Vísir - 21.01.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 21.01.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 21. janúar 1954 VtiS IR "f rtVWVWrtiVW IÍVWWWV.1•JWVt er sannfærð um, að hann var að geía mér gætur. Juan, mér stendur stuggur af þeim manni.“ Hún hnyklaði brunirnar. „Það er eitthvað við hann, sem gefur í skyn, að hann reyni að koma fram hefndum við fjandmenn sína, hvað sem það kostar.“ Þau gengu síðan út á götuna, og beið þar vagn, sem Brown- lee hafði útvegað. Þau voru strax drifin upp í hanri, svo að Juan gafst ekki tækifæ-ri til að telja kjark í Anneke. Hann var undrandi yfir ptta hennar, því að það var ekki venja hennar að koma upp um tilfinningar sínar, hverjar sem þær voru. En nú sá hann, að hún var eins og aðrar konur að þessu leyti. Munurinn á henni og öðrum konum var einungis-sá, að hún reyndi með öllu móti að láta svo sem hún væri albrynjuð að öllu leyti. En er hann settist hjá henni og virti fyrir sér svip hennar, virtist honum, að það væri ekki fyrst og fremst ótti, sem hann kæmi auga á þar, heídur vissa hennar um, að eitt- hvað illt væri í vændum. Það var orðið dimmt, svo að hann lagði hönd sína á hönd hennar. Hún gerði enga tilraun til að draga höndina að sér, og virtist ekki falla þetta að neinu leyti illa. Þegar þau komu upp á flatan hæðarkollinn, var þar enginn maður fyrir, og þeim gafst því ágætt tækifæri til að njóta hins tignarlega útsýnis þaðan, sem var þó heldur draugalegt í fölu tunglskininu. Þau gengu fyrst um í hóp, en síðan dreifðu þau sér í smærri hópa, eins og siður er hjá ungu og rómantísku fólki. Sumir gengu um, en aðrir settust til að hjaia saman eða virða umhverfið fyrir sér. Brownlee hafði haft gítar sinn meo- ferðis, og fór að leika á hann ljúf spænsk lög, og söng undir með þægilegri barytón-rödd, en síðan tók hann til við nýrri lög, vinsæl dægurlög, sem allir tóku undir. Rolf Hood fannst mikið til um stað þenna, og gekk hingað og þangað um hæðaj-kollinn og nam staðar við og við til að litast um. Þegar Brownlee hætti að leika og syngja, varð þögn nokkra hríð, en svo sneri hann sér að Juan og mælti: „Juan, það er sagt, að Janin hafi verið ráðinn til að kanna demantanámusvæðið.“ „Það væri ekki nema eðlilegt,“ svaraði Juan. „Mundi hann taka þig með sem aðstoðai-mann sinn?“ „Eg vona það,“ mælti Juan. „Það mundi vera mjög fróðlegt starf. Eg gæti trúað, að það yrði einnig fróðlegt fyrir Janin sjálfan, því að hann hefir aldrei fengizt við slíkan jarðarauð. Mér þykir ósennilegt, að hann hai'i nokkru sinni séð slíka námu.“ „Hvernig?“ skaut Anneke inn í, „gæti hann þá gefið skýrslu, sem hægt væri að treysta.“ „Nú, er ekki náma bara náma?“ spurði Conchita. „Er alltaf hægt að beita sömu reglum eða aðferðum?“ spm'ði Anneke. „Munu sömu reglur gilda, hvað verðmæti slíkrar námu snertir, ef um silfurnámu væri til dæmis að ræða? Mér hefir meira að segja verið sagt, að demantar finnist stundum í mauraþúfum.“ Juan hló að þessu. „Janin ætti,“ sagði hann, ,,að vera nægi- lega fróður til að grafa í mauraþúfu. Eg held, að enginn þurfi að draga þær niðurstöður í efa, sem hann kann að komast að varðandi námu þessa. Gull, silfur eða demantar — eða ostm- banki, þai- sem skeljar er að finna — ef þess gerðist þörf.