Vísir - 06.01.1955, Side 4
VISIR
¥lSXE
DAGBLAD
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Greinargerð frá stjorn BSRB.
Lauiiamál opinberra síarfsmaiiita.
Taffr vélbátaflotans.
lí
í tilefni af umræðum þeim,
sem orðið hafa að undanförnu
í blöðum um launamál opin-
berra starfsmanna, óskum við
undirritaðir fulltrúar B.S.R.B.
í launamálanefnd að taka fram
eftirfarandi:
16. þing B.S.R.B. sem haldið
var í nóvembermánuði s.l. gerði
samþykktir um launabætur til
bráðabirgða, er fólu í sér eftir-
talin meginatriði:
1. Full verðlagsuppbót yrði
greidd á öll laun' opinberrá
starfsmanna.
2. Grunnlaunauppbætur þær,
sem ríkisstarfsmenn hafa feng-
ið (10—17%) yrðu hækltaðar
tauðu blöðin íala mikið um það þessa dagana, að það sé
ekkert smáfæðistjón, sem af því stafar, að ekki heíur enn
orðið samkomulag um það, hvernig bátagjaldeyrisfyrirkomu-
laginu skuli hagað á næstunni, en af því hefur leitt, að útvegs- samræmis vig gmnnlauna
menn hafa neitað að senda batana a veiðar. Vilja þessi bloð að !hækkanir _______,______________
sjálfsögðu kenna ríkisstjórninni um það, að dráttur hefur orðið
á þessu, og þar af leiðandi á hún sök á því, að þjóðin skaðast
svo og svo mikíð á hverjum degi.
Það er vitanlega ákaflega þægilegt, þegar hægt er að skella
skuldinni á einhvern aðila, sem nauðsynlegt þykir að gei-a allt
til óþurftar. Þess vegna er það nú ríkisstjórnin, sem fær að
bera alla sökina, en útvegsmenn eru, aldrei þessu vant, hreinir
englar eða því sem næst í augum þssarra rauðu blaða. Mun
þó stundum hafa kveðið viði annan tón í þeirra garð í blöðum
þessum. Munu skrifffnoar rauðu blaðanna og vita, að í deilu
eiga báðir aðlira ,]aínan nokkurn hlut sakar, en ekki þykir
henta að kannast við það eins og á stendur.
Nú er því ekki að leyna, að nokkur styrr hefur við og við
staðið um bátagjaldeyrisfyrirkomulagið. Það er talsverður
skattur, sem greiddur er til útvegsins með því, og það er vissu-
lega engum til gleði og ánægju, að nota þarf fyriukomulag
þetta, til þess að halda útveginum gangandi. En um tvennt er! heildarlaunasamningar,
að ræða — að gera út með einhverjum ráðum og reyna að|vaf leitag eftir að ta bráða-
komast af með því móti eða leggja hendur í skaut og láta allt birgðalausn á grundvelli ofan-
reka á reiðanum. Slíkt gera menn ekki, meðan þeir eygja ein- rltagra samþykkta.
hvérja leið út úr ógöngunum, þótt þeim sé ekki geðfellt að vig samningaumleitanir þær,
fara hana. , er fram fóru í launamálanefnd
sem aðrar launa-
stéttir hafa fengið frá því
gundvöllur gildandi launalaga
var lagður, og yrði sami hundr-
aðshluti greidduri á öll laun.
.3. Að sérstakar ráðstafanir
yrðu gerðar til að bæta laun
þeirra starfsmanna, sem verst
eru settir og búa við mest rang-
læti í launakjörum.
í sérstakri samþykkt var
ennfremur krafist að grunn-
kaupshækkanir og launabætirr
næðu til yfh’vinnu.
Er sýnt þótti, að ný launalög
yrðu ekk sett á yfirstandandi
þingi, né heldur að teknir ýrðu
fallist á slíka lausn til bráða-
birgða, í trausti þess:
a. að ný launalög verði sett
á þessu ári.
b. að verðlagsuppbót á laun
opinberra starfsmanna verði
síðar á árinu hækkuð til sam-
ræmis við það, sem um kann
að semjast milli vinnuveitenda
og verkalýðsfélaga.
c. að þeir teldu uppbætur
þessar grunnkaupshækkun á
árinu 1955 hvað sem liði
greiðslufyrirkomulagi og t. d.
að þeir teldu sig óbundna af
þessu samkomuagi við ákvörð-
un launastiga í væntanlegum
launalögum.
Ennfremur var ítrekuð krafa
þingsins um sérstakar úrbætur
til handa þeim er búa við mest
ranglæti í launakjönnn.
Með þökk fyrir birtinguna.
, Ólafur Björnsson,
form. B.S.R.B.
Arngrimur Kristjánsson,
varaform.
GuSjón B. Baldvinsson,
ritari.
Bauðu flokkarnir þykjast svo sem vita, hvernig fara eigi
að því að koma útveginUm á réttán kjöl eða bæta svo hag hans,
að ekki þurfi að veita honum neina styrki. Hefur þó enginn
vitað til þess, að þeir væru óskeikulli en aðrir flokkar, nema
síður væri, og margt, sem lítur fallega út á pappírnum, .fer
öðru vísi; én ætlað er, þegar til framkýæmdanna kemur. Er þvi
engimi þess' umkominn að fullyrða, að þeir vit'i allt um það,
hvernig bátaútveginum eigi að haga svo að vel fari.
