Vísir - 21.05.1954, Side 1

Vísir - 21.05.1954, Side 1
1 1 «4, írg. Föstudaginn 21. maí 1954. 112. thT. Effir vertíðina: Mtmrn. Hásetahlutur hefur víða orS- ið ágætur á nýafstaðinni ver- tíð, eins og Vísir hefur áSur vikið að. Endanlegar tölur liggia ekki fyrir enn, eins og að líkum læt ur, en samkvæmt uppiýsingum, -sem Visir hefur fengið úr þrem verstöðvum, hefur hásetahlut- ur komizt upp fyrir 40 þúsund krónur, og er það að sjálfsögðu ákaflega hagstæð útkoma. Af bátum þeim, sem Vísir hefur spurnir af, er „Mummi“ frá Sandgerði hæstur. — Þar reyndist hásetahlutur um 41 þúsund krónur, auk lífrarupp- bótar, sem ekki var búið að reikna út. Skipstjóri á Mumma er Garðar Guðmundsson, son- ur eigandans, Guðmundar Jóns sonar. Meðal hásetahlutur í Sandgerði er talinn vera 25— 26 þúsund krónur. Aí Eyjabátum mun „Guil- borg“ hafa verið hæst, en þar er Benóný Friðriksson skipstj. Hásetahlutur á „Gullborgu“ mun vera um 40 þúsund ikr., en afli bátsins á vertíðinni nam 1160 lestum upp úr sjó, eða um 900 lestum af slægðum fiski. Lægstu Eyjabátar munu hafa haft um 12 þús. króna háseta- hlut, en meðalhlutur var um 25 þúsund kr. í Grindavík mun hásetahlut- * ur vera hæstur á „Hafrenning“ og „Hrafni Sveinbjarnarsyni", 31—32 þúsund krónur. — Láta mun nærri, að meðalhlutur sé um 22 þúsund krónur. UmrælMjfunebr um Jónas Jóngson írá Hriilu hef- ur beðið Vísi fyrir eítirfarandi orðsendingu: „Þar sem ég hef orSið var við mikinn áhuga í sambandi við byggingu Hallgrímskirkju, hef ég fengið heimild til þess að halda umræðufund um þetta mál í Gagnfræðaskóla Austur- bæjar. Ludvig Guðmundssyni skólastjóra verður boðinn hálf- ur ræðutími. Nánar verður til- kynnt um fundinn síðar.“ I mótt var framið meirlhátíar inmbrot hér í bænum. Það var framíð í efnagerðina Chemia h.f. að Höfðatúni 10. Þar var ráðist að tveimur eld- traustum peningaskápum og tókst að opna annan þeirra, en hinn ekki. í þessum peninga- skáp voru engir peningar geymdir og engu stolið. • Amerisk ráðstefna um vel- ferð blindra mamia £ SuSiuir- Amerfku hefst í Sao Paulo, BraziMu, 11. iúmí. - 400.000 blimdir meun eru í Suður Ameríku-lýðvelduiaum. Bretar gramir útaf við- ræðum Frakka og Bandaríkjamanna. Dtilles sag&ur áhygglufuiliir. Harkalegur árekstur á Öskjuhiið. Harkalegur árekstur varð í gærkveldi á Öskjuhlíðinni þar sem Eeykjanesbraut og Bú- staðavegur mætast. Áreksturinn varð laust fyrir miðnætti á milli fólksbifreiðar úr Hafnarfirði og strætisvagns héðan úr bænum. Samkvæmt skýrslu lögregi- unnar var Hafnarfjarðarbíln- um ekið suður Reykjanesbraut- ina, en strætisvagninum vestur Bústaðaveginn. — Áreksturinn varð svo harkalegur að fólks- bifreiðin hentist til 50—60 mtr. vegarlengd, fór síðan heila veltu og kom niður á hjólin aftur. Stórskemmdist bifreiðin og var ekki ökufær eftir á- reksíurinn. Hinsvegar sá lítið eða ekki á strætisvagninum. Þótt undarlegt sé