Vísir - 14.06.1954, Blaðsíða 5
Máuudaginn 14. júní 1954
TlSIl
segir kom-
múnistum óspart til syndanna.
Hún leitar uppi snöggu bleítina á
þeim í jámtjaldslöndunum.
I grein eftir Leland Stowe, frá leppríkjunum, sem njóta
höfuncL bókarinnar „Conquest stuðnings bandarískra sér-
ioy Terror“ (Landvinningar J fræðinga til starfs síns. —
með hry.ðjuverkum), er sagt frá
Sivernig Útvarp frjálsrar Evr-
rópu (Radio Éree JSurope —
RFE) finnur snöggu bleítina á
kommúnistum, og hefir jafn-
vel skotið hinum harðsvíruð-
ustu hrottum slíkan skelk í
Ibringu, að þeir hafa ekki þorað
annað en bæta ráð sitt.
Þurfa líka
innlendar fréttir.
Sannleikurinn er sá, að þjóð-
irnar í leppríkjunum þurfa
eltki aðeins fréttir utan úr
heimi. Þær þurfa ekki síður
fréttir úr sínu eigin landi. RFE
RFE er hin framrétta hönd sér fyrir þessu öllu frá birtingu
Landsnefndar Frjálsrar Ev- j til miðnættis. Hverri dagskrá
rópu, og þessi framrétta hönd er útvarpað margsinnis, frá
ýmsum stöðum og ýmsum öldu-
er sterk og
er þurfa
greiðir þung högg,
þykir. Milljónir
Bandaríkjamanna styðja þessa
starfsemi með f járframlögum. ( hverri.
lengdum RFE heyrist samtals
2500 útvarpsstundir í viku
Einn þeirra var Joseph Go-
da, yfirmaður í Taíabanya
kolanámunum í Ungverjalandi.
Hann lá makindalega á legu-
bekk í skrautlegri í búð sinni
og hlustaði á útvarp, er allt í'
einu hljómaði frá tækinu:
„Taktu nú eftir, Goda. Við
vitum hvernig þú svívirðif
fangana, ofbýður þeim og mis- 1
þyrmir, þrátt fyrir það, að þeir >
búa við skilyrði, sem á engan
hátt eru mannsæmandi. Við
fiöfum sett nafn þitt á svarta
lisfaim okk.ar. Ef þú sérð ekki
að þér, kemstu ekki hjá að
verða leiddur fyrir rétt, og lát-
inn taka út þína hegningu, er
landið verður leyst úr áþján.
Þetta er seinasta tækifærið,
sem þér býðst, Goda.“
Goda hafði hlustað á þátt-
inn „Útvarp til kommúnista“,
sem RFE hefir iðulega á dag-
skrá sinni. — Tveimur mánuð-
um síðar, eða í júlí 1953, komst
undan á flótta til Salzburg,
námumaður frá Tatabanya, og
skýrði hann frá því, að fram-
koma Goda hefði batnað að
mun við hina hvassyrtu að-
vörun, svo og hefði eftir það
verið farið betur með fangana.
Margir aðrir þrælapynarar
kommúnista austan tjalds hafa
verið nógu hyggnir að taka
slíkar aðvaranir til greina. Því
að það er ekki hótun út í blá-
inn, er sagt er að nafn einhvers
sadista úr flokki kommúnista
hafi verið sett á svarta listann.
Það hefir þegar verið gerð
skýrsla yfir 75.000 Tékka og
tiltölulega jafnmarga innborna
menn í hinum leppríkjunum,
sem fyrstir . allra verða teknir
til bæna, að áþján og kúgun
lokinni í þessum löndum.
Hvað’an koma
upplýsingarnar?
En hvaðan fær RFE upplýs-
ingarnar? Hver er þessi stofn-
un og hver er tilgangur henn-
ar?,
Með RFE er f”am.kvæmd
djarfleg nýbreytni í átökumrtp
um valdið yfir hu"uri mapna,
þ. e. leysa hina andlegu fjötra.
sem sálir mánna hafa verid i
bundnar í austan tjalds og
vekja þær til dáða. Hér er um
áróðurslega nýbreytni að
ræða, vegna þess að hér eru
það ekki ríkisstjórnirnar, sem
reka fyrirtækið, heldur. útlagar
ur um þá sorgiegii reynslu að
ræða, að alvarleg slys verði, til
þess að. knýja fram, að eithvað
verði aðhafzt? Þess er vænzt, að
frá réttuin aðiluin verði skýrt op
inberlega frá athugunum og nið-
urstöðum i þessu vandamáli. —
Gamli.“
Enn andkomm-
únistiskar —
Þrátt fyrir að kommúnist-
iskar stjórnir hafa. íarið nieð
völd í 6—8 ár, er yfirgnæfandi.
meiri hluti fólksins í þessum
löndum andvígur kommún-
ismanum og kommúnistum, að
minnsta kosti 80 % samkvæmt
hinum áreiðanlegustu upplýs-
ingum. RFE-útvarpið. er .tal.ið
gegna mjög mikilvægu hlut-
1 verki til þess að gera menn æ
l fráhverfari kommúnistum.
