Vísir - 10.05.1954, Blaðsíða 1
44L árg.
Mánudaginn 10. maí 1954
102. tbí.
Ii utvarpi Israelsmanna í Tel
Aviv b.efiir veritf sagf frá nýj~ j
um árekslrum á iandamærum
Israels «*g Jordaníu. Ilafi 3 ^
ísraelskir hermenn faliið þar í
bardffguÉú. |
Þessi blfreið rakst á jeppabifreiö-' í tyrradag. á métum Reykja-
*esbrautar og Fossvogsvegar. Svona iéit bifreiSin út á éCtir,
em jep'pabifreiðin hentíst út í skurð'. Meiðslí á faijtegum mnnu
®kki faafa ©rðið teljandi, Ljóm.: ÞérSur Bjansair.
imeBsíum e§
Nýlega var í Sakadómi Rvík-
xjr kveðinn upþ dómur yfir Jóni
ÍFal Samúelssýni, Langhoits-
vegi 15, fyrir að hafa með gá-
leysi ’ við akstur vaidið dauða
farþega síns og meiðslum á öðr
unt farþaga.
Atburður þessi skeði aðfara-
nótt 11. bkt. s.l. hér í bænum.
Farþeginn, sem dó, var Heller.
Helgadóttir, Hringbraut 71, en
Mnn farþeginn, Birgir Eyþórs-
son, Kambsvegi 31, hlaut tölu-
yerð meiðsl og var óvinnufær
m nokkúrt skeið.
Jón Valur var dæmdur í 15
mánaða fangelsi, sviptur öku-
réttindum ævilangt og dæmdur
til greiðslu alls sakarkostnað-
ar. Frá fangélsisvistinni drag-
ast 70 dagar, sem Jón Valur
sat í gæzíúvarðfaaldi eftir að
slysið átti sér stað.
Jón. Valur áfrýjaði dómnum.
Forsaga þessa máls er í stór-
'iffli dráttum á þessa leið:
Aðfaranótt 11. október s.l. ók
Jón Valur Samuesson, sém yar
undir áhrifum áfengis, bifreið-
inni R-2517, upp Hverfisgötu.
Á móts við timburverzlun Árna
Jónssonar 6k Jón Valur fram
úr bifreið, en lenti um leið með
hægri falið bifreiðar sinnar á
afturhorni vörupalfs á stórri
bifreið, sem þar stöð. Rifnaði
þá mikill híuti af hliðixmi á.
R-2517, en ekki stöðvaðist b'íll
inn, heldur jók Jón Valur hrað
ann, og Kélt ferðinni áfram. —
Nokkru innar á Hyerfisgötunri
ók Jón Valur upp á gangstétt
lenti utan í grindverki, en héít
áfram og niður á Vitatorg. Þar
ók hann utan í bifreið, en stað-
liaemdist síðan á Lindargötunni.
Þá hékk farþegi, sem í bifreið-
inni var, Hellen Helgadóttir,
út úr bílbrakinu, stórslösuð.
Næturiæknir var af tilviljun á
ferð" þarna, og var stúikan þeg-
ar fiuttí sjúkrafcíl á Landsspít-
alann, en þar andaðist hún uni
klukkustund síðar. Annar mað-
ur, sem sat í aftursæti bifreið-
arinnar, fékk heilahiisting og
brákaðist á hendi, en Jón Val-
ur mátti heita óméiddur, skrám
aðist Mtillega á enni, Jón Val-
ur var settur í gæzluvarðhald.
Bifreiðin var stórskemmd . og
yfírbygging h.ennar ónýt með
öHu.
Fyrsti bardaginn var háður
snemma í morgun og féllu þáj
tveir Israeismenn. Jordaníu-!
menn segja, að bardaginn hafi
byrjað, er Isráelsmenn. gerðu
tilraun íii þess að ræna fjár-
hirði nckkrum.
t öðrum bardaga skutu Jo.rd-
aníum.enn á ísraelskt lið stutt
frá landamærunum og féll þáj
éínn; Israeismaður, en tveir
særðust. Áður faafði verið til-
kynrít, að israelskur lögreglu-
maður heíði látist af sárum. —
Jordaníumenn segja, að her-
ílokkurinn faafi verið að koma.
sér fyrir í skotgröf. — Barizt
var jneð sprengjuvörpum og
handsprengjum og skotið af
rifltim. Israelsmenn :segja, að
Jordáníumenn hafi skotið af
fallbyssum.
Útvarp uppreistairmanBiœ í
líidókíma tilkymnti í méFguiiQi,
áff áe Castriés, verjasit! DíeBL-
feiemfw, iiiefb'i veri® tekímm feffrad
ram.
