Vísir


Vísir - 05.10.1954, Qupperneq 2

Vísir - 05.10.1954, Qupperneq 2
VlSIR Þriðjudaginn 5. október 1954. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Marco Polo. (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). •— 21.00 Tónleikap Symfóníu- hljómsveitarinnar (útvarpað frá Austurbsejai'bíói). — Stjórnandi: Olav Kielland. a) Symfónía nr. 86 í D-dúr eftir Haydn. í hljómleikahléinu um kl. 21.40 les Karl Guðmunds- son leikari kvæði. c) Symfónía nr. 8 í F-dúr. op. 93 eftir Bee- thoyen. — 22.30 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.40 „Fresco“, saga eftir Ouida; XIV. Sögu- lok. (Magnús Jónsson prófess- or). — 22.25 Dans- og dægur- lög (plötur) til kl. 23.15. NámskeiS fyrir almenning. Norski sendikennarinn, cand. philol. Ivar Orgland, hefur námskeið í norsku fyrir al- menning í háskólanum í vetur. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals fimmtudaginn 7. okt. kl. 8.15. e. h. í VI. kennslustofu. Kennsl- an er ókeypis. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Larsson, hefur nám- skeið i sænsku fyrir almenning í háskólanum í vetur. Væntan- legir nemendur eru beðnir að koma til viðtals fimmtudaginn 7. okt. kl. 8.15 e. h. í II. kennslu stofu. Kennslan er ókeypis. Hlinnisblað atmennings. Þriðjudagur, 5. okt. — 278. dagur ársins Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.34. er 5030, Næturlæknir í Slysavarðstofunni. Sími Næturvörður er. í Reykjavkur Apóteki, sími 1760. Enfremur eru Apó- tek Austurbæjar og Holtsapó- tek opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga, þá frá kl. 1—6. í Lögregluvariðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja- í lögsagnarumdæmi Reykja víkur er kl. 19.35—8.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Ezra 3., 1—13. Jóhs. 2.. 13—22. Pan American flugvél er væntanleg til Keflavíkur frá Helsinki um Stokkhólm og Osló í kvöld kl. 19.45 og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Farsóttir x Reykjayík vikuna 12.—18. sept. 1954 samlcvæmt skýrslum 22 (20) starfandi lækna. (í svigum töl- ur næstu viku á undan). — Kverkabólga 35 (20). Kvefsótt 172 (108). Iðrakvef 21 (16). Mislingar 120 (27). Kvef- lungnabólga 10 (5). Rauðir hundar 11 (6). Munnangur 3 (0). Kíkhósti 9 (1). Farsóttir í Reykjavík vikuna 19.—25. sept. 1954 samkvæmt skýrslum 20 (22) starfandi lækna. (f svigum töl- ur næstu viku á undan. — Kverkabólga 25 (35). Kvefsótt 108 (172). Iðrakvef 10 (21). Mislingar 88 (120). Kvef- lungnabólga 10 (10). Rauðir hundar 3 (11). Munnangur 7 (3). Kikhósti 16 (9). Hlaupa- Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen sl. mánudag til Rotterdam, Hull og Rvk. Detti- foss fór frá Keflavík sl. mánu- dag til Rvk. og frá Rvk. sl. þriðjudag til New York. Detti- foss fór frá Rvk. sl. mánudag til Patreksfjarðar, Flateyrar og ísafjarðar. Qoðafoss fór frá Helsingfors sl. laugardag til Hamborgar. Gullfoss fór frá Rvk. sl. laugardag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Es- bjerg sl. laugardag til Lenin- grad, Hamina og Helsingfors. Reykjafoss fór frá Vestm.eyj- um sí. mánudag til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer væntanlega frá Rotterdam í dag til Rvíkur. Tröllafoss fór frá New Ýork sí. fimmtu- dag til Rvk. Tungufoss fór frá Tangier sl. sunnudag til Gi- braltar og Rvk. Veðrið. Kl. 9 í morgun vax logn hér í Reykjavík. hiti 4 st. Stykkis- hólmur logn, 5. Galtarviti SSA í, 5. Blönduósi SA 2, 3. Akur- eyri S 1, 3. Galtarviti SSA 2, 1. Raufarhöfn SV 2, 2. Dalatangí S 2, 7. Hólar í Homafirði logn. 6. Stórhöfði S 1, 5. Þingvellir S 2, 4. Keflayíkurflugvöllur S 2, 