“ „Já, vei á minnzt, perlur,“ mælti Anneke. „Þær viðast Vera einu eðalsteinarnir, sem hafa ekki fundizt á námasvæðinu — ef pérlur teljast þá til gimsteina. Gera þær það?“ ,Eg mundi halda því fram, væri eg að því spurður, að perl- ur væru framleiddur varningur. Já, énginn veit, hversu lengi náttúran er að framleiða demarit eða smaragð, en mér er sagt að dugleg ostra geti búið til perlu á tiltölulega stuttum tíma.“ „Væri það ekki ágætt, ef við gætum komizt yfir dálítinn flóa eða íjörð,“ sagði Amanda Stifler' „og tareytt honum í périú- verlrsmiðju? Við gætum ráðið nægilega margar af duglégustú ostrunum, sem rnenn þekkja ,og látið þæf vinná tólf stundir á sólarhring við að framleiða fallegar perlur á stuttum tíma.“ „Já, þetta er fróðlegt viðfangsefni,“ sagði Juan glaðlega. „Hverj.u ætti maður að veiía framan í ostru, til þess að fá hana til að afþakka hið írjálsa líf sitt og gerast verkamaður í perlu- smiðju?“ „Eru bæði til,“ spurði Conchita, „karl- og kvenostrur?" „Þarna er Conchitu rétt l.ýst,“ sagði Brownlee. „Hún er alltaf að svipast urn eftir ástinni.“ „Eg vona, að ostrurnar skiptist ekki þannig,“ mælti Anneke. „Það mundi vera svo óþægilegt fyrir þær. livernig væri með einkalífið á ostrubankanum — hugieiðið það!“ Áheyrendur tóku andköf og svo þögnuðu allir, því að Anneke hafði verið heldur djarfari en konur voru á þessum tíma. Það var sjaldgæft að þær leyfðu sér að taka þannig til orða. En svo Tryggingastofnun ríRisins Útborgun 9,30—3 e.h. Laugardaga 9,30—12 Að gefnu tilefni skal það tekið fram, áð í janúarmánuði verða einungis greiddar innstæður frá fyrra ári og bætur fyrir fjögur börn eða fleiri í sömu fjölskyldu. Greiðslur bótanna hefjast þ. 22. og standa til 29. þ.m. Bæturnar verða greiddar daglega frá kl. 9,30 til 3 (opíö einnig milli 12—1 nema laugardaga frá kl. 9,30—12, í húsnæði Tx-yggingastofnunarinnar að Laugaveg 114. 1 BilT m AUGLYSA I VISI $ g| K Peamwt - bmtter (hnetusmjör) 'Veestium MÍ4SÍIíb MÞórariws /*./’. V.-«W.\W/^VWVVWVV.V.WAV.V.W/^.VWV\ Þegar Ole Bull lék á fíol fyrir íslendinga. Þruniueldai* i Melasveit fyrir 90 árnm. ’k kvoldvokunni. — Gerðuð þér allt, sem hugs— anlegt var til að forðast slys?’ sagði lögregluþjónninn. — Já, já, sagði konan við stýrið. Eg lokaði augunum og„ æpti eins hátt og ég gat. • — Það er mín versta syndí hvað ég er hégómleg, sagði hún og andvarpaði. Eg sit tímunura. saman fyrir framan spegxlinn.. og dáist að því, hvað ég err falleg. -— Það er ekki hégómaskap- ur, systir góð. Það er baia í- myndun. • Maður kom inn á lögreglu- ,stöð austan til í Lundúnum, til þess að kæra árás á sig. „Já, segið þér þá frá, hvernig þetta gerðist,“ segir lögreglu- þjónn. götu hér í nánd, lcor.iu tveir „Þegar eg kom fyrir horn á. menn og tóku mig höndum, síð- an tróðu þeir mér inn í vagn. En þegar þeir fóru að heimta peningana mína, þá skildi ég loksins, að ég hafði ekki verið tekinn fastur.“ • „Okkur Karli var vel tiL vina,“ sagði gamansamur ná- ungi. „Og eg skrifaði honuin,- skömmu fyrir lát hans, en bréf- ið náði honum ekki. Eg fekk bi-éfið endursent og á því:stóð: „Viðtákandi látinn. Ovíst hvar hann er niður kominn.“ Þetta. hefði Kalla þótt óvenjulega skemmtileg athugasamd!