Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1954, Blaðsíða 4
VlSIB Miðvikudaginn 9. júní 1954 WfiSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteiim Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsscn. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. f- Útgéfandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H.F. 'Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm iínux). Lausasala 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.f. Genevieve, „engillinn frá Dien Bien Phu“, hefir rætt við blaðamenn, sem spurðu hana margs, m. a. um tvö bréf, sem hún skrifaði Ho Chi Minji, höf- uðleiðtoga uppreistarmanna, Ennfremur, hvort hún mundi taka boðinu um að koma til Bandaríkjanna sem gestur þjóðþingsins. Hún kom á fund blaðamanna klædd sínum einfalda, en snotra bláa einkennisbúningi hjúkrunarkvenna flugliðsins, og bar fjögur heiðursmerki á brjósti, m. a. kross heiðursfylk- ingarinnar. „Mér væri það ánægjuefni, ef eg gæti þegið boð um að koma til Bandaríkjanna, en það er alveg undir yfirboðúrum mínum komið, hvort af þessu verður. Mér hefir ekki verið sent formlegt boð, en mér hefir verið skrifað bréf þess efnis, Jafnframt þessu var skipuð byggingarnefnd og voru í henni *a® n°kkrir Þjóðþingsmenn leggi Bysging Menntaskólans. Deila er enn á ný risin um byggingu Menntaskólans og stað- setningu. í mörg ár hefur verið deilt um þetta mál, og var um skeið útlit fyrir, að ekkert yrði úr framkvæmdum, og engin lausn fengist á húsnæðisvandræðum skólans, vegna þess að sjónarmiðin voru mörg og ólík. Lengi var deilt um það, hvort skólinn ætti að standa, þar sem hann er nú. Ef horfið hefði verið að því ráði, þurfti ríkissjóður að kaupa lóðir er áætlað var að mundu kosta 8—10 milljónir króna, eða rúm- Jega hálft byggingarverð skólans. Fyrrverandi menntamála- ráðherra tók af skarið og ákvað í samráði við forsvarsmenn skólans, að skólahúsið yrði reist á fallegum stað í austanverðum ,bænum, þar sem bæjarstjórn hafði boðið fram stóra lóð fyrir skólann. ## VIÐSJA VISIS: Engillinn" verður fyrir gagnrýni franskra blaða. Hafði skrifað Ho Chi mitih nokkur bréf. voru, að aðrir úr hjúkrunarlið- inu en hún fengju frelsi. Genevieve hefir fengið mán aðar hvíld frá störfum. Ráðn ingartími hennar sem hjúkr- unarkonu í flugliðinu rennur út í janúar á næsta ári. Þegar hún var spurð hvort hún ætlaði aftur til Indokína brosti hún róleg á svip og sagði: „Eg fer, ef yfirboðarar mín ir senda mig þangað." xektor Menntaskólans, húsameistari ríkisins og skipulagsstjóri • xíkisins. Þessir þrír menn áttu að gera tillögur um byggingu • skólans og hafa umsjón með henni. Þeir létu gera uppdratt að skólanum og voru allir sammála um stærð, útlit og fyrir- komulag byggingarinnar, eftir mjög nákvæma athugun. Með byggingarnefndinni starfaði einnig fulltrúi frá nemendasam- bandi skólans, þótt hann væri ekki skipaður í nefndina, og fylgdist hann með því, sem fram fór. Þegar fullt samkomulag i hafði náðst í byggingarnefndinni um uppdrátt skólans gaf menntamálaráðherra leyfi til með tilteknum skilyrðum að hefja byggingu skólans, fyrir það fé sem þá var handbært. Hefur nú þegar verið grafið fyrir grunni hússins. Málið virtist því komið á rétta leið, en hitt var öllum Ijóst, að slík bygging yrði ekki reist nema fyrir ærið fé, og hlaut framkvæmdin að taka nokkur ár. Lítill vafi er á því, að það yrði óheilla spor fyrir skólann og framtíð hans, ef nú ætti að nýju að gera þetta mál að þrætuepli margra aðila, sem hafa mjög mismunandi skoðanii á því, hvernig leysa skuli málið. Húsbyggingarmáli skólans væri þá aftur kastað í deigluna og ekki ólíklegt, að það yrði á umræðugrundvellinum enn um langt skeið. Á meðan væri skólinn lítt starfhæfur vegna þrengsla. Væntanlega kemur ekki til þess, að málinu verði stýrt út í nýjar deilur, enda er ekki venjulegt að mál séu tekin upp aftur, sem ráðuneyti er búið að afgreiða, að