Flóttamennirnir
tala í úívarpið.
Flóttamennirnir frá löndum
ausían tjalds tala stöðugt í út-
varpið og minna menn á, að
vestrænu þjóðirnar hafi ekki
gleymt þeim, og að milljónir
manna í Bandaríkjunum rétti
þeim sína bróðurhönd gegnum
RFE, sem nær til ir.ilrils fjölda
manna um stoðvar, er kalla sig
,;Rödd hins frjálsa Póllands"
og „raddir“ allra' hinna kúguðu
þjóða, Ungv-erja, Rúmena,
Búlgara, Tékka og Albana.
Einkunnarorðin eru: Pólverjar
ávarpa Pólverja o. s. frv. Auð-
skiljanlega hefir þetta mikil
áhrif og er skýring á því, hve
mikils fjölda hlustenda Rödd
Frjálsrar Evrópu nær til, því
að þem sem tala þekkja sína
þjóð, vita hvað gerzt hefir og
hvað er að gerast, þekkja
hugsunarhátt hennar, vita
hvað hún hefir orðið að þola og
hverjar . vonir hennar eru.
RFE vottaðar
þakkir. —
Flóttamennirnir eru ekki
sízt þakklátir fyrir margskon-
ar upplýsingar sem RFE veitir
þeirn, sem hafa flóttaáform í
huga. „Ekki vissi eg,“ sagði
Tékki nokkur, sem nýlega
komst undan, „að rafmagns-
girðingar væiju á landamærun-
um í mínu, héraði. Þess vegna]
fekk eg mér einangraðar vír-
klippur — og allt gekk eins og
í sögu.“ ■—- •— 13 ára pólskur
drengur, Wladislaw Haedyn,
kómst til Berlínar í ágúst sl.,
og þakkar. það því, að hann
hafði heyrt. RFE segja frá
flóttatilraun pólsks drengs í
nóvember árið áður.. „Komm-
únistar ætluðu að neyða mig
til að vinna í verksmiðju, en
nú þóttist eg viss um, að eg
gæti komizt undan eins og svo
margir aðrir.“
Þegar Stalin dó.
Þegar Stalín dó beittu tækni-
sérfræðingar RFE nýrri aðferð
til þess að hindra truflanir á
starfsemi kommúnista, sem
vildu fyrstir geta sagt þjóðun-
um í leppríkjunum frá dauða
Stalins eins og þeir töldu heppi-
legast, en RFE kom í veg' fyrir
það. Orku allra .útvarpsstöðva
RFE, staðsettar á hertæknilega
sama lands, og svo skipt
á hálfrar klukkustundar fresti.
Og í sífellu var útvarpað:
„Stalín er dauður. Hinir
kommúnistisku kúgarar ykkar
eru án Ieiðtoga.“
3—9 klst.
á undan.
'Ungverskur flóttamaður bar
það nokkrum dögum síðar, að
útvarp RFE um þetta hefði
borizt um allt landið á ótrú-
lega stuttum tíma. Fréttirnar
bárust mann frá manni á svip-
stundu. Kommúnistarnir voru
3—9 klst. á eftir með sínar
fréttir, en þær vöktu litla at-
hygli. Þá voru aUir búnir að
heyra frétt RFE og maður sagði
við mann: „Stalín er dauður.
RFE segir það og' það hlýtur
að.vera satt, því að þeir endur-
taka það í sífellu.“ — Og menn
voru frá
uði.
Oft hefur RFE sagt þjóðun-
um í leppríkjunum frá niður-
lægingu leiðtoga kommúnista
áður en sagt var frá því í
j heimaútvarpi þeirra. — Til
þess að afla sér áreiðanlegra
upplýsinga um ástand og horf-
ur í borg og byggð í leppríkj-
unum, hefur verið komið á. fót
stofnun til fréttasöfnunar, og
hefur hún 15 fréttastofur starf-
andi í þessu skyni frá Stokk-
hólmi suður til Miklagarðs.
