Vísir - 19.01.1954, Page 5

Vísir - 19.01.1954, Page 5
Þriðjudaginn 19. janúar 1954 VtSÍH Þetta er sviðmynd úr atriðinu hjá Næturdísinni. Ffsher-Diskau s aðalhlut- Hin árlega tónlistarhátíð, sem jafnati er helguð þýzka tónskáldinu Kichard Wagner, og haldin er í Bayreuth, fer að þessu sinni fram á tímabilinu 22. júlí til 22. ágúst n. k. Á hátíðinni verða leiknar óperurnar Tannháuser, Lohen- grin, Niblungahringurinn og Percifal eftir Wagner, en auk þess verður leikin níunda symfónía Beethovens undir stjórn hins heimskunna hljóm- sveitarstjóra Wilhelm Furt- wanglers. Eitt aðalhlutverkið í „Tann- háuser“, þ. e. hlutverk Wol- frams, syngur Dietrich Fisch- er Dieskau, sem Reykvíkingum er þegar að góðu kunnur eftir komu sína hingað sl. ár. Ferðin til tunglsins. Bamaleíkrit Þjóðleikhússins. — Leikstjórj Simon Edwardsen. Fé veitt til tækniaðstoiar. Bæði tíl landbúnaðar og sjávarútvegs. Þjóðleikhúsið hafði frumsýn- ingu á bessu barnaleikriti, eftir Gert von Bassewitz, laugardag- inn 16. þ. m. Það var fríður hópur, sem fyllti Þjóðleikhúsið þetta kvöld. Eftirvæntingin var mikil og mun víst enginn hafa orðið fyr- ir vonbrigðum. Leikritið hefst þegar systkinin', Anna Lísa (Bjarndis Ásgeirsd.) og Pétur (Andrés Indriðason), eru að hátta. Er það skemmst að segja að þau stóðu sig með prýði allan tímann. Mína þjónustustúlka (Anna Guðm.) hjálpar þeim, en síðan kemur móðir þeirra (Guðbjörg Þorbjarnard.) og syngur fyrir þau sönginn um aldinborann, meðan þau eru að s.ofna, en aldinbori hefir verið á svéimi í svefnherbergi þeirra áður en þau leggjast fyrir. — hann Eljagrímur líka, (Ól. Mixa) en hann er nú bara hressilegur piltur en ekki karl með 'klavadröngla í skegginu iins og Llenzk börn hugsa ser hann. —- Börnin ferðast til Jólasveinsin.:; góða (Ævar Kv.) og jómfri . Jó’agjafar (Anna Guðm). sem er skrautleg mjög. Og síðast til karlsins í tunglinu (Lárus Ing.), sem allt gleypir. Allt gerist þetta fyrir atbeina Óla lokbrár og aldinborinn fer með alla leið. Stuncfum ferðast þau á sleða, sem lítil lömb draga, stundum ferðast þau á Stóra Birni sjálfum, en síðast er þeim skotið úr fallbyssu upp á fjall í tunglinu! Þar geta þau ná fæti aldinborans og festa hann á eigandann með munn- vatni. — í hverjum þætti voru fagrir dansar, sem Bidstedshjónin Fullt tungl er mestur draum- ; höfðu samið og æft og var að gjafi og það gægist líka inn um ; þeim mikil ánægja. En að> sjálf- gluggan þeirra þetta kvöld. Þá sögðu vöktu sólódansar hjón- kemur og Óli lokbrá (Róbert arma mesta aðdáun. Var hún Arn.) og fremur seið" sinn yfír stjörnuhrap í dansinum, en hvílum þeirra. Dreymir þau þa hann sýndi sprellikarlsdans jafnskjótt aldinborann (Bessi mjög skemmtilegan. Tindáta- Bjarnason), sem nú er eins dansinn þotti og mjög ánægju- stór og fullvaxinn maður. Til l'egur. þess að hjálpa honum að fá aftur 6. fót sinn, sem kynflokk- | Simon Edwardsen var leik- urinn hefur misst, leggja þau stjóri og hafði Hildi Kalman upp í ferðina til tunglsins því sér til aðstoðar. Er hinn fagri að þar er fótinn að finna. í ævintýraleikur þeim og öllu fyrstu fatast þeim fíugtilraun- ’ starfsliði til mikils sórna og á irnar, en