Vísir - 07.07.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1954, Blaðsíða 2
z VÍSIR Miðvikudaginn 7. juíi 195í Vegna sumarleyfa verð ur lokað til 15. júlí, BOLLUR m/tm Bergstaðastræti 37. ocf buóMCjur MATBORG H.F. Lindargötu 46—48. Símar 5424 og 82725. Nýtt í matinn Nýr lax, nýtt nautakjöt, nýtt kálfakjöt, nýtt hrossakjöt og nýtt hval- kjöt. Léttsaltað trippakjöt, mjög ljúffengt. KJÖTBÚÐ áóonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsveg 20, sími 6817. Miklubraut 68, sími 80455, MWWWWWWWWW-VV Minnisblað almennings. MiSvikudagur, ; 7. júlí — 188. dagur ársins. j Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.30. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.45—3.45. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Sam. 10, 17—27. Guð verndi konunginn. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). — 20.00 Fréttir. — 20.00 Útvarpssagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; V. (Krist- ján Guðlaugsson hæstaréttar- lögmaður). 20.50 Frásaga: Á ferð um Vestur-Skaftafellssýslu (Magnús Magnússon ritstjóri). •— 22.00 Fréttir og veðurfregnir. .— 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi; XVI: Kirkjuklukkan (Andrés Björnsson). —■ 22.25 Dans- og dægurlög: Nýjar djassplötur til kl. 23.00. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 200 r.mark V.-Þýzkal. 390.6S 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frahkar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini........ 430.35 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 '(pappírskrónur). UwMqáta w.2244 Lárétt: 2 innheimtufyrirtæk- is, 5 hestar, 6 þvottalög, 8 skammstöfun, 10 einbeitni, 12 gól, 14 hljóta, 16 gagar, 17 ó- samstæðir, 18 slæmar. Lóðrétt 1 listmálari, 2 her- bergi, 3 dyggur, 4 harða skinm inu, 7 dráttur, 9 bera á, 11 að gæzla, 13 úr lím, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 2243: Lárétt: 2 bólan, 5 otur, 6 raf, 8 BP, 10 rödd, 12 ráf, 14 Reo, 15 úlfa, 17 SD, 18 nafli. Lóðrétt: 1 Kolbrún, 2 bur, 3 •órar, 4 Naddodd, 7 för, 9 pála, 11 Des, 13 FFF, 16 al. ynnnnnnnnrnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnrwv^ IWWUVWVWWVIWWV'WWWWUVVWMWMWWWWVWWMW WJWVIV FWWWWV BÆJAR- wwwvn rfVWWWV ftíWVMd wwwwww wwvwww (VUVUWWUW dvidvwwwvwv uvwvwn^wwnA^wvwrww/uvuwMwvwwdvfwndvwwwvwww^ wwwwwwy JVVWWAIVSJW Flugvél frá New York er væntanleg á fimmtudagsmorgun kl. 9,30 til Keflavíkur og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Hels- inki um Osló og Stokkhólm. Safn Einars Jónssonar er opið daglega í sumar frá kl. 13.30—15.30. Áttræður er í dag Pálmi Kristjánsson, fyrrverandi verkstjóri á ísa- firði. Hann er staddur á Ás- vallagötu 75 í dag. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, var væntanleg til Reykjavíkur kl. 11.00 í dag frá New York. Gert var ráð fyrir, að flugvélin færi héðan kl. 13.00 til Staf- angurs, Oslóar, K.hafnar og Hamborgar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar sl. miðvikud. frá Newcastle. Dettifoss fór frá Vestm.eyjum á laugardag til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg í fyrrad. til Rvk. Goðafoss fer frá New Ýork á föstud. til Rvk. Gullfoss fór frá Leith í fyrrad. til Rvk. Lagar- foss fór frá Hamborg sl. sunnud. til Ventspils, Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss fór frá K.höfn í fyrrad. til Raufar- hafnar og Reykjavíkur. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til New York sl. sunnud. frá Rvk. Tungufoss kom til Rotterdam í fyrrad; fer þaðan í dag til Gautaborgar. