Vísir - 03.03.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 03.03.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó það fjöl- breyttasta. — Ilringið > síma 1660 og geri.st áskrifendur. w« Þeir sem gerast kaupenður VÍSIS eftir 10. hvers móuaðar fá blaðið ókeypis tí'. mánaðamóta. — ítimi 1660. Miðvikudaginn 3. marz 1954 Noriitrfandaför forsetahjénæ fiefst iEm næstu mánaiamot Verfta gestir þ|óSiiöfSiíig|a á faveyjum sfað. Eins og áður hefur verið til- kynnt, er ákveðið áð forseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og frú hans, fari í opinbera heimsókn til Norðurlandanna í aprílmánuði næstk. Munu forsetahjónin fará ut- an meS m.s. Gullfossi um mán- aðamótin marz—apríl. Komið verður til Kaupmannahafnar að morgni mánudags hinn 5. apríl og dvalið þar í 3 daga. Síðan halda forsetahjónin á- Fja&foss kemur r I M.s. Fjallfoss er væntanlegur hingað í kvöld frá Hamborg samkvæmt hinni nýju áætiun Eimskipafélagsins, en þangað fór hann að aflokinni reynslu- ferðinni á dögunum. Skipið er smíðað hjá Bur- maister & Wain í Khöfn og mun verðið verða nokkru hærra en um var samið (kr. 13.7 millj.). Skipið er byggt úr stáli með tveimur þilförum eftir endi- löngu og er yfirbygging og vél skipsins aftur á. Fjallfoss er hyggður samkvæmt ströngustu kröfum og styrktur til siglinga í ís. Hann er nokkru stærri en Tungufoss (byggingarlag hið sama) og að flestu mjög svip- aður. — Skipstjóri er Eymund- ur Magnússon, 1. stýrimaður Guðráður Sigurðsson, 1. vél- stjóri Guðmundur Magnússon, bryti Konráð Guðmundsson og loftskeytamaður Sigurður Bald- vinsson. Lægstu Akranesbátar me5 6 Gestir. Frá frétfaritara Vísis — Akranesi í morgun. Afli nam hér í gær 147 smá- lestum á 18 báta. Mestur afli á bát var 14,2 smál., — var það Ásmundur eign Heimaskaga h.f. Lægstu bátarnir höfðu um 6 smálestir. Fiskurinn er ágætur sem að undanförnu, en meira ber á smáum fiski, og bendir það tii nýrrar göngu. B.v. Jón Þorláksson kom hér í morgun og er byrjað að landa úr honum. Hann mun vera með um 200 smálestir. Hann leggur aflann upp hjá Haraldi Böðy- arssyni & Co. og fer fiskurinn áð mestu í herzlu. fram sjóleiðis til Noregs, og er ráðgert að Gullfoss komi til Osló 8. apríl. í Osló verður dvalið til laugardags 10. apríl. Um páskana dveljast for- setahjónin á skíðahóteli í Guð- brandsdölum, en eftir páska verður farið til Svíþjóðar og Finnlands. Heimsóknin til Svíþjóðar er ráðgerð dagana 21., 22. og 23. apríl, en að henni lokinni verð- ur ílogið til Finnlands og dval- ið þar dagana 24.—26. apríl. Verða forsetahjónin gestir þjóðhöfðingja á hverjum stað. í fvlgd með forsetahjónunum verður utanríkisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson, for- setaritari Henrik Sv. Björnsson og kona hans og Bjarni Guð- mundsson blaðafulltrúi. Bæjarstarfsmenn í brldge-keppni. í gær hófst bridge-keppní Starfsmannafélags Reykjavík- urbæjar í Grófinni 1. Sjö sveitir taka þátt í keppn- inni, eins og Vísir hefir áður j greint frá. — í gær urðu úrslit' þessi: Slökkviliðið, A-sveit, I vann bæjarverkfræðingsskrif- \ stofurnar. Rafmagnsveitan, A-' sveit, vann B-sveit sömu stofn- unar. B-sveit slökkviliðsins vann B-sveit bæjarskrifstof- unnar. —■' A-sveit bæjarskrif- stofunnar sat hjá í þessari um- ferð. Landvarnastefna Breta sam- þykkt mótatkvæðalaust. GhurchiEI bendir á ós&mræmi h|á Verkamannaflokkiuini. Umræðunni um landvarna- málin lauk í gær í neðri mál- stofu brezka þingsins með sigri stjórnarinnar. Felld var tillaga frá jafnaðar- mönnum með 295 gegn 270 at- kvæðum eða 25 atkvæða mun, en þar næst var stefna stjórn- arinnar í landvarnamálum eins Áfengisiagafrumvarpi5 afgreitt frá E.d. ! Áfengislagafrumvarpið var afgreitt frá efri deild í gær, en þar höfðu nokkrar breytingar verið gerðar á því. Deildin samþykkti, að sam- , kvæmt skilningi laganna skyldi áfengi teljast sá vökvi, sem í er meirá en 3%% vínanda að þunga, í stað 214 % áður að rúmmáli. I Þeir Lárus Jóhannesson og | Gísli Jónsson báru fram sam- l eiginlegar breytingartillögur, | er voru samþykktar. M. a. var ; ákvæðið um, að dans megi ekki fara fram í þeim veitingahúsum i sem dómsmálaráðherra veitir leyfi til vínveitinga, fellt niður. Þá skal dómsmálaráðherra skipa eftirlitsmann með veit- ingastöðum, er vínveitingaleyfi hafa, og að auka skuli fræðslu um afleiðingar ofnautnar á- fengis. Fiktsði vii lyftuútbiínað í Bitnað- arbankakiísinu og meiddist. Árekstrar tíðir.