Vísir - 19.01.1954, Page 8
l4eir *eta gerast kaupendur VISIS eftir
lí- hver* mánaðar fá blaðið ókeypli til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIR er ódýrasta blaðið og f»ó þaS fjól-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerWt
áskrifentíur.
Þriðjudaginn 19. janúar 1954
jr
OsjáKbjarga mönntim
Elsium á götu, öðram úr höfmrmi og þetm
þri5ja úr Tjörninni.
f gærkvöldi og í nótt var lög- in og hann vafinn inn í hlý
reglan tvívegis kvödd íil aðsloð- teppi.
ar drukknum mönnum. Lá ann- Féll í Tjörnina.
ar ósjálfbjarga á göíu, en hinn | Um tvöleytið í gær féll dreng
í höfninni. , ur í Tjörnina. Hafði hann farið
Laust fyrir kl. hálf sjö í gær- : út á hem, sem á Tjörnina hafði
kvöldi var lögreglunni tilkynnt komið í fyrrinótt, en ísinn var
að ölvaðúr maður lægi ósjálí- ótraustur og brast undan drengn
bjarga á götu við sænska frysti j umum. Var bifreið síðan feng-
húsið. Er á staðinn kom varö j in til þess að aka drengtium
lög'reglumönnunum Ijóst, að heim til hans.
maðurinn va'r slasaður og að vjg siyS;
annað hvort myndi hann veraj Seinni hluta dags j gær var
Þegar hvítir menn cru á ferð um Afríku, komast beir eltki af án hjálpar svertingja, en hún
fæst ekki fyrir ekrf neitt. Hér sést maður af Masai-kynþættinum í Tanganyika taka við greiðslu
fyrir.aðstoð við apaveiðar. — Hann krafðist greiðslu fyrir fram og fékk hana.
Atvinnuflugmenn áhuga-
samir um byggingamál.
Viöræður standa yfir um atvínnusamninga
flugmanna.
Á aðalfundi Félags atvinnu-' Meðal flugmanna er starf-
flugmanna, sem haldinn var í í andi byggingafélag og var á að-
Firmakeppni s bridge
r
i
úr liði eða brotinn á vinstri
ökla. Fluttu þeir manninn á
Landspítalann.
Um þrjúleytið í nótt var lög-
reglan aftur beðin aðstoðar
vegna drukkins manns og hafði
sá fallið í höfnina framundan
Hafnarlrúsinu. En áður en lög-
reglan kom á staðinn höfðu toll
verðir og vaktmaður af „Drang-
jökli“ komið manninum til
hjálpar og náð honum upp úr
sjónum. Lögreglan flutti mann-
inn síðan á lögreglustöðina og
hjúkraði honum þar. Náði hann
sér fljótlega eftir að dregin
höfðu verið af honum vosklæð-
gærkveldi var Gunnar V. Fre-
driksen flugstjóri hjá Flugfé-
lagi Islands kjörinn formaður
í stað Einars Árnasonar flug-
stjóra, sem skoraðist eindregið
undan endurkjöri.
Aðrir í stjórn félagsins voru
kjörnir Björn Guðmundsson
flugstjóri hjá F. í. Stefán Magn-
ússon flugstjóri hjá Loftleiðum,
Jóhannes Markússon flugstjóri
hjá Loftleiðum og Sverrir Jóns-
son flugstjóri hjá F. í.
Félagar eru nú 26 talsins.
Hafa allmargir heltzt úr lest-
inni á s.l. ári, aðallega vegna
þess að þeir hinir sömu hafa
lagt flugið á hilluna og gefið
sig að öðrum störfum. Nokkrir
hafa líka bætzt í hópinn, en
þeir eru færri, svo að félaga-
talan hefur lækkað á árinu.
Markmið Félags atvinnu-
flugmanna er að vinna að
bættum kjörum og vinnuskil-
yrðum atvinnuflugmanna, enn
fremur að vinna að auknu ör-
ýggi flugsins.
Sem sténdur fara fram við-
ræður milíi samriinganefndar
frá atvinnuflugmönnúm, annars
vegar og forráðamanna flugfé-
laganna hins vegar um at-
vinnusamninga flugmanna, cn
þeir eru útrunnir 1. febr. n.k.
alfundinum í gær mikið rætt,
um byggingamál félagsmanna,
enda mikill og almennur áhugi
fyrir þeim. Eiga sumir flug-
menn þegar hús í smíðum, en
aðrir hafa áhuga á að byggja
hið fyrsta. Munu þeir leggja
mikið kapp á að komast að
heppilegum lánakjörum á fé
til bygginga.
