Vísir - 11.08.1954, Blaðsíða 5
’ Íftiðvíkudaginn 11- ágúst 1954.
VfSIB
ppspgswsw-
I .................
ijert mikið átak í skólamálum.
Þar hafa menn ekki rá$ á
að vera lengi að byggja.
Vlðftal vi5 Helga Elíasson íra ðslu-
málastjóra.
Helgi Elíasson fræðslumála- an er sú, að byggja litla skóla,
stjóri er nýkominn heim úr
ferðalagi inn Vestur-Þýzkaland.
Eagði hann upp í þá ferð 26. júní
og dvaldist hann í ýmsum borg-
nm sambandslýðveldanna og
kynnti sér menntun kennara.
Tíðindamaður frá Vísi hefur
íundið Helga Elíasson að máli og
spurt hann um ferðina.
„Mér barst boð um að fara
þessa ferð fyrir milligöngu vest-
ur-þýzka sendiherrans hér i
Reykjavík, dr. Opplers, sem gerði
mér boðið fyrir hönd mennta-
málaráðuneyta sambandslýðveld-
anna. Til nánari skýringa má
geta þess, að hvert sambandslýð-
veldanna hefir sitt menntamála-
ráðuneyti og sinn menntamála-
ráðherra, en ráðherrar þeirra Um kennslufræðileg efni og
alls staðar þar sem unnt er.‘‘
Mcnntun kennara.
„Hversu er háttað menntun
kennara i V.-Þýzkalandi?“
„Víðast eru kénnaraskólar, en
sumstaðar t. d. i Hamborg
stunda þeir háskóianám. Krafist
er stúdentsprófs sem inntöku-
skilyrðis. Kennaraskortur er enn
mikill eftir styrjöldina, en marg-
ir eru við kennaranám, og
stefnir hratt að því, að b ætt
verði úr kennaraskortinum
Skólanámið stendur 3 ár og telst
það aðeins fyrri hluti námsins.
Er þá síðari hlutinn eftir, 2—3
ára kennsla. Að þeim tíma liðn-
um skila kennararnir ritgerðum
allra koma saman til fundar sem
næst mánaðarlega, til viðræðna
og samræmingar menntamál-
anna. í sambandsstjórninni í
Bonn er enginn menntamálaráð-
herra, en forstöðumaður mennta-
málaskrifstofu hennar í Bonn er
framkvæmdarstjóri hins sameig-
inlega menntamálaráðs hinna
einstöku ríkja, en á einum fundi
þess var ákveðið að bjóða mér til
V.-Þ.“
Menntastofnanir
helztu borga skoðaðar.
Fyrirspurn tíðindamannsins
um hvaða borgir hann hefði
heimsótt, svaraði fræðslumála-
stjóri á þessa leið:
„Ég dvaldist aðallega i Bonn,
Múnchen, Stuttgart, Dússeldorf
og Hamborg. Auk þess sem áður
var getið kynnti ég mér skóla-
byggingar, notkun kennslukvik-
mynda í skólum og útbúnað
skóla yfirleitt. Eftir styrjöldina
var feikna mikill skortur á skóla-
húsnæði. í sumum borgum var
80% skólahúsnæðis í rústum.
Gert var þegar eftir stýrjöldiria
mikið átak til þess að gera skóla-
hús nothæf aftur og reisa ný
skólahús. Þetta virðist hafa geng-
ið ótrúlega fljótt.
Byggingarframkvæmdum
hraðað.
Stefnt var að því, að koma upp
kennslustofum, en sérstofur og
leikfimissalir látnir sitja á hak-
anum fyrst í stað. Er lögð megin-
áherzla á, að
það taki ekki of langan tima
að koma byggingunum upp,
og alls ekki lengur en eitt ár,
og vinnukrafti bætt við eftir
þörfum til þess að það takist.
Þjóðverjar telja sig ekki
hafa efni á að vera lengi að
byggja.
Skólastofur eru rúmgóðar og
bjartar í öllum nýjum skóla-
byggingum og þær eru vel útbún-
ar að öllu leyti, en án alls
íburðar.
Stefnt að því að skólarnir
séu ekki of stórir.
Þar sem landrými leyfir eru
aðeins byggðir litlir skólar, en
sumstaðar : í borgunum verðúr
að hafa skólana stærri en gott
þykir, vegna ióðaskilyrða. Stefn-
kenna í viðurvist prófdómenda.“
Viðtökur. — Viðreisnin.
