Vísir - 06.01.1955, Page 5
Finimtudagmnn 6. janúar 1955
VTSIR
■J& f
Meðferð landhelgismála
hjá Sameinuðu þjóðunum.
Yflrílt Hans G. Andersens þjoðrétíarfræóings.
Vístr hefir borizt frá utanrík-
’sráðuneytinu yfirlit Hans G.
Amdersens þjóðréttarfræðings,
eims. fulltrúa íslands ú allsherj-
arfiingi Sþ, um meðferð land-
iiel'gismála hjá Sþ. Fer liér á
eftír yfirlit H. G. A., allmjög
stytt, vegna rúmleysis í blað-
intu.
„Undanfarið hafa farið 'fram
umræður á Alisherjarþingi
Sameiiiuðú 'þjóðanna um tvær
tiliögur, sem á ýmsan hátt
snerta hagsmuni Islands og
ileiri þjóða í sambandi við
landhelgismál.
Sumarið 1953 hafði þjóðrétt-
arnefnd Sþ gengið frá frum-
dregum að reglum varðandi
landgrunnið, þar sem byggt var
á því, að sérhverju ríki bæri
yíirráð yfir auðlindum, t. d.
olíulindum, á sjávarbotni utan
landhelgi og allt að 200 metra
dýpi. Þá hafði nefndin einnig
gengið frá uppkasti þar sem lagt
var til, að komið yrði á fót al-
þjóðastofnun til verndar fiski-
iniðum úthafsins. Fór þjóðrétt-
arnéfndin þess á leit við Alls-
herjarþingið haustið 1953, að
það tæki afstöðu til þessara til-
lagna til þess að léttá störf
nefndarínnar. .
Sendinefnd íslands lagði þá
áherzíu á, að ekki væri hægt að
taka afstöðu til þessara tillagna
fyrr en búið væri að ganga frá
tillögum um alla aðra þætti
málsins. Ef til dæmis ætti að
taka afsíöðu til landgrunnstil-
Tagnanna væri nauðsynlegt, að
ljóst lægi fyrir, hvaða reglur
ættu að gilda um hafið fyrir
ofan landgrunnið: Ákvörðun
um þessi éfni væ#i því ótíma-
bær. Á grundvelli þessara at-
hugana var af íslands hálfu
lögð fram tillaga á Allsherjar-
þinginu 1953, þar sem athygli
var vakin á því, að reglurnar
um landhelgi, um sérstök við-
bótarbelti vegna lögsögu í til-
teknum málum, um landgrunn-
ið og hafið yfir því og úthafið
væri allar nátengdar og því lagt
til, að Allsherjarþingið tæki
ekki ákvörðun um neitt af þess-
um atriðum fyrr en rannsókn á
þeim öllum væri lokið. Var sú
tillaga samþykkt, en mjög
greinilega kom fram í urnræð-
unum, að ýms ríki töldu, að á-
lyktun þessi myndi leiða til
þess, að málin myndu dragast
óhæfilega á langinn, og, enda
þött tillagan hafi sem sagt vér-
ið samþykkt, fékk hún aðeins
19 atkvæði í laganefnd þingsins,
en 17 ríki greiddu atkvæði gegn
henni og 14 sátu hjá.
Af íslands hálfu var því hald_
ið fram, að ljóst væri, að ýmis-
legt í uppkasti þjóðréttarnefnd-
arinnar myndi hafa áhrif á úr-
lausn annarra atriða, ef það
væri samþykkt,og væri því ekki
hægt að fallast á, að umræður
færu fram um það sérstaklega.