beztu manna yfirsýn, nema um einhver meiriháttar mistök sé að ræða. Deilan út af byggingu Meniitaskólans hefur írá öndverðu snúist um það, að margir, sérstaklega eldri nemendur skólans, hafa óskað að hann yrði áfram á þeim stað sem hann er nu. Er þetta tilfinningamál mörgum, sem stundað hafa þar nám og fest tryggð við staðinn. Út af fyrir sig er þetta mjög skiljan- leg afstaða. En nýr skóli varð ekki reistur á gamla staðnum nema honum væri tryggt miklu meira lóðarrými en hann hefur nú. Til þess þyrfti að kaupa hús og lóðir við Bókhlöðu- stíg og. Þingholtsstræti. Eins og áður er sagt mundu þessar eignir ekki kosta minna en 8—10 milljónir króna. Ekki þarf mikið raunsæi til að gera sér grein fyrir, að ekki mundi slíkur kostnaður flýta fyrir byggingunni. Enda virðist skynsamlegia að nota heldur þetta fé í sjálfa bygginguna og mun þó reynasí ■ full erfitt að fá fjárframlög hjá Alþingi. Sumir halda því fram? að skólanum eigi að skipta í tvennt og sé þá sjálfsagt að nota gamla húsið áfram en reisa mir.ni • skólabyggingu annars staðaf í bænum. Ef þetta væri gert, þá væri hin gamla, virðulega menntastofnun úr sögunni. Skólinn á enga framtíð í sínum gömlu húsakynnum. Menntaskólinn er ein elzta starfandi menntastofnun þjóðarinnar. Þessari stofnun á að halda við með því, að láta hana hafa húsnæði, sem hæfilegt er, svo hún geti haldið áfram að sinna hlutverk sír.u í samræmi við kröfur nútímans. Þessi stofnun má ekki líoa undir lok eða liðast í sundur. Saga Menntaskólans og þáttur hans í menntun og menningu þjóðarinnar gefur honum rétt Lil ,að starfa á ókomnum árum við skilyrði, sem fortið hans sæmir og framtíðinni hæfir. Fjárframlög í því skyni má ekki skera við neglur umfram eðlilega hófsemi. Og togstreitan um byggingarmálið þarf að hverfa. Próf. Richard Bech gengur fyrir forseta. Dr. Richard Beck, prófessor gekk í dag (8. júní) á fund for- seta íslands og afhenti honum umboð sitt til þess að koma fram sem fulltrúi ríkisstjórans í Nórður-Dakota, hr. Norman Brunsdale, á 10 ára afmæli hins islenzka lýðveldis. Jafnframt afhenti Richard Beck bréf Brunsdale ríkis stjóra til forseta íslands og fór ríkisstjórinn þár miklum við- urkenningarorðum um íslend inga í Norður Dakota. Þá flutti Richard Beck stutt ávarp og rakti í nokkrum meg- indráttum sögu íslendinga í Sjálf hefir hún aldrei farið dult Norður Dakota og minntist sér- til, að mér verði boðið að koma vestur sem gestur Bandaríkj- anna.“ Dulbúin gagnrýni í blöSum. í blöðum hafði vottað fyrir gagnrýni á gerðum hennar, en vegna vinsælda hennar var þessi gagnrýni oft dulbúin. Maður, sem nefnir sig „Fugla- vin“ leit inn á skrifstofuna til mín fyjrir helgina og bað mig að- koma eftirfarandi tillögu á fram- færi fyrir sig: Um þessar mundir er verið að ieggja hitaveitupip- ur i Bjarkargötu og væri þá til- valið að nota tækifærið til þess- að leggja um leið pípur með heitu vatni niður að Tjörn. ÞaS hefur oft áður yerið um það tal- að, að rétt væri að veita heitu vatni i Tjörnina á einhverjum stöðum til þess að halda með þvi opnum vökum fyrir fuglana, þeg- ar frostin koma á yeturna. Mér datt í hug að minnast á þetta nú, þar sem yerið er að ganga frá hitaveiturörum i götu rétt við Tjörnina, ef þá þessi tillaga min kemur ekki of seint fram. Berg- mál kemur tillögunni liér með á framfæri. Tónlistarhátíðin. Tónlistarunnandi skrifar Berg- máli stutta fyrirspurn vegna bréfs, er birt var í pessum dálki, s.l. laugardag. Var þá rætt um væntanlega tónlistarhátið. sem hér skal halda um næstu helgú Tónlistarunnandi segir: „Eg las bréfið, sem birtist í Bergmáli s,l. laugardag og varð undrandi er því var þar haldið fram, að eng- in íslenzk verk yrðu flutt á há- tiðinni. Þar, sem fáir dagar era nú til stefnu, vildi ég beina þeim tilmæium til þeirra, sem fyrir þessari hátið standa, að þeir skýri fljótlega frá, hvort rétt sé að islenzk verk verði þá ekki flutt. Mun mörgum hafa þótt þetta undarlegt og vilja gjarnam vita, hvort slíkt geti í rauninni komið fyrir. með það, sem hún tók sér fyrir hendur. Hún kvaðst hafa skrifað Ho Chi Minh 18. maí og óskað hon- um til hamingju í tilefni af því, að hann varð 64. ára þann dag, en þá hafði h.