Vísir - 05.10.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 05.10.1954, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 5. október 1954. Póststofan vill ráða nokkra unga og reglusama menn (á aldrinum 18—20 ára) til bréfaótburðar í borginni. Gagnfræðamenntun eða Miðstæð æski- leg. Eiginhandar umsóknir ásamt raeðmælum, ef til eru, sendist póstsíofimni í Reykjavík fyrir 15. þ. m. Launakjör í samræmi viS launalög. Reykjavik, 4. október 1954. JPóséwneista'ri ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12. Símí 7324. Fælli 3—4 MEN'N í þrifalegri atvinnu geta fengið fæði í prívathúsi í austurbænum. Ennfremur getur komið til greina þjónusta eftir nánará samkomulagi. Uppl. Sölv- hólsgötu. Bragga 14. (78 TVÆR stúlkur geta fengið hádegismat í privathúsi. — Uppl. í síma 81569. (96 HANDIÐA- og myndlist- arskólinn. Innritun daglega að Grundarstíg 2 A. — Sími 5307 kL 5—7 síðd. (477 Wnþp. /th'ndótmf £aufáívegi 25, súrií W65*2fe$furi» ptilar* 7ci/a>fir>gar®-$ýfirtgar-B SKRIFT ARN ÁMSKEIÐ hefst á mánudaginn 10. okt. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. — Sími 2907. . (74 Svissneskur kven- málari.... Frh. af 4. síðu: sitt til þess að setjast að í Borgarnesi. Frá Borgarnesi fer hún í bíl norður í land og telur ■ engan öfundsverðan af slíku férða- lagi, því flestir verði „sjóveik- ir“ við að hristast í bílunum á hinum íslenzku vegum. Margt ber fyrir augu hennar á leiðinni, hún er hrifin af ítórfbæjunum í sveitunum og þeirri menníngu sem í þeim- yíkir. Eitt gat hún ekki fellt isig við í þeim og það vár gar-g- andi útvarp hvar sem hún kom. Og hún leggur fyrir sjálfa sig spurningu hvort engin leið sé til þess að losna við þenna ó- fögnuð. Hún er líka hfifin af fólkinu sem býr í þessum bæj- fim, gestrisini þess og ástúð sé einstæð. Hún segir að íslend- ingum þyki vænt um allar skepnur og dáist að því að aldrei hafi hún séð nokkurn mann berja hest eða nokkra aðra skepnu. Þeir hafi að vísu svipur *n noti þær aðeins til þess að smella í með þeim, Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þuría að setja smáauglýsmgu i Vísi, er tekið við henni í Verzlun GuBmundar H, Albertssonar, Langholtsvegi 42. Það borgar sig bezi að auglýsa í Vísi. VÁ TILKYNNING FRÁ SUND- RÁÐI REYKJAVÍKUR. Sundæfingar eru byrjaðar á mánudögum og miðvikudög- um'kl. 7—8.30 Ægir og Í.R. Föstudaga kl. 7—7.45. Þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 7—8.30. Ármann og K. R. föstudaga kl. 7.45—8.30. — Sundknattleiksæfingar eru á mánudögum og miðviku- dögum. Ármann og K.R. kl. 10—10.40 þriðjudögum og fimmtudögum Ægir og Í.R. kl. 10—10.40. Sundráð Reykjavíkur. K. F. II. K. A.-O. — Fyrsti fundur haustsins verður í kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Söngur. Allt kvenf ólk h j artanlega velkomið. ARMENNINGAR! Vetrarstarfsemin er hafin. Fimleikaæfingar hjá kvenflokkum verða þannig í kvöld í íþróttahúsinu kl. 7—8 I. fl. kvenna, kl. 8—9 II. fl. kvenna. Kl. 9—10 Frúarflokkur. Allar nánari uppl. um starfsemina í skrifstofu fé lagsins í íþróttahúsinu frá kl. 8—10. Sími 3356. Stjórnin. ÞJÓÐDANSAFÉL. RVK. Æfingar byrja á miðviku- daginn 6. okt. í Skátaheim- ilinu. Börn mæti: Byrjunar- fl. kl. 5. Framhaldsfl. yngri barna kl. 5.45. Framhaldsfl. eldri barna og unglingafl. kl. 6.30. —Fullorðnir mæti: Byrjendafl. kl. 8. Fram- haldsfl. kl. 9. Sýningarfl. kl. 10. —Verið með frá byrjun. Stjórnin. BRÚN peningabudda, með þremur lyklum og nokkrum krónum, tapaðist sunnudag- inn 3. okt. í Skátaheimilinu eða á leið út á Skeggjagötu. Skilist á Lögreglustöðina. (77 LEIGA LOFTPRESSA til leigu, — Uppl. í síma 6106. (408 RAFTÆKJAEIGENWB Tryggjum yður laiig ouýr asta viðhaldskostnaðim. ▼aranlegt viðhald og tor ■ fengna varahluti. Raítækja- ♦ffve:e:in£rar b.f Simí 760) HJÓN í sæmilegum efnum óska eftir að taka kjörbarn. ■ Svar leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Kjör — 125.“ TIL LEIGU stór stpfa og lítið herbergi með eldhúsað- gangi frá l. janúar. — Árs- fyrirframgreiðsla. Tilboö, merkt: ^'Bamlaust fólk — 133“ . sendist afgr. bl'aðsins fyrir laugardag. (7 LÍTIÐ herbergi til leigsi fyrir^mann sem er í siglingú. Sími’80643. (96 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Tilboð leggist inn á afg'r. blaðsins, merkt: „Reglusöm — 132“. (94 KARLMAÐUR í góðri stöðu óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 1474. HERBERGI óskast nú þegar, má vera lítið. Tilboð, merkt: .,122“ sendist afgr. blaðsins. (3 LÍTIÐ herbergi eða góð geymsla óskast til leigu fyrir húsgögn. Uppl. í síma 1518 eða 81546. (87 TVÆR stúlkur úr sveit öska éftir herbergi, sem næst miðbænum. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „X-þY — 130“.' (90 STOFA til leigu í vestur- bænum. Tilboð sendist blað- inu fyrir kl. 6 á miðvikudag, merkt: „Sjómaður — 131“. 2—3 IIERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Ekki fyrirframgreiðsla. Má vera í gömlu húsi innan Hring- brautar. Fullorðið fólk í heimili. Tilboð, merkt: „127,“ sendist Vísi. . (68 HERBERGI óskast í aust- urbænum. Uppl. í síma 2946. HERBERGI óskast fyrir einhlevpan karlmann í rfastri ' ársátvinnu, * mætti vera í kjallara sem næst Smiðjustíg Vinsamlégást hringið í síma 81673 fyrir kl. 6 í-kvöld og annað kvöld. (88 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 2173. — Vanir menn til hreingern- inga. (41 IIRAUST og glaðlynd stúlka óskast til léttra heim- ilisstarfa. Uppl. í síma 2775. (79 VIINNA. Mig vantar at- vinnu sem fyrst. Hefi gagn- fræðamenntun og bílpróf. Uppl. í síma 2973. (69 RÆSTINGARKONA ósk- ast. Björnsbakarí, Vallar- stræti 4. (91 DUGLEGUR og ábyggi- legur maður ósltar eftir inni- vinnu til lengri tíma. Æski- leg kvöldvinna. Þeir sem vi.ldu athuga þetta leggi nöfn og heimilisföng til Vís- is fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Meðmæli — 129“. (84 MATREIÐSLUKONU vantar strax. Uppl. í síma 81771. (85 MAÐUR óskast að Saltvík. Uppl. i Laugavegs-apóteki, III. hæð, sími 1619 til kl. 5 og eftir kl. 5 í símá 3005. (000 VÍÐGERÐIR á heimilis vélum og mótorum. Raflagn- ir og brejrtingar raflagna Véla- og raftækjaverelunin Bánkastræti 10. Sínn 2852 Tryggvagata 23, simi bi279 Verkstæðið Bræðraborgar Stífí 13 <:4*> VANTAR stúlku til að ganga um beina. Hátt kaup. Uppl. á staðnum eða í síma 6305. Matstofan Brytinn. (97 STULKA óskast til af- gréiðslustarfa strax. Uppl. ekki svarað í síma. Stjörnu- kaffi. (9 'fhemd BARNAVAGN til sölu á Bjargarstíg 5 (uppi). (81 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „Sjómaður —- 128,“ sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld. (72 BARNAVAGN. Odýr, not- aður barnavagn óskast. — Uppl. í sima 82643. (80 BORÐSTOFUHUSGÖGN, braggabogar (T-járn), bíl- dekk. 475-17 og 450-17, felg- ur á Ford, Perfekt til sölu í Efstasuhdi 26. Sími 80683. (75 ÍS-SÓDAFOUNTAIN til sölú með tækifærisverði. Uppl. á Stjörnukaffi. (8 NÝR klæðaskápur selzt fyrir hálfvirði. Uppl. í slma 82354. LITIÐ mahogny buffet með spegli, selst ódýrt. -- Tjarnargötu 10 A, II. hæð. (96 VANTAR 1 herbergi og eldhús. Tvennt i heimili. — Uppl> í Sínia'i7820?éftir ’ kl:-6, , (82 VÖNDUÐ kápa til sölu, meðaístærð. ■ Dömu- ög hérrabúðin, Laugavég 55. TUNÞÖKUR óskast til •kaups. UppL gefnar á skrif- stofunni. Elliheimilið Grund. (76 KÆLISKAPUR til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 3044. (73 MJÖG vandað réiðhjól og rúm nieð gormabotni til sölu Uppl. á Skarphéðinsgötu 16, II. hæð, eftir kl. 5. (67 PIANÓ til sölu. Verð kr. 5,800. Amerísk vetrarkápa, herrafrakki, drengjafrakki, ullarkjólar og smokingföt. Nönnugötu 1, niðri. — Sími 4669. (93 TIL SOLU tvísettur klæðaskápur úr ljósu birki til sýnis á Gremmel 28, kjallara, eftir kl. 7. (83 PHILCO-radiógrammó- fónn, 12 lampa, til sýnis og sölu á Smiðjustíg 4. (89 ÓDÝRT sófasett til sýnis og sölu í bragganum við Varðaéhúsið kl. 7—9 í kvöld.. (86 RÚLLUGARDÍNUR, inn- römmun og myndasala. — Tempó, Laugavegi 17 B.(497 VERZLUN Árna J. Sig- urðssonar, Langholtsvegi 174, vantar sendisvein allan daginn eða'hluta úr degi. — Uppl. í verzluninni. (481 KAUPI sögubækur, þýdd- ar og frumsamdar, ljóða- bækur, þjóðsögur, sagna- þætti, ferðasögur, minn- ingarbækur og leikrit. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664. (100 GUMMIDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, — Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 SAMUÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (215 cn oo t— P- C/9 fí» 'S £ o oo X »> o - ©*r CKl n> o <j <X> oq. ■;*r: Öí • X Þ—* "S • c SJ - < ro Hitari í vél. PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletráðar plötur é grafteiti með ítúttum fyrir- vara. UppL * fc Rauðarárat* 20 (kjallaxaj— SJmi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.