Vísir - 06.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 06.11.1954, Blaðsíða 6
VlSIR Laugardaginn 6. nóvember 1954. Bifreiðaeigendur Bifreiðakaupendur r> é # A VStastíg 10 hefur verið opnuð hSfreiðasala á nýlum og gömlum bílum undir nafninu BÍLASAUNN Nú þegar eru tíl sölu: Ný: Fargo-sendiíerðabifreið 1% tonn, Chevrolet 6 manna, ’47, ’48 og ’50, Chrysler 6 manna ’41 Kaiser 6 manna ’52, Austin 4ra og 5 manna. Vinsawnleyast reynið viðskiptin BILASALAIMIM BILASALIIMIM vantar nú þegar vöru-, sendi- og fólksbifreiðir. býður ykkur upp á trygg, örugg og bezt fáanleg viðskipti. VITASTIG 10. — SIMI 80059 IVIáiverkasýiilng Nýfa myndiisfafélagsins í Listasafni ríkisins Opin daglega frá kl. 11—22. WZTA HÚSWÁÍPIH ÍBÚÐ óskast. Tvö — þrjú herbergi og eldhús óskast strax. Aðeins þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 82197. (569 HERBERGI. Ungan mann vantar herbergi, helzt í aust- urbænum. Má vera lítið. Til greina kæmi með öðrum. — Tilboð, merkt: „Strax — 369,“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (156 HERBERGI, með hús- gögnum, óskast til leigu í ca. 3 vikur. Tilboð, merkt: ,,Há leiga — 371,“ sendist afgr. blaðsins. (169 nntmsm og facak ailt BRIÐGEDEILD Barð- strendingafélagsins hefir spilakvöld í skátaheimilinu við Snorrabraut næstkom- ahdi mánudagskvöld kl. 8. (161 í. R. Frjálsíþróttamenn. Æfing í dag kl. 3.40—4.30 í K.R.-húsinu. — Stjórnin. A morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagask. — 10.30 f. h. Kársnesdeild. — 1.30 e. h. Drengir. -—■ 1.30 e. h. Y.-D. Langag. 1. — 5 e. h. Unglingadeildin. — 8.30 e. h. Fórnarsam- koma. —• Síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, talar. Allir velkomnir. mmz TIL LEIGU húsnæði á hitaveitusvæðinu, hentugt fyrir saumastofu. Tilboð, merkt: 20—25 fermetrar,“ afhendist blaðinu. (163 LITIÐ herbergi til leigu fyrir rólega stúlku. Sogaveg- ur 36. (164 HERBERGI óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 4408 til kl. 6 í kvöld. (175 m mm TAKIÐ EFTIR! — Ung hjón vilja taka að sér heima- vinnu. Mjög mai'gt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Jól — 368,“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld. (155 BEDFORD vörubílsmótor til sölu; mætti nota sem bátavél, því útbúnaður gæti fylgt. Uppl. Bræðratungu við Holtaveg, bakhúsið.(158 TIL SÖLU útvarpstæki og nýtt gólfteppi á Njálsgötu 25. (168 STÓR olíuofn óskast tii kaups. Sími 7734 eftir kl. 4 í dag. (159 LÍTIÐ kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 9327. (172 VIL KAUPA notað dívan- teppi og gardínur, helzt velour. Uppl. í stma 2832. — BARNAKERRA til sölu í Faxaskjóli 14. Sími 80968. (165 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. WMíL 'l ITALSKUR stúdent kennir ítölsku. Uppl. í síma 4129. (68 KENNI frönsku. Sigurjón Björnsson. Sími 1433, eftir* klukkan 6. (154 STÚLKU utan af landi vantar vinnu. Vist kemur til greina. Herbergi áskilið. — Uppl. í síma 2106. (167 ÞJÓNUSTA. Getum tekið nokkra menn í þjónustu, og einnig föt í kúnststopp. Vönd uð vinna. Uppl. á Snorra- braut 48, kjallara. (162 MALNIN GAR-verkstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir fagmenn. Sími 82047. (141 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. VATNS- eða olíugeymir, 400 lítra, til sölu. — Sími 6949. — (160 SENDIFERÐABÍLL. — Góður, nýlegur sendiferða- bíll óskast keyptur. — Sími 82216. (171 TIL SÖLU stór Philco rafmagnseldavél, ódýr, enn- fremur helluofn, stærð 65X65 cm. — Uppl. í síma 81041 í dag og á morgun. — HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 FRIMERK J AS AFN AR AR: Vegna húsnæðisleysis get- um við því miður ekki haft opna verzlun eins og sakir standa. Hins vegar höldum við áfram að afgreiða okkar vel þekktu vörur í pósti. — Vinsamlegast póstsendið pantanir yðar. — Jón Agn- ars Frímerkjaverzlun s/f, P. O. Box 356— Reykjavík. BLÓMA- og GRÆNMET- ISBÚÐIN, Laugavegi 63, sel- ur mjög ódýrt. Komið og at- hugið. (519 ÓDÝRIR dívanar og eld- húskollar. Verzlunin Grett- isgötu 31. Sími 3562. (91 ALLTAF TIL: Folalda- kjöt reykt, léttsaltað, buff, gullach og í steik, rjúpur, dilkakjöt. — Á kvöldborðið: Hvalur, slátur, harðfiskur, ryklingur, kæfa, ostar, há- karl. Ný egg koma daglega frá Gunnarshólma og ali- fuglar eftir pöntunum. — Kjötbúðin Von. Sími 4448. ENSKT sófasett, vel með farið, til sölu; einnig stand- lampi, tvö barnarúm fyrir 5—10 ára úr birki, 4ra lampa útvarpstæki, Philips, til sýnis og sölu á Hofteigi 6, uppi eftir kl. 8 í kvöld. (157 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- smiðjum og prjónastofum Baldursgötu 30. Sími 2292 (383 tr* ri !;I St£s- OO CD O' C/i S ffi tr o to. o < n c/> ft'. *-í tu O* su c "O fu Hitarí í vél. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.