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Skagaströnd. Arnarfell er í Keflavík. Jökubell er í New York. Dísarfell fór í gær frá Rvk. vestur og norður. Bláfell fór 2. júlí frá Húsavík áleiðis til Riga. LitlafeU losar á Aust- fjarðahöfnum. Ferm fór frá Álaborg 4. júlí áleiðis til Kefla- víkur. Cornelis Houtman fór í dag frá Þórshöfn til Akureyrar. Lita fór frá Álaborg 5. júlí á- leiðis til Aðalvíkur. Sine Boye lestar salt í Torrevieja ca. 12. júlí. Kroonborg fór frá Aðalvík 4. júlí áleiðis til Amsterdam. Veðrið. Kl. 9 í morgun var veður á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík N 1, 11 st. hiti. Stykkishólmur A 3, 7. Galtarviti NA 4, 5. Blönduós NNA 3, 7. Akureyri NNV 4, 7. Raufarhöfn VNV 3, 5. Gríms- staðir NNV 2, 4. Dalatangi SSA 2, 8. Horn í Hornafirði V 1, 12. í Vestm.eyjum, logn, 10. Keflavíkurflugvöllur NNA 10 stig. — Veðurhorfur: gola eða kaldi; víða léttskýjað. Togararnir. Askur fór á síldveiðar í morg- K.K-sextettinn endurtók skemmtun sína og kynningu á dægurlagasöngvur- um í Austurbæjar-bíóí í gær- köldi við hinar boztu undir- tektir, og tókst að skapa „stemmningu11, sem i jvana- leg á skemmtunum hér. Sex- ettinn lék nokkur lög afburða vel og undirleikur með söng hins unga fólks tókst ágætlega, og kynning K.K. vár viðfeldin, prúðmannleg og skemmtileg,— Hinir ungu dægiai ugasöngvar- ar vöktu mikla athygli og verð- skuldaða. Um þá má vitanlega ekki dæma sem þjálfaða dæg- urlagasöngvara, en flestir sýndu, að þeir búa yfir ótví- ræðum hæfileikum, og sumir all-miklum. Margt af hinu unga fólki söng á ensku og tókst það mæta vel, þótt framburði væri áfátt, en annars voru ís- lenzkir textar við allmörg lög. Það er vitanlega rétt stefna að miða að því, að sem mest sé sungið á íslenzku, en sumir dægurlagatextar, sem sungnir eru hér, eru svo mikill leir- burður, að hörmulegt er, því að slíkir textar spilla málsmekk fólksins. Húsfyllir var á skemmtuninni og verður hún vafalaust endurtekin. — -1. Okur er aldrei sanitgjamt. Stjórn KSÍ er ekki af baki dottin í yfirlýsingu, sem hún lætur frá sér fara í morgun um verð aðgöngumiða að landsleikn um við Norðmenn, en þá voru miðarnir að byrgi því, sem stúka er nefnt, seldir á 50, — fimmtíu — krónur. Stjórn KSÍ telur framkomna gagnrýni „ekki sanngjarna“. — Einmitt það. Eg get fullvissað stjórn KSÍ um, að allur almenn ingur er ekki á sama máli. Eg hef heyrt nokkra forystumenn knattspyrnusamtakanna halda því fram, að vegna þess, að mið arnir að stúkunni hafi selzt upp á svipstundu, bendi það til þess, að verðið hafi ekki verið of hátt. Það væri lafhægt að selja þyrst um manni á miðri Sahara einn lítra af vatni á 50 krónur, en það myndi ekki sanna réttmæti þess. Sæti á baklausum bekkjum, sem flestir ganga á, má ekki selja á 50 krónur, ekki einu sinni til „eflingar knattspyrn- unnar í landinu“. Eg þekki að- eins eitt, stutt, tveggja atkvæða orð yfir slíkan verzlunarmáta: Okur. Ths. SVFR Lausir stanga- dagar i Laxá í Kjós II. veiðisvæði 7. júlí 2 stengur, 8. og 9. júlí 3 stengur hvorn dag. Síðar á ýmsum tímum- S.V.F.R. Eru aðems bunar til ur glænýrri ýsu, eggjxmi og nýmjólk, framleidd- ar samkvæmt ströng- ustu kröfum um með- ferð og hreinlæti. Viðskiptavinum okkar skai bent á, að við leggjum fyrst og fremst áhcrzlu á Vöru- vöndun. MATBORG H.F. Lindargötu 46—48. Símar 5424, 82725, s'CMp" Cjunna $KÓVeiHU.N Heklu sokkarnif Fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir: 100 % Ull 50% Nælon — 50% Ull 70% Nælon — 30% Rayon 60% Perlon — 40% Rayon ViljiS þér fá góða sokka, þá t' íjíS um Heklu-herrasokl .: Gefjun - Iður 'M m m Kirlqustræti 8 -— Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.