Vísir - 18.05.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1954, Blaðsíða 1
Iðjuver Vinmistöðvarinnar í Vestmannaeyjum. áT Utfiiftningsmðinæti Vinnshistöð- varinnar i V-eyjum nam 30 kr. í fyrra. 8íær 600 manns anna þar |»-egai* inrst var að gera í veáar. Viðftal ,við Jóhann Sigfússon forstfóra. Langstærsta iðjuverið í Vest-að sem skrifstofubygging og jtnannaeyjum er Vinnslustöð- Þar hæíta ailir verkíræEingar 1. jtíní nema yfirmenn-, svipað ástand hjá vegagerðinní, "in, sem er sameign allmargra útgerðarmanna, eða röskíega helmings þeirra, sem útgerð stunda frá Eyjum, og gera þeir samtals út 50 báta. í síðastliðnum aprílmánuði einum tók Vinnslustöðin á móti rúmlega 80Ö0 smál. af fiski, vegnum upp úr bát. Og enda þótt nýbyggingar fyrirtækisins séu um 30 þús. teningsm. að stærð, hrukku þær þó ekki til þá dagana, sem mestur afli barst á land, til þess að taka á móti fiskinum. Varð að geyma nokk- urn hluta hans næturlangt á bryggju, stöðinni og útgerðar- mönnum til mikils tjóns. Létj forstjóri fyrirtækisins, Jóhann Sigfússon, svo um mælt við fréttaritara Vísis, að Vinnslu- stöðin þyrfti nauðsynlega að stækka húsakynni sín og er nú unnið að því, að útvega fé til þeirra framkvæmda. Útflutnings verðmæti fyrir 30 millj. kr. Vinnslustöðin framleiddi ár- ið sem leið lágt metin útflutn- ingsverðmæti fyrir um 30 millj. kr. í þessari framleiðslu er innfalið saltfiskur, frosinn fiskur, frosin og söltuð síld, skreið og hrogn. En auk þess er Vinnslustöðin aðili að fram- leiðslu fiskimjöls og að bræðslu lifrar með öðrum aðilum, og eru á því sviði ekki veigalítil út- fiutningsverðmæti, sem falla í hlut stöðvarinnar. Auk nýbygginga fyrirtækis- ins hefir Vinnslustöin keypt og endurbyggt frystihús, en í því voru í vetur, frá byrjun vertíð- ar, framleiddir 50—60 þúsund kassar af fiski og er meiri hlut- inn af því þegar komið á er- lendan markað. Síórhýsi í byggingu. í byggingu er nú stórhýsi, sem er hvorttveggja í senn ætl- sem mötuneýti fyrir starfsfólk stöðvarinnar. Mötuneytið var í fyrsta sinn starfrækt í vetur í hinum nýju húsakynnum og mötuðust þar um 140 manns. Saltfisks- ©g skreiðarframleiðsla. Óhemju magn af fullverk- uðum saltfiski, eða um 4000 smál., bíður nú útflutnings. Það sem af er vetrar hefir lítið verið flutt út af saltfiski, nema þá helzt lítilsháttar upsi og langa. Framh. á 4. síðu. Ifalía fengiliður Balkan- bandaiags Irieste og Nato LONDON. A.P. — Það er stöðugt rætt mikið um fyrir- hugað Balkan-hernaðarbanda- lag, Trieste og aðild Júgóslavíu að Nato. Það má telja víst, að ef Ítalía skærist úr leik, mundi Ev- rópusáttmálinn ekki verða framkvæmdur, en ef hægt væri að koma á sættum í Triestedeil- unni og' tengja Ítalíu við hið fyrirhugaða Balkanbandalag, yrði varnarkeðja vestursins treyst að miklum mun. Þrátt fyrir alla erfiðleika og menn fari varlega í allar spár, er hófleg bjartsýni ríkjandi um árangur af viðræðum þeim, sem nú fara fram í London. Ef samkomulag næst ekki ætla