Vísir - 06.01.1955, Síða 1
VISX
45. arg.
Fimmtudaginn 6. janúar 1955
tbi.
Þessi mynd er
Virginiu-fylki
unum, skammt frá Washing-
ton. Hefur Jjar verið komið
upp stöð fyrir eldflaugar,
sem geta leitað skotmark sitt
uppi. Slíkum eldflaugastöðv-
um hefir verið komið upp
víða hjá helztu borgum
landsins.
Svíar stækka neðan-
jarferverksmlSjur.
St.hólmi. — Svíar eru að
undirbúa aukningu á fram-
'leiðslu sinni á þrýstilofts-
hreyflum.
Hezti framleiðandinn á þessu
-sviði, Svenska Flygmotor, ætlar
að, verja á næstunni yfir 60
millj. ísl. kr. til að stækka
verksmiðjur sínar. Fyrirtækið
á neðanjarðarverksmiðjur í
Trollhattan, þar sem 1600
manns starfa, og verða stækk-
aðar svo að mannaflinn verður
aukinn um 200—250 manns á
þessu ári. (SIP).
Smíði björgitnarskips Nori-
urlatids mibar vef áfram.
(Juuið Aí kðppi við ms. Magna.
Stálsmiðjan hefir fyrir
nokkru hafið smíði á björg-
unar- og varðskipi Norðlend-
inga, eins og Vísir liefir áðm-
greint fhá.
Búið er að smíða kjöl, kjal-
arplötur og botnstokka á
rúmlega helming skipsins, sem
verður 33.7 m. á lengd, éða
jafnlang't Hermóði, skipi vita-
málastjórnarinnar.
Miðar smíðinni vel áfram,
en Stálsmiðjan mun sjá um
skrokk og yfirbyggingu, en síð-
an tekur Landsmiðjan við, er
skipið er komið á flot og setur
niður vélar og gengur frá því
að öðru leyti.
í>á er langt komið að ganga
frá leiðslum í Magna, dráttar-
skipi hafnarinnar. Veggir, þil
og fleira, sem kemur innrétt-
Bindindisstarfsemln í landinu
verður stóraukin á þessu árí.
Tii athugunar er stofnun landssambands
bindindisfélaga.
ingum við, er smíðað í landi,
ög er verið að vinna að þeirri
smíði. Þá hafa gluggar verið
settir í, en umgerðir þeirra eru
úr kopar og aluminíum.
Stýrisvél hefir verið kornið
fyrir í skipinu, en stjórnartæki
ýmis, sem gera kleift að
stjórna vélinni frá stjórnpalli,
eru í þann veginn að koma, frá
Svíþjóð og Þýzkalandi. Þá eru
ýmis siglingatæki ókomin en
væntanleg innan skamms, svo
sem áttaviti, sem kemur frá
Englandi.
Gera ’má ráð fyrir, að drátt-
arskipið verði fullsmíðað í
marzbyrjun, eða öllu fyrr, ef
allt fer að óskum.
Allmiklu meira fé verður var-
■'ið til bindindisstarfsemi en áður
á þessu ári og er nú til athugun-
ar þátttaka ýrnissa félaga í hinni
auluiu bindindisstarfsemi.
Á fjárlögum þessa árs eru ætl-
-aðar 550.000 lcr. til Áfengis-
varnarráðs til bindindisstarf-
semi. Meðal þeirra félaga, sem
gera má ráð fyrir að taki þátt
í hinni auknu biiulindisstarfsemi
ery Bindindisfélag kennara,1
Bindindisfélag ökumanna o. fl.>
Fjúrveitingin, sem að ofan um
getur er veitt í samræmi við nýju
áfengislögin.
Koniið hefúr til orða, að
fftofna hár l-andssambaiu! fé-
laga og félagasamtaka, sem hafa
bindindi á stefnuskrá sinni ,í lik-
ingu við það, sem líðkast á Norð
urlöndum, Má vænta góðs af
slíkri samvinnu, er hún kemsi á
fót.
Eins og menn muna var sein-
asta Norræna bindindisþingið
haldið hér á landi, en liið næsta
verður haldið í Danmörku að
ári. Er þcgar hafinn undirbún-
ingur að því. Er fyrsti fundur
til undirbúnings haldinn í Stokk-
lióimi þessa dagana. Brynleifur
Tobíasson er nýfarinn utan til
þess. að sitja þennan fund fyrir
íslands hönd.
íslendmgaboð s Stokk-
kéfiiti im jóiiii.
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkhólmi í desember.
Sendiherra íslands í Stokk-
hólmi, dr. Helgi P. Briem og frú
hans höfðu boð inni um jólin.
Var íslendingum, er til náðizt,
boðið til hófsins, sem haldið var
í liöll þeirri, sem kend er við van
Noot. Þar voru um 75 gestir, en
á borð var borið liangikjöt, kaffi
og líkjör. Síðan var stiginn dans
fram eftir nóttu, og þótti hóf
þctta takast hið bezta.
Brunnsjö.
