Vísir


Vísir - 18.11.1954, Qupperneq 8

Vísir - 18.11.1954, Qupperneq 8
* I Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1680. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. WlSI Fimmtudaginn 18. nóvember 1954. l’arísarstamiiiiig.triiii*: Mótatkvæðalaus fuif- gildlng Sijá Bretum. lirgtir í sumum mönniEim- Verkamannaflokksins. Vísir hefur áður birt mynd af sigurvegaranum í fegurðarkeppni fyrir allan heim, er haldin var í London í s.l. mánuði. Það var fulltrúi Egyptalands, gríska stúlkan Antigone Costanda (í miðju), er varð sigurvegari. Til hægri er ameríska stúlkan, er varð 2. og til vinstri fulltrúi Grikkja, er var í 3. stæti. Samkomulag um kjarnorku tillögu væntanlegt í dag. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. f dag er síðari dagur umrseð- unnar um varnarmálin í neðri málstofu brezka þingsins. Víst <er talið, að fullgilding Parísar- samninganna nái fram að ganga .mótatkvæðalaust. Lýsti Herbert Morrison yfir t>ví við umræðuna í gær, að flokk xirinn væri ekki andvígur stað- iestingu, en þingflokkurinn hef- xir áður gert samþykkt í þessu .análi, sem þingmenn eru bundn- ir við, að viðlögðum brottrekstri »ir flokknum. Þetta gerði Cross- anan, einn þingmanna í vinstra srmi Verkalýðsflökksins að um- ialsefni í gær, og kvað rétt að Jþjóðin vissi, að hann og skoð- anabræður hans greiddu ekki atkvæði gegn staðfestingunni •«ingöngu vegna þess, að ef þe'ir fíerðu það, yrðu þeir reknir úr ílokknum, en þeir vildu vera á- fram í honum til að berjast fyr- ir, að þeirra stefna yrði þar of- ■an á. .„Innantóm orð án athafna hafa engin áhrif í þeim heimi, *em vér lifum í,“ sagði Sir Ant- dhony Eden í ræðu í gær, og minna mörg blöð i morgun á ^þessi orð hans. Eden hélt þvi fram, að varnarmálin ýrðu að :fá afgreiðslu fyrst, og hjá hon- lun og í blöðum í Bretlandi og Bandarílcjunum kemur fram sú skoðun, að viðræður um Þýzka- land og Austurríki muni ekki Jbera árangur, nema þær fari Jfram að lokinni fullgiídingu Parísarsamninganna. Á það er hvarvetna lögð áherzla, að ekki sé liægt að ganga til samninga með von um árangur, nema vest- rænu þjóðirnar séu nægilega ■ sterkar fyrir, en eklci veikari en mótaðilinn eins og til þessa. — Betta skýrir, segir eitt blaðið í morgun, örvæntingu þá, sem sgripið hefur Rússa ög fram kem- nr í orðsendingu þeirra um ráð- Gænskt herskip í hnattsiglingu. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhóbui í nóvember. Nýlega lagði sænska her- skipið „Álvsnabben“ úr höfn ~í Gautaborg í hnattsiglingu. Skipið verður um sex mánuði á þessu leiðangri, þar af 130 •<daga á siglingu. Liðin eru 70 ár síðan sænskt herskip lagði í slíka langferð. Að sjálfsögðu ' hefur skipið meðferðis ýmis- legan jólavarning, jólatré og . þess konar, skipsmönnum til afþreyingar, en auk þess verður .Jgefið út blað um borð. L , _j Brunnsjö. stefnu 29. þ. m., og virðist vera lokatilraun til að girða fyrir staðfestinguna. Þing A8Í hefst b dag. Þing Alþýðusambands íslands, hið 24. í röðinni, verður sett hér í bænum í dag. Þingið sitja talsvert á 4. liundr að fulltrúa frá yfir 100 verka- lýðsfélögum. Er þetta fjölmenn- asta þing, scm um getur i sögu ASÍ. Þrír gestir frá verkalýðssam- tökum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar sitja þingið, Nissen, Nordahl og Vilhelmsson. Þingið verður sett í íþrótta- skáhv K.H. við Kaplaskjólsveg kl. 4 í dag. Hvarf af Selfossi í Gautaborg. Saknað er eins skipverja af Selfossi, en hann hafði farið í land í Gautaborg, er skipið lá þar fyrir helgina, og ekki komið um borð áður en lagt var úr höfn. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið hjá skrif- stofu Eimskipafélags íslands, mun skipverjinn, sem heitir Flosi Einarsson, 48 ára gamall háseti héðan úr bænum, hafa farið 1 land í Gautaborg s. 1. föstudag. Þegar Selfoss fór frá Gautaborg s.l. mánudag, var Flosi ókominn um borð, og hafði ekkert til hans spurzt. Umboðsmaður E.í. í Gauta- borg skýrði frá þessu í símskeyti til félagsins. Leit að Flosa er haldið áfram í Gautaborg og haldið uppi spurnum um hann. í morgun hafði engin vitn- eskja borizt hingað um hvað orðið hefði af Flosa. Selfoss fór frá Gautaborg til Antwerp- en, en þaðan á skipið að fara hingað. Mfkil merkjasafa Bfmdraféfagsiiis. Þrátt fyrir óhagstætt veður síðastliðinn sunnudag gekk söfn- un Blindrafélagsins með ágæt- um vel í Reykjavík. Hefur söfnunin aldrei gengið eins vel á söfnunardegi Blindra- félagsins sem nú og seldnst merki fyrir samtals 35 þúsund krónur, en í fyrra ekki nema fyrir 31 þúsnnd krónur. Fréttir af merkjasölu utan af landi hafa ekki borizt ennþá. Geta Rússar engu Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Vishinsky hefur lýst yfir því í stjórnmálanefndinni, að hann geti aðhyllst ýmsar af breyting- artillögunum, sem fram eru komnar við aðaltillöguna í kjarnorkumálunum. Horfur eru nú sagðar mjög batnandi, að sámkomulag náist og það jafnvel í dag, um orða- lag tillögunnar, er þar næst verði samþykkt mótatkvæðalaust og fari málið þá fyrir allslierjar- þingið. Þótt horfur liafi natnað er ljóst, að Visliinsky vill enn eftir- lit og afskipti Öryggisráðs Sam- einuðu þjóðanna af stofnun þeirri, sem sett verður á lagg- Silfurtungl og Salka-Valka. Ákveðið hefur verið, að „Silf- urtunglið“ eftir Halldór Kiljan Laxness, verði sýnt í Helsing- fors í febrúar n.k. Hefur Guðlaugi Rósinkranz Þjóðleikhússtjóra borizt bréf um þetta frá Juuranto, ræðismanni íslands i Helsingfors. Guðlaugur Rósinkranz lét svo um mælt við Vísi i morgun, að kvikmyndin „Salka-Vallca“ veki géysi-athygli í Stokkhólmi, en þar var liún frumsýnd s.l. mánu- dag. Sagði Þjóðleikhússtjóri, að blöðin minntust á sterkar per- sónulýsingar leikenda, drama- tísk átök í myndinni og fallega ljósmyndun. Kvað Þjóðleikliús- stjóri blaðadóma yfirleitt hafa verið jákvæða, en eftirspurn eft- ir myndinni væri mikil utan Sví- þjóðar. í sambandi við þetta má minna á skeyti það, sem Vísir fékk frá Sven-Ehic Brunnsjö, fréttarit- ara sínum í Stolckhólmi, i fyrra- dag, en þar var sagt, að blaða- dómar liefðu verið misjafnir, á- herzla lögð á ljósmyndun og landslagslýsingar, en sjálf hefði myndin þótt „trákig“ (tyrfin). miðlað öðrum? irnar til friðsamlegrar liagnýt- ingar kjarnorkunnar. Eitt brezku blaðanna í morg- un minnist þess, að Vishinsky liafi verið alldrjúgur á dögunum, er hann ræddi um hve Rússar væru langt komnir í notkun kjarnorku í friðsamlegum til- gangi. H.vers vegna vilja Rússar þá ekki miðla öðruiu af nægta- brunni sinum? Geta þeir ekki lagt eitthvað af mörkum i þágu annarra þjóða, sem eru skammt á veg komnar, eins og Banda- ríkjamenn