“ Árið 1865 efndu Norðmenn til mikillar sýningár á fiskveiða útbúnaði allskonar og veiðar- færum í Björgvin. Þótti íslendingum bera nauð- syn til að kynna sér þessi mál að nokkru og voru sendir héðan 5 menn til þess að sjá hvað við gætum lært af Norðmönnum í þessum efnum. Meðal þátttak- enda var Sumarliði Sumarliða- son gullsmiðui- og óðalsbóndi ó Vigur í Isafjarðardjúpi og er eftir blaðafrásögnum helzt að sjá, sem hann hafi verið for- ystUmaður þeirra Íslending- anna og háft orð fyrir þeim fé- lögum. Blaðið „Þjóðölfúr“ segir á feftirfarandi hátt frá ferð ís- lendinganna út og viðtökum er þeir hlutu: „Þeim var hvívetna .vel tekið, einkanlega í Noregi ög iai ; ís- lendinguin i Kaupmahnahöfn, æði-i og óæðri. Bjöfgviharinenh héldu þeim skilnaðarsainsæti 19.' sept., kvöldinu áður en þeir fóru þaðan.“' Skálar voru drukknar í Hóli þessu og mælti Sumai-liði Sum- arliðason fyrir tveimur minnurn af hendi íslendinga, „þar var og í boði meðal fleiri hinn víðfrægi fíólleikai'i Ole Bull, er situr þar á búgarði sínum Vatnsströnd, tæpa þingmanna- leið frá Björgvin, og kom hann með fíól sitt og lék á það til mesta gleðiauka fyrir alla. íslendingar í Kaupmannahöfn héldu þeím og' fagnaðar sam- sæti, er þai- var komið, og að síðustu gengu þeii- allir fimm fyrir konung vorn og kvöddu hann og fylgdi þeim að því herra Jón Sigurðsson skjala- vörðui-; tók jöfur þeim ljúf- lega og spurði þá að ýmsu héð- an af landi, kvaðst hann að vísu hafa iftikinn hug á því að koma sjálfur noi-ður til íslands, en þó að það myndi verða að far- ast fyrir, mundi hann von bráð- ar láta son sinn koma hingað.“ Þi'umueldur í Melasveit. Aðfaranóttina 24. sept. 1865 laust þrumueldi niður að bæn- um Læk í Melasveit. Morgunimr eftir þegar fólk kom á f ætur sáust greinileg ummerki úti fyrir. Var öll þekjan á fjárhúsi þar skammt frá bænum með smágötum, jlíkast því sem verið hefði eftir byssukúlur. Hestur sem leitað hafði skjóls undir fjárhúsinu um kvöldið eða nóttina, lá þar fallinn til jarðar, hálsbrotinn og steindauður. Maður sem staddur var þessa sörnu nótt á bænum Geldingaá, en það er næsti bær við Læk, skýrði svo firá að hann hafi vaknað við þi-umuhvellinn. Skall hann. yfir í sörnu andrá og eldirigin leiftraði, svo þar bar ekkert. á milli. Vai'ð þá svo bjart í húsinu, sem glaðásta sólskin væri, en hvelluriim virtist áþekkari snöggu fall- byssuskoti helclur en venjulegri þrumudrunu. Crn Mmi tfaK... Úr Vísi fyrir 35 árum. Skautahlaup. „í dag auglýsir Skautafélag Reykjavíkur kapphlaup um Braunsbikarinn, á sunnudaginn; annan en kemur. Vonandi koma margir til að keppa S. þetta skipti, því að marga hrað- hlaupara mátti líta um daginn, á skautasvæði félagsins. Og það' er gleðilegt, að það skuli afturt vera farið að lifna yfir skauta- hlaupum hér í þessum bæ, en. það leyndi sér ekki um daginn á meðan skautaisinn hélzt.“ Tapað fundið. Nefgleraugu haf A. v. á. tapazt. Vinna. „Kona, sem spinrilir vel, ósk— ast nökkra daga ....“ — Sj_aid- séðar slíkar auglýsingæ- nú tit dags. — '—o— Og hér er cnnur auglýsing' frá sama tíma um vinnu, er lít- ill-atvinnuvegur myndi vera að nú: — „Prímusviðgerðir^ skærabrýnsla, lampakransa- viðgerðir o. m. fl. á Hverfis- götu 64 A.“ Og loks er hér ein úr dálkin- um „Kaupskapur“ — ogmyndi ekki einhver vilja gera tilboð: „Peningavél til sölu. A. v. á.“ IMargt á sania slaft LAUGAVEG 10 - SIMI 33D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.