„Viðtökur voru frábærar,"
sagði fræðslumálastjóri að lok-
um, „allir g'erðu allt. sem í þeirra
valdi stóð til þess að greiða götu
mína og að ég gæti kynnt mér
allt sem bezt á þeirh stutta tíma,
sem ég hafði yfir að ráða. Kann
ég þeim mönnum öllum þeztu
þakkir. Mikla athygli mína
vakti hve allt bar því vitni hve
iðin, ástundunarsöm og sparsöm
þýzka þjóðin er. Allsstaðar var
verið að starfa, að reisa úr rúst-
um, og það er furðulega stórt
átak, sem þjóðin hefir gert síðan
styrjöldinni lauk.
Áhugi fyrlr íslandi.
Ég varð allstaðar var mikils
áhuga fyrir Islandi. Og skemmti-
legt var að komast að raun um
hve menn eru yfirleitt fróðir um
margt hér. Bækur Jóns Sveins-
sonar, Gunnars Gunnarssonar
og Kristmanns Guðmundssonar
hafa áreiðanlega aukið þekkingu
manna á Islandi og vakið áhuga
þeirra fýrir landinu og þjóðinni.
Margir sögðust hafa lesið rit
þeirra.“
vettlinga og vinnuföt með heild-
söluverði.
Ákvæði eru uni kaup og vinnu-
tíma skipverja í ferðum skipa
vegna viðgerða; á það sérstak-
lega við um skip utan af landi,
sem fara til Reykjavikur í við-
gerð. Um það hefur ekkert verið
í samningum áður.
Fæðispeningár í veikindatil-
fellum og hafnarleyfúm hækki
úr kr. 15,00 á dag í kr. 18,00.
Loks eru ákvæði uin forgangs-
rétt íélagsmanna úr þeim félög-
um, sem aðild eiga að samning-
um, til skiprúms.
í bréfi sem Félagi ísl. botn-
vöi'puskipaeigenda var skrifað
með frumvarpinu að nýjum
samningum, var farið fram á að
það beitti sér fyrir því með sjó-
mannafélögunum að skattfríð-
indi sjómanna verði aukin.
Ákveðið var að vinna að því
að þau félaganna, sem samnings-
rétt hafa um kaup og kjör á tog-
urum, en gátu ekki tekið þátt i
fundinum verði aðilar að hinum
nýju samningum.
Bíröfur togarasjómanna
lagðar fram í gær
Veruleg hækkun á fastakaupi og
afíaverðlaunum á saltfiski.
Fundir fulltrúá sjómannafélag-
anna, sem aðild eiga að kjara-
samningum ú tpgurum lauk s.l.
mánudag, liai'ði fundurinn þá
staðið frá þvi á miðvikuáaginn
í síðustu viku.
þcssi félög áttu fulltrúa á ráð-
stefnunni: Sjómannafélag Reykja
víkur; Sjómannafólag Hafnar-
fjarðar; VI.- og sjómannafélag
Keflavíkur; VI.- og sjómannafc-
lag Patieksfjai'ðar; Sjómannale-
lag ísafjai'ðar; Verkamannafél.
þróttur, Siglufiröi; Sjómannafél.
Akui'eyrar og Fiskimannadeild
Sambands matreiðslu- og fram-
reiðslumanria. Var einn fiilltrúi
frá hverju fé.lagi og einn frá Al-
þýðusambandi íslands. (Hafa
þessi félög samningsrétt fyrir 36
togara af 44 sem gerðir eru ut á
landinu).
Texti samningsins var allur
endurskoðaðui' og gerÖur skýrari
og auðveidari fyi'ir hlutaðeig-
endiu'.
Helztu breylingarnar á lavma-
kjörum, sem farið cr fram á, eru
eftirfarandi:
1) . Fasta kaup hásetá og kynd-
'am. hfjekki úr kr. 1080,00' á níáii-
uði í kr. 1700,00 og kauji netii-
maniia, bátsmánna og ýfirmat
sveins liækki iilutfallsiega.
2) . Aflabiutur á ísfiskveiðum
verði 17% eiris og áður, en 20%
frádráttur vegna kostnaðar er-
lendis verði ekki greiddur af ó-
skiptuni aíla, og þessum afla-
liiut verði skijit í 26 staði i stað
33 áður (þ. e. skipt milli þeirra
sem aðild eiga að samningun-
uni).