ún verið fangi kommúnista í 11 daga. Hún neitaði, að hún hefði skrifað þetta bréf af pólitískum hvöt- um, og bætti því við, að kom- múnistar í Dien Bien Phu hefðu óskað eftir, að hún skrifaði bréfið. Þá hefðu málin staðið þannig, að nokkrar líkur voru fyrir, að Ho féllist á að sleppa fleiri föngum en þeim 753, sem samkomulag hafði náðst um. „Eg vildi engu spilla, en eg kynni að hafa gert það, með því að neita að verða við óskum um að skrifa bréfið“. — Einn af læknum Viet Minh bað hana að skrifa síðara bréfið 23. maí, til þess að þakka Ho fyrirskipun Hver er ástæðan? , Það væri líka mjög fróðlegt að manna úr hópi Islendmga þar f. ag vifa hver væri ástæðan staklega ýmsra hinna fremstu. í ríki. Þakkaði forseti síðan Richard Beck með nokkrum orðum. Utanríkisráðherra dr. Krist- inn Guðmundsson var við- staddur athöfnina. (Frá skrif- stofu forseta íslands). ina um, að henni skyldi veittlMoss — Sarpsborg frelsi. „Þetta var kurteisis-.Odd — Freidig skylda, sem mikilvægt var að! Getraunaspá Úrslit leikjanna um hvíta- sunnuna urðu: Akranes — Hamborg 3:2 1 Víkingur — Þróttur féll niður. Fram — Valur 1:2 2 Þróttur — Valur 0:3 2 KR — Fram 1:0 1 Skeid — Viking 2:0 1 Asker — Larvik féll niður Sparta — Sandefjard féll niður. Fredrikstad — Geithus 6:1 1 Lilleström — Strömmen 1:1 x 2:1 1 1:1 x inna af hendi, með tilliti til austurlenzks hugsunarháttar.“ Hún gaf enga skýringu á því hvers vegna hún titlaði hann forseta (president) Viet Minh, en Frakkar hafa aldrei í undan- genginni sjö ára styrjöld við- urkennt hann sem forseta. Genevieve kvaðst hafa orðað bréfin af mikilli varfærni og sýnt þau dr. Paul Grauwin yf- irlækni. Ennfremur skrifaði hún sama dag stjórn ungkvenna sambands kommúnista, til þess að þakka sambandinu fyrir að mæla með, að henni yrði veitt frelsi. Sambandið hafði óskað eftir að fá slíkt þakkarbréf og hún hefði í engu viljað spilla þeim möguleikum sem fyrir Um næstu helgi og í miðri næstu viku fara fram þessir leikir í íslandsmótinu, norsku keppninni, og í heimsmeistara- mótinu: Fram — Akranes 2 Valur — Þróttur 1 Viking — Sandef jord 1 2 Larvik — Sparta 1x2 Sarpsborg — Lilleström 2 Strömmen — Fredrikstad 1 2 Austurríki — Skotland 1 Uruguay — Tékkóslóvakía 1 Frakkland — Júgóslavía x2 England — Belgía 1 2 ítalía — Sviss 1 Tyrkland — Þýzkaland 2 Skilafrestur verður til föstu- dagskvölds. fyrir þvi, að innlend verk verða ekki flutt. Gera verður ráð fyrir því að bréfritarinn s.l. laugardag hafi eitthvað við að styðjast og ekkert hefur borizt frá ráðandií tónlistarmönnum um liátíðina. Hvort þarna veldur togstreita tónskáldanna íslenzku, eða aðr- ar ástæður liggja til grundvallar, verður ekki með vissu vitað fyrr en skýrt er frá því opinberlega af þeim, er verkin velja fyrir tón- listarhátíðina." Vísað til réttra aðila. Bergmál getur ekki svarað þessari fyrirspurn, en sjálfsagt er, að ljá þeim rúm í dálkinum, sem vill skýra áhugasömumi mönnum um tónlistarmál frá til- högun þessarar umtöluðu tónlist arhátiðar. Vonandi verður ein- hver til þess, því greinilgt er að ýmsir hafa áhuga fyrir hátíðinni. og því, að verk innlendra höf- unda verði þar flutt. Aftur á móti verður það að teljast merkur við- burður að efnt skuli til norrænn- ar tónlistarliátiðar liér í Reykja- vík og væri þess óskandi að liún mætti i hvívetna fara svo fram, að liún yrði landi og þjóð til sórna. Lýkur svo Bergmáli í dag. — kr. Kristján GuSIaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 «g 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. MARGT A SAMA STAÐ LAUCAVEG 10 - SIMI 3$6/'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.