Vísir - 14.09.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1954, Blaðsíða 2
t 2 VÍSIR Þriðjudaginn 14. september 1954. >FWww^wvww^vwww%rtrfw%wrfWwwwwwwwirfvirfw*ftrtJWW%*wwiff#w#www wwwwvwwvwwwvwwvwvwwwvwwwvwvvwvwwvwwwvvwwwwwvwvi*w* yVWW%*WWWWWVWWWWVW%#WWWWWW#VWIWJWWW< mw ffWhMW tfWWVW #wwww IWWVM WWVWI WWWI tfWWWW gwwww wwwwi. WWWW BÆJAR- fráttir f%WrfW"hPWW%W#Wl< rfWWWWWW wwwwwww iwwwwwff^iíWiftArfv^ wwyvwww fWWWWWWWW^ iwwwwwww WWWkWW wwwwwwwwww tfWMWWIWyiWWtf^WWftWWWMWWVWWWtfUVWI WWWWWWWWWWWWWWWWW%WWtMWWy»»WW WWWWWWrfVWW Útvaupið í kvöld. Kl. 20.20 Fréttir. — 20.30 Erindi: Að hofi Geirs goða. (Ólafur Þorvarðsson þingvörð- ur). —• 20.55 Undir ljúfum lög- um: Carl Billich o. fl. leika lög eftir Gerhard Winkler. — 21.20 Upplestur: „Svefnpokinn“, Smásaga eftir Tuuli Reijonen. (Hálldór G. Ólafsson þýðir og les). —• 21.45 Tónleikar (plöt- ur). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir.— 22.10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; XVII. (Gestur Þorgrímsson les). — 22.25 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Húsavík á hádegi í gær til Hrís- eyjar, Akureyrar, Dalvíkur, Ól- afsfjarðar, Siglufjarðar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar og Rvk. Dettifoss kom til Gautaborgar í gær; far þaðan til Haugasunds og Flekkefjord. Fjallfoss er í K.höfn. Goðafoss kom til Rott- erdam í fyrradag; fer þaðan til Hamborgar, Ventspils og Hels- ingfors. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. sl. fimmtudag frá New York. Reykjafoss fór frá Hull í fyrradag til Rvk. Selfoss kom til Rvk. í gær frá Hull. Trölla- foss fór frá Rvk. sl. fimmtudag til New York. Tungufoss fór frá Eskifirði sl. miðvikudag til Na- poli, Savona, Barcelona og Pa- lamos. M.s. Katla fór sl. laugardag frá Helsingfors áleiðis til Rvk. Skip SÍS: Hvassafell er í Borgarnesi. Arnarfell er í tViiimisblað almennings. Þriðjudagur, 14, sept. — 257. dagur ársiirs. ; Fióð verður næst í Reykjaík kl. 19.16. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Simi 7911. Ennfrtemur er Apó- tek Austm-bæjar og Holtsapó- tek opin alla virka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga, þá frá M. 1—4. Lögreglu varðstof an hefir síma 1166. Slökkvistöðiu hefir síma 1160. * K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Kon. 6., 1—14. Mustérið reist. Gengisskráning. (Söluverð), Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ........ 45.70 100 danskar kr. ..... 236.30 ■ 100 norskar kr. ...... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374,50 100 gyllini .......... 430.35 1000 lírur ............ 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur =■ 738.95 fpappírskrónur). Reykjavík. Jökulfell fór frá Hafnarfirði 7. þ. m. áleiðis til Portlands og New York. Dísar- fell fór frá Reykjavík í gær á- leiðis til Rotterdam. Litlafell er í Reykjavík. Bestum er á Akureyri. Birknack fór frá Hamborg 12. þ. m. áleiðis til Keflavíkur.. Magnhild lestar kol í Stettin. Lucas Pieper lest ar kol í Stettin. Millilandaflug. Pan American flugvél er væntanleg til Keflavíkur frá Helsinki um Stokkhólm og Osló í kvöld kl. 19,45 og heldur á- fram til New York eftir skamma viðdvöl. Ölvun við akstur. Um síðustu helgi voru tveir menn teknir fyrir ölvun við akst- ur. Veðrið. Kl. 9 í morgun var veður sem hér segir: Reykjavík NNV 6, 4 stiga hiti. Stykkishólmur NA 3, 4. Galtarviti NA 3, 3. Blöndu- ós NNA 3, 4. Akureyri NNA 3, 5. Raufarhöfn NNA 2, 6. Bala- tangi NA 2, 5. Hólar í Homa- firði V 1, 4. Stórhöfði í Vestm.