hlutust ekki nein meðsli á fólki i hvorugum bílnum. Meðvitundarlaus maður. Laust fyrir hádegið í gær var lögregluhni tilkynnt um ósjálf- bjarga og meðvitundariausan mann sem lægi suður á Gríms- staðaholti. Lögreglumenn fóru á staðinn, hirtu manninn og fluttu hann á Landspítalann til rannsóknar. Læknar gáfu þann úrskurð að maðurinn væri ofurölvi, en annað gengi ekki að honum. Að því búnu var hann fluttur í vörzlu iögreglunnar. Londom AP. — Hér er taliS, að mjög hafi dregið úr gremju Breta við það, að Bandaríkja- menn hafi fullvissað þá um, að framvegis verði þeir látnir fylgjast betur með öllu sem gerist varðandi fyrirhugaðar samkomulagsumleitanir um S.- A. - varnarbandalag. Þessar fullyrðingar munu þó ekki uppræta í einni svipan ó - ánægjuna út af því, að við um- ræður Bandaríkjamanna og Frakka var gengið fram hjá Bretum, aðalbandamönnum Bandaríkjamanna. — í Daily Herald var birt skeyti frá Was hington, þess efnis, að John Foster Dulles og aðrir háttsett- ir embættismenn hafi miklar áhyggjur út af því, að viðhorf Breta út af viðræðum Banda- ríkjamanna og-Frakka- skyldi verða þáð sem reyndin varð. Stefnuleysi. í skeyti frá Washington til Times í Lundúnum segir í til- efmi af ágreiningi Breta og Bandaríkjamanna: Aðalmunur- inn virðist sá, að Bretar hafa enga stefnu, og vilja láta það liggja í láginni, en Bandaríkja- menn, sem hafa ekki heldur neina stefnu, ræða um það svo hátt, að heyra má um allar jarðir“. Anthony Eden og Bed- ell Smith aðstoðarutanríkisráð herra Bandaríkjaxma, sem er aðalfulltrúi þeirra í Genf, hafa rætt um þetta margsiimis. í brezkum blöðum er enn mikið um þessi mál rætt í morgun. Yorkshire Post telur, að Bandaríkin leggi of mikla áherzlu á vald, en sá tími kunni að koma, að valdið eitt komi ei til greina. Birming- ham post ræðir málin enn 1 þeim dúr, að Bandaríkjamenn hafi farið á bak við Breta, sem vilja fara hægt og örugglega, en S.A, bandalag hafi ekki nauðsynl^gan, siðferðilegan bakhjarl, nema Ceylon og Ind- land verði með, og kemur það víðar fram, t. d. í Times, sem segir að málið sé ekki svo ein- falt, að um hernaðarlegt of- beldi aðeins sé að ræða. í Indó- kína sé sjálfstæiðshreyfing, er taka verði tillit til, en alt sé erfiðara af því að kommúnistar noti hana sér til framdráttar. kemir. I kvold. Hiun kunmi, morsbi dægur- lagakvimtett Momm Keys, er yæmtamlegur Mmgað með milli- lamdaflugvél Lofteleiða í kvöld. Hér munu þeir efna til fimm hljómleika, eins og Vísir hef- ur áður greint frá. Sá fyrsti verður í Austurbæjarbíói kl. 11.15 í kvöld, og síðan á hverju kvöldi til þriðjudags. Kvintett þessi hefur náð geysimiklum vinsældum í heimalandi sínu, meðal annars komið fram á kunnustu skemmtistöðum Oslóar svo sem á „Regnboganum“ og „Chat Noir“ Mikil aðsókn virðist ætl@ að verða að hljómleikunum, að því er umboðsmenn kvmtetts- ins hafa tjáð Vísi. Nýlega fór herra Jóhannes