— Fataþjófar handteknir. Ástarbréf eftir auglýsingu. N. York (AP). — Tvær stúlk- nr búsettar í Las Vegas, Nev- ada, hafa grætt mikið fé á ó- venjulegan 'liátt. Þær auglýstu í nokkrum blöðum í Nýja-Mexico, og aug- lýsingin hljóðaði þannig: „Sendið okkur þrjá dollara og við skrifum yður þrjú eld- heit ástarbréf. Ef þér viljið fá mynd líka kostar bréfið 5 doll- ara.“ Á stuttum tíma komu 400 pantanir • og 100 óskuðu eftir ínynd! Loftleiðir leigjð Skymastorvél. Loftleiðir hafa auglýst eftir ! 6 flugfreyjum til starfs í sam- bandi við millilandaflugvél, sem félagið hyggst taka á leigu. Samkvæmt viðtali, sem Vísir átti við skrifstofu Loftleiða í gær, hafa margar stúlkur sótt um starfann, en umsóknarfrest- j ur mun útrunninn um helgina. i Flugvélin, sem félagið tekur á leigu, er Skymastervél, af svipaðri gerð og Hekla. Ekki er þörf á að auglýsa eftir flug- mönnum í sambandi við hina nýju vél. Flugvélin mun vænt- anlega hefja áælunarferðir með vorinu frá Hamborg, um Kaupmannahöfn og Stafangur ! og Reykjavík til New York i og verða ferðirnar helmingi ! tíðari eftir komu hinnar nýja [ leiguvélar. Adenauer kanzlari Vestur- Þýzkalands hefur lagt til, að haldin verði ráðstefna um Saar- málið. Umræður um það milli Frakka og Þjóðverja hafa legið niðri síðan fyrir áramót. Lík- legt er að ráðstefna þessi verði haldin mjög bráðlega. Það slys varð í Búnaðar- bankahúsinu. í gær að ölvaður maður fiktaði við lyftuútbúnað hússins og meiddist allmikið á hendi og var fluttur í sjúkra- hús. Hafði maður þessi, sem var aðkomandi hér í bænum faiið með hendi inn í víra- og hjóla- kerfi lyftunnar og meiddist við það verulega á þrem fingrum. Mikil brögð að árekstrum. í gærdag lentu milli 10 og 20 bifreiðar í árekstrum hér i bænum en ekki urðu þeir al- varlegir og skemmdir á bíiun- um næsta litlar. Fólksbifreið var ekið út af Miklubraut við Grensásveg í nótt. Var lögreglan ekki búin að rannsaka það mál til hlítar í morgun. Fataþjófar liandteknir. í gærkveldi var lögreglunni tilkynnt frá húsi einu hér í bænum um grunsamlegan mann sem hefði verið þar á ferð og vérið að falbjóða flik Jafnframt var lögreglunni gef- in lýsing á manninum. Lögreglan fór á staðinn og nágrennið og leitaði mannsins, en án árangurs. En í þessari teit fundu þeir hinsvegar tvo unglingspilta, 13 og 15 ára sem höfðu tvo karlmannsfrakka, og við yfirheyrslu játuðu piltarrrr að þeir hefðu stolið frökkunum úr bílum í Lækjargötu. Enn um ferðalanginn litla. í sambandi við frásögn Vísis í gær um fjögra ára laumu- farþegann á Keflavíkurleið, hefur Erlendur Magnússoní bif- reiðarstjóri viðkomandi biíreið- ar, komið að máli við VLi og skýrt frá skiptum sír.um aí hinum litla snáða. Erlendur skýrði svo frá, að í fyrradag hafi hann farið héð- og hún kemur fram í nýútgef- inni hvítri bók, samþykkt mót- atkvæðalaust. Lokaræðurnar fluttu þeir Attlee og Churchill. Attlee ræddi einkum herskyldutím- ann, sem jafnaðarmenn vilja stytta, og lagði áherzlu á, að landvarnabyrðarnar væru orðn. ar svo miklar, að þær gætu. sligað efnahagskerfi þjóðar- innar. Hann kvaðst vera sam- þykkur landvarnastefnunni í meginatriðum, en stjórninni. hefði farizt margt miður vel úr hendi. Harmaði hann t. d., að- ekki hefði tekist að finna lausn. á Suezdeilunni, en viðurkenndi; þó að hún væri vandamál erf- itt úrlausnar. Ef hún leystist þyrftu Bretar ekki þar áfram. 