Vísir - 05.10.1954, Síða 7

Vísir - 05.10.1954, Síða 7
Þriðjudaginn 5. október 1954. VÍSIR ■hlmhir JEERE WHEELWRIGHT son sinn og hnylað brúnirnar. Átta ár voru nú liðin síðari þetta skeði. Átta ár! Og ungi jarlinn hafði öll þessi ár aldrei fengið að koma út fyrir innri garðinn. Venner stóð á fætur. Hnén skulfu. John setti bikarinn á bdrðið. — Þér eruð ekki eins sprækur og áður fyrri, herra Thomas. Munið þér eftir, þegar þér eltuð mig um garð kastalastjórans með spanskreyr, af því að eg hafði gleymt að lesa latínuna og hversu reiður þér voruð við verðina, þegar þeir sögðu, að þér gætuð sjálfur elt uppi yðar eigin héra, þegar þér báðuð þá að hjálpa yður? Venner gekk fast að honum. — Eg hefi hitt Otterbridge lávarð. Hann var í Lundúnum í gærkveldi og sendi eftir mér. John greip um borðfótinn. — Nokkrar fréttir? spurði hann. — Ekki slæmar að minnsta kosti. Hann segir. að þér þurfið ekki að vera hræddur um að vera myrtur í svefni fyrst þið séuð tveir. .—- Eg er ekki. í neinu skapi til að.ráða .gátur. •— Það eruð þér og Courtenay frændi yðar. .— En Courtenay er, eins og eg, fangi í Lundúnakastala og er búinn að sitja þar síðastliðin 15 ár. — Einmitt þess vegna. Eg, aulinn, hafði aldrei minnsta grun um, að þér óttuðust morð. Þér voruð hugrakkur áður en þér voruð settur hér í öryggisklefann. Courtenay er nær- bornari til krúnunnar en þér. Það væri hægt að myrða annan ykkar án þess að mikil rekistefna yrði gerð út af þvís en að myrða ykkur báða væri of mikið. Það vekti of mikla athygli og um- tal almennings. Englendingar eru kyndugir. Það má fremja dómsmorð á svo mörgum sem verkast vill. Það fer enginn að rekast í því. En ef menn eru drepnir án dóms og laga, verður umtalið eins og suð í maurabúi. Ríkharður konungur lét myrða tvo frændur sína í kastalanum og þar með valt hann úr sessi. John spratt á fætur og sló hnefanum. í borðið. — Hamingjan sanna! Þar hittuð þér naglann á höfuðið! Þetta hefði eg átt að geta sagt mér sjálfur. Kæri, Courtenay frændi! Eg var aldrei ýkja hrifinn af honum, en nú þykir méx* vænt um hann. Eg ætla eftirleiðis, að minnast hans í bænum mínum. Hvar. geyma þeir hann. —í klefanum undir þessum. —Leikur hann ennþá jarlinn af Devan, svelgir vín og kastar bikurunum í þjónana? — Hyers vegna hatið. þér hann svona? — Vegna þess, að þegar eg var færður hingað, hi'æddi hann mig og ógnaði mér. Af því að hann hellti. mig fullan oftar en einu sinni og spottaði mig í návist þjóna sinna. Upp frá því hefi eg farið gætilega með vín eins og þér vitið. Og .af því að hann tók Betty Bunch af mér með því að lofa að giftast henni ■—• tæfunni þeirri ama. — Hvað heyri eg! Hvað heyri eg! — Mýsnar í Lundúhakastala leika sér, þrátt fyrir kettina. sem á verði eru. IJún.var eldhússstúlka hjá Sir Jerrard Cham- berlayn, :þegar harux var yfirmaður hér í kastalanum. — Hvernig gat yður dottið í hug 'að leggja líf yðai' í hættu?. Hvernig hefði. farið, ef þeir hefðu tekið yður fastan? — Það var engin hæ.tta á því. Kastalinn .getur. geymt .Ieyndar- rnál sín. Það gera konur ekki. Varðmennirnir voru vanir að hlæja að mér. Sir Jerrard gamli kallað.i mig. fyrir sig einn daginn og sagði: —Sjáið til, John, þér rnegið leika yðui', en þér megið ekki kvænast. Þá er líf yðar í veði. — Hvað sagði Courtenay? — Hann sagði nú margt. Til þess að gera mér bölvun, lofaði hann stelpukjánanum öllu fögru, jafnvel að giftast henni. Hann sendi stelpuna grátandi. bui't og gei'ði gys að mér. Og eg hafði engu lofað henni. — Og allt þetta.