3) . Aflayerðlaun á sajtíisk-.
yeiðuiri liækki úr. kr.. ,6,00 í kr.
• 12,00 af smálest og 20% hærra
greitt aí afla yeidduprá- fjariæg-
15% áður.
4) . Aflaverðlaun af öllu lýsi
verði þau sömu hvort heldur
veitt er í ís eða salt, þannig að
greitt vei'ði kr. 40,00 af smálest
lýsis nr. I. og II. eins og gilti á
saltfiskveiðurn áður þegar afla
var landáð liér heima. Af lakara
lýsi sc gréitt kr. 30,00 á smálest
í stað kr. 10,00 áður. Áður var
greitt rúmlega helmingi lægri
premía fyrir lýsið á ísfiskveið
um og saltfiskveiðum þegar afla
var landað erlendis enda þótt
verðgildi og gæði lýsisins væri
að sjálfsögðu það sama.
5) . Verð á ísfiski sem seldur
er upp úr skipi innanlands verði
reiknað skipverjum sama og út-
gerðarmaður fær fyrir hann, þar
imiifalið upphætur eða styrkur
sem útgerðin kann að-fá, í livaða
formi sem er, og hlutum fæltkað
á sama hátt og á ísfiskveiðum,
þegar selt er erlendis.
Aðrar kjarabæfur eru þessar
hclztar:
Hafnarfrí skipverja verði iengt
úr eiriuiii sölarhring i
iiverja veiðiferð.
Yfii: þann liiuta útlialdstímans
scm ckki er siglt með laflann til
útlanda sé. skipvei'juln tryggt 6
daga fri í lieimahöfn fyrir livern
mánuð. Ef hafnarfrídagar sein
veittir éru milli veiðiferða eru
ckki svo -mai'gir í mánuði, á
skipverji frídagana inni, þar ti!
hentugleikar eru fyrir hann að
taka frí eina veiðiferð. þessa frí-
daga. iiállli skipverjar mánaðar-
kaupi sinu og fæðispeningum á
sama hátt' og í leyfum þegar
skipið siglir.
þá ei' gei t si'áð' fvrir að skipin
.sigi.i ekki í nýja veiðifeið rcít
fyrir jól eða nýár.
‘Oríof veí-ði grcitt-6% og útgcrð-
Happdrættið:
50 þus: Nr. 12.390.
í gær var dregið í 8. flokki
liappdrættis Háskólans.
Vinningar voru alls 900 og
tveir aukavinningar, samtals
420.900 krónur. Hæsti vinn-
ingurinn, 50 þús. krónur, féll
á nr. 12.390, en það voru fjórð-
ungsmiðar, einn hjá Þóreyju
Bjarnadóttur, Bankastrbeti 10,
1 hjá Ragnh. Helgadóttur, Lgv.
66, hinir á Siglufirði og Reyð-
arfirði. — 10 þús. krónur féllu
á nr. 25.198, heilmiða á Suður-
eyri við Súgandafjörð. — 5
þús. krónur féllu á nr. 14.807,
fjórðungsmiða í Bolungavík,
hjá Vald. Long í Hafnarfirjði,
á Eskifirði og í Stykkishólmi.
Áusturb jæarbíó:
Fall Berlínar
Áusturbæjarbíó sýnir þessl'
kvöld kvikmyndina „Fall Bcr-
línar“, en hún er rússnesk, ogji
hefur vakið mikla athygli o&t
hrifni fyrir írábæra kvikmynda-
tækni.
Kvikmyndin er í AGFA-litum.
Hún er rússnesk lýsing á vopna-
viðskiptum Rússa og þjóðverjai
á heimsstyrjöldinni og einkum
falli Berlínar og seinustu döguna
Hitlers og Evu Braun. þarna
koma fram margir heimskunnir
menn, Stalin, Molatov, Roose-
velt, Ciiurchill, að ógleymdum
Adolf Hitler. Með lilutverk Stal-
ins er þannig farið, að eftirminni-
leg er, og fleiri lilutverk, en ekki
finnst mér lilutverki Hitlers gértS-
skil trúverðulega. Frábær tækni'
og að mörgu leyti góður lekui-
eru höfuðkostii' myndarinnar, em
hún er annars byggð upp frá
byrjun til enda í anda Stalin-
dýrkunar og reynt að hafa þan
áhrif, að menn telji hann friðar-
ins mann og að Rússar hafi að'
kalla einir sigrað, en þáttui*'
bandamanna gerður sem minnst-
ur. Svo brosleg er Stalindýrkun-
in á köflum, að undir þessari
annars alvöruþrungnu mynd,
reka menn upp skellihlátur —
ekki eins og stundum, af þvi að'
menn skorti skilning á því, sem
þeir horfa á, heldur blátt áfram-
vegna þess, hve kátbroslegt form;
þessi dýrkun getur fengið.' —i 1.
