Vísir - 10.09.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 10.09.1954, Blaðsíða 1
Minni síidveiði en í gær. — en margir bátar eru samt með ágætan afla. Kornuppskera í meðallagi, ef villigæsir heföu ekki sleikt allt korn af VA ha. Síídveiðm virðist töluvert I minni cg misjafnari heldur en í gær, en þá var líka lang- feezti afladagurinn sem komið : hefur til þessa. Til Akraness komu í gær 19 bátar með samtals 2650 tunnur. Eftir því sem heyrzt hafði í bát- unum þaðan í morgun höfðu þeir fengið frá 15 og upp í 180 tunnur. Akurnesingar fullyrða að síldin sem barst þar á land í fyrradag hafi verið einhver sú stærsta og bezta sem þar hafi veiðzt um margra ára bil. Síldin sem veiddist í gær var einnig mjög sæmileg, en þó mun lakari. Frá Grindavík var Vísi sím- að í morgun, að auk heimabát- anna hafi 25 aðkomubátar landað þar í gær og var meðal- aflinn 150 tunnur á bát. Af heimabátum var Hafrenningur með mestan afla eða 215 tunnur og næstur Hrafn Sveinbjarnar- son með 209 tunnur. í dag gr aflinn tregari yfir- leitt, en síldin er talin stærri og betri en í gær. Af bátun- um sem heyrzt hafði til í morgun var Maí með mestan afla, eða 150 tunnur. Keflavíkurbátar hafa sömu sögu að segja. Aflinn er mjög misjafn, sumir bátarnir hafa lausfslátrun 20. sept. n.k Akureyri í morgun. — Haustslátrun hjá Kaupfélagi Eyfirðinga hefst að þessu sinni þan 20. sept. n.k. Alls verður slátrað á 4 stöð*- um á félagssvæðinu, en það er í Höfðahverfi, Fnjóskadal, Hrafnagilshreppi og Akureyri. aflað lítið, en aðrir eru aftur á móti með ágætan afla. í Grindavíkursjó virðist miklu meiri áta í síldinni held- ur en í Miðnessjó og því verra að eiga við hana til söltunar. Fyrir bragðið leituðu margir bátanna sem í fyrrinótt voru í Grindavíkursjó á Miðnessjó i gærkvöldi, því þar er síldin talin jafnbetri. Sandgerðisbátarnir höfðu yfirleitt góðan afla í nótt, að talið var en þö misjafnari en í gær. Þá bárust þar 3000 tunn- ur á land, en sú síld var yfir- leitt rýr. • Grotewohl forsætisráðBiena A.Þ. hefir flutt ræðu og feoð- að verðlækkun á matvælum, fatnaði og póstgjöldum. — Ennfremur boðaði hann aukna framleiðslu og aukna utanríkisverzlun, m. a. við löndin í vestri. Nökktá.J 'þakkarorð fylgdu til Rússa fyrir að allt þetta væri hægt að gera. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Eden utanríkisráðherra Rret- lands ætlar næstu daga að ræða við utanríkisráðherra landanna, sem stóðu að Evrópusáttmálan- um, til undirbúnings 9-velda fundinum og NA-ráðsfundin- um. Á laugardag ræðir hann við utanríkisráðherra Beneluxland- anna, þ. e. Hollands, Belgíu og Luxemborg, en þaðan fer hann 5 daga árásir á Amov. Loltvarnabyssur þagna. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Þjóðernissinnar halda áfram herskipa- og flugvélaárásum á stöðvar kommúnista á eynni Amoy. í morgun var fimmti dag- ur slíkra árása í röð og hefir nú tekizt að þagga að kalla alveg niður í loftvarnabyss- um kommúnista. Enn fremur segjast þjóðern- issinnar hafa eyðilagt að mestu bátaflota sem kommúnistar hugðust nota til að flytja lið til innrásar á Formósu. Flugvélar þjóðernissinna hafa flogið yfir Shanghai og fleiri borgir og varpað niður milljón- um áróðursmiða. éftir helgina til Rómaborgar, og að viðræðunum þar loknum til Parísar til viðræðna við Mendes-France, for.sætisráð- herra. Það hefir verið tekið fram í London af opinberum tals- manni, að alls ekki hafi verið hætt við 9-velda ráðstefnuna, — för Edens sé farin í þeirri von, að af henni verði, og við- ræðurnar í ferðinni verði til undirbúnings henni. Edeit heintsælcir fímm lönd. Ræðir við níaiiríkisráðherra til undirbúningis fi-veliía fundi. Námuslys á Skarðsströnd. Blökk féll í höfuð pilti, sem var að starfi 15 m. í jörðu niðri. Áríð verður metár í sögu sjúkra- flugSÍMS. Molotov við sama heygarðshornið. Af hálfu utanríkisráðuneytis- ms rússneska hefir verið birt greinargerð í útvarpi og segir þar m. a., að af endurvopnun Vestur-Þýzkalands stafi aukin hætta á Evrópustyrjöld og jafnvel heimsstyrjöld og endur- vopnunin verði varanlegur þrándur í götu sameiningar landsins Björn Pálsson flaug í gær f sjúkraflugvélinni að Skarði á Skarðsströnd til þess að sækja ungan pilt, sem hafði slasazt mjög alvarlega í námunni þar. Pilturinn mátti heita með- vitundarlaus, er hann kom með hann til bæjarins síðdegis, en það var um kl. 2, sem Björn ílaug vestur samkvæmt beiðni, sem honum hafði þá borizt. Pilturinn var við komuna hing- að fluttur í Landspítalann. Hann er frá Neðri-Brekku