sáklausar sálir eru Þjóðleikhúsið þakkir fyrlf að svifléttar og ófSár. • en varir sýna þenna yndislega leik-f sem fljúga þau út um svefnher-j muA. verða: fullorðnum til bergisglug'gann ósamt ,AIdin- j ánægju engu síður en börnum, ' Hljómsvéitastjórtíin; var i góðum höndum dr. Urbancíc og boranum Dularfull er nóttin og þau kynnast hinu leynda lifi hénn- ar á för sinni. Óli lokbrá lætui sig tungl og stjörnur miklu 'skifta og hann hjálpar börnun- iMin af því að „stjörriur þeirra“ gefíi þekn þann vitnisburð að þau sé sannarlegá ;góð börn. — Þau kyrinast hinni blíðu Nætuf- dís (Régína Þórðard.) og há- tigninni, hinni fögru sól (Guð- björg Þorbj.) með öllu þeirra fylgdarliði. Þar sjá þau og veðrabrigðin ölL Þrumuvald, bosma mikinn karl (Vald. Helgason) og hina fjörugu cg fáránlegu konu hans, Skruggu (Arndís. Bj.). Skýjamamma (Emilía Jónasd.) er þar er líka ‘ög Skúrafíóldf Jón L. Halld'ófs.) með dropann í riéfinu! Þá sést músikin hin fegursta. Tjöld og allur útbúnaður var eins og bezt verður á kosið og munu bæjar- búar taka þessum sýriingúm fegins hendi. í samningi íslands og Banda- ríkjanna um efnahagssam- vinnu, sem gerður var árið, 1948, var ákveðið, a'ð 5% af jafnvirði gjafaframlaga skyldi lagt í sérstakan sjóð, er Banda- ríkjastjórn hefði til eigin ráð- stöfunar hér á landi. Flinn 11. þ.m. voru undirrit- aðdr samningar milli ríkis- stjórnarinnar og fulltrúa Bandaríkjastjórnar um 793.000 kr. fíamlag úr þessum sjóði til rannsókna og fræð'slustarfsémi í landbúnaði og sjávarútvegi hér á landi. Búnaðarfélagi íslands og Fiskifélagi íslands hefur verið falið að annast frámkvæmdir þessa rannsókna- og fræðslu- starfs samkvæmt þegar gerðurn áætlunum, sem í höfuðatriðum eru sem hér segir: I. Landbúnaður. a. Ráðnir verði 4 búfræði- menntaðir menn til þess að ferðast um landið í tvö ár. Skuiu þeir vinna að almennri fræðslu um landbúnað, en meg- in hlutverk þeirra verður að annast sýnisreiti þá, er komið verður upþ í hverjum hréppi, þar sem gerður verði saman- burður á mismunandi notkun tiibúins áburðar og síðan á uppskerunni. artækja, ;sem nú eru notuð og notuði kunna að verða í þessu skyni. Gert er ráð fyrir að a vegum fræðsludeildarinnar verði almenn útgáfustarfsemi einkum miðuð við dreifingu upplýsingarita, er boði nýjung- ar og hagnýtar leiðbeiningar á hverjum tíma. Þá sé fram- leiðsla og dreifing skugga- mynda, kvikmynda og annarra hjálpartækja á végum deildar- Dregið í B-fl. ríkishappdrættis. Dregið var í B-flokki happ- drættisláns rrkissjóðs, b. 15. þ. m. og fengu m. a. bessú númer vinninga: 75.000.00 106517 40.000.00 134697 . 15.000.00 ; 105876 10.000.00 69474 76337 104584 5.000.00 41107 86868 87297 126059 141590 2.000.00 1793 3987 14218 55335 85192 86086 88007 97856 Í03421 116088 122665 123308 126205 126733 126824 1.000.00 1500 17812 28301 40458 40487 49968 53329 58856 64693 65816 70171 70717 73923 74459 95027 103838 108351 118825 121988 122989 124202 125472 127522 143145 147566 500.00 innar, til aðsloöar rá'ðunautum 1183 1232 1711 2595 2595 3577 og öðrum, er starfa í þjónustu 5899 7488 7738 10142 11434 landbúnaðarihs. Sérstaka að- 11531 12034 12459 13183 14423 