Kona brennist við
slökkvéstarf.
í gærkveldi um 9 leytið var
slökkviliðið beðið aðstoðar
vegna elds sem kviknað hafði
út frá miðstöðvarkyndingu
frannlengdir.
Viðskiptasamningur íslands
og Vestur-Þýzkaiands, sem falla
átti úr gildi um síðustu áramót
var með érindaskiptum í Bonn
hinn 13. þ. m. framlengdur ó- |
breyttur til 30. júní 1954. (
Vilhjálmur Finsen sendiherra1
annaðist framlenginguna fyrir 1
íslands hönd. (Fréttatilk. frá1
utanríkisráðuneytinu).
Húsráðandi, Sigríður Blönd-
al, gerði tilraun til þess að
slökkva edinn sjálf áður en
slökkviliðið kom á staðinn en
brenpdist við það á hendi og
vaið að flytja hana á sjúkra-
hús til aðgerðar.
EldUrinn var strax slökktur!
áður en verulegt tjón hlytist af.
. Áður í gær var slökkviliðið
kallað að Þórsgötu 28 A vegna
reykjarlyktar, sem einhver
fann leggja frá húsinu. Þegav
að var komið, var húsið mann-
laust en skilið hafði verið eft-
ir straujárn á bretti og var bað
í rafmagnssambandi. Vav jáin-
ið búið að brenna sig niður úr
straubrettinu en annars var
ekki um neitt tjón að ræða.
Loks var slökkviliðið svo
gabbað vestur á Framnesveg
42 í gær.
Firmakeppni Bridgefélags
Haínarf jarðar er lokið. 64 firmu
tóku þátt í .henni og fara hér á
eftir nöfn 1G beirra efstu, ásamt
nöfnum þeivra er spiluðu fyrir
firmun:
Lögfr.skrifst. Guðjóns Stein-
grímssonar (Halldór Bjarna-
son) 799 stig, Kf. Hafnarfjarð-
ar (Reynir Eyjólfsson) 774,
Fiskur hf. (Jón Guðmundsson)
746y2, Raftækjavinnust. Jóns
& Þorv. (Sævar Magnússon)
741, Vagn Jóhannsson (Vagn
Jóhannsson) 7 3 5 Vz, Dverga-
steinn hf. (Kjartan Markús-
son) 733, Verzl. Einars Þorgils-
sonar (Jón Andrésson) 732, F.
Hansen (Eysteinn Einarsson)
730, Bátafélag Hafnarfjarðar
(Sigmar Björnsson) 730, Efna-
laug Hafnarfjarðar (Sigurður
Ólafsson) 721, Verzl. Þorv.
Bjarnafeonar (Kristján Andrés-
son) 720%, Bæjarbíó (Jón Ein-
arsson) 717, Bókabúð Böðvars
11 (Árni Þorvaldsson) 715%,
! Hraunsteypan hf. (Kristófer
Magnússon) 712%, Húsgagnav.
Stefáns & Jónasar (Ólafur Ingi-
mundarson) 712Y2, Verzl. Ól-
afs H. Jónssonar (Jón Kristj-
ánsson) 707.
kært yfir því il lögreglunnav,
að 14 ára gamall drengur, íem
var á Ijóslausu reiðhjóh haíi.
ekið á konu. En konan mua
hafa meiðzt minna en hún hugði
í fyrstu.
Brldige
Olafsntir
Þriðja umferð sveitakeppn-
innar í bridge var spiluð í gær-
kveldi.
Þar vann Ólafur Einarsson
bjargaði kisH.
Ura hádegi í gær var bifreið
með brunastiga allt í einu ckið
að húsinu nr. 10 við Banka-
stræti, þar sem Véla- og raf-
tækjaverzhmin er til húsa, og
lögregluþjónn tók sér stöðu, til
þcss að beina umferð norður
Ingólfsstræti, meðan slökkvi-
liðið var að athafna sig með
stigann.
Námu þeir, sem á ferð voru,
staðar á gangstéttum, og lék
auðsjáanlega forvitni á að vita
hvað um væri að vera, en ekki
virtist vera um íkviknun að
ræða, þar sem slökkviliðið kom
ekki í sínu fulla veldi, eins og
vanalega.
