Vísir - 30.03.1954, Síða 1
Ný vetnissprengjuprófim á Kyrrahafi.
Var framkvæmd s.l. föstudag, þrátt
fyrir ugg manna víða um lönd.
Sex blaðamenn í
Danmerkur- og
Noregsför.
Leggja blaðamennirnir af stað
í nótt með millilandaflugvél
Loftleiða, en koma heim aftur
að lokinni heimsókn forseta-
hjónanna í Noregi. Þessir blaða-
menn fara utan: Andrés Krist-
Kjarnorkuráð Bandaríkj- menn gert sér vonir um, að
anna hefur tilkynnt, að ný frestað yrði öllum prófunum á
vetnissprengjuprófun hafi farið kjarnorkuvopnum vegna geisla Dönsku norsku utanríkis-
fram a Kyrrahafi, og hafi prof- verkananna af voldum.spreng- ráðuneytin hafa boðið sex ís.
umn heppnast agætlega. | mgannnar 1. marz, en fregn- lenzkum biaðamönnum utan í
Strauss, formaður raðsms irnar um þær hafa slegið ohug tilefni af för fol.estabjónanna.
hefur skyrt fra þvi, að gnpið a menn viða um lond og em-
hafi verið til mjög víðtækra dregnar óskir komið fram um
varúðarráðstafana fyrir spreng frestun prófana.
inguna. í fyrsta lagi var ör- Nehru forsætisráðherra Ind-
yggissvæðið stækkað til mik- lands lagði þar sitt lóð á meta-
illa muna og herskip látin fara skálarnar í gær og hvatti ein-
yfir það allt til þess að svipast dregið til þess að hætt yi'ði við
eftir skipum og voru radartæki allar prófanir kjarnorkuvopna,
notuð í leitinni. Einnig var ■ þar sem svo virtist sem menn
flogið þvert og endilangt yfir hefðu leyst úr læðingi öfl, sem
allt öryggissvæðið, og útvarp- 1 þeir réðu ekki við. I
að var aðvörunum til skipa. | Sir Winston Churchill for-
Hvergi varð vart við nein skip sætisráðherra svarar í dag fyr- 1
á öryggissvæðinu. I irspurnum í neðri málstofunni
Ekki hefur enn verið tilkynnt iim kjarnorkuvopnaprófanirn
neitt um magn sprengjunnar,' ar.
né hvernig hún var framkvæmd | ______——
en komið hafði fram í fréttum
áður, að í næstu vetnissprengju
prófun þyrfti ekki að óttast
geislaverkanir af ösku eða
x-yki, þar sem sprengjan yrði
látin springa hátt í lofti uppi.
Að því er séð verður af blöð-
um og útvarpsfregnum hafa
Frá kvöldvöku Fóstbræðra á sunnudagskvöldið. Á sviðinu eru
jánsson (Tíminn), Haukur einsöngvararnir þrír, Gestur Þorgrímsson, Hreinn Pálsson og
Snorrason (Dagur á Akureyri),
Helgi Sæmundsson (Alþýðu-
blaðið), Jón Bjarnason (Þjóð-
viljinn), Sverrir Þórðarson
(Morgunblaðið) og Thorolf
Smith (Vísir).
Mountbatten
yfirmaiur á Krít.
Sunday Express í London
skýrir frá því, að Mountbatten
lávarður, yfirflotaforingi á Mið-
jarðarhafi, hafi sigrað í átök-
unum um yfirstjórn varnar-
stöðvanna á Krít.
Var á fundi æðstu manna
Noi'ður-Atlantshafs varnarsam
takanna í París rætf um hvort
þar skyldi vera bandarísk flota-
stöð undii’stjórn Combs flota-
foi'ingja, yfirmanns 6. Banda-
ríkjaflota á Miðjarðarhafi, eða
Nato-varnarstöð undir yfir-
stjórn Mountbattens, yfirmanns
Nato á Miðjarðarhafi. Mount-
batten vann. Allur kostnaður
við varnarstöðina verður greidd
ur úr sjóðum Nato, en ekki af
fé því, sem Bandaríkin verja
til landvarna.