stoð hlýtur fræðsludeildin að 15247 16929 18506 20603 21280 veita fyrirgreindum sendiráðu- 22738 23436 24927 26924 27848 nautum, sem ráðnir eru til 29011 29574 31022 31448 32434 næstu tveggja ára. II. Sjávarútvegur Vinnsla úr fiskslógi. Hér á landi falla til svo þús- undum tonna skiptir af slógi á hverri vertíð. Þetta slögmagn hefur hingað til ekki vérið nýtt nema að mjög litlu leyti og er slógið eitt af þeim fáu hráefnum frá sjávarsíðunrii,. sem svo er statt urn. Hluti Fiskifélags íslands af fjárframlagi þvi, sem hér um ræðir verður notaður til þess að prófa og gera samanburð á nokkrum aðferðum, sem helzt koma til gréiria viö framleiðslu fóðurefna úr slógi. Þannig verð- ^ 35201 * .....""'140160 32467 33463 34654 35484 36515 38431 38936 40361 43978 44469 45171 46029 46150 46839 46983 47145 4758648150 50012 50989 51528 52103 52856 58072 60749 62066 63646 65040 65788 65930 67683 68688 70150 73405 74338 74890 75150 76161 76355 76616 78690 78887 85348 86040 89485 91458 92953 94548 96468 96526 96872 97668 97882 98754 99347 100429 101251 102909 103617 104393 111868 115357 119591 123204 125483 128419 104983 113434 117083 119599 123229 125545 129906 135669 141652 108724 114346 117918 122334 123978 125785 130239 136695 141871 .* x-iim- i-, » i ur framleiddur slógkjarni, en, Með tilhti til þess er landinu . i það er seigfljotandi massx með 143466 145703 147341 um 40-50% af vatni, sem feng- inn er með því að láta slógið. i skipt í tvö umferðasvæði og verða greindar athafnir fram- kværridar á'þessú'ári ‘á Norður- og Austurland.i en hæsta ár á Suður- ög! Vesturfáncii;:: b. Ráðinn verði.,mað'ur, er. ' veiíi forystú SérStákf i fræðslu- deild, . sem starfrækt verði í framtíðinrii vegria landbúnað- arins. Skal hlutverk hénnai Vera fýrst ‘ og fremst að að- stoða uíri álla almenna bún- aðaffraéðsiti og ú'tvegun hjálp- 108953 115313 118834 122499 124055 127209 132828 137501 142857 148003 Tindátadansinn hjá jólasveininum. sjálfmettast og vinna síðan úr því megnið af yatninu.; Eirinig verður framleitt slógmjöl. Verk þetta verður unnið í náirini samvinnu' við fiskmjölsiðnað-' inn enda fyrirsjáanlegt að slóg- vinnslan, þégar hún kemur til framkvæmda, verður staðsett i fiskimjölsverksmiðjunum. Reykjavík, 18. janúar 1954. n j%Tankín grænt og blátt. Ullargárn gott úrval, Ver&l. Fratn ;1 Klaþparstig 37. 250.00 326'1191 1469 1653 2389 2672 2814 3060 3988 4423 4437 4636 $705 6028 6079 7112 7837 RÍ82 827,í.8435 9359 9462 9672 10521 11041 11137 '11142 13Ö44 13262 13508 131752 14816 15394 1 6439 16560 18086 19999 20009 20217 203,26 .20377 20834 22479 22497 23050 23180 23227.23265 24242 24830 25744 25914 25955 26664 26754 28634 29206 29318 29783 30355 30794 32440 32765 33145 35898 36248 36427 36992 37085 37201 37426 37704 38136 39003 39025 39383 39775 39927 40059 40206 40765 41858 42376 42752 42864 43341 44543 45149 45158 45973 48018 49658 49723 50331 51963 52033 52724 53420 53572 53788 54128 54721 54873 54940 58701 59460 60663 60758 61225 1.62795 63106 63377 63609. 64388 |64613 65205 65914 66064 66393 '66641 66902 67993 68675 70479

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.