Vísir - 18.11.1954, Qupperneq 6
Fimmtudaginn 18. nóvember 1954,
DRENGJAHANZKI, skinn
í lófa, prjón á handarbaki,
tapaðist 1. nóv. í miðbænum.
Finnandi vinsamlegast skili
honum á afgr. Vísis.' (000
DIVAN til sölu á Lauga>
vegi 100, uppi. (29'
KJÓLFÖT. Kjólföt óskast
til kaups á háan og grannan
mann. Uppl. í síma 7552. —-
(222
SILFUR-tóbaksbaukur,
merktur „G. J. 1950“, hefir
tapazt. — Uppl. í síma 7249.
(265
ÓDÝRT eldhúsborð, eld-
húskollar og dívanar. Verzl-
unin Grettisgötu 31. — Sími
3562. (285
PAKKI, með gamacche-
prjónabuxum, tapaðist frá
Nönnugötu, um Óðinsgötu,
Skólavörðustíg, að Lækjar-
torgi. Góðfúslega skilist í
strætisvagnaafgr. á Torginu.
(272
Iparneytni — Þægindi — Öryggi
raun og veru tæki það okkur heila hók að lýsa öllum kostum
0 N T I A C 1955 — svo margt hefur verið gert til að bæta út-
lit og gæði þessarar afbragðsbifreiðar.
Er með 180 hestafla toppventlavél.
krifstofa vor veitir yður allar uppíýsingar varðandi þessa glæsi-
Iegu bifreið.
VIL KAUPA góðar
grammófónplötur. Uppl. í
síma 3664. (279
ISLENZK FRIMERKI.
algeng og fágæt, í miklu úr-
vali. Frímerkjaverðlistar,
Filímerkjaalbúm. — Frí-
merkjasalan, Frakkastíg 16.
Sími 3664. (280
BRONDOTTUR köttur
(högni), með hvítar lappir
og háls, í óskilum á Ægis-
síðu 62. Sími 82029. (282
KVENVESKI tapaðist sl.
nótt. Sím 2008. (221
GOTT barnarúm, með
grindum og dýnu, til sölu á
Bergsstaðastræti 57. Sími
1806. — (275
RAUÐUR sjóhattur tapað-
ist vjð Sogaveg s.l. þriðju-
dag. Skilist á Sogaveg 88
eða í síma 4865. (226
BARNARÚM, sundurdreg-
ið, með dýnu, og barnaþrí-
hjól, til sölu á Ásvallagötu
25. Sími 6137. (273
MJÖG vandað barnaþrí-
hjól til sölu. Verð 450 kr.
(hálfvirði). — Uppl. í síma
80175. — (267
TEK NEMENDUR í auka-
kennslu í stærðfræðifögun-
um. Mag. scient. og cand.
mag. Ari Brynjólfsson,
Fjölnisvegi 7. (281
H.F. Egill VilhjáBmsson
LAUGAVEGI 118. — S!MI 81812.
ARMSTRONG strauvél til
sölu með tækifærisverði.
Sem ný. Barónsstígur 24. —•
Sím 4659. (264
KENNSLA. Oskað er eftir
tilsögn í ensku og dönsku
3—4 tíma á viku. Þeir, sem
vildu sinna þess leggi nöfn
sín á afgr. blaðsins, merkt:
„Kennsla — 406“. (286
ARMENNINGAR!
Aðalfundur glímudeildar-
innar verlður haldinn í Breið-
firðingabúð (uppi) föstu-
daginn 19, kl. 8.30. Stjómin.
STÚLKA eða kona óskast
í vist á lítið heimili, þar sem
konan vinnur úti. Uppl. í
síma 6328, eftir kl. 7 í kvöld.
KONA, einhleyp, sem
vinnur úti á vöktum eða ein-
hvern tíma dagsins, getur
fengið gott herbergi og að-
gang að eldhúsi og baði,
gegn einhverri barnagæzlu.
Tilboð sendist blaðinu fyrir
helgi. merkt: „Reglusöm —
404.“ — (266
Pal og
Personna
Rakvél
Rakvélablöð
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra-
fatna, gólfteppi, útvarps-
tæki o. fl. Sími 81570. (215
KENNI ’þýzku og ensku.
— Hallgrímur Lúðvígsson,
Blönduhlíð 16. Sími 80164.
(208
ARMENNINGAR.
Fimleikaæfingar
verða þannig í
íþróttahúsinu:
Minni salur:
Kl. 9—10 Frúarfl.