Fiðrildasafn frá
Brasilíu í náttúru-
grípasafni Akur-
eyrar.
Nýlega barst náttúrugripa-
safninu á Akureyri að gjöf fiðr-
ildasafn og eru fiðrildategund-
irnar frá Brasilíu.
Það voru tveir skipverjar á
Arnareflli, sem gáfu safninu
fiðrildin, en hér er um að ræða
um 50 fiðrildategundir, öll stór
og mjög skrautleg.
AMraður maður
fótbrotnar.
í gærkvöldi var sjúkrabifreið
kvödd suður að Kársnesbraut,
en þar hafði aldraður maður
dottið utan við veginn og fót-
brotnað.
Maður þessi heitir Kristján
Sigurðsson til heimilis að Kárs-
nesbr. 12 C. Var hann fluttur í
sjúkrahús og þar gert að brot-
inu, en síðan var hann fluttur
heim til sín.
Nagulb beið ósigur.
Hernaðarlegt einræði í Egyptalandi
til 1956.
Brezk blöð telja það íurðu hernaðarlegt einræði áfram
gegna, að Naguib skuli vera á- lan^nu fyrst urn smn;
fram forseti, forsætisráðherra
og forseti Byltingarráðsins, eft-
ir ósigurinn, sem hann beið fyr-
ir Nasser, en í gær síðdegis var
tilkynnt, að Byltingarráðið færi
áfram með völd þar til 1950.
Fyrirhuguðum þingkosning-
um og forsetakjöri er frestað,
gömlu stjórnmálaflokkunum á
ný bannað að starfa, eftirlit
tekið upp aftur með skeyta-
sendingum og blaðaútg.fu o. s.
frv., með öðrum orðum verður
Menn eiga erfitt að átta sig á
því, sem er að gerast í landinu,
en sýnt þykir að Nasser hafi
tryggt sér stuðning þess hluta
hersins, sem studdi Naguib á
dögunum. Menn spyrja hvort
áframhald muni verða á þéss-
um leik og undrast yfir því, að
samkomulag skuli hafa náðst
án þess til nokkuri'a vopnaðra
átaka kæmi. Um eitt ber mönn
um saman: Hoi'furnar ei'u ó-
vissar sem fyrri og enginn veit
hvað næst gerist.
Mörg Eönd í hættu nái
kommúnistar Indokína.
Dules utanríkisráðherra
Bandaríkjanna flutti ræðu í
New York og varaði við afleið-
ingum þess, að kommúnistar í
Kina reyndu að knýja aðrar
Asíuþjóðir til að taka upp
komúnistiskt fyrirkomulag.
Dulles hvatti mjög til sam-
eiginlegra átaka gegn kommún
istum og sagði, að heppilegast
væri að þeim sem hefði ofbeldi
í huga væri sagt afdráttarlaust
hverjar afleiðingarnar yrði, ef
því yrði beitt. — Dulles kvað
raörg lönd verða í hættu, ef
komúnistar næðu valdi á Indó-
kína.
Hann kvað Bandaríkin hafa
fallist á, að kínverskir komm-
únistar kæmu til Genf til þess
eins, að ræða Kóreu og Indó-
kína, og endurtók að í því fæl-
ist engin viðurkenning á hinni
kommúnistisku stjórn í Kína.
í stuttu máli.
© Wiley formaður utanríkis-
nefndar öldungadeildarinn-
ar í Washington hefur lýst
sig andvígan því, að friður
í Indókína verði keyptur þvi
verði, að kommúnistum í
Kína verði veittur aðgangur
að samtökum Sameinuðu
þjóðanna.
© Japanar hafa farið fram á,
að fá Bandaríkjunum 17
herskip. Þeirra meðal tvo
stóra tundurspilla, 5 aðra og
2 kafbáta, samtals um 27
þús. lestir. í hinum gagn-
kvæma öryggissáttmála
landanna er gert ráð fyrir,
að Bandaríkjamenn láti
Japönum í té Iherskip sam-
tals 15 þús. lestir. Það, sem
umfram er, hyggjast Jap-
anar taka á leigu.
