Vísir - 18.11.1954, Page 5

Vísir - 18.11.1954, Page 5
Fimmtudaginn 18. nóvember 1954. Tfsm r >» Olafur Hvanndal, prentmyndagerðarmeistari. Bókmenntamenn og blaða- menn höfðu svo mikið saman við Ólaf J. Hvanndal að sælda síðastliðinn mannsaldur að efalaust verða þeir margir, sem nú minnast hans gengins. Enginn 'mun hafa haft önnur kynni en góð af þeim manni. Það væri sjálfsagt að bera í bakkafullan lækinn að eg bætti nokkru við. En eg þekkti manninn frá því er eg var í bernsku eða líklega hátt á sjötta tug ára og kynnin voru þannig að mér þykir leitt að þegja með öllu. En eg skal ekki rita langt mál. Foreldrar Ólafs voru Jón Ólafsson og Sesselja Þórðar- dóttir (systir Bjarna á Reyk- hólum). Sesselju þekkti eg aldrei, enda vai-ð hún ekki langlíf, en öllum lá vel orð til þeirrar konu, og maður hennar var hið mesta góðmenni. Þau bjuggu við lítil efni, en voru hverjum manni vel. Börn Þeirra voru sérstaklega velí látin, og þegar Gísli sonur, ■ þeirra féll frá í broddi lífsins, I . nýlega búinn að stofna sitt eig-1 ið heimili, tregaði hann hver, maður, sem til háns þekkti. Hann var fágætt mannseini,1 frábær um maimkosti og práð- mensku og um allt var honum vel farið. Við fráfall hans beið sveitin mikið manntjón. Ólafur var hinn mesti hag- leiksmaður, eins og hann átti ættir til. Hann var orðinn full- tíða er hann tók það fyrir að læra trésmiði hér í Reykjavík, og þótti hann brátt snillingur í þeirri grein. Síðan fór hann til Danmerkur til þess að læra þar skildasmíð (eg vona að það hneyksli ekki að eg leyfi mér að nota þetta miklu fegurra og réttara oi'ð Steingríms Thor- steinsson, en ekki hið ólöglegaj orð skilti, sem hlutskarpara varð). Upp úr því fór hann svo til Þýzkalands og lærði þar að gera myndamót. En hann var snauður maður og barátta hans fyrir því, að koma hér upp mótasmiðju, var bæði löng og erfið. f þeirri baráttu hygg eg ■ að enginn hafi stutt hann bet- ur en Þorsteinn Gíslason, sem ávallt var reiðubúinn að styðja unga menn er honum virtist, sem einhvers góðs væri af að vænta. Loks sigraði þrautseigja, Ólafs og á öndverðu ári 1920 ( hóf hann hér mótagerð, sem upp frá því varð atvinna hans. En hugur hans var ekki allur við atvinnuna. Hann var einn af okkar alltof fáu vökumönn- um, sííellt með opin augu fyrir því, sem þjóðinni mætti til heilla verða, og mannúðarmál, t. d. dýravernd, lágu honum mjög á hjartá, encíá 'Var íiánn að eðlisíari fág^tuf 'fÖðIingiir. Hann skrifaði s allmikið í blöð til þess að leitast við að fá hugðaxmálum sínum fram- gengt, og þurfti aldrei að efa, að það mál, sem Ólafur Hvann- dal studdi, var gott mál. En , enginn skyldi sá reikna með mikiUi sigursæld, sem slíkt hlutverk tekst á hendur. Hug- sjónimar fæðast aldrei til skjótimnins sigurs. v, Þess var engin von að rnað- \ < u§ méð;hjartálági Óláfs safnáði1 'ií au8K, enda' þs'kir, mér sennilég- ast að hann hafi verið næsta nálægt því, að mega heita snauður er hann féll frá. En hann lætur eftir sig auð góðra endurminninga í hjörtum þeirra, sem kyntust honum. Síðast tók eg í hönd Ólafi við útför Einars myndhöggvara Jónssonar. Hann var þá sárlas- inn og mun hafa farið í kirkjuna meira af vilja en mætti. Heils- an var um langt skeið búin að vera harla vejl, og þegar hami svo fékk lungnabólguna, var þess varla að vænta að end- irinn yrði annar, en raun vai’ð á. En hann hafði lokið dags- verki sínu, sem ekki var lítið, og þá var gótt að mega kveðja samferðamennina, sem allir báru til hans hlýjan hug. , Sn. J. Ólafur Hvanndal er hniginn í valinn. Og í íáum orðum sagt, menningarvinum þessarar þjóðar flestum harmdauði. Fráfall Ólafs kom flestum á óvart, þótt hann væri rúmlega hálfáttræður að aldri. Undan- farið gekk hann hress að starfi sem endranær, en fær svo skyndilega heiftuga lungna- bólgu, og andaðist eftir tæpa sólarhrings legu í Landakots- spítala að morgni 11. þ. m. í stuttri blaðagrein er ekki unnt, að geta nema lauslega atriða um þennan merka mann. Ólafur var fæddur á Þara- völlum á Akranesi 14. marz 187.9. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson bóndi þar og kona hans Sesselja Þórðar- dóttir, alsystir. hins kunna manns Bjarna á Reykhólum. Óíafur kaus snetama að hleypa heimdraganum. Réðist hann fyrst í trésmíðanám hjá Samúel' Jónssyhi trésmíða- méistara í Reykjavík og lauk því námi 1903. Stundaði hann húsasmíði um skeið, en fór síðan til Danmeikúi ög lærði þar „skilta“-smíÓí.11 jdjm' ‘' að með prýði. Og sem vitni þess, er það, sem mörgum íslend- ingum mun ókunnugt um og þykir e. t. v. ótrúlegt, að um það bil, er Ólafur hafði lokið námi sínu, leitaði þýzkt fyrir- tæki til þess manns, er Ólafur liafði lært hjá, um það að senda sér mann til þess að aðstoða sig í því efni að kenna þar prentmyndagerð. Gerðist þá það, að Ólafur varð fyrir val- inu. Fór hann svo til Leipzig, og vann þar að prentmynda- gerð ög kennslu í hartnær tvö ár. Að því loknu kom hann heim og stofnaði nokkrum ár- um síðar „Prentmyndagerðina Ólafur J. Hvanndal“ í Reykja- vík 1919. Ástæður voru þá erfiðar hér til slíkrar iðju. Hann fékk fyrst inni í prent- smiðjunni Gutenberg uppi á háa lofti. f Jjósleysinu þurfti hann oft að vinna við kerta- ljós og vatnið var títt af sltornum skammti við slíka starfsemi. En þetta klambrað- ist allt af fyrir þrautseigju og dugnað þessa frábæra elju- manns. Ólafur var, eins og fyrr segir, fyrsti íslendingur, er nam og stundaði prentmyndagerð og farautryðjandi hennar hér á landi og lærifaðdr flestra prent- myndameistara landsins. Hann starfaði sem prentmyndameist- ari til dauðadags í full 35 ár, alltaf í Reykjavík, að undan- skildum tveimur árum á Akur- eyri. Lengst af sá hann öllum blöðum og ritum, er hér voru gefin út og annarsstaðar á landinu fyrir öllum prent- myndamótum. Og vann allt af þeirri vandvirkni, sem honum var íagin — máttj kalla á nótt sem degi. . Blaðamenn og þrentsmiðjur kunnu líka vel að meta hið ótrauða og eljuríka starf hans. Kom það ekki sízt í Ijós, er hann varð sextugur og þeir héldu honum samsæti. Þá var hann sæmdur silfurbikar frá þessum aðiljum. Og eg get ekki * stillt mig um, að skrá hér sið- 1 ustu ljóðlínurnar í erindi, sem skotið var inn í samkvæmið: | — „Þjóðin þarfan biður þann hal, Hvanndal, meistara mynda lifa, mannval, Hvanndal!“ — Þarnar er máske mikið mælt í fáum oi’ðum, en þó allt rétt og engu ofaukið. Það er megin- atriðið. Ólafur var á margan hátt óvenjulegur maður. Hann lét, svo sem það er kallað, ekkert sér óviðkomandi, er til mann- heillar horfði. Það var eins og hann væri þar sívakaridi á verðinum í margþættum mál- um. Hér verður að sleppa að minnast á flest af því. Þó er ekki hægt annað en geta hirina skeleggu greina, er hann ritaði um gin- og klaufaveikiVarn- irnar í Morgunbl. og fleiri blöð 1926 og 1927 og vöktu valda- menn til varnar þeir vágesti, landinu til heilla. Hann vildi allstaðar láta gott af sér leiða. Dýravinur var hann einlægur, og þess er gott að minnast. að það síðasta, er hann lét frá sér fara á prenti, var um fuglalíf á Tjörninni, hvatning til for- ráðamanna bæjarins um að hlynna að blessuðum fuglunum þar í vetrarkuldunum með því að híýja hluta Tjarnarinnar. þarna var Ólafi rétt lýst. Allir, sem Ólaf Hvanndal þekktu bezt, vita hve mikill mannvihur hann var og dreng- skaparmaður, sífeílt reiðubúinn að rétta hjálparhÖnd þeim, er liðsinnis þurftu. Eg veit, að eg mæli fyrir munn allra góðra manna, er Ólafi kynntust, er