Vísir - 30.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 30.11.1954, Blaðsíða 6
'fpp VlSIR Þriðjudaginn 30. nóvember 1954. ALLT A SAMA STAÐ Glæsilegasta bifreið Gefieral Motors Pontiac 1955, hefur 180 hestafla V—8 vél. Tveir íslenzkir námsmenn í Bandaríkjunum hafa skrifað heim, að Pontiac 1955, sé tvímælalaust fallegasta bifreiðin á markaðinum í Bandaríkjunum. Skrifstofa vor veitir fúslega allar upplýsingar varðandi þessa fögru bifreið. fíennir^TiSrífí^/orazf^imr Caufáívegi 25, si'mi W63.eláes{ur® Stilar® Tálœfir>gar®-fi}ý&ingar-o KENNI þýzku og ensku. — Hallgrímur Lúðvígsson, Blönduhlíð 16. Sínii 80164. (208 <-5sei-<i H.F. EGILL VILHJALMSSON JLamfjavégi ÍÍii ■— Sínt i iti(H2 Hlikið urval heisnilistækfa Uppjívottavélar Þvottavélar Þurrkarar Vatnshitarar Strauvélar Hárþurrkur Kæliskápar Hrærivélar o. fl. o. fl. Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála. Dráttaméfoir Hafnarstræti 23. — Sími 81395. ; H J OLHEST AL AUGT AR- INNAR, sem tekin var. við Austurbæjarbíó á sunnu- dagseftirmiðdag, sé vifjað á lögreglustöðina. (J>39 SL. FÖSTUDAG tapaðist í miðbænum þunn, gegnsæ dömuregnkápa. hettulaus með kraga. Vinsáml. gerið aðvart í síma -2237. (537 EYRNALOKKUR, úr gulli tapaðist sl. sunnudagskvöld. Fundarlaun. Sími 81746. — (557 PENNAVESKI sem í var Párkir 51 péhni, skrúfblý- antur o. fl. taþaðist eftir há- degi í gær. á leiðirini frá Hæðargerði að Laugarnes- skóla. Skilvís finnandi vin- samléga geri aðvárt að Hæð- argarði 12, upþi. Sími 4270. BRUNT skinncape tápað- ist aðfaranóft surinudags úr Þj óðleikhúskj allaranum. — Vinsamlega gerið aðvart í SÖna 6982 eða 6650. (553 Flugbjöílgunarsveitin. Mætið í birgðastöðinni í kvöld kl. 8.30 út af merkja- söludeginum. — Stjórnin. Landsmálaíélagið Vörður hélt umrBeðufund í Sjálfstæðishúsinu í gærkveldi. ÞJÓÐDANSAFÉL. RVK. Barnaflokkar : Engin æfing á morgun. Næsta æfing verður miðvikud. 8. des. á sama tíma og venjulega. — Full- orðnir: Peysufata-dansæfing annað kvöld. — Stjórnin. AÐALFUNÐUR KiR. verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu við Kaplaskjólsveg. — Dagskrá samkv. lögúm félagsins. — Fulltrúar mæti með kjörbréf. Kjörbréfaeyðublöð fást af- hent hjá formanni félagsins. Stjórn K.R. /. O. G. T. ST. ÍÞAKA nr. 194. — 900. fundur stúkunnar verður í kvöld. — Heimsókn getsa. — Kaff að loknum fundi. —- Æ. t. ÁRMENNINGAR! Munið fulltrúaráðsfundinn (allar sérdeildarstjómir félagsins) í kvöld kl. 9.30 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. — Stj. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðháld og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingár h.f. Söni 7601. REGLUSAMUR skrifstofu- maður óskar eftir herbergi, helzt nálægt miðbænum. — Uppl. í sima 82877. (540 STÚLKA óskar eftir her- bergi. — Uppl. í síma 3917. - , (535 VANTAR íbúð strax, keypta eða leigðá, harf ekki að vera stór. Tilboð, méð sem gleggstum upplýsingum sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „X. Z. Þ. — 434“. (547 TIL SÖLU zig-zag hrað- saumavél (Singer). Uppl. í síma 7762. (558 ELDRI hjón óska éftir herbergi með eldunarplássi eða aðgang að eldhúsi í 3 mánuði. Uppl. í síma 6684. (554 EIN stór stofa, helzt með innbyggðum skápum, með eða án eldhúsaðgangs óskast til leigu í austurbænum. — Uppl. í síma 1869. (552 UNGUR og reglusamur Norðmaður óskar eftir her- bergi, má vera austarlega í bænum. —■ Tilboð. merkt: „Austurbær — 435“ séndist afgr. blaðsins. (556 STULKA óskast að Reykjalundi. XTþ'þl í skrif- stofu S.Í.B.S. og á staðnum. __________________________(545 TAKIÐ EFTIR. — Tvær lagheritai- stúlkur óska eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Dug- legar — 431,“ óskast sent Vísi fyrir föstudag, (534 KÚNSTSTOPPUM og ger- um við allan fatnað. Kúnst- stoppið. Aðalstræti 18 (Upp- sölum). Gengið inn frá Tún- götu. (530 HREIN GERNIN G AR. — Sími 2173. Ávallt vanir og liðlegir menn. (536 GETUM bætt við okkur vinnu. Raftækjaverkstæð- ið Tengill, Heiði yið Klepps- ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. Jón Sigmundsson,Skart- gi-ipaverzlun, LaUgavegi 8. — (271 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. MÁLNING AR - verkstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul husgögn sem ný. Tökum að ókkur alla máln- ingarvinnu. Aðéins vanir fagmena. Sími 82047. (141 STÓR, sólrík stofa til leigu. Sími 5100. (549 FALLEGUR, útskorinn standlampi með vínskáp til sölu. Tækifærisverð. Sími 81476. (550 DRENGJAFÖT. Ný, ame- rísk drengjaföt. grá, á 8—9 ára aldur. til sölu. Uppl. í síma 4388. (548 DÖKK föt á meðal mann og tveir smokingar til sölu á Bollagötu 2, kjallara, til sýnis eftir kl. 6. (555 ÓDÝRT: Vegna brott- flutnings er til sölu þrísettur klæðaskápur og barnarúm. Uppl.^á Baldursgötu 36, 2. hæð. (543 SMOKINGFÖT sem ný á grannan og háan mann til sýnis og sölu í Tjarnargötu 46. Tækifærisverð. (546 SETKER óskast til kaups. Uppl. í síma 4962. (532 SVEFNSOFI til sölu á Freyjugötu 25 C. (533 TIL SÖLU tveir amerískir drengjafrakkar á 4 og 6 ára. Miðún 30 kjallari. (542 TIL SOLU sem ný smok- ingföt á lágvaxinn mann 'og kjólföt á frekar háan mann:. Fötin eru til sýnis á Lang- holtsvegi 208, kl. 5—8 e. h. næstu daga. Sími 82988.(541 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra - fatna, gólfteppi, útvarps- taski o. fl. Sími 81570. (215 kerti í alla bíla. SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- Sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- smiðjum og prjónastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. (383 Í.W M =• Hitarí í vél. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.