Aldrei hefur öðru verið haldið fram, en styrkjaleiðin sé
neyðarúrræði og gildir einu, hvaða atvinnuvegur það er, sem
,st-yrkj.anna nýtur. Er þó oft gripið til þeirja, og er það ekkert
islenzkt fyrirbrigði, - síður en §vö, því að\ styrkir í einhverri
mynd munu þekkjast í fléstum löndum. Og öll þjóðfélög leitast
við að hverfa frá styrkjastefnunni, þegar það er unnt. Hér mun
vitanlega eins fai-ið að, þegar fært þykir, en erfiðara ■ er að
spá, hvenær það verður. Það er sjálfsagt, að ríkisstjórnin
fylgist með þessum málum, og eins sjálfsagi ætti það að vera,' vinnu.
að bátunum væri haldið úti, meðan slík athugup færi fram, (,/ Þetta tilboð ríkisstjói-narinn-
því að útgerðarmenn geta varla haldið því frani með sann- aý mun hai’a veiið byggt á út-
girni, að þeir hafi verið iila leiknir að þessu leyti. En það ei: réikningum Hagstofu íslands
þý bóla, þegar rauðu blöðin fara skyndilega að bera hag þeirra um launabreytingar frá 1945
fyrir brjó.sti og fylIasT hrifningu á bátagjaldeyrisfyrirkomu- (þegar launalög voru sett) er
laginu. , . ' ' ' sýna að grunnlaun stétta þeirra,
0 ier laun taka samkvæmt samn-
Lokunartími söfubúða.
■ Prój«kll“ Þessarrar viku verður breyting á lokunartíma sölu- ^arfe^em^^h^a
Æ buða her j. bænum, þvj að verzlunum yerður lokað klukkan c .
*“ ,™ree‘Í * ,i‘“E"dog“™ a la," Heíur margt grumJtaups-
«g rnfas vmð um þetta M* t. skamma t.ma e5a „m W bil, hœkkuu til hauda Imgstu launa-
um miðjan desember s.l. milli
fulltrúa ríkisstjórnarinnar ann-
arsvegar og fulltrúa B.S.R.B.
hinsvégar, kom það fram að
ríkisstjórnin treystist ekki til
að 'komá á móts við fýrstu
kröfu bandalagsins, — úm fulla
vérðlagsuppbót. — Hinsvegar
var síðasta boð ríkisstjórnar-
innar á þá leið að greiða 20%
uppbót á öll laun frá 1; jan.
1954 í stað þeirra 10—17%
uþpbóta, sem * greiddar hafa
vorið.
Ennfrémur var lofað' endur-
skoðun á kaupi fyrir eftir-
sem samningar um þetta fóru fram ekki alls fyrir löngu, en
þeir fóru svo, að gengið var að þeim kröfum, sem Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur gerði,.
í sambandi við samninga þá, sem fram fóru um þettá, benti
Vísir á það á sínum tíma, að ekki væri hugsað um neytendur,
er ákveðið væri, að búðir skuli framvegis opnar skemmri tíma
en áður. Enginn vafi leikur á því, að það bakar mörgum mikla
og margvísiega erfiðleika, að verzlunum skuli lokað svo mörg-
um stundum fyrr, ekki sízt að vetrarlagi. Þær eru áreiðanlega
margar mæðurnar, sem eiga erfitt með að fara frá börnum
sínum að morgni, þótt auðveldara geti verið að skáka sér frá
upp úr hádegi. Og þeír eru. fleiri, sem verða fyrir óþægindum
áf þessu- jafnvel verzlunarmenn sjálfir. Máltækið segir, að svo
megi illu venjast að gott þyki, en ósennilegt er, að mönnum
þyki almennt hagræði að þessu, þótt öðru máli gegni að sumar-
Jagi, þegar.,heimilishaldi margra er hagað á annan hátt en
.*“,etar" ----------------- ...
flokkunum, til þess að þeir
næðu tölulega sömu launa-
hækkun og náðst hefir með
frjálsum samningsrétti.
Lokatilboð ríkisstjórnarinn-
ar nam því 6% grunnkaups-
hækkun frá því sem greitt hefir
verið í þessum launaflokkum,
ef miðað er við uppbætur á
laun ársins 1955, enda þótt rík-
isstjórnin teldi sér hagfelldara
að greiða hana sem uppbót á
24 mánuði, og færa hana til
gjalda á tvennum fjárlögum.
Með hliðsjón af framan-
greindum staðreyndum töidu
íulltrúar B.S.It.B. að þeir gætu
Glæsilegir fiðlutón-
léikar I. Sterns.
Fiðlusnillingurinn Isaac Stern
hélt hljómleika í Austurbæjar-
bíói í gærkveldi fyrir styrktar-
félaga Tónlistarfélagsins. Alex-
ander Zakin aðstoðaði á píanó.
