Vísir - 21.05.1954, Page 8
flSXB cz Mýrasta blaðið cg þó það fjSI-
fcnyttaata. — Hringið t lima 186® «g
Seclit áskrifendur.
Föstudaginn 21. maí 1954.
beir lem gerast kaupendur VÍSIS eftir
18. bvers mánaðar fá blaðið ókeypit tíl
mánaðamóta. — Slmi 1888.
Fimm menn dæmdir til
samtab 26 mána&a fangdsis-
vistar.
Höfílu framið þfófnaði og önnur brot
á ffölmöfgum stöðurn i vetur.
í Sakadómi Reykjavíkur lief-
Ir nýlega verið dæmt í máli
íimm manna, sem kærðir höfðu
verið fyrir þjófnaði, gripdeiid-
flleikeir og annað misferli.
Þessi'r fimmmenningar heita
Hannes Þórir Hávarðsson
verkamaður, Steinnesi við
Bíldudal, Magnús Jónas Gutt-
ormur Sigurðsson verkamaður,
Háteigsbragga nr. 17, Bragi
ÓJafsson, sjómaður, Skúlagötu
66, Kjartan Vignir Bjarnason,
Melhúsi við Sandvíkurveg og
Þorvaldur Ragnar Lárusson
sjómaður, Öldu I, Blesugróf,
aHir heimilisfastir hér í Rvk.
að Hannesi Þóri einum undan-
skildum.
Þjófnaði sína og misferli
fremja þessir menn ýmist hver
fyrir sig eða fleiri saman og fer
hér á eftir skrá yfir ákseruatr-
iðin.
Bragi Ólafsson hafði aðfara-
nótt 18. apríl sl. hrifsað pen-
að peningaveski úr frakkavasa
sjómanns, sem þá var staddur
í Austurstræti hér í bæ. í vesk-
inu voru allt að 600 kr. í pen-
ingum, sem Bragi hirti, en
veskinu fleygði hann.
Kjartan Vignir Bjarnason
hafði í febrúarmánuði sl. sleg.-
ið eign sinni á styttu framan of
bíl, en styttan var inni í ólæstri
fcifreið hér í fcænum.
Hannés Þórir Hávarðsson og
Þorvaldur Ragnar Lárusson
höfðu aöfaranótt 23. apríl sl.
fcrotið upp bakdyr sælgætis-
verzlunar á Vesturgötu 2 og
tekið þar lítinn læstan pen-
ingakassa með um 50 kr. og
hirtu auk þess 15 karton af
yindlingum og nokkuð af sæl-
gæti.
Harrnes Þórir og Magnús Jón-
as Guttormur voru sameigin-
lega ákærðir fyrir eftirfarandi
brót:
í fyrsta lagi fyrir að hafa,
9. des. sl., ásamt þriðja manni,
slegið eign sinni á peningaveski *
með 300 kr. í peningum úr eld-
húsi íbúðarhúss hér í bænum.
í öðru lagi fyrir að hafa
þann 22. marz sl. stolið 75 kr.
í peningum, nokkrum vindl-
ingum og nokkrum strætis-
vangamiðum úr vasa á kven-
úlpu í kaffistofu í Hafnar-
hvoli.
í fjórða lagi fyrir að hafa
þenna sama dag stolið útvarps-
tæki úr herbergi.
í þriðja lagi fyrir að hafa
enn þenna sama dag stolið 240
kr. i peningum og strætisvagna
miðablokk úr kventösku á
Þórscafé.
í fimmta lagi höfðu þeir 24.
marz sl. stolið 200 kr. úr kven-
tösku úr opnu eldhúsi hér í
bænum.
í sjötta lagi höfðu þeir að
kvöldi þess sama dags stolið 85
kr. 'úr kventösku úr sjúkrahúsi
einu.
Hannes Þórir hafði í vetur
Ásfaræviíttý?i sem vakli
helmsathygli, loksé.
ísabella Patímo Galdsmíth,
lézt af barnsförum í París fyr-
ir mokkrum dögum og fór út-
fararathöfn fram þar í fyrra-
dag, en Iíkið verður flutt ti!
Boliviu til greftrunar.