Fréttaritarar þessir eru vel á
verði og afla frétta með sömu
nákvæmni og lögreglumenn
væru.
um Koch ók til staðarins, sem
nefndur hafði verið. Honum‘til
aðstoðar kom annar fréttamað-
ur, Bill Geib, sem hefur það
sérstaka hlutverk að annast
stjórn fréttasöfnunar, ef eitt-
hvað óvanalegt ber til tíðinda,
og hafði hann upptökutæki
meðferðis — og tékkneska. menn
til þess að tala við flóttamenn-
ina á þeirra eigin máli, og þeir
fengu flóttamennina til þess að
segja alla söguna og tóku hana
upp á þráð.
Og eftir tvær klukkustundir
var byrjað að útvarpa frásögn-
inni um flóttatilraunina um
gervalla Tékkóslóvakíu. í
þessu var hvatning fyrir alla
Tékka, sem hata kommúnista,
og öllum kommúnistum var að
þessu hin mesta háðung.
En þetta var
ser numdir af fögn- aðeins byrjunin.
vísu í Vestur-Þýzkalandi og
Portúgal, var bejtt samtíniis J yfir landamærin í
hálfa klukkustund í einu til búnum skriðdreka
Þegar „skriðdr.ekanum“
heimatilbúna var ekið
yfir landamærin.
Sem dæmi um þetta má
nefna, þegar heimatilbúna
skriðdrekanum var ekið yfir
landamæri Tékkóslóvakíu og
Þýzkaland. Fréttaritari að
nafni Carl Koch var á leið til
þess að heimsækja vini og ætl-
aði hann að vera gesíur þeirra
yfir helgi. Hann sneri við þeg-
ar, er hann hevrði sagt í út-
varpinu í bifreið sinni: Atta
Tékkar hafa rétt í þessu brotist
heimatil-
). s. frv.
Mynd þessi ber það með sér, að nokkurt hlé hefur orðið á sunnudagsferð þessarar dönsku
fjölskyldu. Eitt reióhjólið Iiefur bilað.
En fyrir Koch og félaga hans
var þetta aðeins byrjunin. Nú
héldu þeir áfram og birtu við-
tal við hvern einstakan flótta-
mannanna, um daglegt líf þar
sem þeir áttu heima, kjör
manna, verðlag á matvælum,
atferli kommúnista í heim-
byggð hans — þeir spurðu úm
allt, sem hugsast gat, að nota
mætti frekara í útvarpi til
Tékkóslóvakíu. Fréttanna er
aflað með furðulegri nákvæmni,
— jafnvel aflað upplýsinga um
hversu strætisvagnar bila í ein-
hverjum ákveðnum bæ.
40.000 orð á viku.
Til fréttastofunnar í Mún->
chen, sem er næst austurlanda-
mærunum af fréttastofunum,
berast fregnir sem eru daglega
um 40.000 orð a. m. k. Þessar
fréttir eru frá öllum 6 lepp-
ríkjunum og það er farið vand-
lega yfir þær og fréttasaman-
burður er gerður eins nákvæm-
ur og unnt er. Með vandvirkn-
inni og samanburðinum er
girt fyrir, að kommúnistar finnii
smugur til undankomu, eða
veti með rökum sakað RFE um'
ranvan fréttaburð. En engin
fréttastofnun, sem vestræn rík-
isstjórn stendur að, getur tekið
að sér hlutferk hinnar „frjálsu
raddar Evrópu“ — og jafnvel
„Yoice of America“ útvarps-
starfsemin getur ekki innt þettal
hlutverk af hendi, aðeins birt
fregnir sem háðar eru opinberu
eftirliti. RFE getur stundað
sína baráttu hömlu- og eftir-
litslaus.
Þegar Jaswenski
flýði í MIG-15
I flugvélinni ætluðu kornraún-
istar að beita gömlu aðferðinni:
Að þegja um málið. Þá gerðu
þeir í Múnchen þeim þann,
grikk að hringja upp Blaðaeft-
irlitsstofnunina í Varsjá. Og
sagt var við forstjórann ósköp
blátt áfram:
„Það er Zubrzycki, starfs-
maður RFE, sem talar. Hvað
getið þér sagt mér um flug-
manninn í MIG-15?“
„Hva — hver er það, sem
talar?“
„Zubrzycki — eg var a'ð
spyrja um flugmanninn í MIG-
15 flugvélinni, sem lenti 1
Danmörku í gær. Hafið þér —
„Þetta er Tryggingastofnun-
in“, var sagt titrandi lygaröddu
í Varsjá, — og skelt á. En RFE
hafði tekið viðtalið upp á þráð
! — og svo var viðtalinu útvarp-
[að til Póllands, og menn gátij