Vísir - 17.02.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1954, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 17. febrúar 1954 )tfuvuw^*jwwvvvvvwwwtfy ♦ Minnisbiað almennings. Miðvikudagur, 17. febr. — 48. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.43. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.20—8.05. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 9, 13—23. Hann er spámaður. Útvarpið i kvöld: 20.20 íslenzk málþróun (Halldór Halldórsson dósent). 20.35 íslenzk tónlist: Lög eftir Bjarna Þorsteinsson (plötur). 20.50 Vettvangur kvenna. — Erindi: Carrie Chapman Catt, stofnandi alþjóða-kvenrétt- indafélagsins; síðara erindi (frú Sigríður J. Magnússon). 21.15 Með kvöldkaffinu. — Rúrik Haraldsson leikari sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passíusálmur (3). 22.20 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness; VII. (Höfundur les). 22.45 Dans- og dægurlög (plöt- ur). Gengisskráning. V"AVWWVWVJWWWVW.VW.WWVWtVJVWWW.' V/*JV\ArtAAAWWVUVWVVWWWUWWVWVWW»/VWWW* WW^WVWWWWWVWV^AJWVUWUVVWWWVWWWVWVVVV wvwwvwwvw rwwww (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.82 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini 430.35 1060 lírur Gullgildi krónunnar: 26.12 100 gullkrónur = (pappírskrónur). 738.95 tírcMýáta hk Z/33 Lárétt: 1 Mannsnafn, 6 eftir- látinn, 8 stafur, 9 átt, 10 sorg, 12 loga, 13 ósamstæðir, 14 fé- lag, 15 gróður, 16 vatnafiskar. Lóðrétt: 1 Mannsnafn, 2 tímarit, 3 viður, 4 ósamstæðir, 5 úrgangur, 7 rómar, 11 í hálsi, 12 fengið í arf, 14 ílát, 15 ein- lcennisstafir. Lausn á krossgátu nr. 2132. Lárétt: 1 Mykjan, 6 Jótar, 8 úð, 9 sá, 10 lás, 12 rif, 13 an, 14 me, 15 mey, 16 velkti. Lóðrétt: 1 Myglan, 2 Kjós, 3 jóð, 4 at, 5 Nasi, 7 ráfaði, 11 án, 12 reyr, 14-mel, 15 ME. ^BÆJAR- , rretur wwwv VVJWW k/WUVW% AVUVUVVUVViV VUVbVWWW^. iWWVWWVW*1--! rfVWVWWWWW LV^JWWVVVWrfVVVVV\VVVWWAVVWWWVVVWA,íW.V Pí anóhl j ómleika heldur Guðmundur Jónsson, ungur og efnilegur tónlistar- maður, í Austurbæjarbíó á föstudagskvöldið n. k. — Aðgöngumiðar fást hjá Ey- mundsson og Lárusi Blöndal. Kvenfélagið Hringurinn efnir til hlutaveltu í Lista- mannaskálanum á sunnudag- inn kemur. Velunnarar Hrings- ins geta komið munum á hluta- veltuna í Listamannaskálann í dag og á morgun kl. 4—7. — Ágóðinn rennur til barnaspít- alasjóðsins. Bikarglíma Héraðssambandsins Skarphéðins var háð s.l. laugardag í Hauka- dal í Biskupstungum, glímu- stjóri var Sigurður Greipsson Haukadal og yfirdómari Bjarni Bjarnason, Laugarvatni. — Þátttakendur í glimunni voru 7 og stighæstur og sigurveg- ari varð Bjarni Sigurðsson og næstur honum Greipur Sigurðs son, báðir frá Haukadal. — Áður en glíman fór fram sýndu nemendur í íþróttaskólanum í Haukadal leikfimi undir stjórn Sigurðar Greipssonar, tókst sýning þessí*hið bezta og létu áhorfendur í Ijósi hrifningu sína með lófaklappi. Að lokum sýndi Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ íþrótta- kvikmyndir, og færði Sigurði Greipssyni þakkir íþróttasam- bandsins fyrir þann mikla skerf er hann leggur til íþrótt- anna í landinu með starfrækslu íþróttaskólans í Haukadal, en þann skóla hefur Sigurður starfrækt síðan árið 1927 og brautskráð um 700 nemendur. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að það voru ekki menn frá Gasstöð- inni, sem voru að vinna við gasleiðslu í Hafnarstræti 18, er eldur kom þar upp, en frá þess- ari íkviknun var skýrt hér í blaðinu í fyrradag. Neytendasamtök Reykjavíkur, Skrifstofa Neytendasamtak- anna er í Bankastræti 7, sími 82722. Opin alla virka daga kl. 5-—7, nema laugardaga. Veitir neytendum aðstoð og upplýs- ingar. Neytendablaðið fæst á öllum blaðsölustöðum. Árgjald meðlima 15 kr., blaðið innifalið. Þær húsmæður, sem fengið hafa skoðunarkönn- unarseðla vegna afgreiðslutíma sölubúða, eru beðnar að senda þá hið fyrsta til Neytendasam- taka Reykjavíkur, pósthólf 1096. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss, Gullfoss og Drangajökull eru í Reykja- vík. Dettifoss fór frá Reykja- vík 12. þ. m. til Rotterdam, Hamborgar, Warnemúnde og Ventspiels. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Hamborgar, Antwerpen, Rott- erdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 16. þ. m. til New York. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í fyrradag til Keflavíkur og Vestmanna- eyja. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Recife, Sao Salvador, Rio de Janeiro og Santoe. UVWVVWVVVWMVUVWUWUWVVVVUWUVVVVVUWVUV-VM fgstorg, 10 Sími 6434 Ríkisskip: Hekla var á ísa- firði í gærkvöld á norðurleið. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld aust- ur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er á Vestfjörðum á norð- urleið. Helgi Helgason átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell hefur væntanlega farið frá Klaipeda í gær til Gdynia. Arnarfell kom við í Cap Verde-eyjum 15. þ. m. á leið frá Recife til Reykja- víkur. Jökulfell fór frá Akra- nesi 13. þ. m. áleiðis til Port- land Maine og N.-York.- Dísar- fell er í Keflavík. Bláfell lestar fiskimjöl á Vestfjörðum. Veðrið. Reykjavík SSV 4, 1. Stykk- ishólmur SV 4, 1. Galtarviti SV 7, 0. Blönduós S 3, 0. Akur- eyri S 4, 1. Grímsstaðir SV 3, -f-5. Raufarhöfn SSV 3, -f-1. Dalatangi, logn, -4-1. Horn í Honrafirði NV 1, -f-1. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 6, 2. Þingvell- ir SV 4, 0. Keflavíkurflugvöll- ur SV 6, 2. — Veðurhorfur. Faxaflói: Suðvestan kaldi fyrst, en vaxandi suðaustan átt síð- degis. Suðaustan stormur og rigning í kvöld og nótt, en vest- an stinningskaldi og él með morgninum. Togararnir. Askur kom af veiðum í morg- un, sennilega með 140—150 smál. Fylkir kom um hádegis- bilið. Akurey fór á veiðar í morgun og Bjarni Ólafsson, sem ekki gat landað á Akra- nesi í gær vegna veðurs og kom því hingað, fór til Akraness í morgun. Jón forseti er farinn á veiðar. Kalsefni er í slipp. Skúli Magnússon, Ingólfur Arn- arson, Neptúnus og Úranus eru í höfn. ísólfur kom til Hafnar- fjarðar í morgun með fisk í vinnslu. Mun vera með upp undir eða um 200 smál. Hafnarf jörður. Einn bátur var á sjó í gær, en lá í Keflavík í nótt. Bátur- inn náði nærri allri línunni. Hann mun hafa haft 8—9 skpd. Einn bátur frá Hafnarfirði reri í gærkvöldi._____ Pappírspokagerðin h.f. \Vitastlg 3 Allsk. pappirspokarl Nýkoimð: JJítuprjónar JJillitvinni JJincpA.rljarqir Sa íaumanaiar SJár&pennur og fleiri smávörur. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. DAGLEGA NYTT! Vínarpylsur Medisterpylsur jj Kjötfars i Fiskfars ji Kjötbáðin Borg 51 Laugaveg 78, sími 1636. I ww. Smurt brauð og snittur til allan daginn. Vinsam- lega pantið tímanlega, ef um stóra pantanir er að ræða. GrcBB&mietá Snorrabraut 56, símar 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. vww.swwnwuwwvwwflwwj,rtíw/A\wj’ Bezt a5 auglýsa í Vísi. í Félag íslenzkra hljóðfæraleikara FRAMBOÐSFRESTUR Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-j greiðslu um kosningu stjórnar og varastjórnar félagsins; fyrir yfirstandandi ár. Hverjum lista eða tillögu skulu fylgja skrifleg meðmæli; minnst 5 fullgildra félagsmanna. Tillögum skal skila í; skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Hverfisgötu 21, > fyrir kl. 20, fimmtudaginn 18. þ.m. Reykjavík, 16. febrúar 1954. Kjörstjómin. Aðali'uiuiiii* Aðalfundur Félags íslenzkra hljóðfæraleikara verður! haldinn miðvikudaginn 24. febrúar kl. 1 e. h. að Café! Höll (uppi). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vwwmvwiaiwwvvwwuvwwmwwwwwwwuwuuuvwvwv títför Ásmundar Gestssonar kennara, fer fram frá Fríkirkjimni fimmtu- daginn 18. b.m. kl. 2. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minn- ingarsjóð óháða fríkirkjusafnaðarms. Börn, tengda- og barnabörn. Jarðarför bróður mins, Páls B. Jónssonar fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. febrúar ld. 13,30. — Jarðsett verður í Foss- vogskirkjugarði. Sigurbjörg Jónsdóttir. mmsmmmMa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.