Ástarævintýri hennar og:
Jimmy Goldsmith vakti al-
heimsathygli. Hinn auðugi fað-
ir Isabellu, sem var aðeitis 18
farið fimm sinnum inn í íbúð ára> reyndi með öllu móti að
konu einnar hér í bænum og
stal þaðan samtals 1620 kr. í
peningum. Aúk þess hafði hann
þar fyrir utan farið inn í íbúð-
hindra, hjónaband þeirra, en
þau flýðu að lokum til Skot-
lands, þar sem þau voru
gefin saman, og Patino hætti
mótspyrnu sinni. Um allan
ina og leitað að peningum án ^ heim voru birtar fregnir
þess að finna nokkuð.
Magnús Jónas Guttormur
hafði einn síns.liðs stolið kven-
veski með 1625 krónum, auk
snyrtidóta, skærum ög tvinna
úr annarri kventösku í forstofu
hér í bænum.
Aðfaranótt 7. apríl stal
Magnús 1774 kr. úr læstum
skáp í Þjóðleikhúsinu.
Þá voru þeir Hannes Þórir,
Magnús Jónas Guttormur,
Bragi og Kjartari Vignir kærðir
sameiginlega fyrir að hafa að
kvöldi 28. febr. s.3. farið inn í
hús eitt í Vestúrbænum, og
stolið þaðan allmiklu af skart-
U3n
sigur hinna elskandi ungmenna
fyrir fjórum mánuðum. — Nú
hvílir lík hinnar ungu konu í
Saint Pierre de Chaillot kirkj-
unni og bíður flutnings heini
til ættjarðarinnar. — Telpan,
sem hún ól, lifði er síðast frétt-
ist, en var í fyrstu vart líf hug-
að.
Framb. á 4. síðu.’
Báðstjórnin rússneska ver
talsverSu fjármagni tíl þess
á jpessu ári, aS gera viS
gamlar, frægar. kirkjur í
borginni, þeírra Sankti Ba-
sils dómkirkjuna við Rauða
tprgiS, en hún er raunar
ekki lengur ncfuS til kirkju-
legra aíhafna, heldur geiur
hún frekast talizt safnabús.
Erlendir svtfflugmenn vilja koma
hingai flE æfinga og dvalar,
— en ekki kægt a§ taka á móti þelm
vegna ófilnæfjandi aóbúnalar.
Dóttur-dóttur-dótt-
ur-dóttir í heimsókn
Um daginn varð frú Margit
Erson í Jarvsö í Svíþjóð 100
ára.
Þann dag sóttu hana heim
dóttir, dóttur-dóttir, dóttur-
dóttur-dóttir og dóttur-dóttur-
dóttur-dóttir. — Þessir fimm
ættliðir voru samtals 275 ára
að aldri.
Svifflugfélag íslands hefir
fest kaup á tveimur nýjum
svifflugum úfi í Þýzkalandi, en
þriSja svifflugan var keypt til
handa Svífflugfélagi SaUðár-
króks og eru þær allair yæntan-
legar til landsins í næsta mán-
uSi.
í næsta mánuði — um eða
eftir miðjan mánuðinn — hefst
svifflugskólinn á Sandskeiði og
úr því verða þar stöðug nám-
skeið fram yfir miðjan septem-
bermánuð. Hvert námskeið
stendur yfir um háifs mánaðar
tíma og verður Helgi Filippus-
son aðalkennarinn.
Vélakostur Svifijugfélagsins
hefir aldrei verið betri en nú
og hefir það í sumar á að skipa
samtals 13. svifflugum, 2 vél-
flugum til flugtogs, 2 vindum,
sem einnig eru notaðar til flug-
togs og er önnur þc-ssara vinda
ný. Auk þess eru svo bílar,
flutningavagnar og önnur tæki.
Helgi Filippusspn skýrði svo
frá, að Svifflugfélagið hefði
mikinn áhuga fyrir því að fá
keypta nýja gerð af tveggja
sæta svifflugu, sem framleidd
er í Þýzkalandi og er í senn
einkar vör.dnð, létt pg handhæg
í öllum vöfum. Þær tveggja
sæta svifflugur, sem félagið
hefir nú yfir að ráða, eru af
amerískri gerð og miklu þyngri
í meðförum heldur en þessi
þýzka fluga. Auk þess sagði
Helgi, að eirikar hentugt væri
að kaupa svifflugur frá Vestur-
Þýzkalandi af þeirri ástæðu, a£b
þær væru þar miklu ódýrari un
handknattleiksmenn
koma til íslands í kvöld.
