bjarnason kaupmanns. Styrkur verður veittur úr sjóðnum hinn 14. febrúar n. k. Við úthlutun geta allir komið til greina, sem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og tald- ir eru öðrum fremur efnilegir til framhaldsnáms, séi-staklega erlendis. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar, og skulu umsóknir sendast til einhvers úr sjóðs- stjórninni, þeirra Vilhj. Þ. Gíslason, útvarpsstjóra, Helga H. Eiríkssonar bankastjóra eða Hákonar Bjarnasonar skóg- ræktarstjóra. I.O.O.F. Ob E. I. 1P 1351198%. Bræðrafélg Laugarnessóknar i heldur fund í kjallarasal kirkjunnar annað kvöld kí. 8.30. Félagsmál, kaffidrykkja, skemmtiatriði.. Veðrið. Norðaustan átt var um land allt í morgun, allhvass sum- staðar. Mestur hiti 3 stig, mest frost 7 stig. Veður á nokkrum stöðum kl. 8: Reykjavík NA 5, 1. Stykishólmur NA 6, 0. Galt- arviti NA 5, -r-3. Blönduós N 3, -:-2. Akureyri NNA 2, -r-3. Grímsstaðir NA 5, -~7. Raufar- höfn ANA 5, -~4. Daltangi NA 6, -r-Í. Horn í Hornafirði NA 5, 0. Stórhöfði í Vestmeyjum A 7, 3. Þingvollir N , 0. Keflavíkur- fíugvöllur NA 5, 1. — Veður- horfur, Faxaflói: Allhvass austan og norðaustan. Víðast úrkomulaust. Hiti um eða yfir frostmark. Kosningaskrifstofa i Sjálf- stæðisflokksins er í Vönarstræti 4 (II. hæð>> sími 5896. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er á Akranesi. Dettifoss fór frá Rotterdam 14. þ. m., væntanleg- ur til Reykjavíkur um hádegi í dag. Goðafoss fór frá Ham- borg í gærkvöld til Antwerp- en, Rotterdam og Hull Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Halifax 17. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyja 15. þ. m, til Liver- pool, Dublin, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss kom til Reykjavikur 16. þ. m. frá Leith. Tröllafoss kom til Norfolk 18. þ. m., fer þaðan til New York. Tungufoss fór frá Hull 15. þ. m., væntanlegur til Reykja- víkur í kvöld. Straumey lestar í Hull 18.—19. þ. m. til Rvíkur. Ríkisskip: Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Keflavíkur í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavíkur á morgun vest- ur um land til Akureyrar. Þyr- ill er á Austfjörðum á norður- leið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja- Skip SÍS: Hvassafell fór frá Álaborg 15. þ. m. til Reykja- víkur. Árnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell fór frá Rott- erdam 17. þ. m. til Weismar. Dísarfell er á Vopnafirði. Blá- fell fer frá Ábo í dag til Hangö. Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er Ð-listinn. Togarar. Fvlkir kom af veiðum í morg- un með um 150 smál. af karfa. Jón Baldvinsson kom af salt- fiskveiðum. Geir fer á veiðar í dag. Bjarni riddari kom til Hafnarfjarðar með 110—120 smál. af karfa eftir 4—5 daga útivist. — Stormur er á karfa- miðunum út af Breiðafirði. Kosningahandbók. Komin er út handbók um bæjarstjórna- og hreppsnefnda- kosningarnar 31. janúar næst- komandi. í bókinni eru einnig upplýsingar um bæjarstjórna- og hreppsnefnda-kosningar 1950 og alþingiskosningarnar í sumar. í bókinni eru nöfn allra blaðamanna á listum flokk- anna hvarvetna um land. Sam- tals eruí bókinni nöfn 932 frarri- bjóðenda. — Kosningahand- bókin fæst hjá öllum bóksölum. Sjálfstæðisfólk er vinsamleg- ast beðið að gefa kosninga- skrifstofunai í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýs- ingajr um þá kjósendur flokks- ins, sem verða ekki í bænum á kjördag. wmm Wreylt úia> forilui', larfafíöl MATBORG II.F. Lindargötu 46. Sími 5424, 82725. DAGLEGA NYTT! Vínarpvlsur Medisíerpylsur Kjöífars Fiskfars Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Kjötfars, pylsur, bjúgur. Verzlun Axels Sigurgelrssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, símí 6817. Tökum upp í dag failegt og fjöibreytt úrval af Gólfteppum Og mottum 90X180 cm. kr. 22.00 60X110 — — 30.00 75X125 ------ 40.00 120X210 — — 100.00 180X270 — — 210.00 180X360 ----- 280.00. 240X300 — — 320.00 270X360 — — 395.00 Búsgagna- ©g teppastöfan Klapparstíg 26. Tilboð óskast í m.b. Vísi RE. 143 í því ástandi sem hann er strandaður í Viðey. ! Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora í Fiskifélagshúsirju fyrir 22. þ.m. Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta. Elskuleg dóttir okkar, Margréí andaðist í sjúkrahúsi í Washington íaugar- daginn 16. bessa mánÓar. _______ Ágústa og Thor Thors. KOSNINGAHANDBOKIN 1954 er komin í flestar bókaverzlanir. í bók^nni er m. a. þetía efni: I þeim bæjum, sem eru sérstök kjördæmi i Alþingiskosningunum eru úrslit Alþingiskosninganna allt frá 'árinu 1937, úrslit bæjarstjórnarkosninga allt frá árinu 1942, úrslit forsetakjörsins, upplýsingar um bæjarsíjóra, for- seta bæjarstjórnar, íbúatölu 1928, 1951 og 1952, kjósendur á kjörskrá 1949, 1951 og 1952, auk mynda frá þessum bsejum. frá er o/r/ hjförshrtí fffrir fU*tfhjjarik ttriö iH.J,?. nuh ftviri uppiffstnffa. Upplýsingar eru um úrslit kosninga allt frá arjnu 1942 á þeim stöðmn, sem kosið er í janúar. Auk þessa eru í bókinni he-iMarúrslit bæjars.Uómai-kosninga 1950 og Alþmgiskosninganna 1933. Kesmn.gahaBdbókin 1954 — sími 7512.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.