Gimnarsson, biskup í Landakoti, f embæítiserindum til bækistöðva varnarliðsins á Keflavíkur- velli. Þar sömg hamm messu og veitti kaþólskum raönnum sakramentin. Myndim er tekin við það tækifæri. Frá vinstri á mymdimmi síra Hacking, Jóhannes biskup og síðan tveir varnar- iiðsmenm, Booley liðsforingi og Grabowski hermaður. M@r® þústHMÍ Isxaseidi úr Eliiða- ántm sbppt i ár úti á iandi. Géðunt s&iðutti k&tnið í eltli þuw* iii siðíuFm íslandsgliman háð a.L sunnudag. íslamdsgMmam verður háð að Hólogalamdi mæstkomamdi summudag M. 4. Ellefu glímumenft hafa tií- kynnt þátttöku sína, frá IJMFR og Ásmanni. Meðai þeirra er Ármann J. Lárusson úr XJMFR núverandi glímukappi íslands, en aðrir skæðir glímumenn koma þar til greina, svo sem Gunnar Guðmundsson og Gunn ar Ólafsson úr UMFR og Gísli Guðmundsson úr Ármanni. llm þessar mumdir er verið að sieppa þeim kviðpokalaxa- seiðuim í Elliðaármar, sem frjógvuð voru í haust og geymd voru imraam veggja klakhúss Rafmagusveitunmar. Eru mörg þúsund þeirra flutt út á land og sleppt þar í ýmsar ár, en stórum hluta seiðanna er komið í eldi og verður þeim sleppt síðar, þegar þroski þeirra verður meiri en nú er, og þau betur undir það búin að bjarga sér. Niðurgönguseiði af laxi og sjóbirtingi eru nú sem óðast að ganga niður ámar á leið sinni til sjávar í vor. Eru þetta 10—12 cm seiði að lengd og nokkrir tugir gramma að þyngd. Seiði þessi koma aftur í árnar sem fullorðnir laxar eft ir 1 árs dvöl í sjó, þá 4—6 pund að þyngd og 55—65 cm að lengd, eftir tveggja ára dvöl í sjó og aðrir eftir þriggja ára dvöl þar. Merkingar á göngu- seiðum verða framkvæmdar í vor í Úlfarsá (Korpu) eins og undanfarin ár. Eru menn, sem stunda þar veiði í sumar, beðn ir sérstaklega um, að veita at- hygli hvort fiskar þeir, sem veiðast, ,eru mérktir eða ekki. Veiðin s.l. sumar var með lakara móti. Samkvæmt uppl. í síðasta tölublaði af Veiði- mannjnum vax veiðin í eftirtöld um ám, sem hér segir. Tölurn- ar í svigunum eru frá 1952, sem var ágætt veiðiár. Elliða- árnar 918 (1511) Korpa 287 (519), Laxá í Kjós 440 (900), Meðalfellsvatn 24 (60), Laxá í Leirársveit 221 (509), Norðurá 470 (1044), Þverá 400 (715), Grímsá 221 (462), Laxá í Döl- um 280 (608), Miðfjarðará 528 (932), Víöidalsá í Hún. 451 (765), og Laxá í Aðaldal 1032 (1298). — Jafnvænstir voru laþ arnir í Laxá í Aðaldal, eins og oftast áður, 12,71 pund að með altali. Næst í röðinni var Víði- dalsá með 11.57 pd. Stærsti laxinn, sem kom á land s.l. sumar, var 32 punda fiskur, sem veiddist í Laxá í Aðaldal, en þar fengust auk þess 52 laxar, sem vógu 20 pund og þar yfir. ijosnari Kirkenes AP. — Seinasti salc bormimgurimm, sem ákærður var fyrir mjósmir í þágu Rússa, hef ur mú femgið úóm. Hann fékk 8 mánaða famgelsi. Sex höfðu áður verið dæmd- ir í frá 6 mánaða upp í 4 ára fangelsi, en sá sjötti var sýkn- aður.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.