Vísir - 05.10.1954, Page 4

Vísir - 05.10.1954, Page 4
v!sm Þriðjudaginn 5. október 1&54» DAGBLAÐ Ritstjóri: Herstsinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðj an h.f. VÍÐSJA Visis: Umskiptí í Ivrópti' Níu-velda-ráðstefnunni, sem svo hefur verið nefnd, lauk um helgina í London, og hafði hún borið mikinn og góðan árangur, sennilega betri, en þátttakendurnir höfðu þorað að gera sér vonir um, þegar litið var á það, hve viðkvæm mál voru á ferðinni fyrir ýmsar þjóðir. En árangurinn er sá, að ýarnir Vestur-Evrópu virðast nokkurn veginn tryggðar, og víst er, að ekki mun þykja árennilegt að ráðast á þær, þegar samningarnir koma til framkyæmda og áhrifa þeirra fer að gæta. . .m 't > Samþykktir ráðstefnunnar munu hafa mest áhrif á stöðu Ý.-Þýzkalands, því að það mun nú verða fullvalda eftir næst- úm tíu ára hernám og umsjá Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands, og tekur sér þá um leið stöðu við hlið þeirra og annarra ríkja í Vestur-Evrópu, er hafa sameiginlegra hags- muna að gæta gagnvart hættunni af veldi kommúnismans. Því mun verða leyft að hervæðast að vissu marki, og verða þær hersveitir, sem s.ofnaðar verða, notaðar til varnar í vest- urhluta álfunnar yfirleitt, en ekki fyrst og fremst Vestur- Þýzkalandi einu. Fáfraeðitjaldið er hættu- legra en járntjaldið. Atttee lýsir vent sinm í Nanshan í Kína. Vísir hefir fyrir skemmstu á fjölda tungumála, væru ekki birt tvær greinar, sem Clement til þarna. Svarið var á þá leið, Undanfarna mánuði hefur vestur-þýzka sambandsstjórnin hvað eftir annað krafizt þess, að fullveldi Vestur-Þýzkalands verði viðurkennt, og það verði ekki lengur sett skör lægra en áðrar þjóðir. Hér hefur verið um stjórnmálalegt fullveldi að ræða, því að fullveldi á sviði efnahagsmála og framleiðslu eru Þjóðverjar búnir að ná fyrir nokkru, því að framfarir hjá þeim í þeim efnum hafa verið næsta ótrúlegar. Mun engin þjóð hafa lyft öðrum eins Grettistökum á þessu sviði á árunum, i fyrir verkamenn sem liðin eru frá lokum styrjaldarinnar, og verið þó eins illa undir það búin vegna eyðilegginga styrjaldarinnar og einmitt V.-Þjóðverjar. Attlee skrifaði um ferðir sínar Fer hér á eftir útdráttur úr einni enn. Segir hún frá flug- ferð Attlees og félaga hans til Muken og Mansjúríu, þar sem þeim er boðið að skoða sam- yrkjubú: ,,....Húsin voru mjög snot- ur, venjulega tvö herbergi og lítið eldhús, og virtist þar um fleiri persónulegar eignir heimamanna að ræða en í hí- býlum verkamanna. Aðalatriði heimsóknarinnar var bama- heimilið. Kínversk börn eru mjög skemmtileg og tvær litlar telpur tóku sitt í hvora hönd mína og leiddu mig gegnum allt þorpið. Eg efast ekki um, að þama var um sýningai-stofnun að ræða. en hún sýndi að minnsta kosti, hvað hægt er að gera. Eg varð þess áskynja, að allmörg samvinnufélög væru þarna í grenndinni. Eg held, að hlut- skipti bænda hafi skánað þegar afnumið var fyrirkomulag stór- jarðanna. Á sunnudagsmorgni flugum við til Nanshan, sem er mikil námamannaborg með 600.000 íbúum. Ekki holl lesning Með þessu þykjast þeir að sjálfsögðu hafa sýnt fram á það, að þeir sé búnir að vinna til þess, að þeir verði ekki lengur látnir vera ómagar í alþjóðamálum, því að þeir geta til dæmis bent á það, að hagur þeirra sé að mörgu leyti betri en hjá sumum þeim þjóðum, er voru þó meðal sigurvegaranna í stríðinu. Þar er fyrst og fremst um Frakka að ræða, er hafa einna helzt barizt fyrir því að halda Þjóðverjum niðri, og hafa ástæður þeirra verið skiljanlegar að mörgu leyti. En Lundúna- ráðstefnan hefur valdið þeim umskiptum í málefnum Vestur- Evrópu, að hún ætti að standa betur að vígi framvegis en hingað til gagnvart þeim ríkjum, sem kommúnistar ráða, og hyggja á enn frekari yfirráð en þeir hafa þegar aflað sér. Þær ráðstafanir, sem rætt var um að gera á ráðstefnunni ,í London, eiga að girða fyrir að stríð brjótist út, vera þeim til Jvarnaðar, sem kynnu að hafa hug á að ráðast á V.