Stærri salur:
Kl. 7—8, I. fl.
Kl. 8—9 II. fl.
Mætið allar. — Stjórnin.
STULKA, sem vinnur úti
allan daginn, óskar eftir
herbergi, helzt í Hlíðunum.
Uppl. tvo næstu daga eftir
kl. 6 í síma 6845. (268
kvenna
kvöld í
KAUPUM: hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
smiðjum og prjónastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
(383
MALARASTOFAN, Banka
stræti 9. (Inngangur frá Ing-
ólfsstræti). Skiltavinna og
allskonar1 málningarvinna.
Sími 6062. í (489
UNG KONA, með 1% Árs
gamla telpu, óskar eftir lít-
illi íbúð eða stofu og að-
gangi að eldhúsi gegn hús-
hjálp, helzt hjá fullorðnu
fólki. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir laugardag, merkt:
„Húshjálp.“ (269
HREINAR léreftS'
tuskur kaupir Félagsprent'
smiðjan.
Sigorgeir SignrjóiusoD
hœstarittarlðgmaOur.
Skrifstofutíml 10—1S og 1—•
ABalstr. 8. Síml 1048 og 80080.
STÚLKA óskast í vist
hálfan eða allan daginn. —
Uppl. í síma 7586. (210
KJÖT léttsaltað, kjöt úr
reyk, kindakjöt, kjöt í gull-
asch, kjöt í buff, ný egg
koma daglega frá Gunnars-
hólma, eins og um hásumar
væri, alifuglar nýslátraðir,
rjúpur. Von. Sími 4448. (267
TELPA óskast til að gæta
drengs (17 mánaða) frá kl.
9—12 á daginn. Uppl. í síma
4236 eða Fjölnisvegi 12. (209
Ódýrt — Ódýrt
Crepe nylon sokkar
do. herra —
Sængurveradamask
Dakrongabardine
Púður frá 2,00
Varalitur frá 8,00
Vömmarkaðurinn
Hverfisgötu 74.
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601
UNG HJÓN óska eftr íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð,
merkt: „Fljótt — 405,“
sendist afgr. fyrír 22. þ. m.
(270
ÚR OG KLUKKUR. —
Vðegrðir á úrum og klukk-
um. Jón Sigmundsson, Skart
gripaverzlun, Laugavegi 8.
(271
EITT til tvö herbergi og
eldhús óskast. Aðeins tvennt
í heimili. Há leiga. — Uppl.
í síma 81484. (274
SgBmh«Þmu,r
ÆSKULÝÐSVIKA K. F.
U. M .og K. — Samkoma í
kvöld kl. 8,30. Guðmundur
Óli Ólafsson cand- thepl.
talar. Allir velkomnir. (000
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23. sími 81279.
HERBERGI vantar mig
strax. Til greina getur komið
að líta eftir börnum 1—-2
kvöld í viku. — Uppl. í síma
3895. — (276
ÁRMENNINGAR.
Glímumenn.
Æfing í kvöld kl. 9—10 í
íþróttahúsinu við Lindar-
götu.
Mætið allir vel og rétt-
stundis. Stjórnin.
SKEMMTIFUND
heldur skíðadeild Ármanns
föstudaginn kl. 9 að Naust,
Vesturgötu.
Skíðamynd, — Dans.
í’fc _ Stíórain.
MÁLNIN G AR - ver kstæðið.
Tripolicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
fagmenn. Sími 82047. (141
RÓLYND
stúlka óskar
eftir herbergi, gæti setið hjá
bömum, Uppl. í síma 1759.
(278
ROSKINN, einhleypur
verzlunarmaður óskar eftir
herbergi til leigu, með hús-
gögnum, um lengri eða
skemmri tíma. Uppl. í síma
81140, í skrifstofutíma.(232
FJÖGRA herbergja íbúð
óskast um mánaðamót eða nú
þegar. Uppl. í síma 2457. —
í (225
PLÖTUB á grafreiti. Öt-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Simi 6126.
UNGA, reglusama stúlku
vantar herbergi, helzt sem
næst Snorrabraut. — Uppl.
í síma 7005. (263
HERBERGI. Stúlka í góðri
atyinnu óskar eftir herbergi.
Uppl. í sima 6004 á skrif-
stofutíma. (224
BARNADÝNUR. Bama-
dýnur. Ingólfsstræti 7. Sími
80062. í (22
m\
u-ceei-9