sumir brezkir stjómmálamenn, að á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna verði málið lagt á hilluna. Af því mundi leiða, að álit Sir Ivor Mallet, sendiherra Breta í Belgrad, að um það yrði ekki deilt í bili af tveimur löndum, §egíi kjarn- í Svíþjél — A.E Ehrenswárd hershöfðingi, yfir maður sænska hersins hefir skýrt frá því í ræðu, sem birt var í gær, að á hausti komanda myndu fara fram í sænska hern um stórkostlegar æfingar gegn kjamorkuárásum. Hershöfð- ingin kvað svo að orði, að Sví- ar væru langt komnir í öllu varðandi kjarnorkustyrjaldar- tækni. Hann kvað ennfremur strjálbyggt land betur geta varizt kjarnorkuárásumi en þéttbyggðu löndin. Ræðan var flutt á fundi, þar sem ýmsir herforingjar voru viðstaddir og hermálaráðu- nautar skandinavisku sendi- sveitanna í Stokkhólmi. Loftbardagi e&a æf- íngar ? HELSINKI. A.P. — Finnska blaðið Uusi Suomi birti í gær viðbótarfregnir um loftorustu, sem sagt er að háð hafi verið yfir finnsk-rússnesku landa- mærunum. Blaðið segir, að svo hafi virzt, sem tvær þrýstiloftsflug- vélar hafi átt í bardaga um 20 kílómetra austan landamæra finska Lapplands og Rússlands að morgni hins 8. maí. Skothríð heyrðist glöggt. Önnur flugvél- in sást síðan hverfa í vesturátt. Blaðið segir, að sumir ætli að loftorasta hafi verið háð, en aðrir, að rússneskar flugvélar hafi verið að æfingum þarna, og sú, sem flaug í vesturátt, hafi leikið hlutverk óvinaflug- vélar. Mofiammad AH i Tyrklandsferb. KARACHI. A.P. — Moham- med Ali, forsætisráðh. Pakist- £ui, fer í opintoera heimsókn til Tyrklands í næsta fánuði í boði Tyrklandsforseta. Með honum verður í ferðinni kona hans og Sir Zafarullah Kisan utanríkisráðherra. — Seinna í þessum mánuði fer Ali til Lausanne í Sviss og hefir boðið öllum sendiherrum Palc- istan í Evrópu, að koma þang- að til fundar. og ftalir og Júgóslavar fá tækifæri til þess að leiða málið Allt útlit er fyrir, að treg- lega gangi um verklegar fram- kvæmdir bæjarins á ýmsum sviðum í sumar, j»ví að hjá bæj arverkfræðingi hafa allir fasí- ráðnir verkfræðingar sagt upp störfum frá 1. júní. nema yfir- mennirnir. Verkfræðingar í þjónustu hins opinbera, bæði hjá riki og bæ, hafa talið, að laun þeirra væri hvergi nærri í hlutfalli við langt og kostnaðarsamt nám og þess vegna unnið að því að fá kjarabætur. Samkomulag hefur ekki orðið um þessi mál, og þess vegna hafa verkfræð- ingar hjá opinberum stofnun- um unnvörpum sagt upp stöð- um sínum, og horfir til vand- ræða, eins og nærri má geía. Vísir hefur reynt að verða sér úti um upplýsingar um þessi mál, sem vissulega varðá allan almenning. Hjá skrifstofu bæjarverkfræð ings hafa allir fastráðnir verk- fræðingar sagt upp störfum sín um, nema bæjarverkfræðingur, Bolli Thoroddsen og yfirverk- fræðingur, Einar B. Pálsson. Er hér um 9 verkfræðinga að ræða, svo og tvo deildarverk- fræðinga, Rögnvald Þorkelsson og Hauk Péíursson. Uppsagn- imar eru miðaðar við 1. jú ú næstkomandi. Hjá vegamálastj óra hafa