Ármenningar í
Finnlandsför
um miðum (Grænland) í stað in útvégi skipverjum - sjóföt,
I dag kl. 1 fara frjálsíþrótta-
menn úr Glímufél. Ármanni í
keppniför til Finnlands.
Flokkurinn fer með flugvél
Loftleiða til Kaupmannahafn-
ar. Keppendur eru 7, þeir Guð-
mundur Lárusson, Hörður Har-
aldsson, Hilmar Þoiúsjörnsson,
Þórir Þorsteinsson, Gísli Guð-
mundsson, Vilhjálmur Einars-
son og Sigurður Friðfinnsson,
auk þeirra eru með í ferðinni
Jóhann Jóhannesson, form.
frjálsíþróttadeildar félagsins,
Stéfán Kristjánsson, þjálfari og
Hjörleifuri Bergsteinsson. —-
Flokkurinn fer utan í boði
Frjálsíþróttasambands Finn-
lands, sem mun annast alla
tvo eftir fyrirgreiðslu í Finnlandi. Á
morgun þ. 12. og 13. ágúst fer
fram meistaramót Finnlands í
frjálsum íþróttum og mun flokk
urinri verða þar í boði sam-
bandsins.
Keppt verður á ýmsum stöð-
um í Finnlandi og eru fyrstu
keppnidagarnir ákveðnir þ.
15., 18. og 20. ágúst. Þetta er í
annað sinn sem frjálsíþrótta-
nienn úr Ármanni fara í keppni
för til Finnlands og einnig
hefur félagið boðið hingað
finnskum frjálsíþróttmönnum.
Ágæt samvinna hefur tekist
milli Glimufél. Ármanns óg
finnskra íþróttaleiðtoga og ái.ít
síðan 1947 hafa maijgar gagn-
kvæma« heimsóknir átt sér stað
í ýmsum íþróttagreinum.
Votvi&rasamur
júlí í Danmörku.
Einu sá versti
í 150 ár.
Frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannahöfn 1. ágúst.
Veöriö virðist vera aðalumtals-
cini Hafnarbúa þessa dagana.
Síðastliðin 150 ár lieíur júlí-
mánuður aðeins fjórúm sinnum
verið eins votviðrasamur. Kl. 8-
í gærmorgun var úrkoman alls>
orðin J 39,4 mm. Árið 1825 var úr-
koman 145 mm. í sama mánuði,
1897 143 mm., 1931 140 mm. og:
1936 var hún 164 nmi. Meðalúr-
koma í júlí er annars 61 mm.
Annars- hefur rignt meira eðæ
minria 24 daga af 31 og hefur
regndaga fjöldinn aldrei verið'
eins hár, en inetið var 22 dagar
árið 1936. Meðalhiti var einnig
lægi'i eri vénjuiegá cða 15,7 stig,
en meðalhiti í júlí er 17 stig.
Sólskinsstundrr í s.i. múnuöi erií
155 en eru venjulega 252.
Fólh sem hefur verið í sumar-
léýfi í júlí iiefur orðið að gera
sér inniyeru að góðu. Á bað-
strandarliótelum hafa veriS
4000 gestir, en venjulega koma
55.000. Bakken hefur' sönni sögu
að segja, en á TiVoiiferðir fólks
virðist eklcert bíta, gestafjöldi
þar hefur verið svipaður og ii
fyrra.
Bændrir hafa fram að þessm
hitið vel af vætunhi en nú értu
þejr líka búnir að fá nóg.
í dag var þurrt, veður og Sól-
skln öðru hypru. Fölk telur þettrs.
beztá sumaidaginn, sé'ni konrið
liai'i um langa hríð, og bjartsýn-
ir - menn spá,- hatnandi ve8ri‘
næstu ;daga. ...• ... »
Ó. G. i