@ Kússar hafa tilkynnt, að
þeir muni skila Bandaríkja-
mönnum 38 smáherskipum
í maí og júní. Afhendingin
fer fram í ístambul.
Kristján Kristjánsson. Eftir að þeir Hreinn og Kristján höfðu
sungið einsöng og Gestur hermt eftir þeim tóku þeir allir eitt
lag saman.
Lögreglufréttir
Ölvuð kona hart
leikin í nótt.
Fannst blóðug og bólgin á götu
Seint í nótt var leitað aðstoð-
ar lögreglunnar vegna konu,
sem fannst blóðug og illa til
reika úti á götu hér í bænum og
kvaðst hafa orðið fyrir líkams-
árás.
Klukkan rúmlega 5 í nótt
kom maður á lögreglustöðina
og skýrði frá því, að hjá Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
væri stödd kona, sem væri mjög
blóðug og öll illa útlítandi.
Fóru lögreglumenn á stað-
inn og fundu konuna, sem var
ölvuð, blóðug og bólgin í and-
liti og virtist illa leikin. Auk
þess voru föt hennar óhrein og
blaut. Kona þessi kvaðst hafa
orðið fyrir árás manns, sem hún
bar ekki kennsl á. Lögreglu-
þjónarnir fluttu hana á lækna-
varðstofuna til nánari athug-
unar og rannsóknar.
xar sem grunur lék á að mað-
urinn myndi hafa fengið varn-
ing sinn með óheiðarlegum
hætti var hann handtekinn og
fluttur í fangageymslu lögregl-
unnar. Mál hans er í frekari
rannsókn.
Tvö innbrot.
í fyrrinótt var framið innbrot
í verzlun S.K.F. í Garðastræti 2.
Var stolið þaðan um 200 kr.. úr
ólæstri skúffu, en ekki séð að
öðru hafi verið stolið.
í nótt var innbrot framið í
verzlun Gefjun — Iðunnar í
Kirkjustræti. Farið hefur verið
inn í kjallara á bakhlið hússins
og þaðan svo upp í verzlunina.
Saknað var fjögui'ra karl-
mannsfatnaða, en ekki séð að
cðru hafi verið stolið.
Grunur um illa fenginn feng.
í gæi'kveldi handtók lögregl-
an íslenzkan mann, sem staddur
var í erlendu skipi hér í höfn-
inni og falbauð þar varning
sem hann hafði meðferðis. En
Empire Windrush sökk á
Miðjarðarhafi laust fyrir
miðnætti sl., er verið var að
draga það til Gibaltar.
Þetta gerðist rúmum 40
klst. eftir að sprengingin
varð í því.
Ágætur afli Grundar-
fjarðarbáta til þessa.
Afli Grundarfjarðarbáta hef-
ur verið ágætur það sem af er
vertíð.
Þaðan róa fjórir bátar, „Far-
sæll“, „Páll Þorleifsson“, „Run
ólfur“ og „Vilborg“. Af þeim
er aflahæstur „Fax'sæll“, sem
mun hafa fengið 450—460 lest-
ir, nuðað við fiskinn upp úr
sjó.
Sjómenn í G-undarfirði telja,
að enginn vafi sé á því, að hin
góðu aflabrögð séu að þakka
bátar róa á sömu mið, um 2%'
klst. ferð norðvestur af Grund-
arfirði, en þar var afli orðinn
mjög tregur þar til nú.
Fiskurinn hefur allur verið
hraðfrystur, og hefur frystihús-
ið á staðnum hraðfryst 15—16
þús. kassa á þessari vertíð, en
ekki nema um 13 þús. kassa á
öllu ái'inu 1953.
Þetta hefur valdið mikiu og
blómlegu atvinnulífi á síaðn-
um, og má heita, að allir vinni,
sem vettlingi geta valdið, > mist
víkkun landhelginnar, því að. við bátana, eða nýtingu aflans.