Fyrstu viðskiptasamningar
milli Júgóslavíu, og Ráðstjórn
arríkjanna frá samvinnuslitT
um Kominformríkjanna við
Júgóslavíu, var undirritaður í
gær. Hann er til eins árs og
gert ráð fyrir viðskiptum, er
nema 320 millj. ísl. króna. ■ ■
i höfn
en sjómenn þyrpast í verstöðvar
sionnanbnds.
Frá fréttaritara Vísis.
Isafirði í morgun.
Stöðug veðurbhða og þíðviðri
hafa verið á ísafirði ffrá þvi
milli jóia og nýárs og enn er
sunnanþeyr og blíða.
í þess'um þíðviðriskafla hefur
allan snjó tekið upp í byggð og
er auð jörð upp i miðjar fjalls-
liliðar, Á fjöllum virðist heldur
eklti véra um mikinn snjó að
ræða, en fjallvegir eru þó teppt-
ir.
Skipasmíði.
í desembermánuði s.l. var tveim
bátum hleypt af stokkunum í
skipaámíðastöð Marselíusar Bern
harðssonar á ísafirði. Voru það
rösklega 40 lesta skiij hvort um
sig. Annar báturinn fór fil Suð-
ureyrar, en hinn til Keflavíkur
og lagði sá bátur suður frá ísa-
firði á gamlársdag,
Útgerð.
Annar ísafjarðartogaranna lá í
liöfn á ísafirði frá því fyrir jói
Heimsækir Eden
Pekiiig ?
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Eden ntanríkisráðherra Bret-
lands hefur í huga að ferðast til
nokkurra Asíulanda.
Kunugf er, að hann hyggst
fara til Iúdlands, Pakistans og
Ceylon, sem öll eru í brezka sam-
veldinu, en ef til vill einnig til
Burma og fleiri landa, Ekki er
kunugt, að Eden áformi að fara
til Peking'.
og fram á nýársdag sökum þess!
að ekki fékkst á hann nægur
mannafli. Hins vegar hefur all-
stór liópur ísfirzkra sjómanna
leitað í verstöðvar sunnanjandsi
nú um áramótin og virðist þeir;
sækjast frekar eftir róðrum á
bátum heldur en gerast líásetap
á. togurum.
Aðeins einn bátur hefur stund-*
að róðra frá Ísafirðí að undán-
förnu. Það er v.b. Ásbjörn os
hefur hann róið frá þvi í byrjun.
desenibermánaðar. t.engst af voru
ógæftir cn sæmilegur afli. þegar,
gaf.
Þrír bátar stunda rækjuveiðafi
að staðaldri og' afla sæmilega?
þegar gefur. r
„Svörtu iMfarnir"
*
Aba þeirra dænidit;
írrir njósnir.
Varsjá í morgun. j
Átta menn úr leynifélagsskapn-«
um „Svörtu úlfarnir“ hafa veri$
dæmdir í 8—15 ára-fangelsisvist,
Þeir voru sekir fundnir um
njósnir, undirróðurs- og skemmd.
arstarfsemi. — „Svör-tu' úlfarnir"
eru leynifélagsskapur, seni
stjórnarvöld Póllands telja háfa
nána samvinnu við levniþjónusti.i
Vestu r veldan na.
• Bretar hafa, í samrærai vií$
samningana um herstöðv-
arnar á Suez, aflient Egypt-
um 140 km. langa olíu-
leiðslu, frá eiðinu til Kairo.
Uranium-æði í Bandaríkjumjm.
Menii streysna til Wyeming
og Seita þar a fiéífyiiiim.
í Wyoming, Bandaríkjunum,
Jiefir fundist inikið magn af
uranium í svonefndum Gas-
hæðum.
Þyrpast menn þangað úr öll-
um áttum og líkja menn æði
það, sem hefir gripið menn,
við gullæðið forðum, er gull
fannst í Klondike og Kaliforn-
iu. Orðin atóm-æði og urani-
um-æði er nú á hvers manns
vörum.
Menn fara, eins og forðum
daga akandi, fótgangandi og
ríðandi, en auk þess eru ný-
tízku farartæki notuð, bifreið-
ar, flugvélar, helikopterflug'-
' vélar. Seinasta áfangann verða
, menn þó að fara fótgangandi
með þungar byrðar, um auruga
götuslóða og snæviþakta, er
ofar dregur. Og á uran'am-
svæðinu getur að líta fjöida
mörg tjöld, eins og forðum dága
er þarna voru háðir harðir bar-
dagar við Rauðskinna, en þetta
eru gamlar „Buffalo Bill slóð-
ir“.
Straumurinn liggur upp í
hæðirnar, en svo liggur líka
annar straumur niður hæðirnar
og slétturnar, þar sem menn
hafast við í bifreiðavögnum,.
eða til næstu borgar, til þess
að leggja fram kröfur um eign-
arrétt á landskikum. Slíkar
kröfur kunna að reynast einskis
virði, en geta líka reynst hat>
milljóna verðmæti að geyma,-
Margir þeirra, sem niður fara,
bera þungar byrðar, því að þeii?
hafa uraniumsand eða grjót i
bakpokanum.
Á fjórða hundrað kröfur hafa
þegar verið löglega skrásettar.