Heyfa fyrsta Belit sinn vi5 Islendinga á morgssís.
Sænsku handknattleibsmenn
irnir kcma hingaS í bvöld,
ellefu að tölu. I liðinu em yf-
irleití úrvaLs ieikmeim, lands-
liðsmenn og Svíþjóðarmeisíar-
ar.
Þeir heyja hér alls 4 leiki.
Hinn fyrsta á morgun og hefst.
sá leikur á íþróttavellinum kl.
2.30 e.h. Þá mæta þeir úrvali
ur Reykjavíkurfélögunum. —
Síðan leika þeir við fsiands-
meistarana Ármann, að Háloga
landi á sunnudagskvöld kl. 8.30
á þriðjudaginn og. fimmtudag-
inn mæta þeir svo Reykjavík-
urmeistur.unum Val og úrvali
úr Reykjavíkurfélögunurn einn
CosteKo niun
Bufalin AP. — Ðe Vslera for
sætisráðherra Irlands hefur
viðurkennt ésigur ílokks síms
í þingkosninguinum, eftir að
hann hafði tapað 6 þingsætum j
og stjórnarflokkarnír náð meiri
hluta.
Be Valera verður við völd, J
þar til stjórn háns feilur á
þingi, en það kemur saman 2.
júní, og munu stjórnarandstæð
ingar ekki draga að samþykkja
vantraust, því ao þeir hafa þeg
ar gerf með sér samkcmulag
um myndun samsteypustjórn-
ar.
í nokkru öðru landi, sem vitað
er um. Eru gæði þessara Vest-
ur-þýzku svifflugna þó eins og
bezt verður á kosið.
Það sem háir Svifflugfélaginu
mest er húsnæðisleysi. Það
vantar tilfinnanlega skála á
SandskeiSi, sem hægt er að
dvelja í og bjóða erlendum
gestum sem vistarveru. Hér er
hægt að stofna alþjóðlegan
svifflugskóla vegna hinna ein-
stæðu skilyrða sem fyrir hendi
eru, ef aðeins húsakynni Svif-
flugfélagsins væru mönnum
bjóðandi. Undanfarið hafa bor-
izt fyrirspurnir frá erlendum
svifflugsmönnum frá Austur-
ríki, Sviss, Danmörku, Finn-
landi, Svíþjóð og Kanada og
auk þess frá fjöknörgum borg-
um og fylkjum í Þýzkalandi,
svo sem Duisborg, Essen, Dús-
seldorf, Hamborg og Wurtem-
berg. fVilja svifflugsmenn frá
öllum þessum stöðum koma
hingað til náms, æfinga og
dvalar, en aðstæður hér eru
þanig, að þetta verður ekki
hægt. Þó hefir komið til mála,
að r.eynt verði að koma upp
bráðabirgðaskála á Sandskeiði
í sumar og verði hann kominn
upp í tæka tíð og hægt að ganga
frá honum svo viðunandi sé,
getur verið að úilendingum
verði gefinn kóstur á að koma
hingað er líður á sumarið.
Áhugi er mikill rikjandi
fyrir svifflugi hé á landi, enda
skilyrði til svifflugs övenju
góð. Formaður Svifflugfélags
íslands er Ásbjöm Magnússon,
LandgræSslp.sjóði barst í gær
afmælisgjöf að fjárhæð kr.
5.000.00,
Kona, sem ekki vill láta nafns
síns getið, kom í morgun á
skrifstofu Skógræktar ríkisins
og afhenti Valtý Stefánssyni og
Hákoni Bjarnasyni kr. 5.000.00,
sem hún hvað vera afmælisgjöf
til Landgræðslusjóos.
Er þeir Hákon og Valtý höfðu
orð á því, að gjöfin værj mikil
og stór, sagði konan að engin
gjöf væri of stór í L,amdgræðsIU'
sjóð.
Ennfremur barst sjóðnum
minningargjöf um Guðmund
Davíðson, kennara, frá tveim-
ur systrum að úpphæð kr, 1.500
ig að Hálogalandi og hefjast
allir þessir íeikir kl. 8.30.