eg leýfí mér að viðhafa hin gullvægu orð: „Far þú í friði, fl’iðui’ Guðs þig blessi —“ Sig. Arngrímsson. munandi skapgerð og skoðanir, og sýnir það bezt hver á- gætismaður hann var sjálfur, að allir báru hlýjan hug til hans. — Ég man ekki eftir a hafa heyrt illt tal um Jónas Magnússon, hvorki fyrr né síð- ar. — Jónas hafði yndi af söngr og tónlist og var í lúðrasveit ogr söngfélögum á yngri árum. Einnig iðkaði hann nokkuð-' fiðlu- og orgelspil. Hann var hreinskilinn og frjálslyndur x skoðunum og hafði oft gaman af rökræðum, enda víðlesinn og~ orðheppinn. — Hann vai- drengur góður! — Nú kveð ég þig, kæri góði- vinur, með innilegri þökk fyr- ir allar samverustundirnar og ógleymanlega tryggð, allt frá okkar bernskuárum til síðustu. stundar. — Drottinn blessi þig og varðveiti á landi eilífðarinn- ar. G. G. höfðu í R.eýKjavík, og:,h:laut í þeirri iðn heiðursskjal ög silf- urmedalíu á Iðnsýningunni í Reykjavík 1911. En Ólafur lét hér ekki staðar numið í iðn- námi sinu. Hann fór enn til Kaupmannahafnar, og nú í þeim tilgangi að nema prent- myndagerð, og var fýrsti ís- lendingur, er þá. iðn hefur lært og stundað, enda varð , húp, Sein kunriugt er. hans aévisíaff. Uauk:. hánn ‘því riánii -■ ri Haín Jónas P. IViagnusson, b ókba ii d siu ci s< a ri . í dag: er kva’ddur hinztu kyeðjú iónas Páll Magnússon bókbindgi’i, er andaðist þ. 11. nóv., 69 ára að aldri. Fæddm’ 18. maí 1885. Hann var sonur Magnúsár Stefánssonar og Sigríðar’ Rósu Pálsdóttur, sem lengi bjuggu á Tóttum í Skuggahverfi. Bæði yoru þau vel greind og vel metin. Þau áttu 5 börri, og var Jórias yngstur þeirra. í fýrriavor flutti hann, sér til héilsubótaf, að Sólvangi í Hafnarfirði, ásáriit sirini góðu og dúgmiklu konu, réðst þangað til starfa sam- réðist þangað til starfa sam- tímis. Þau eignuðust 7 börn og eru 6 á lifi. ■■lí! :í : Jónas hafði góðaf námsgáfúr í og varð snemma læs. Tiu ára gamáll fór haim í Barnaskóíá Réykjavíkur og var þá settur í 4. bekk. Við fyrstu röðun varð hann 2. í bekknum, síðan efst- ur, og hélt því sæti öll skóla- | árin, og fékk að lokum Passíu- ’ sálina Hallgríms Pétúrssonar. að verðlaunum. Á þá voru skrifuð lofsámlég ummæli með hendi Mortens Hanseris skóla- stjórá-. : 3 /;■/.: i .' ;/>* ( j/ fÁríð'1901:' byrjaði íónas •bókbandsnáiri: hjá Birní Jóns- | til útvarpsins. Vísir hefur borízt eftírfar- andi fyrirspurn, sem blaðið er- beðið að koma á framfæri við^ rétta aðila: „Til útvarpsstjóra og út- varpsráðs: Er það með yðar vilja, herrar mínir, að efnt er til. einskonar málfundar kommún- ista og abstraktsmanna í út- varpssal, eins og gert var í listaþættinum 16. þ.m., þar sem. kommúnistar voru í meirihluta, til að ræða og ákvarða, hvernig" byggingarframkvæmdum skuli. hagað á Skálholtsstað. Geta þeir, sem sjá um ýmsa þætti. útvarpsins kvatt þangað hvern. sem er, án þess að spyrja út- varpsstjóra eða ráð, til að koma hverskyns skoðunum á fram- færi. • „Ámesingur“. Vísir kemur hér með fyrir- spurnum þessum á framfæri. syni fitstjóra og ýárin þaf nokkúr ái- eftir að hánri lauk námi. Svo á ýmsum stöðum, en lengst í Félagsbókhandinu, og síðustu árin hjá h.f. Bókfell. Hann fékk orð fyrir að vera mjög vandvirkur og drjúgvirk- ur. Þegar Jónas vai-ð sextug- ur, segir hann meðal annárs í viðtali í dagbl. Vísi: „Ég héf átt því láni að fagna, að liitta allstaðar fyrir ágætis fólk, bæði konur og karla“. —Þetía segir hann eftir -að hafa -unnið í 44 ár með fólki með mis- Múrhúiunarnet Þaksaumur Fappasaumur Miðstöðvarefni Pípur , f ' Fittings Kranar Hetgi Magnússon & Co y , .■ -V, * . j ' Hafnarstræti-Á9. Sími 3184. Dyramottur komnar aftur, margar stærðir. VMBáNDI Tryggvagötu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.