í •Saurbæ og heitir Ásmundur Helgason. Var hann að vinna ruðri í 15 metra djúpu námu- opi, er blökk datt niður um opið og kom í höfuð honurri framarlega. Pilturinn var með stálhjálm á höfði og hjálm- barðið brotnaði og slitnaði af, en pilturinn hlaut mjög mikil meiðsli á höfði. Þetta gerðist um kl. 9 í gærmorgun. Læknir var þegar kvaddur á vettvang frá Reykhólum. Árið verður metár í sjúkraflugi. Vísir spurði Björn hversu marga sjúklinga hann hefði’ flutt á árinu til þessa. Kvað* hann þá vera 70, en áður hefðí hann flutt flest 72 sjúklinga á heilu ári. ________ _________iíx Ágætur afli á nýju Grænlandsmiðunum. Togarar á nýju miðunum við Grænland hafa aflað ágætlega undanfarna daga. | Hefir blaðið frétt, að Fylkir, sem fór héðan fyrir rúmri viku (á fimmtudagskvöld), hafi lagt af stað heim í fyrrinóft. Hann er væntanlegur í kvöld eða nótt og mun vera með fullfermi eða því sem næst. í bæjarfréttunum er sagt frá 3 togurum, sem nýkomnir eru af karfamiðunum með ágætan afla. Þetta er víkin§askip. Það er víðar en hér, sem deilt ar um verk listamanna. í bænum Ssslingen í Baden-Wiirttemberg i Þýzkalandi skiptast íbúarnir í ivær fylkingar og deila um það, ivort setja eigi upp á almanna- æri höggmynd þá, sem hér birt- 3t mynd af. Hafði myndhöggvar- nn fengið 15,000 marka verð- aun fyrir hana.en hún á að tákna íkingaskip. Borgarstjórinn vil! kki, að myndin verði sett upp, ■n hópur manna með borgarstjór- ann í fylkingarbrjósti, vill að Hún fái heimili á einu torgi bæj- arins. Úthlutun bifreiöa- leyfa hafin. Eins og kunnugt er hefur staðið nokkur styr undanfarið út af úthlutun bifreiðaleyfa. Loks virðist nú svo komið, að nokkur lausn sé fundin á þessu máli og er úthlutun vöru- bílaleyfa þegar hafin og var út- hlutað í gær innflutningsleyf- um fyrir 275 vörubifreiðum. Úthlutun annarra bíla, þ. e. fólksbíla, vörubíla undir 3 tonnum og sendiferðabíla, er væntanleg upp úr næstu mán- aðamótum, að því er blaðinu hefur verið tjáð. Bandarikin semja um flugvelli i Libýu. Forsætisráðherra Libyu hefir tilkýnnt, að undirritaður hafi verið samningur milli Banda- ríkjanna og Libyu um afnot flugvalla í landinu. Fyrir þau greiða Bandaríkin sem svarar 1% millj. stpd. á þessu ári og 700.000 stpd. ár- lega á næstu 20 árum. Auk þess leggja Bandaríkin Libyu til 30.000 lestir af hveiti endurgjaldslaust. Samningarnir verða lagðir fyrir Libyuþing til staðfest- ingar. Gott grasfræ fæst í ár. Viðlal við Klemenz Kristjánsson liIrauMastJóra. Vísir hefur átt viðtal i símai við Klemenz Kristjánsson til- raunastjóra á Sámsstöðum f Fljótshlíð, og spurt hann um graslræræktina, kornræktina o. fl. — Kvað hann gott grasfræ mundu íást í ár en. kornupp- skera í tæpu meðallagi. Heyskap má heita lokið. Talið barst fyrst að heyskapn- um, eins og að líkuin lætur og kvað Klemenz hann hafa gengið freniur vel, og væri honum nú lokið og hefðu hey náðst allveí. vei'kuð yfirleitt. Grasfræræktin. „Við erum búnir að taka allt gi-asfræ," sagði Klenienz. „þorsk- uniii varð með fyrsta móti og eg- held, að mér sé óhætt að full- yrða, að við fáuni gott grasfrav að þessu sinni. Munum við fá. 3—300 kg- í þessu sambandi viL eg rninna á, að Sámsstaðir era tilraunástöð, og mikill tími fer að sjálfsögðu til tilraunanna, en. æskilegt væri að geta framleitt meira af grasfræi innanlanda en við höfurn aðstöðu til nú.“ Kornræktin. Nú var komið að kornræktinni, sem aðalerindið var að spyrja. um og svaraði Klemenz á þessa, leið: „Eg hygg, að við munum fá. um 150 tn. korns, og er það mest. bygg og hafrar. Uppskeran verð- ur heldur fyrir neðan meðallag og valda því að vísu sérstakar ástæður, að hún verður mun rninni en mátt hefði vænta. Við höfum 5 hektara heima til korn- ræktar, 7 hektara á sándinum, þ. e. Geitasandi, en þangað er 15 km. leið, og þvi ekki eins gott að liafa auga með öllu sem hér heima. Heima verður uppskeran í fullu meðailagi, en ekki á sand- iniun, svo að heildarútkoman verður fyrir neðan meðailag. Or- sök þess er nokkur mistök í á- burðardreifingu þar, en aðallega það, að gæsimar gerðu okkur grikk sem stundum áður. Grá- gæsirnar taka gírulega til fæð- unnar, er þær komast í feitt sem á kornakri, og þegar við komum, voru þær búnar að tína allt kom af 2V2 hektara. Gæsirnar sneru á okkur. Nú var það ekki vegna þess, að við ættum ekki von á þeim feg æíluðum ekki að gera okkar yai’úðarráðstafanir, að svona fór. Gæsirnar komu nefnilega fyn’ en þær hafa nokkurn tíma komið Framhald á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.