Vísir - 10.06.1954, Síða 3
Fimmtudaginn 10. júní 1954
Tf SIK
mt GAMLA BIO UU
— Sími 1475 —
Ævintýri í París
(Rich, Young and Pretty)
Skemmtileg, ný amerísk
söngvamynd í litum, er
gerist í gleðiboi’ginni frægu.
Jane Powell
Danielle Darrieux
og dægurlagasöngvarinn
Vic Damone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Fimmtud. Sími 5327 I
Veitingasalirnir
opnir allan daginn.
Kl. 9—11% danslög:
Hljómsveit Árna ísleifs.
Skemmtiatriði:
Eileen Murphy,
kabarettsöngkona.
Hjálmar Gíslason,
gamanvísur.
Ragnar Bjarnason,
dægurlagasöngui'.
Skemmtið ykkur að „Röðli4'.
MM TJARNARBÍO MM
Sími 6485
t
Brúðkaupsnóttin
(Jeunes Mariés)
Afburðaskemmtileg frönsk
gamanmynd um ástandsmái
og ævintýraríkt brúðkaups-
ferðalag. Ýms atriði mynd-
arinnar gætu hafa gerzt á
íslandi.
Myndin er með íslenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
Francois Perier
Bönnuð innan 16 ára.
AUKAMYND:
Úr sögu þjóðanna við
Atlantshafið.
Í" Myndin er með íslenzku tali
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í Sala hefst kl. 4 e.h.
(WVVV^WMVUVWÍWVWWVV
X is^m p
Hrakíallabálkurínn
Sindrandi fjörug og fyndin |
ný amerísk gamanmynd
eðlilegum litum. í myndinni ]
eru einnig fjöldi mjög vin- ]
sælla og skemmtilegra ]
dægurlaga.
Mickey Rooney
Anne James
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst ki. 4 e.h.
v^wvwswwvwwwwwn
Aðalfuaidur
Sjóvátryggingarfélags Islands h.f., verður haldinn
í skrifstofu félagsms í Pósthússtræti 2, mánudaginn
14. júní kl. 2 síðd.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
hlrL
verður haldinn næsta sunnudag kl. 1,30 í Irigimarsskólanum,
Skólavörðuhæð. Rætt um Hallgrímskirkju.
Ræðumenn: Jónas Jónsson og Lúðvíg Guðmundsson.
Fundarstjóri: Ingimar Jónsson, skólastjóri.
Aðgöngumiðar á kr. 5,00 seldir við innganginn
Hudsonbifreið
smíðaár 1948 er til sölu. Bifreiðin hefur verið í einkaeign
og er mjög vel með farin. Keyrð 50—60 þús.. km.
Uppl. gefur Jón N. Sigurðsson, hrl.,
Laugaveg 10, sími 4934.
• .!■.■!.[» i vri.V'U'jtiáí'
............................ ! i ■ jlll!.iljl»lili.i»ll.iró«."—'.
Ung og ástfangin
(On Moonlight Bay)
Mjög skemmtileg og falleg
i ný amerísk söngva- og
I gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Hin vinsæla dægur-
lagasöngkona:
Doris Day
og söngvarinn vinsæli
Gordon MacRae.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
•VUVVWWWWWWVVJVAVW
UU HAFNARBIÖ UU
Sími 6444. ?
Litli strokusöngvarinn §
(Meet me at the Fair)
Bráðskemmtileg og fjör- ]
] ug ný amerísk skemmti-
] mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Dan Dailey
Diana Lynn
og hinn 13 ára gamli
Chet AHen,
með sína dásamlegu
söngrödd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
jVVVWWWJWWWWWVIwá
mta
Jíííi }j
WÖÐLEIKHtiSlD
o
ViIíiÖndin
]; sýning„föstudag kl. 20.00.
Síðasta sinn.
NITOUCHE
sýning laugardag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin fra
kl. 13,15—20.00. Tekið á
móti pöntunum.
Sími: 82345, tvær línur.
WVVVWWWVWVVV'WWWVV
íieíkfélag:
ÁEYKJAyÍKIJR^
GIMBILL
Efíir Yðar einlægan.
Gestaþraut í 3 þátíum.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala
frá kl. 2 í dag.
Sími 3191.
FRÆMKA
CHARLEVS
Gamanleikur í 3 þáttum;
Sýning annað kvöld
kl. 20.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7
í dag. — Sími 3191.
'miPOLIBÍO MM
Ástarævintýri í
Monte Carlo
(Affair in Monte Carlo)
Hrífandi fögur, ’ný amerísK
litmynd, tekin í Monte
Carlo. Myndin fjallar um
ástarævintýri ríkrar ekkj u
og ungs fjárhættuspilara.
Myndin er byggð á hinni
heimsfrægu sögu Stefans
Zweigs, „Tuttugu og fjóri:
tímar af ævi konu“.
Merle Oberon
Richard Todd
Leo Genn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
StúlLa
Stúlku vantar við eldhús-
störf, mætti vera með
stálpað barn, að Veitinga-
skálanum Hvítárbrú. Uppl.
á Hjallaveg 31.
— 1544 —
Söngvagleði
(„I’U Get By“)
Létt og skemmtileg músik-
] mynd, full af ljúfum lögum.
Aðalhlutverk:
June Haver
William Lundigan
Gloria De Haven
og grínleikarinn
Dennis Day.
AUKAMYND:
„NÆTURV ÖRÐURINN"
Fögur litmynd af málverk-
_ um ef tir hollenzka mál-
1; arann REMBRANDT.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurinn
DMSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Sími 6710. V.G.
NýkomiS úrval af
Sumarfataefnum
Pipar & salt
í mörgum Iitum.
Ullargaberdine,
dökkblátt.
Fjölmargar fleiri gerSir aí fataefnum.
Efngöngu úrvalsefni
HREIBAR JONSSON,
klæSskeri.
Laugaveg 11 II. hæð, sími 6928.
Mrinfgnút
Góð hringnót til sölu.
Thorberg Einarsson, sími 82657, eftir kl. 7
í kvöld og næstu kvöld.