Vísir - 03.08.1954, Blaðsíða 3
í>riðjudaginn 3. ágúst 1954
VISIB
I
Þriðjudagur
ÞriSjudagur
F.I.H.
DANSLEIKUR
í Þórscafé í kvöld kl. 9
Ár Tvær hljómsveitir leika.
ASgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eítir kl. 8.
Þriðjudagur Þriðjudagur
MM GAMLA BIÖ »
— Slmi 1475 —
Sakleysingjar í Paris
(Innocents in Paris)
Víðfrœg ensk gamanmynd,
bráðsk-emmtileg og fyndin. ]
Myndin cr tekin í Paiis og
hefur hvarvetna hlötið íeikn.j
vinsældir.
Clairé Blooin
Ronald Shiner
Alastair Sim
Mara Lane Jj
Sýnd kl. 5, 7 og ð. *>
STtfMMÆ
óskast til afgreiðslustaría
nú þesar. Upplýsingar kl.
4—7 í dag.
\Jeltincfastoj'an \Jecja
Skólavörðustíg 3,
sími 80292.
(JJ’a&at/' — ^actar
í kvöld skemmtir
Erla Þorsteinsdóttir,
íslenzka stúlkan með silki-
mjúku röddina, sem söng
sig inn í hjörtu danskra
hlustenda, og
Viggo Spaar,
töframeistari Norðurlanda.
Ferðir frá Ferðaskrif-
stofunni kl. 8.30.
JaSar.
Háir vextir
og alveg ótvíræð trygging,
standa beim til boða, sém
lána vilja fjárhæð til stutts
eða langs tíma. Algjör þag-
mælska. Upplýsingar í síma
7324.
UU TJARNARBIÖ UU
Sfmí 6485
Einkalif
(Private Lives)
Bráðskemmtileg fröns/;
mynd, gerð eftir samnefndu
leikriti eftir Noel Cowafd,
sem meðal annars hefur
Verið sýnt hér í Þjóðleik-
húsinu.
Kvikmyndin hefur alls-
staðar hlotið mikið lof fyrir
ágætan leik og leiftrandi
fjör. z
Aðalhlutverk;
Gaby Morlay
Marie Glory
André Luguet
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/j.J LJj
^Nja ipai'iu r- Ika
óskast á hárgreiðslustofu eða
lærlingur. — Þeir, sem vildu
sinna þessu sendi tilboð á
afgr. blaðsins fyrir 6. þ.m.
merkt: „Hárgreiðslusfofa —
324“.
^JJominn, keim
Jíónas
Sveinsson
læknir.
Laugarnesbverfi
íbúar þar þurfa ekki aS
fara lengra en í
Békaoúðina Laugarnes,
Langai’ncsregi 50
til að koma smáauglýs-
ingu í Vísi.
Smáauglýsingar Vísis
borga sig bezt.
-BEZT AÐ AUGLf SA í VÍSI
Beztu úrín hjá Bartels
Lækjartorgi
Simi 6419.
Mærin frá Mexico
(Belle of Old Mexico)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk músik- og
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Estelita Rodriguez
Robert Rockwell
Dorothy Patrick
Ennfremur:
Hljómsveit
Carlos Molina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Hefðarkonan og
bandíttinn
(The Lady and the Bandit)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi mynd frá riddaratím-
anum um konung útlaganna
og hjartadrottninguna hans,
í sama flokki og Svarta örin,
ein af bezt sóttu myndum
er hér hafa verið sýndar.
Louis Hayward
Patricia Medina
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. r
ZM HAFNARBIÖ MM
Hetjur óbyggðanna
(Bend of the River)
Stórbrotin og mjög spenn-
andi ný amerísk kvikmynd I
litum, atburðarík og afar
vel gerð. Myndin fjallar um
hina hugprúðu menn og
konur, er tóku sér bólfesíu
í ónumdu landi, og ævin-
týraríka baráttu þeirra fyrir
lífinu.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Arthur Kennedy
Julia Adams
Rock Hudson
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
7,
Utnar L me^runarLár
Nokkur pláss laus águstmánuð.
Leikfimi-, nudd- og snyrtistofa.
Brautarholti 22, sími 80860.
Þriðjudagur. Sími 5327 J
Veiíingasalirnir
opnir allan daginn.
Kl. 9—111/2 danslög:
Hljómsveit Árna ísleifs.j
jJlemmtiatriái'
(Floor show),
Sigrún Jónsdóttir og
Ragnar Bjarnason
ReyMingar
AS Röéli liggur leiSin
allan daginn.
„Alltaf eitthvað nýtt“
TRIPOLIBlO Mf
Einu sinni þjófur —
alltaf þjófur
(Once a Thief)
Afar spennandi, ný amer-
ísk sakamálamynd, er fjallar
um einstakan þorpara, er
sveifst einskis til að koma
fyrirætlunum sínum í fram-
kvæmd.
Aðalhlutverk:
Cesar Romero
June Havoc
Marie McDonald
Lon Chaney s
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
— 1544 —
Fillipseyjakapparnir
(American Guerrilla in
the Phillippines)
Mjög spennandi og ævin-
týrarík ný amerísk litmynd
um hetjudáðir skæruliða-
sveita á Fillipseyjum í síð-
ustu heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power.
MicLeline Prelle
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Allt á sama stað
Bifreiðavarahlutir ávallt fyrirligtjjandi
í fjölbreyttu urvali.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Áherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu.
H.f. Egili Vilhjálnissofi,
Laugaveg 118, Reykjavík, sími 81812. v
Stúlkur runtur
til fiskvinnu, einnig nokkra fiskflökunarmenn. Upplýsingar
?
hjá verkstjóranum í síma 2467 og eftir kl. 8 í síma 2374.
íshjörninn ii.i.
Múseti óskust
á m.b. Ársæl á reknetaveiðar. Upplýsingar í síma 7956 og
í bátnum við gömlu Verbúðabryggju.
nnfWwwwwwwAwuwwvwwwiwwwwwn
wvvvwwwwvwwwwvwvv
BEZT AÐAUGLYSAIVISI
WtfWWVWWVWWWWWW
Stærsta og fjölbreyttasta úrval
bæjarins. Lampar og skermar.
Skertnnhúöin
Laugaveg 15.— Sími 82635.