Vísir - 07.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 07.12.1954, Blaðsíða 7
IÞriðjudaginn 7. desernber 1954 VlStR ' '1 RAUTT - Uioi. Á teikninguna að ofan eru merkt 25 atvik í umferð við íslenzk gatnamót. Þrautin er aðeins sú, að skrifa niður öli 25 atvikin og útskýra, hver þeirra eru sam- kvæmt réttum umferðarreghun, hver eru brot £ um- ferðarreglúnum og hvers vegna. Skrifið svörin á blað, nafn ykkar, aldur og heimilis- fang undir og sendið í lokuðu umslagi merkt: Jóla- sveinn Samvinnutrygginga Sambandshúsinu, Reykja- víkvik.“ Lausnirnar verður að leggja í póst fyrir 15. des- ember og verða þá jólagjafir sendar til 500 þeirra fyrstu, sem réttar lausnir senda. Öll börn, sem eru búsett á íslandi, 15 ára eða yngri, mega taka þátt í keppninni. Fyrstu 500 börniit, sem senda rétta lausn á umferða- þrautinni fá verð- lausn á umferðar- Samvinnutrygg- inga. y wv/.vvJ'vV -ovV i É

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.