Vísir - 31.05.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 31.05.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 31. maí 1954. VISIB " 1 Fyrsta lr|álsiþrottamot ársins var háð í gær og fyrradag. Fyrsta frjálsíþróttamót vors- ins, E.-Ó.-P-mótið, fór fram á íþróttavellinum í gær og í fyrra dag. Þátttakan var yfirleitt ágæt og árangur í mörgum greinum furðu góður, jafn snemma vors. Veður var hagstætt á laugar- daginn en helzt til hvasst í gær. Árangur í einstökum grein- um var sem hér segir: FYRRI DAGUR. 100 m. hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson Á 11.0 2. Guðm. Vilhjálmsson ÍR 11.0 3. Pétur Sigurðsson KR 11.1 400 m. lilaup: 1. Þórir Þorsteinsson Á 52.0 2. Björn Jóhannss. Umf K. 53.4 3. Sigurður Gíslason KR 54.2 1500 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason ÍR 4:06.8 2. Svavar Markússon KR 4:07.3 3. Hafst. Sveinss. U. Self. 4:28.0 4x100 m. boðhl.: 1. Sveit ÍR 2. Sveit Ármanns 3. Sveit KR Sleggjukast: 1. Þói'ður Sigurðsson KR 47.42 2. Pétur Kristbergss. FH 45.45 3. Þorsteinn Löve KR Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve KR 2. Friðrik Guðm. KR 3. Hallgr. Jónsson Á 39.04 47.27 Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannss. KR 14. 2. Trausti Ólafss. U. Bisk. 12. 3. Helgi Björnsson ÍR 12. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson ÍR 59. 2. Jón Vídalín KR 52. 3. Vilhj. Þórh.ss. Umf. K. 47. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson KR 4. 2. Valbjörn Þorlákss. KR 3. 3. Bjarni Linnet ÍR 3. Þrístökk: 1. Guðm. Valdimarss. KR 13. 2. Karl Berndsen Á 12. 3. Guðl. Einarss. Umf. K. -12, Loftlei&ir færa út kviarnar. Hástökk: 1. Gísli Guðmundsson Á 1.75 2. Birgir Helgason KR 1.70 3. Ingólfur Bárðars. U. Self 1.65 Langstökk: 1. Valdimar Örnólfsson ÍR 6.42 2. Einar Frímannss. Self. 6.37 3. Helgi Björnsson ÍR 6.33 SEINNI DAGUR. 200 m. hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson Á 23.3 2. Guðm. Valdimarss. KR 23.8 3. Vilhj. Ólafsson ÍR 23.8 800 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnas. ÍR 2:00.9 2. Svavar Markúss. KR 2:01.5 3. Rafn Sigurðsson UÍA 2:05.1 1000 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 2. Sveit ÍR 3. Sveit KR Sumarstarf K.F.U.K. VRNDASHLIÐ Loftleiðir hafa enn fært út kvíarnar og tekið upp þriðju vikulegu ferðina á áætlunar- leiðum milli Evrópu og 44.9 sek. Ameríku. 45.4 — Ferðin, sem til viðbótar kem 45.9 — ur, er héðan á fimmtudags- kvöldum til New York, og það- an aftur austur um haf til ís- lands og Norðurlanda daginn eftir. Jafnframt hefir bætzt við nýr viðkomustaður, sem er Gautaborg, og er sú borg þar með komin í beint samband við Bandaríkin loftleiðis. Frá 46.32 ^ j^eykjavík er farið alla laugar-11 44.45 daga beint til Gautaborgar, og þaðan áfram til Hamborgar. Frá Hamborg er farið um Gauta- borg til Reykjavíkur alla fimmtudaga. Tvær ferðir eru héðan á mánudögum og föstudögum til New York og' á miðviku- dögum og sunnudögum um Staf angur, Khöfn til Hamborgar. Loftleiðir nota tvær Sky- masterflugvélar til ferðanna, eins og kunnugt er. Flestir flugmannanna eru íslenzkir, en