Gátan leystist fljótlega. Stig-
inn var látinn falla að þakbrún
inni á húsinu, sem er timburhús
tvílyft með háu risi, en þarna
var kettlingsgrey í sjálfheldu,
lafhræddur og gat hvorki kom-
ist aftur eða fram, en leitað
hafði verið á náðir slökkviliðs-
ins um aðstoð. Þangað fóru
menn ekki bónleiðir til búðar
og var kettlingnum litla bjarg-
að og skilað í hendur eiganda.
Eiithvers staðar
verða vowfir
að vera.
Lenin og StaSin
á Everesttindi!
Svissneska blaðið Tríbune
de Geneve, sem er það blað
landsins, er mestrar virðing-
ar nýtur út á við, sakir þess
Þve vel það er ritað, gat þess
nýlega, að rússneskir fjalla-
menn væru að búa sig undir
að klífa Mount Everest-tind
að norðan á þessu ári. Kom-
ist leiðangurinn alla leið, er
ætlunin, að styítum af Lenin
og Stalin verði komið upp á
tindinum. Sagði blaðið, að
þar mundu þeir verða
geymdir. — Annars er grein
þessi skemmtileg, rituð af
nöpru háði um pólitíska
f jallamennsku og mun Vísir
birta hana á morgun.
Bílar meó snjóke&jur í
45 daga sl. ár.
í fyrravetur var gerð athug-
un á |»ví, hve marga daga vetr-
arins bifreiðar notuðu yfirleitt
snjókeðjur í innanbæjarakstri.
Reyndist það aðeins vera í
45 daga samtals, þar af 23 daga
vegna ísingar á götunum en 22
daga vegna snjókomu.
Eftir mánuðum skiptist þetta
þannig: í janúar 1 dag, fe-
brúar 10, marz 2, nóvember 11
og í desember 10 daga.
Öryggi og fréttír af utaiiríkis-
ráðherrafuittH til umræBu.
Ohagræði af flestnmgi fundaitna.
London (AP). — Undirbún- Nokkurrar óánægju gætir með-
Hafstein Ólafsson, Ólafur Þor- j ingsfundunum í Berlín er hald- ' al lýðræðisþjóðanna yfir því, að
1 ið áfram og var í gær rætt um fundirnir verða ekki haldnir á
öryggisráðstafanir og frétta-1 sama stað, þar sem það mun
þjónustu í þágu blaðamanna baka mikið óhagræði, en hins
steinsson vann Bjarna Ágústs-
son, Hermann Jónsson vann
Halldór Halldórsson, Stefán .T.
Guðjohnsen vann Zöphonías
Benediktsson, Ólafur Har.nes-
son og Hilmar Ólafsson gerðu
jafntefli, Jóna Rútsdóttir \ ann
Stefán Þ. Guðmundsson, Vigdís
Guðjónsdóttir vann Aðalstein
Bjarnason og Hallur Símonar-
son vann Gunnar Vagnsson.
Standa leikar nú þannig að
aðeins tvær sveitir eru ósigrað-
Reynt verður að ná upp
flaki Comet-flug\éIarinn-
ar, sem liggur á hafsbotni
í grennd við Elbu. — Neð-
ansjávar sjónvarpstæki j ar, en það eru sveitir þeirra
i’erða notuð við starfið.
meðan ráðstefna utanríkisráð-
herranna stendur.
Ekki er búizt við, að upp
komi ágreiningur héðan af,
varðandi frámkvæmdaratriði,
sem verði þess valdandi, að ráð-
stefnan verði ekki haldin.
vegar þykir mönnum það mik-
ils virði, að með tilslökunum í
þessu efni hefur að líkindum
verið tryggt, að af ráðstefnunni
verði.
Fundurinn í gær stóð marg-
ar klst. og var haldinn í húsa-
kynnum brezka hernámsstjór-
Ólafs Þorsteinssonar. Hafa þær ans í Vestur-Berlín, en í dag
j 6 stig hvor. verður fundur haldinn í húsa-
r_______ ____... _____! Næsta umferð verður spiluð kynnum rússneska hernáms-
1 nafnanna Ólafs Einarssonar o.g [ á sunnudaginn kemur. ’ stjórans í Austur-Berlín.
/