Efnisskráin var fjölbreytt og
fróðleg: Adagíó eftir Haydn, d-
moll sónata Brahms nr. 3 og
chaconna Bachs, en eftir hléð
sónata í f-mpU eftir Prokofieff,
Mazart -rondó Kreislers, ■ „La
Fontaine, d'Arethusu“ eftir
Szymanowski (ranglega lagt út
í efnis.skránni; :Gosbrunnurinn í
Arethuse — Areþúsa var skóg-
ardís, og lindip er kennd við
hana). Að lokurn var svo La
Campanella eftir Paganini.
Þótt Isaac S.tern sé enn ungur
að aldri, er hann löngu kominn
í röð fremstu fiðlumeistara nú-
tímans. Sameinar hann á eink-
ar-skemmtilegan hátt gífuriega
tækni og óbrigðula -smekkvísi.
Auk þess er liann áhugamaður
mesti um tónlist allra tíma, ekki
sízt nútímatönlíst. Alexander
Zakin er miklu eldri maður,
Hann er afburða-píanóleikari,
sem bæði er ágælur undirleikari
og samleikari, eins og méðferð
þeirra félaga á sónötunmn bar
vitní um.
Þetta ér ekki I fyrsta sinn
sem þeir leika saman hér á
lándi. Fyrir nær tíu árum komu
þéir hingað á vegum Banda-
rikjahers og léku þá einnig fyr-
ii' Tónlistarfélagið. Var þeirrí þá
ákaft fagnáð á sárna nátt og’nú.
Siðan hafa' þeir ferðást víða viÖ
vúxandi orðstír, og nú Hefur
Tónlistarfélaginu loksins tekizt
að fá þá hingað aftur.
Isaac Stern leikur á sunnu-
dag fiðlukonsert Mendelssohns
méð Sinfóníuhljómsveitinni í
Þjóðleikhúsinu. Mún óhætt að
fullyrða að þá verður setinn
bekkurinn.
B. G.
Fimmtudaginn 6. janúar 1955«
Hér fer ó eftir pistill frá „Run-
ólfi“, sem finnst astæða til að
gatnahreinsunin verði endur-
bætt, og segir hann meðai ann-
ars: „Það vita állir, að þegar
snjór liefur legið lengi á götiim
bæjarins en þiðnar svo, sitja eft-
ir hin mestu óhreinindi, sum-
part úr sjálfum snjónum en stun-
part af sandi, sem mokað er á
gangstéttir og víðar, þegar hált
er, eins og var i spilliblotunum
um daginn.
Gatnaþvottur.
Sjálfsagt , virðist. að gatna-
hreirísuriin taki sig til, þegar göt-
itrnar eru eins úllítandi og þær
voru upp úr áramótunum og láti
þvo þær eftir föngum, en þó
fyrst og fremst. gangstéttirnar,
Þáð hefði vel verið hægt að þvo
ríiestu óhreinindin, án þess að
hætta væri á því að af myndgð-
ist hættulegt svell. En þetta mua
þó ekki hafa verið gert. Finnst
mér rétt, að þeir, sem þessu
stjórna fyrir bæinn, fái að heyra
vilja bæjarbúa um þetta, og læt ég
því sem einstaklingur til min
heyra um þetta.“
NauSsynlegur þáttur.
Bergmál Utur svo á, að Run-
ólfúr hafi lög að mæla. Það hefði
átt að þvo göturnar efiir mætti
og aðstæðum þeirra, sem um
gatnahreinsunina eiga að sjá.
Það ætti einnig að verða einn
þáttur í gatnahreinsuninni . í
framtíðinni, að þær götur sé
þvegnar, þegar færi gefst, sem
hægt. er að hreinsa með því móti.
Það er vitanlegal ekki’ hægt við
áðrar götur en þær, sem malbik-
aðar cru, og þyrfti alls ekkí að
gcra daglega til þess að þær yrðti
mnn hrcinlegri.
Þrettándinn.
Og nú cru iólin að kvcðja,
þrcttándinn genginn í garð, og
mcð honnm kominn síðasti dagur
jólanna. Þrcltámlinn er ekki leng
ur sanii hátíðisdagurinn og hann.
'hcnír verið, og þykir mörgum
það leitt, að jólin skuli fýrst og
fremst bundin við gjafadaginrí
ófe svo næstu frídaga. Það' sýrí-
ir, að jólin cru þjóðinni ekki leng-
ur það, sem þau voru. Og ísleríd-
ingar eru ekki cinir á þeim bátí
— jólin um beim allan eru orðin
alliof riiikil kauptið — jólin eru
utan á mannxnum en ekki innan
J honum. En það er vafasamf,
livort þessu verður bréytt, pg
iivorf sem verðiir er alltaf sjáíf-
sagt að þakka mönnum afstaðria
jólahátíð.
Vegna. fyrirsþurna varðandi
bréf, 'sem birfist i Bergmáli á
þi-iðjulaginn og var frá „jóla-
gesti“, vill Bergmál taka það’
l'ram, að liofundur þess yar Gísli
Sveínssón, fyrrum sendiherra.
MAJFtGT A SAMA STAÐ