Beðið hefur verið fregna 'um
afdrif hershöfðingjans og. vám
arMðs hans um allan heim o|'
er nú falið, að með þessarí
fregn faaíi fengist staðfesting á
því, að í lokafaríðlnni faafi varn
arliðið verið tekið faöndum, en
ekki stráfellt, eins og margir
hugðu.
SlöMrvilið.i® var kvatt
uni sinmsim út s.l. fföstudag og
þrisvar sismwm í gær, en favergí
var um alvarlegan eldsvoða að
ræða.
Fyrst þessara kvaðninga var
að Hafnarstræti 5 iaugt eftir
hádegið á föstudaginn. Þar
hafði kviknað í tróði í kjallara
hjá efnalauginni Glæsi og mun
hafa kviknað út frá bíásara.
Eldurinn var strax slökktur.
Síðan var sökkviliðið kvatt
þrívegis á vettvang á föstudags
kvöldið. ■Um hálftíuleytið var.
það kvatt að gatnamótum Rvílt
urvegs og Njárðargötú, en þar
hafði kviknað í berizínúrgangi
ufanhúss. Rétt á eftir kviknaði
í öskutunnu á Eiríksgöíu 33 og
rétt fyrir miðnættið var slckkvi
liðið beðið að koma að íbúð-
arskála 1 Kamp Knox. Ekki
hafði kviknað þar neinn eldur,
heldur hafði fólk á staðnum
fundið grunsamlega reykjar-
lykt og taldi öruggara að gera
slökkviliðinu viðvart
Á laugardaginn var slökkvi-
liðið ekki kvatt út, en hins veg-
ar þrisvar í gær. Fyrst um hálf
þrjú í gær var það fengið til
Værotecfri horfur um vestræna sanivinnu,
éro óvíssa vegna afstöóu frönsku þ|óðarironar.
Unulæðan um Inttókína hófst
síðdegis á laugardag í Genf og
þótti fréttariturum ilía til tak-
ast með þeiman fyrsta riasf, þar
sem aílt lenti í þrefi um fyrir-
komulágsatriði. TiIIögur sem
Bielaulí utanríkisráðherfa hafði
lagí fram voru ekki ræcldar.
Orsök þess, að svona fór var
sú, að fulltrúar Viet Minh fóru
frarn á, að fulltrúar andspyrnu-
hreyfingar í Laos og Combodiu
gegn Frökkum og valdhöfunum
þar, fengju rétt til að sitja ráð-
stefnur.a, og studdu þeir Mo-
lotov og Chou En-lai þessar til
lögur. Bidell-Smith, fulltrúi
Bandaríkjanna og Eden, sem
var í forsæti, lögðust gegn
þéim, og lagði Eden til, að fundi
yrði frestað þar til síðdegis í
dag; vildi Eden, að þetta deil-
ati'iði væri rætt utan reglulegs
fundar. Bidault sagði. að þetta
væri mál, sem óforsvaranlegt
værj. að nota til þéss að tefja
með fundarstörfin, verkefnið
á reglulegum fundum væri frið-
úr I Indókíria og ekkert annað.
Fréttaritarar telja hér vera um
augljósa tilraun að ræða af
hálfu kommúnista tii þess áð
draga málin á.Iángínn og þyk-
ir þunglega horfa úrii sam-
komulag.
Vænlegri horfur
imm véstrænt
sanastarf.
Dulles héfir 'í - Washingtön,
rætt við íulltrúa Bretlands,
Astralíu og Nýja Sjálarids um
Suðáustur-Asíu og vamir þár.
í brezkum blöðum þykir nú':öllu
■vænlegar horf.a um samstarf
en áður, og kemur: það fram
bæð'i í. fregnum frá Genf og í
brezkum Möðum, þótt Ijóst sé,
að enri sé ágreiníngur fyrir
faendi. Mun nokkuð fa.afa faok-
a.zt uxri að samrærn.a stefnuna.
Berzka bía’ðið Öbserver víkur
að því, að nú kunni að véra
Elísafoet Bretadrottmmg kom
ásanmt mamni sírnina og börimm
tíl Gitoraltar í morgiaia. Dveljast
þati þar í 3@ klst. Bæríms er
allur fámuijnai skreyttur og eitt
felómafaaf.
Nú í vikunni fljuga 130
þrýstilofísfiugvélar tvívegis
yfir Londón í æfingaákyni und-
ir heimkómu drottnihgar■ riássl-
komandi laugafdag.