nokkrir norskir, sem Braathen- félagið leggur til samkvæmt samningi, en Loftleiðir hafa aðra flugvélina á leigu frá hinu norska félagi. Flestar flug- freyjurnar eru og íslenzkar, og verða þær alls 11 í sumar. — Unnið er að breytingu á „Eddu“, eins og áður hefir ver- 2:05.0 ið skýrt frá, og er flugvélin 2:06.4 væntanleg úr þeirri aðgerð upp 2:09.4(úr mánaðamótunum. HESSIAIU-POKAR EIÁ SPÁMI Fiá Spáni getum við nú útvegað íyrsta flokks hessian-p>oka til pökkunar á síldar- og fiskimjöh. — Pokarnir eru framleiddir úr 10|/2 oz. stnga, i mismunandi stærðum, herakles saumaðir. Fljót af- greiðsla. Sýmshorn eru fyrirliggjandi á skrifstofu okkar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Einkaumboð fyrir: Oámara Espanola del Yute (Sociedad Limitada Civil), Madrid. Cty* (jísLon & Co. Lf. Hafnarstræti 10—12. — Sími 81370. aam Senn dregur til úrslita í Reykjavíkurmóti meistara- flokks. í kvöld kl. 8,30 keppa Valur og Víkingur. Dómari: Hannes Sigurðsson. Fylgist með síðustu leikj- unum. Mótanefndin. Mvítasunwiuferð Meiwndailar Þeir, sem pantað hafa farmiða, eru beðnir að vitja þeirra í dag. Aðeins örfáir farmiðar óseldir. Bkrifstofan í Vonarstræti 4, er opin í dag kl. 2—7 e.h. Sími: 7103. IIEIMDALLUR. Sumardvalarflokkar fyrir telpur og stúlkur hafa verið ákveðnir eins og hér segir: fl. 18.—25. júní, fyrir telpur 9—13 ára — 1.—8. júlí, fyrir telpur 9—13 ára — 8.—15. júlí, fyrir telpur 9—13 ára — 15.—22. júlí, fyrir telpur 9—13 ára — 22.—29. júlí, fyrir stúlkur 13 ára og' eldri. 3.—10. ágúst fyrjr'telpur 9—13 ára — 10.—15. ágúst, fyrir stúlkur 17 ára og eldri, (Námskeið í handavinnu og matreiðslu, ef næg þátt- taka fæst). Þátttaka er heimil öllum telpum og stúlkum á framan- greindum aldri. Umsóknum verður veitt móttaka og nán- ari upplýsingar veittar í húsi KFUM og K frá 1. júní n.k. alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 4,30—6,30 e.h. Sími 3437. Stjórnin. ^VVWVWVVVWVWW^WWVVWVWWWWVftWVVWVV^ Ra M.s. Drorniing Alexandrine fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar 8. júní. Farseðlar óskast sóttir mánu- daginn 31. maí. — Tilkynning- ar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erl. Ó. Pétursson. limantið HAUKUR kemur út í dag. í júní héftinu, sem nú er að koma í bókaverzlanir hefst spennandi framhalds- saga: „Eltingarleikur'L Auk þess er mjög fjöl- breytt efni í þessu hefti. Kaupið HAUK Lesið HAUK. TJOLD SÓLSKYLI Höfum ávallt fyrirliggj- andi 2—4—5—6 og 8 manna tjöld með súlum og hælum og einnig sólskýli úr mislit- um dúk. — Saumum einnig allar stærðir og gerðir af tjöldum eftir pöntunum. „(jeysir Lf. Veiðafæradeildin. TSI relciieteveiða Grastóg, allir sverleikar. Netabelgir, 'nf. 0 og 00 nýkomið. "Veiðafæradeildin. Nú er vandinn Ieystur með þvottinn. Það er ögn af MERPO í pottinn. 22 feta trilla í góðu standi til sölu. Veiðarfæri fylgja. Tækifærisverð. Upplýsingar í Bílasölunni, Klapparstíg 37. Sími 82032. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI ampeR ne Raflag^r — Viðgerðir Ralceíkningar Þingholtsstræti 21. Sími 81556.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.