-Evrópu. Þær verða ekki til að hrinda af stað stríði, því að þjóðirnar þar 'hafa lært það af heimsstríðunum, að stríð eru ætíð til ófarnað- )ar, hversu margir sigrar, sem unnir eru. Og sennilega hafa Þjóðvei-jar lært það einnig. Til aukins öryggis. T^yrir nokkru voru grindur settar meðfram gangstéttum inn- p- arlega á Laugavegi og innst á Hverfisgötu, til að hindra, |að fólk fari út á götuna hvar sem er, enda er umferð þárna Ímeiri en víðast annars staðar í bænum. Dregur þetta væntan- 'lega nokkuð úr slysahættunni á þessum stað, enda sú reynsla fengin, þar sem slíkar grindur. höfðu verið settar upp áður, til dæmis á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis og éfst í Bankastræti. Væntanlega verður slikum grindum komið fyrir enn víðar, eða hvar sem þörf er á vegna mikillar umferðar, og erfitt að uppræta hætturnar án mikils tilkostnaðar nema með þessu móti. En þar sem rætt er um öryggi í umferðinni, má gjarnan varpa fram þeirri spurningu, hversu lengi eigi að dragast að lag- færa brekkuna í Vesturgötu, þar sem eitt húsanna skagar all- langt út í götuna, svo að oft veldur truflun á umferð og ævinlega hættum. Á næstunni mun vera opnað veitingahús rétt fyrir bfan umferðartálma þenna, og mun þá ekki batna ástandið á þessum stað. Virðist því kominn. tími til þess, að eitthvað sé; Jgert til lagfæringar, enda hefur það dregist úr hófi. Var efnt til opinberrar veizlu okkur til heiðurs í hvíldar- heimilinu, og voru þar leiðtog- ar borgarinnar, verkámanna- félaga og flokksins. Meðan við vorum þarna, fór fram eftir- tektarvert samtal. sem Aneurin Bevan þyrjaði og snerist það um bókásafnið. Hann; spurði, hver ástæða væri fyrir því, að svo margar bækur, ser hefðu verið þýddar að verkamennirnir óskuðu ekki eftir slíkum bókum. Þegar heimamenn voru spurðir nánar um verk Kropotkins og annarra höfunda fyrri tíma. var því til ^varað, að engin eftirspurn í|æri eftir slíkum bókum. Þeg- Ir enn var spurt, var svarið á |>á leið, að slíkar bækur væru ékki holl lesning fyrir verka- þienn. þ Við bentum á, að þetta væri einmitt sú afstaða, sem aftur- haldsstjórnir fyrri tíma hefðu tekið. Fáfræði- tjaldið. Þetta hafði engin áhrif á Kínverja. Þeir voru dómarar þess, sem væri heppilegt fyrir verkamennina. Það hafði að sjálfsögðu sína broslegu hlið. Þarna voru menn, sem taldir voru vinnstri sinnaðir, að pré- dika eftirlætiskenningar aftur- haldssamra þjóðhöfðingja og æðstu presta fyrr á öldum. En á þessu er einnig alvarleg hlið. Hérna, í þessum víðáttu- mikla hluta heimsins, sem nær frá Saxelfi til Kínahafs, leyfist verkamönnum ekki að hugsa á eigin spítur. Bækur, sem gætu ef til vill orsakað, að þeir færu að hugsa, eru ekki prentaðar Fáfræðitjalið er þykkara og hættulegra en járntjal'dið. • Þessum hundruðum milljóna ólæsra manna er aðeins séð fyrir nægilegri menntun, til þess að þeir geti orðið þægt verkfæri vígorðsins: „Aukin Iramleiðsla". Að öðr.u leyti heyra þeir aðeins með eyrum og sjá aðeins með augum hús- bænda sinna.“ Svissneskur kvenmálari i á ferð um ísland. ' 8 Of míki5 af snyrtivörum fyrir konurnar. Laust fyrir heimsstyrjöldina síðustu kom til íslands sviss- nesk kona, Mariell Wehrli að nafni og listmálari að atvinnu. Eftir heimkomuna skrifaði kona þessi bók sem hún nefndir „Island, Urmutter Europas“ og er myndskreytt bæði með listáVerkúm hennar sjálfrar og nokkúrum • iljósmyndum. Enn- fremur má geta þess að Mariell Wehrli hélt sjálfstæðar sýning- ar á Íslandsmyndum þeim ei’ hún málaði og teiknaði í ferð- inni og voru þær sýningar í Munchen 1939 og í Zurich 1940. Á skipi því sem Mariell tók sér far til íslands kynntist hún nokkrum íslenzkum farþegum og fær þar fyrstu kynni