Er dfóttrjjngarskipið Britannsa
nálgáðist Gifcrajtar sigldi
fxanskt beitiskip frá hófri i
Norður-Afríku og heilsaði
drottnirigarflotárium,
þess að slökkva í rus'li fajá
Skáíabeimilinu við Snorrabr.,
og um iimmleytið til. þess að
slökkva í rusli, sem. kralikar
faöfðu safnaö saman og kveikt
í á Klambratúni. Síðast var
það kvatt á vettvang laust eftir
miðnætti í nótt og þá enn til
þess að slökkva í rusli inn í
Kxinglumýri. — AJlir þessir
eldar yoru fjótlega slökktir.
Ræsfar fa.f. fe'auð í fyxradag
réttanaömMinri. a® skoða nýjam
«g óvemjulegaia iamgferðabíl, er
Bíiasmiðjaitt faefur smxða® yfif,
eia Norðuirleíðís.' fa.f. eiga.
Vagnmn er af Mercectes-
Benz-gerð, en Ræsir hefur að-
aium'boð fyrir þá tegund. Hann
tekur 41 m.ann í sæti, sem. eru
vönduð mjög og sérlega gerð
íyrir langferðir. Loftræsting er
nieS fuilkomnasta möti óg ým-
is ■ þægindi önnur í vagninum,
sém faér. hafa ékki þekkzt.
Þessi vagn fer nú utan með'
Gullfossi á morgun, en síðan í
langferðir um Mið- og Suður-
Evrópu og Norðurlönd á vegum
Ferðaskriístofu ríkisins. Ráð-
gerðar hafa verið tvær ferðír
suður um Evröpu og er fullskip
áð í báðar. Síðan. eru' ráð'gerð-
ar 3 ferðir ua Danmörk, Nor-
eg og eru örfá sæti laus. Bif-
reiðarstjóri verður Jósúa Magn
ússon, en fararstjóri Baldur
Ingólfsson stud mag.
tími til kominn að brezka stjórn
in geri grein fyrir hvaða skuld-
bindingar hún telji sig geta
tekizt á hendur, ef Genfarráð-
stefnan fari ú't um þúfur.
Inclókínastyrjöldin ?
ög Ffakkar.
Fréttaritárar í París síma
mikið um sorg og beiskju
frönsku þjóðarinnar, sem er
langþreytt orðin á styrjöldinni,
en hver höndin upp á móti
annarri um hvað gera skuli. —
Benda þeir á, að sú skoðun hafi
fengið mikinn byr I seglin, að
hagsmunum Frakka í Indókína
hafi verið fórnað vegna þeirr-
ar stefnu sem vestrænir stjórn-
málamenn hafi markað, — hafi
Frakkar auk þess sem þeir hafi
barizt þar einir, borið stríðs-
kostnað, sem sé meiri en allt
það fé, sem þeir frá upphafi
hafa lagt í Indókína.
Friff og ekki
meiri fórnir.
Þjóðin vilji frið og ekki meiri
fórnir. Bidault, segja fréttarit-
arar, verður að há samkomu-
lagi fljótlega, ella getur svo
farið, að stjórnin falli, og í stað
inn komi friðarstjórn, sem að
vísu sé þó ekki líkleg til langra
Mfdaga. Fari svo, að stefnan
um frið verði algerlega ofan á
f, Frakklandi, og ef frönsk
stjórn semdi um frið með þeim
hætti, að kömmúnistar gætu.
haldið áfram að vaða uppi,
muiidi bandamönnum Frakka
þykja samstarfið við þá gagns-
lítið, en kommúnistar telja sig
hafa kómið vel ár sinni fyrir
borð.
TíHögiar Bidauks.
TUlögumar, sem Bidault bar
fram fyrir hönd stjórnar Lani-
els, eru í stuttu máli:
Uppreistarmenn verði á buvt
úr Laos og Cambodiu með all-
an sinn herafla, þar sem um
innrás sé að ræða, er sé alger-
leg_a óréttlætanleg.
í Vietnam, þar sem borgara-
styrjöld sé háð, skuli állt herlið
halda sér innan ákveðinna
rnarka. Allur skæruhernaður
skal lagður niður. Öllum föng-
urn skal skilað aftur. — Eftir-
lit skal haft með að vopnaskil-
rnáiar séu háldnir, og skuli það
falið aðildarríkjum Genfarráð-
stefnunnar.
A8 uppfylltum þessum skil-
ýrðum og nokkrum öðrum skal
léitast .yið að ná samningurn
um varánlegan frið.
Leiðtogar kínverskra komm-
únista í Genf telja tiltögur Bi-
dault óréttlátar og miða. að þvi
að gera að engu síg-ra uppreist-
armanna. ,
Ágæt affsókra er aff málverka-
sýiúragM’ ÖrSygs Sigurðssonar í
Listviraasalmum viff Freyjugötu.
Þegar hafa selzt um 20
myndir á þeim fjórum dögum,
sem sýningin hefur verið opin*
en í gær seldust 8 myndir. j