- eyjum N 6, 4. Þingvellir V 2, 4. Keflavíkurflugvöllur N 4, 5. — Veðurhorfur: Norðan kaldi og bjartviðri í dag, en allhvass austan og sums staðar rigning í nótt. M.s. Katla fór frá K.höfn í gær, 13. sept., áleiðis til Rvk. Hjónaband. Þann 15. sept. nk. verða gefin saman í hjónaband í London ungfrú Kristín Finnbogadóttir frá Hítardal og Richard Stat- man, leikari, London. Heimili þeirra verður að 30, North-, umberland Street, Edinborg 3. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfni Helga Bach- mann, Óðinsgötu 18 og Helgi Skúlason, leikari frá Keflavík. Togaramir. Geir kom af veiðum í nótt með ca. 250 tonn af karfa. Neptúnus kom frá Vestmanna- eyjum í nótt, eftir að hafa land- að þar 331 tonni af fiski. Hval- fellið kom af saltfiskveiðum í morgun með ca. 140 tonn af saltfiski. Sólborg kom hingað frá ísafirði til þess að taka hér olíu og ís. Fylkir kom frá Akra- nesi í dag eftir að hafa landað þar 315 tonnum af fiski og tek- u rhér ís og olíu. Gyllir kom hingað í gær að vestan. „Hekla“, millilandaflugvél Loftleiða, var væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 árdegis í dag frá New York. Gert ar ráð fyrir, að flugvélin færi kl. 12.30 til Evrópu. Leiðrétting. í frásögn Vísis í gær aí’ sýn- ingu Frisenettes var taíað um, að hann hefði sýnt dáleiðslu. Blaðið hefur erið beðið að geta þess, að þetta hafi ekki verið dáleiðsla heldur hughrif. tíreMgátaHr, ZÍ0Z Lárétt: 1 Höfundur, 5 beiðni, 7 sendiherra, 8 keyri, 9 aðgæta, 11 illgresi, 13 óhljóð, 15 tals- vert, 16 fuglinn, 18 nýstofnað félag, 19 í hálsi (ef.). Lóðrétt: 1 Skordýr, 2 safn, 3 nafn, 4 verzlunarmál, 6 afhend- ir, 8 auka, 10 útrennsli, 12 guð, 14 op, 17 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 2301: Lárétt: 1 borgar, 5 arg, 7 fá, 8 ÓN, 9 vá, 11 rödd, 13 ala, 15 lýr, 16 riss, 18 rá, 19 stafn. Lóðrétt: 1 Böðvars, 2 raf, 3 grár, 4 Ag, 6 andrár, 8 ódýr, 10 álit, 12 öl, 14 asa, 17 sf. Mófórin strauk frá bórmim smum. Fyrir nokkru bar það við í Svíþjóð, að þýzk kona, setn hafði verið mörg ár í Svíþjóð, fékk Í1 ára gömlum syni 'sínum fimm krónur og bað hann að gæta vel hundsins. Þvi næst fór hún til Þýzka lands, en þangað hafði maður hennar farið á undan henni. Snáðinn hefur ekki séð hana siðan. Systir hans var hjá ðmmu sinni úti í sveit, þegar þetta skeðL Amman hringdi til snáðans og sagði honum að sækja systur sína. Nágrannarnir hafa nú tekið systkinin að sér. Dilkakjöt og nýr sjóbirtingur. KJÖTVERZLUNIN Mtuirfetl Skjaldborg, Lindargötu. Sími 82750. Nýtt, reykí og léttsaltað dilkakjöt, svið og mör, soðið slátur, lifrarpylsa og svið, blómkál, hvít- kál, gulrætur, gulrófur. Kjötverzlun Hjalti Lýðsson, Hofsvallagötu 16. Sími 2373. 'vvwvwwwwW’^^^.