5. Veðurhorfur: SSV gola Lárétt: 1 vog, 5 drykkju- staður, 7 ósamstæðir, 8 skóli, 9 sölufélag, 11 cirkusmann, 13 slæm, 15 fiska, 16 spilasögn, 18 hreyfing, 19 á lit. Lóðrétt: 1 hegning, 2 banda- lag, 3 tímarit, 4 félag, 6 þvoði, 8 bæjarnafn, 10 höfðu gaman af, 12 á skipi, 14 þrír eins, 17 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2318: Lárétt: 1 branda, 5 lóa, 7 LR, 8 kl, 9 SK, 11 asni, 13 Óla, 15 ráf, 16 Tóki, 18 RS, 19 trall. Lóðrétt: 1 blesótt, 2 all, 3 nóra, 4 DA, 6 slifsi, 8 knár, 10 klór, 12 SR, 14 aka, 17 il. Dilkakjöt í heilum skrokkum á kr. 17,46 pr. kg. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8. Sími 7709. i* Háteigsveg 20. Sími 6817. i Nýtí diikakjöt, lifur j! og svið. KJÖTVERZLUNÍN Bnrfell Skjaldborg, Lindargötu. Sími 82750. eða kaldi, skúrir en bjart á milli, hiti 3—5 gt. Skammbyssuþ j ófarnir. Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundír mjög spennandi ameríska litmynd, er fj allar um glæpaflokk, sem hafðist við skammt frá stórjborg nokkurri og fór ruplandi og rænandi um þjóðvegina. Einnig kom greini- lega fram hve löggjafarvaldið var rotið og í miklum ólestri á þessum tímum. Hinn góðkunni leikari Randoplh Scott fór með aðalhlutverkið en Ruth Roman hafði á hendi eina kvenhlut- verkið í myndinni og sýnir þar oft kraftmikinn leik. Afar fróð- leg og falleg aukamynd fylgdi myndinni, sem tekin var í Syí þjóð og sýnir athafna og félags- líf Svía. Togararuir. 5 Jón Baldvinsson fór á veiðar á sunnudag. Þorsteinn Ingólfs- son kom af veiðum á láúgar- dagskvöld með rúm 253 tonn af karfa. Fylkir er væntanlegur áf veiðum í kvöld. vantar 2 sendisveina, sem þurfa aðeins að vinna hálfan dagsnn, frá ld. 1—7 s.d. Upplýsingar í afgreiðslunni. tekur að sér að svíða. Fljót afgreiðsla. Selur einnig sviðar fætur. Smiðjan Skipholti 17 B MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Gengisskráning. (Söluverð). 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur .dollar .. 100 r.mark V.-Þýzkal. 1 enskt pund ........ 100 danskar kr.......... 100 norskar kr........ - i00 sænskar kr. ...... 100 finnsk mörk....... 100 belg. frankar .... 1000 franskir frankar .. 100 svissn. frankar .... 100 gyllini .......... 1000 lírur ........... . . Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = ( pappírskrónur). Kr. 16.32 16.90 390.65 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63, 374.50' 430.35 26.12 738.95 Vörðiir — Hvöí — Heimdallnr — Ödinii -gnp hentugar fyrir verzlanir fást á eftirtöldum istöðum: MáHn§ & Járnvorur Verzl. Bryitja VerzL Hamborg og Verzl. Uverpool Heildsölubirgðir: K. Lorange umboðs- og lieildverzlun, ’Freyjugötu 10. — Súni 7398. PSjálfstæðisfélögiu í F.eykjavik e|na til spilakvölds í Sjálfstæðishúsnn miðvikudaginn 6. f>. m. kL 1 8,3.0 stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Spiluð verður félagsvist. — Vorðlaim ■ veitt. 2. Ávarp: Barði FriðrikSson lögí'ræðingui’. 3. Kvikniyndasýning. Sjáí|s|,gptísfóik.. velk.cinið jmeð ^húsv.úm leyfir. — Aðgangur pkeypis. Húsið opnað JdL 8. Jarðarför eiginmanns raíns, föður okkar, bróður og afa, Þorsteins (iigimars Sigurðssoiiar, er íézt 28. september, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 6. október, og hefst með hús- kveðju á Bergjiórugötu 27, kl. 1,15 e.h. Sam- k æmt ósk hins látna eru blóm afbeðin, en þeim, er minnast vilja hans, er vinsamlega bent á dvalarheimiii aldraðra sjómanna. Ágústa Valdimarsdóttir, Þóra; Þorsteinsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, * "" Sigurðardpttir, Marinó Knstinsson, Barnabörn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.