Vísir - 18.11.1954, Side 3
Fimmtudaginn 18. nóvember 1954.
vlsm
3
ÞJÓDLEIKHIÍSID
IIllakaÖ€MW^ dyrj
sýning í kvöld kl. 20.00. [!
Næst síðasta sinn. |!
TOM»AZ
sýning laugardag kl. 20.00 |i
Skólasýning.
Pantanir sækist daginn Ji
fyrir sýningardag, annars;!
seldar öðrum. ]!
Aðgöngumiðasálan opin [!
frá kL 13,15—20,00. Tekiðj!
á móti pöntunum. [!
Sími: 8-2345 tvær línur. 5
AVVtfWWVVWWVVWWiWV
S J ALFST ÆÐISHUSIÐ
Kabarett-sýning
JPaiasss&o JMasicaM JFolJies
Mturaidur Jk. Sigurðsson
leika á harmóníkur, syngja, dansa og kynna
KI. 9 í kvöld. — Dansað tíl kl. 1.
Aðgöngumiðar og borðpantanir frá klukkan 2 í dag. —-
Sími 2339. — AÐEINS 2 SÝNINGAR EFTIR.
Hekla
SKiPAttTGeRO
RIKISINS
in GAMLABIO nu
— Sími 1475—
Námur Salómons
konungs
(King Solemon’s Mines)
Stórfengleg og viðburða-
rík amerísk litmynd, gerð
| eftir hinni Leimsfrægu
skáldsögu eftir H. Rider ^
| Haggard. Myndin er öll'
raunverulega tekin í frum-
skógum Mið- og Austur-
Afríku.
Aðalhlutverkin leika:
Stewart Granger,
Debarah Kerr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 10 ára fá ekki
aðgang.
Sala hefst kl. 2.
Síðasta sinn.
U TJARNARBIO
— Sími 6485. —
BUFFALO BILL
Sagan um Buffalo Bill
! hef ur hlotið miklar vinsæld-
! ir um heim allan og kvik-
! myndin ekki síður. — Sagan
!hefur komið út í íslenzkri
! þýðingu.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston,
Rhonda Fleming.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^VVVVWUVVWAVVVViiVVVV
TRIPOLIBIÖ
— Sími 1384 —
Við, sem vinnum
eldhússtörfin
Nú er síðasta tækifæri að
sjá þessa bráðskemmtilegu
gamanmynd, sem gerð er
eftir hinni vinsælu skáld-
sögu eftir Sigrid Boo.
Aðalhlutverk:
Birgitte Reimer,
Ib Sehönberg.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
KÓREUSTRÍÐ
Hin afar spennandi og við-
burðaríka ameríska stríðs-
mynd.
Aðalhlutverk:
Frank Lovejoy,
Richard Carlson.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
EINVÍGI í SÓLINNI
(Duel in the sun)
Ný amerísk stórmynd í litum, framleidd af David O.
Selznick. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er
nokkru sinni hefur verið tekin.
Framleiðandi myndarinnar eyddi rúmlega hundrað
milljónum króna í töku hennar og er það þrjátíu milljón-
um meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverfanda
hveli“.
Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri að-
sókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og
„Beztu ár ævi okkar“.
Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500
„statistar“. David O. Selzniek hefur sjálfur samið kvik-
myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven
Buch.
Aðalhlutverkin eru frábærlega leikin af:
Jennifer Jones — Gregory Peck — Joseph Cotten -
Lionel Barrymore — Walter Huston — Herbert
Marshall — Charles Bickford og Liliian Gish.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára. — Hækkað verð.
Æindespil
Foreningens store aarlige Andespil afholdes paa Hotel
Borg, Torsdag d. 18. Nov. kl. 20,15 (i Aften) for Medlemm-
er m. Gæster og herboende Danske. Efter Spillet Dans.
Billetter i Skermabúðin, Laugavegi 15, K. Bruun,
Laugavegi 2 og ved Indgangen.
MÞet MÞansJte ScSskmÍP
ÓGIFTUR FAÐIR
Hin vinsæla sænska stór-
mynd sem vakið hefur
feikna athygli og umtal
sýnd í dag vegna fjölda á-
skorana kl. 7 og 9.
OtiIegumaSurinn
Bráðspennandi litkvik-
mynd. Sannar sögur um
síðasta útilegumanninn í
Oklohoma.
Aðalhlutverk:
Gale Storm.
Sýnd kl. 5.
KS HAFNARBIO SH
Sagan al Glenn Miller
(The Glenn Miller Story)
Stórbrotin og hrífandi ný
I amerísk stórmynd í litum
i um ævi ameríska hljóm-
!sveitastjórans Glenn Miller.
James Steward,
June Allyson
, einnig koma fram Louis
! Armstrong, Gene Krupa,
iFrances Langford o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
— Síml 1544 —
Látum drotiin dæma
Hin stórbrotna ameríska
g litmynd samkvæmt hinni
frægu metsölubók sem kom-
ið hefur út á íslenzku.
Aðalhlutverk:
Gene Tierney,
Cornel Wilde,
Jeanne Crain.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VVVVVWWVVrwWVWVWVWVAftfl
FRÆNKA CHARLEYS
gamanleikurinn góðkunni.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir
kl. 2. — Sími 3191. —
Vest^rbæingar
Ef þið búið vestarlega í
Vesturbænum og hurfið að
setja smáauglýsingu í Vísi
þá er tekið við henni í
Sjohiioiimi
við Grandagarð.
MARGT A SAMA STAÐ
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurinn
MÞansieiJi ur
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Icikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Sími 6710.
V.G.
BARNAKOJUR og BARNARÚM margar tegundir
fyrirliggjandi.
H 0 SGAGNAVERZLUN
Gnðmumdar Guðmandssouar
Laugavegi 166.
austur um land í hringferð
hinn 23. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur i dag
og á morgun. Farseðlar seldir
-é jnánudag.
EG ÞAKKA KlýKug mér sýndan á fimmtugs-
afmæli mínu.
Óiafur Snóksdafin.