og Bretar? Er það skortur á örlæti — eða telja þeir sig ekki einu sinni geta misst af nokkrum grömmum vegna kjarn orkuframleiðslunnar til hern- aðárþarfa? • Romulo, sem um skeið var forse|ti allsDerjarþings SÞ flutti ræðu í gær og hvatti Rússa til að gera grein fyr- ir afrekum þeirra á sviði rannsókna á kjarnorku til friðsamlegra nota — og að taka þátt í fyrirhugaðri al- þjóðasamvinnu í því skyni. • 82.000 járnbrautarstarfs- menn í Bretlandi fá kaup- hækkun samkvæmt gerðar- dómsúrskurði. Dauðaslys á þýzkiiim togara. f fyrradag varð það slys á þýzkum togara, sem var að veið- urn hér við land, að einn skip- verja lenti í togvír með fótinn, svo að hann tók af Og lézt mað- urinn af blóðmissi. Skipið, sem hét Hein Davidsen frá Bremerhaven, kom til Kefla- vikur, en þá var maðurinn lát- inn. Lík hans verður sent héðan með öðrum togara. — Geta ber þess, að viðbúnaður var í Kefla- vik til þess að taka á móti hin- um særða manni, læknar tilbún- ir og annar undirbúningur, en allt kom fyrir ekki, eins og fyrr segir. Umferðarslys Tiiubri síolið f gærdag varð umferðarslys á gatnamótum Barónstígs og Lauga vegar. Þar rákust á bifreið og bif- lijól, Bifhjólið var á leið vest- ur Laugaveg, en bifreiðin koin niður Barónsstíginn. Stjói-nandi bifhjólsins, Jón Pétursson, I.ang lioltsvegi 108, féll i götuna og meiddist á fæti og mun auk þess liafa fengið heilahristing. Hann var fluttur í sjúkrabifreið á Landsspítalann. í fyrradag urðu einnig tvö ininni háttar slys hér i hænum. Þá varð telpa fyr'ir bifreið i Lækj argötu. Hlaut hún kúlu á liöfuð, skrámur á liendi og fleiri ininni háttar áverka. Hún var flutt á Læknavarðstofuna, en að aðgerð lokinni var luin flutt heim til sin. Hitt slysið varð niður við höfn, er matreiðslukona af togara féll á bryggju og meiddist. Blaðið veit ekki um meiðsli hennar, en hún var flutt á Landsspitalann til athugunar. Hnuplað timbri. í gærmorgun var lögreglunni tilkynnt um tvo unglingspilta, sem væri að linuplá timbri frá nýbyggingu einni liér í bænum. Þegar lögreglan kom á staðinn kom í ljós að piltarnir voru búnir að draga að sér töluvert magn af timbri. Þeir voru báðir handsamaðir og fluttir á lög- regiúvarðstofuna. Mikið um dýrðii í Los AngeJes. Einkaskeyti frá AP. — Los Angeles í gær. Þegar fyrsta flugvél SAS kom nú í vikunni úr fyrstu áætlunarflugferð sinni hiri^að yfir norðurheimsskautið hóf- ust hátíðaliöld, sem standa fulla viku. I flugvélinni kom meðal far- þega Axel prins og forsætis- ráðherrar Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur, ýmsir stjórnend- ur SAS og fréttamenn. Einn liður hátíðarhaldanna er afhjúpun minnisskjaldar úr grænlenskum marmara, og er veggskjöldur þessi gjöf frá Norðurlandaþjóðunum til Los Angeles. í fyrstu flugvél SAS frá Los Angeles til Khafnar var lágmynd, sem er gjöf frá Los Angles til Khafnar og verður sett upp í flugstöð- inni í Kastrup. Á henni er vík- ingaskip og Kaliforniu- valmúur. Ráðgerðar eru tvær flug- ferðir vikulega hvora leið milli Los Angeles og Khafnar, Flug- vélar af Vikinggerð eru notaðar í þessum flugferðum. • Kongressflokkurinn ind- verski hefur fallist á, að Nehru láti af formanns- störfum, en hefur mælst til þess, að hánn láti ekki af störfum sem forsætisráð- herra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.