^^w^r^rwwwwvwwwvwwvwwwwww* Byggð, sem hefir ekki breytzt í 200 ár. Þar eru vélar bannfæróar, svo eg allt skraut. Á einum stað í Ohio er byggðarlag, sem ekki hefur breytt um búskaparlag í 200 ár og æskulýðurinn þar heldur tryggð við sveitina sína. Þetta er stórt og auðugt byggðarlag og bændurnir nota ekki vélar, að eins skóflur, kvíslar og plóga. Ekki eru dráttarvélar notaðar þar og ekki af því að bændurnir hafi ekki efni á því að kaupa slíkt — það er af því að þeir vilja ekki breyta á móti görnlum venjum. íbúar sveitarinnar eru um það bil 14 þúsund og eru kall- aðrir „Amish“. Það er dregið af nafni Jakob Amann, e.. hann var þýzkur bóndi, sem duttist frá Pfalz fyrir rúmum 200 ár- um. Með honum fluttist hópur af fólki, sem var sama sinnis og hann og stofnaði það síðan sértrúarflokk í Bandaríkj unum. Grænmetishakkavél rafknúin óskast. Má vera notuð (t.d. úr refabúi). — Upp* íýsingar í síma 3247. HRINGUNUM FRÁ BEZT AÐ AUGLtSA IVISI Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi. Síuú 3419. ÓSnsgota 26f andaöist 12. þessa m-iaaðar- Jarðarförin tílkyunt síðar. Börn hinnar látnu. WÖvíf- Þessi flokkur býr og taiar enn eins og bændurnir á Pfalz gjörðu um aldamótin 1700. — Margar eru þær vélar og þau áhöld, sem komi'i hafa fram síðustu 200 ár og ætluð em til þess að létta vinnu bænda. En þess háttar hluti vilja „Amish'' bændur ekkert hafa með að sýsla. Þeir afneita ekki aðeins dráttar og mjaltavélum, heldur neita þeir og að láta leiða tii sín rafmagn. Vatnsleiðslur hafa þeir ekki, aðeins brunna — og skólpleiðslur hafa þeir ekki heldur. Þeir eru enn eins búnir og um árið 1700. Konurnai klæðast aðeins í dökkan fatnað með háum krögum og löngum ermum og pilsin eru dragsíð. Hnappa mega þær ekki nota, svo að þær freistist ekki til að hafa þá til skrauts og allir skartgripir eru bannaðir. Ung- ar stúlkur flétta hár sitt, en konurnar setja upp hárið. — Á heimilum „Amish“ fólksins má ekkert skraut vera. Þar era i engin málverk, engin falleg J áklæði á húsgögnum, og ekkerí útsaumað. Fyrir öllum glugg- um eru aðeins hvít gluggatjöld úr lérpfti. Amish trúflokkurinn hefur enga v presta. Fólkið kemut saman til guðsþjónustu á bændabýlunum, og bændurnir taka að sér prestsþjónustu til skiptis og í réttri röð. Öldung- arnir í byggðinni eru biskupar á víxl. Þar er engin þörf á hinu svokallaða félagsstarfi, því að þarna eru flestir vei stæðir efnalega, þ'átt fyri'" það að þeir reka búskapinn á þenna undarlega hátt. íbúar sveitarinnar tala að- eins þýzku sín á milli oa það er hin forna þýzka, sem sjá má á biblíum frá því um alda- mótin 1700. Börmn læra ensku í skólum, en nota hana aðeins i skólanum og við óviðkomandi fólk. Heima tala þau aðeins þessa gömlu þýzku. Það ræður að líkum, að fólk í þessum trú- flokki má hvorki reykja, drekka áfengi, né dansa. Og það hefur engin tækifæri til að nota hljóðfæri, hvorki við guðsþjónusturnar né verald- legar samkomur. Enginn ér hörgull á fylgis- mönnum þessa ‘ sértrúarflokks, þó að hann vilji ekki ev-a hlut- deild í framforúm heim.'íins — Æskulýðurinn er i yrr heima og gengst fúsléga inidir 'aga Frrnnhaíö -íftu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.