unnið 6 fastráðnir verkfræðing ar, auk vegamálastjóra, Geirs G. Zoega. Af þeim hafa fimm sagt upp störfum, og eru hætt- ir, nánar tiltekið frá 1. þ. m. Á skrifstofu vegamálastjóra vinna nú aðeins tveir verk- fræðingar, vegamálastjóri sjálf ur, og Árni Pálsson yfirverk- fræðingur. Hjá Rafveitu Reykjavikur hafa fveir verkfræðingar sagt upp störfum, en rekstur raf- veitunnar mun þó geta gengið með eðlilegum hætti, en tafir kunna að verða á lagningu heimtauga og á fleiri sviðum vegna uppsagnanna. Þá er Vísi kunnugt um, að allir verkfræðingar Landssím- ans hafa sagt upp störfum sín- Camberra (AP). — Á öðrum fundi kgl. áströlsku rannsóknarnefndarinnar í gær var því lýst yfir af hinum lög- fræðilega ráðunaut nefndar- innar, að 6 MVD-menn hefðu verið starfandi innan vébanda sendiráðsins rússneska í Can- berra. Allir þessir menn voru for- ingjar í leynilögmglunni, þeirra meðal Petrov, sem hafði um, nema yfirverkfræðingug Gunnlaugur Briem. í nýútkomnu Símabiaði er vikið að þessum rhálum, og segir þar m. a. á þessa leið: „Við margar, ef ekki fíestar op inberar stofnaoir lítur út fyr- ir, að enginn verkfræðingur starfi innan skamms.. Undan- farið hafa uppsagnii^Áá þeim borizt í stríðum straumum. Á- stæðu til þess telja þeir þá, að launakjör: þeirra geti á engati hátt talizt fullnægjandi með til liti til hins langa og dýra náms, sem þeir eigi að baki sér. Marg ir þessara verkfræðinga hafa . nú þegar horfið að öðrum störf um, eða tryggt sér þau.“ Finnum boðið austur að GeysL Ríkisstjómin lieíir boðið hr. Penna Tervo, verzlunar- og iðnaðarmálaráðherra Finna og konu Iians og nokkrum sam- starfsmönnum finsku iðnsýn- ingarinnar, austur að Geysi á morgun. Meðal þeirra er Ole Herold, sýningarstjóri, og nokkrir fleiri finnskir starfsaaenn hinn- ar ágætu sýningar. Fararstjóri verður Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi í utanríkisráðu- neytinu. 1.350.000 í sænsku verkalýbssamtökunum. Stokkhólmi. — S.I.P. í allsherjarsamtökum sænska verkalýðsins voru samtals 1.350.000 manns í árslok 1953. Samtals höfðu 12.000 manns bætzt samtökunum á árinu. —• Stærstu veskamannasamtökin voru samb. málmiðnarmanna (228.000 manns) og samband byggingarverkam. (124.000). Tímakaup hækkaði um 3% á tímabilinu nóvember 1952 til jafnlengdar 1953. Loks hækk- aði tímákaup um 0.9% í loK febrúar sl. herdeildaforingj atitil ( colonel) og frú Petrov, sem var höfuðs- maður (kaptein) í leynilögregl unni. í hópi þessara 6 var og blaðafulltrúi sendisveitarinnar, og auk þeirra voru tveir aðr- ir sérstakir leyniþjónustumenn, sem voru í Ástralíu frá árs- lokum ’51—febrúar ’53. Það hefur verið tilkynnt, að bæði Petrov og kona hans muni bera vitni fyrir hinni konung- legu nefnd. sem eru mikilvægir liðir í varnarkerfi vestursins í Evrópu | til lykta upp á eigin spýtur. Njósnamálin í Ástralíu. Petrov ©g kona hans verða meBa! vitna. 41. árg. Þriðjudaginn 18. maí 1954. 109. tM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.