af lunderni þeirra og hugsana- gangi. Virðist henni sem þetta fólk sé innibyrgt í sig sjálft og rólyht í mesia lagi. Það elski land sitt og þjóð af fullkomn- um innileika, en þó þrái ís- lendingurinn ekkert heitara en lengri sumúr, hlýrri vinda og samvistir yið kátara og lífs- glaðara fólk. En í einveru sinni fleira sér hún sem hún telur athyglivert. Annars segir hún að það sé viðburður að sjá eldra hús á íslandi en 60 ára gamallt, en ástæðan fyrir því séu jarð- skálftarnir, sem ekkert hús fær staðist, er til lengdar læt- ur. í verzlunum höfuðborgar- innar finnst hinum svissneska listmálara vera full mikið af snyrtivörum kvenfólks, þvi ís- lenzkar konur hafi yfirleitt svo fagra húð — og þakkar það hinu tæra loftslagi — að þær geti ekki betrumbætt það á nokkurn hátt með púðri, vara- lit eða fegrunarsmyrslum. Wehrli segir í bók sinni að ísland sé stærsta „eldsum- brotatilraunastöð“ jarðarinnar og hvort sem maður ferðist um landið, í byggð eða óbyggð, sjáist þess hvarvetna merki. En litskrúðugt sé þetta eldfjalla- land í ríkum mæli og að það- þurfi dyrfsku til að ætla sér að festa hina raunverulegu liti landsins á léreftið. Á íslandi erú að meðaltali 12 sólskinsdagar á ári, segir' listmálarinn. Það undarlega skeður samt að þenna júlímán- uð, sem frúin (eða ungfrúin)1 dvaldist hér, var sólskin á hverjum degi. Á þessu var þó sú skýring, segir hún að árið næsta áður hafi sólin ekki skinið nema tvö daga á þetta land. Mariell tekur sér m. a. ferð á hendur austur að Geysi og fær ekki orða bundizt um sápu- menningu Geysis, sem ekkij hreyfi sig nema látin sé kynstr- in öll af sápu í hann. En eftir alla þá skelfingar bið, sem gosið hafi í för með sér sé líka ákaflega notalegt að fá sér kaffisopa hjá veitingamann- inum. Annars sé alltaf verið að drekka kaffi á íslandi, svo þetta sé svo sem ekki nein nýjung. Annað sem vekur eft- irtekt útlendings er hin mikla fimi sem karlmenn sýni þegar þeir taki tóbakspontuna upp úr vasa sínum og helli úr henní upp í nefið á sér. Eitt hvað virðist frúnni hafá skjátlast um vegarlengdiná milli Þingvalla og Reykjavíkur- því hún telur hana vera 155 km. Hún er hrifin af Þingvöllj um og telur þá vera með þv| skoðunarverðasta sem hér sf að sjá, en kemur jafnframt frani með þá tillögu að þar verði reist stytta Einars Jóns| sbriar myndhöggvara af útif legumanninum. — Forsendur þessari útkjálkaey og í þrá , ^nnar fyrir þessarr tillögu em til meiri samlífs, dafni í ís- lenzku þjóðinni sú einstæða : gestrisni, sem hún hafi síðar á ;ferðum sírium um landið notið í rrkum mæli. , -.-ariell Wéhrli gisti.að Hptel Borg, l imyncl Ameriku á út- ^kjálka veraldar, dýrt hótel að vísu en fullkomið í alla staði. Og í anddyri gistihússins hittir hún daglega konur eins og venjulegt er að hitta í hvaða glæsiborg heims sem er. Og í veitingasölum þess gleymir maður um stund hversu af- skekkt þetta land sé. í Reykjavík ber annars margt undarlegt fyrir augu, nýtízku sundhöll með heitu uppsprettu- jvatni og háfjallasól, glæsi- legar verzlanir, jafnvel í fá- tældegum og úr sér gengjium bárujárnshúsum og margt þó rángar, því frúin ■ helclur því fram að tildrög styttunnar sé að rekja til kristnitökunnar á Þingvöllum árið 1000 og að menn hafi þá lagzt út heldur en áð gangast undir kristna trú. Mariell Wehrli segist hvergi í heiminum hafa séð jafn fer- lega lögregluþjóna sem í Rvík.. Enginn þeirra sé lægri en 180 cm. og allt upp í 2 metra á hæð. Lístmálarinn tekur sér ferð á hendur norður í land. í Borg- arnesi rekst hún á Skallagríms- hauginn og segir að þar hafi fyrsti landnámsmaður héraðs- ins, Bjöm Björnsson, verið heygður. Síðan kemur löng hugleiðing um afreksverk hiné norska víkings, Björns Björns- sonar, sem yfirgefur ættland Framh. a 6. síða. »

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.