íór fram hér í kastalanum? — Vissulega! En látið yfirmann kastalans um það og segið mér eitthvað af mínum góða Otterbridge höfuðsmanni. Herra Venner bældi .niður reiði sína og óskaði, að hann hefði ekki komið. Hann hafði skilaboð að flytja, en vissi ekki, hvernig hann ætti að koma orðum að þeim. En hann vai'ð að koma boð- unum til skila, því að Ótterbridge haíði skipað svo fyrir. Hann svipaðist um í herbei'ginu. Steinveggir, arin úr steini, lágt undir loft, rúmstæði úr tré, eikarkista rétt hjá rúminu, borð og tveir stólar. Hamingjan góða! hugsaði hann. Eg get ekki fengið það af mér að segja honum það. Það hljómaði nógu gi'immdarlega í eyi'.um, þegar eg sat í stofu lávarðarins með bikar af Burgundervíni í hendinni og sólin skein inn. En það væri enn þá grimmdai'legra hér. Jarlinn beið. Hann grunaði eitthvað, því að hæðnissvipurinn hvai’f af andliti hans. Heri'a Venner beit á vör og reyndi að fara krókaleiðir að efninu. — Otterbridge lávarður lieím- verið tryggur vinur yðar þessi átta ái'. Hann hefur gert allt, sem í hans valdi hefur staðið, Þar eð hann var í flokki hertogans af Sommerset, sótti hann um: ó- gildingu á dóminum um eigna- og réttindasviptingu yðar, Það fékkst, en meira gat hann ekki gert. Hvers vegna er eg að segja lxonum þetta? Hann veit þetta eins vel og eg. Hann fyrirleit sjálfan sig, en hélt samt áfram: Þegar Somerset féll, var líf hans í hættu. en hann átti vini jafnvel í flokki Northumbei'lands. Hann var neyddur til að hverfa heim til sín og láta lítið á sér bei’a. Nú er hann kominn aftur til hirðarinnax'. — Var hann tekinn fastur? — Nei, nei. Hann hatar Northumberland eins og djöfullinn ,hatar vígt vatn. Hann átti engan þátt í hinu heimskulega sam- særi um að koma barnunganum Jane Grey í hásætið. North- umbeiTand reyndi að leyna dauða Játvarðs, þangað til hann væri búirm að ná á sitt vald Maríu prinsessu. Otterbridge lávarður og jarlinn af Arundel gerðu henni aðvart og ráðlögðu henni að flýja meðan fylgismenn hennar væi’u að safna liði. Nú er hún di’ottning. — Og Otterbridge lávai’ður nýtur mikillar hylli. Táknar það, að eg megi gera mér vonir um, að eg verði látinn laus? — Bara að svo væri. En með því að ganga í bandalag við Somerset stimplaði hánn sig sem siðbótarmann .og sagt er, að María ætliað koma aftur á hinum forna sið. Það getur því faiTð svo, eins og Cicero segir, að honum verði launað, þakkað og síðan ýtt til hliðar. —■ Eh skilaboðin? E ér of huglaus til að segja honum skilaboðin, hugsaði Venn- er. Eg ætla að segja honum aðeins hálfaxr sannleikann. Guð gefið, að hann trúi mér. — Láyaiðxxrinn ætlar að sækja um náð- un .fyrir yður til réttahins og. drottningarinnar. Ef til vill fær hann frélsi yður til handa, ef— ef' hann fær frest til.þess. Hvers vegna horfir pilturinn svona á mig? hugsaði Venner. Sagði eg þetta ekki nógu eðlilega? — Ef hann fær frest til þess, herra Thomas? Þér hikuðuð á þessu. Segið mér allan sannleikann. — Eg lieí sagt yður. allan sannleikann. Við. getum bæ.tt við lag- hentum manni. Trésmiðjan Víðir Lgugaveg, 166. Nærföt Fjölbreytt úryal Allar stærðir. Austurstræti 17, Kona öðkast til eldhússtarfa nokkra tíma annan hvern dag. V E GA Veitingastofa Skólavörðustíg 3. Sími 2423. Gaberdine Rykfrakkar með og án beltis Poplin Gúmmíkápur Plastkápur nýkomið stórt og fjölbreytt úrval. „Geyslr" h.f. Fatadeildin, C. &. Sumutfki: 16S9 I e«j>r. H»l, «a«*r<Jlki!Bttrr8u*hi. In.v-TmJUgJP. 8. Off. . Dtstr. by Hnited Feature Syadicate, Inc. „Færðu flóttamanninn hingað til Luanda, strax þegar þú hefur fundið hann,“ þrumaði Lazar. „Og allar sakargiftir í sambandi við moiðið verða látnar niður faila og eins mun ekkert íltt henda stúlk- una, sem þú bjargaðir.“ Varðmaðurinn leiddi Tarzan í gegnum borgina og sýndi honum í hvaða .átt flóttamaðurinn hafði flúið. Og Tarzan hóf leitina af mikilli ákefð, ekki aðeins til þess að vernda stúlkuna heldur var hann einnig for- vitinn um hagi hins valdamikla Lazars.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.