70—80.000 manna her. Churchill kvað jafnaðarmenn. ekki sjálfu sér samkvæma, er þeir viðurkenndu stefnuna rétta en vildu samtdraga úr útgjöld- unum hennar vegna, og full- yrti hann, að ef dregið væri að mun úr útgjöldunum til land- varnanna nú, og herskyldu- tíminn styttur, væri þessum málum stefnt í hættu og jafn- vel glundroði skapast, þar sem Bretar gætu þá ekki staðið við skuldbindingar sínar. Churchill kvaðst vona, að unnt yrði að bægja ófriðarhættunni frá og að friðartímar væru framund- an, en bezta öryggið gegn því„ að ofbeldi væri beitt, væri að hafa sterkar varnir. an úr bænurn kl. 1 e.h. suður til Keflavíkur, Garðs og Sand- gerðis og þar af leiðandi muni drengurinn alls ekki hafa farið með sér héðan úr faænum, held- ur muni hann líklega hafa tekið' sér far með öðrum áæti- unarbíl, sem lagði seinna af stað, enda þótt bifreiðarstjórinn í þeirri bifreið hafi alis ekki orðið hans var. En um sjöleytið í fyrrakvöld, þegar Erlendur var á leið úr Sandgerði til Keflavíkur tók hann fyrst eftir drengnum í bílnum. Taldi hann þá að drengurinn væri í fylgd með fullorðnu fólki, sém var í bíln- um, og skipti sér ekki frekar af honum. í Keflavík fóru flestir far- þeganna úr bílnum og þar á meðal drengurinn. Rétt á eftir kom hann samt aftur inn í bílinn með hjonum, sem fengu að sitjá í honum stuttan spöl. Enn grunaði Erlend ekki neitt því hann taldi drenginn vera hjónunum viðkomandi, en þeg- ar þau fóru út skömmu síðar og drengurinn sat eftir, þóttist hann sjá að ekki væri allt með feidu. Fór hann þá fneð dreng- inn til lögregluvarðanna 1 Keflavíkurhliðinu og gekk snáðanum þá illa að gera grein fvrir ferðum sínum og tilveru yfirleitt. Hann kvaðst að vísu eiga heima á Freyjugötu, en neitaði hinsvegar með öllu að sú Freyjugata væri í Reykja- vik. Hann neitaði líka að eiga heima í Keílavík og Sandgerði og kvaðst yfirleitt hvergi eiga heima nema á Freyjugötu. Allt í einu tóku lögregluþjónarnir eftir spjaldi sem fest var aftan’ Benóný hefur 6% vinning, Jón Dregur á seínni hluta Skákþingsins. Draga fer á seinni hluta skák þingsins og eru aðeins fjórar umferðir ótefldar í meistara- flokki. í fyrrakvöldvoru biðskák- ir tefldar og lauk þeim þannig, að Ingi vann Anton, Steingrím- ur vann Ingimund, Jón vann. Gunnar, Ingimundur vann Anton, Margeir vann Ólaf, Steingrímur gerði jafntefli við Margeir og Benóný við Gilfer. Tveimur biðskákum varð ekki lokið, skák milli Gilfers og Ól- afs og milli Ólafs og Arinbjarn- ar. Við þessar tefldu biðskákir hefur staðan skýrzt og er Ingi R. enn efstur með 7% vinning, Afinælisnnót ú 55 úra ai'mæli K.R. Knattspyrnufélag Reykjavík- ur efnir til afmælismóts í frjáls um íþróttum innanhúss 15. marz næstk. en K.R. er 55 ára á þessu ári. Keppt verður í fjórum í- þróttagreinum, en þær eru lang stökk án atrennu, þrístökk, há- stökk með atrennu og kúlu- varp. á úlpu drengsins og var þar heimilisfang hans greinilega skrifað. Að vísu var það ekki á Freyjugötu, heldur við allt aðra götu hér í Reykjavík, en það nægði til þess að hægt var að koma drengnum til skila. En áður en honum var skilað var öllum áætlunarbílstjórum hjá Steindóri sýndur hann, svo þeir vissu hver hann væri ef hann tæki sér enn á ný far með þeim. og Ingvar 5% vinning og Gilfer 5 vinninga og biðskák. Tíunda umferð verður tefld í kvöld. Enn eru allmörg skip föst í ís á Oslóarfirði. Koftar eru notaðir til þess að flytja á- höfnum skipanna matvæla- birgðir. Glasgow án raforku. Hálf Glasgowborg var raf- magnslaus í gær, vegna spreng- ingar, sem varð í aðalorkuveri. borgarinnar á sunnudag, en sprenging varð einnig í orku- verinu á laugardagskvöld. í fjölda mörgum verksmiðj- um lagðist vinna niður vegna rafmagnsskorts, hjá einu fyrir- tæki 6000 manns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.