Sænska liðið er skipað
þessum möimum:
Markvörður: Ðouglas Rosen-
gren, 23. ára gamalí. Hann hef-
ur leikið með liðinu sem mark
vörður frá því hann var junior
að aldri bæði í handknattleik
og knattspyrnu.
Rune Jonsson, 18 ára gamalL
Mjög efnilegur leikmaður, sem
blaðamenn hafa hrósað mjög
mikið. Hann er örfhentur, eins
og meistaraskytta liðsins kemp
an Stockenberg — gat því mið-
ur ekki k.omið hingað að þessu
sinni —. Jonsson hefur mjög
líka leikaðferð og Stockenberg
og er almennt ‘ uppnefndur í
blöðunum sem „Stockiskopian".
Roy Nissmark, 25 ára gamall.
Leikur sem miðframvörður.
Frægur fyrir r.ákvæmar og
snöggar skiptingar.
Ake Skoog, 25 ára gamall.
Leikur sem miðframherji með
liðinu síðan árið 1946. Hann er
einnig þrefaldur sænskur meist
ari og hefur leikið í landslið-
inu.
Nils Perspn, 24 ára gamail.
Hefur leikið með liðinu síðan
1947 og verið með um að vinna
7 innanhéraðsmeistaratitla með
liðinu.
Ake Mobc-rg, 27 ára gamall.
Einhver frægasti handknatt-
leiksmaður Svía fyrr og síðar.
Hann hefur leikið með liðinu
síðan 1943 og jafnframt þreytt
37 landsleiki fyrir Svía. Hann
er tólffaldur innanhéraðsmeist
ari og þrefaldur sænskur meist
ari með liðinu. Enn fremur er
hann heimsmeistari í fimmtar-
þraut hermanna, sem á hverju
ári er mikið keppikefli um að
hljóta meðal fjölmargra þjóða.
Handknattleiksmaður á heims-
mælikvarða.
Lennart Áarlström, 22. ára.
Hefur leikið með félaginu frá
því hann var 12 ára gamall.
Kom inn í aðalliðið árið 1951.
Þrefaldur innanhéraðsmeistari.
Ingvar Wester. 25 ára gam-
all. Tiltölulega nýr leikmaður
með liðinu. Hann er mjög tekn-
iskur og er líkt við Moberg að
kunnáttu til á því sviði. Hefur
leikið 2 B. landsleiki fyrir Svía.
Ivar Lundal, 18 ára gamall.
Ungur o gefnilegur leikmaður.
Er með í þessari för sem vara-
maður.
Ingvar Svensson 24. ára, hef-
ur leikið með liðinu síðan 1949
og tvisvar orðið sænskur meist
ari með því. Landsliðsmaður.
Ffárftacjttr Reykfavvkurbæjar
steudur traustum fótum.
Gunnar Tfaoroddseia borgar-
stjóri lagð? í gær reikqing
Reykjavíkurbæjar fyrir árið
1953 fyrir bæjarstjómarfund,
og flutti við það tækifæri fróð-
lega ræðu um hag bæjarins.
Yfirlit borgarstjóra bar það
með sér, að fjárhagur bæjar-
ins stendur föstum fótum, —
tekjur bæjarins liafa orðið
meiri en áætlaðar voru og
kostnaður við reksturinn minni.
Skuldlaus eign bæjarins hefur
aukizt á reikningsárinu um 38
millj. króna.
Tekjur bæjarins voru áætl-
aðar rúmlega 103 millj. króna,
en urðu 114 millj. króna. Gjöld
in voru áætluð tæpl. 91.4 millj.
kr., en urðu rúmí. 90.4 millj.
króna.
Skuldlaus eign fcæjarins er
nú 242 millj, króna, en nam
204 millj. árið áður. Til sam-
anburðar má geta þess, að í
árslok 1949 nam skuldlaus eign
bæjarins 140 millj., 1950 150
millj., 1951 168 millj. og 1952
204 millj., eins og fyrr segir.
Skuldir bæjarsjóðs lækkuðu á
árinu .úr 49 í 45 millj. króna.
Útsvör innheimtust betur á ár-
inu, eða 89.4% en 87.8% 1952.