Hínsvegar ■ væri það nauðsyn-
legt, að fengin yrði úrlausn í
öllum þessum málum sem fyrst,
og rétta afstaðan væri því sú
að staðfesta ályktunina, sem
samþykkt heíði verið á síðasta
þingi ög að gera jafnframt ráð-
síafanir til þess, að' þjóðréttar-
nefndin skilaði heildaráliti sem
allra fyrst. Varð það loks að
ráði, að breylingartillögur voru
bornar fram af fulltrúum ís-
lands og 9 Vesturálfuríkja þess
efnis, að staðfesta ályktunina
frá síðasta þingi um að taka
bæri ákvörðun um öll atriði
málsins í heild og að leggja. fyr-
ir þjóðréttarnefndina, að hún
hraðaði störfum sínum þannig,
að heildarskýrsla hennár gæti
legið fyrir til umræðu á Alls-
hei’jarþinginu haustið 1956,
Flutningsmenn upphaflegu -lil-
lögunnar féllust á þessar breyt-
ingai’tillögur, og var tillága
þeirra þannig breytt samþykkt
í laganefnd þingsins með 44-»at-
kvæðum; gégn engu, og sátu 9
hjá, en það voru fullti’úar
Ástralíu, Bolivíu, Afganistans,
Sovét-Rússlands, Hvíta-Rúss-
lands, Urkraínu, Tékkóslóvakíu
og Póllands.
í Bandaríkjunum er veriði að taka óvenjulega og íburðarmikla kvkimynd, sem mun iíeita,
„Dóttir Njarðar“. Myndin er að mestu tekin neðansjávar, og sjást kvikmyndatökumenn og leik-
stjórar búnir köfunarhjálmum, en Estlier Williams, sem Ieikur aðalhlutverkið, verður a®’
vera án slíkra tækja.
Þegar þessu rnáli var lokið
var tekin til umræðu tillaga um
verndxm fiskimiða á úthafinu,
sem borin var fram af fulltrú-
um íslands og 8 annarra ríkja.
Efni tillögunnar -var það, að
kvödd skyldi saman alþjóða-
í’áðstefna til þess að gei’a vís-
indalegar tillögur varðandi
verndun fiskimiða .á grundvelli
alþjóðasamvinnu.
Máli þessu lauk þannig', í
samráði við ýms Mið- og Suður"
Ameríkuríki, að samþykkt var,
að ráðstefna til verndar fiski-
miðum úthafsins skyldi kvödd
samna í aðalbækistöðvum Mat-
væla- ög landbúnaðai’stofnunar
Sameinuðu þjóðannaíRóm hinn
18. apríl n. k. Er sá dagur val-
inn með tilliti til þess, að' álit
nefndarinnai’■ geti legið fyrir á
íundi þjóði'éttarnefixdarinnar,
sem standa mun yfir í tvo mán-
uði næsta sumar. Mundi nefndin
þá taka álitið til athugunar í
sambandi við heildarrannsókn
sína á þessum málum. Ákvörð-
uri xim þetta atriði eins og' önn-
ui' vei’ða ekki tekin fyri’ en á
Allsherjai’þinginu 1956, þegar
heildarskýrsla þj óðréttarnefnd-
arinnar liggur fyi’ir. Tillagan
um fiskveiðiráðstefnuna var
samþykkt með 41 atkvæði gegn
5, en 5 sátu hjá. Voru það 5
Ai’abaríki, sem hjá sátu, en á
móti greiddu atkvæði Sovét-
Rússland, Hvíta-Rússland,
Ukraina, Póllnad og Tékkósló-
vakía.
„Þeir koma í
haust“ gerist
á Grænlandi.
Eins og fx-á var skýrt hér í
blaðimi í gær verður lciíírit
Agnars Þórðarsonar „Þeir koma
í haust“ frumsýnt í Þjóðleik-
húsinu næ stkomandi I au gar -
dagskvöld.
Er þetta fyrsta leikrit Agn-
ars, sem flutt er á leiksviði, en
áður hafa verið flútt eftir hann
þrjú útvarpsleikfit, Förin til
Brasilíu, Spretthlauparinn og
Andri. ;
Að því er Agn'ar’ sagði- í við-
tali við blaðamenn í gæi’, fjall-
ar Jeikrit þetta um örlög síð-
ustu íslendinganna í Grænlandi.
og er því byggt á sögulegum.
grunni. Er efnið því svipað óg’:
í Ólafs rírnu Grænlendings eft-
ir Einar Benediktsson.
Leikritið er í fjórurn þátturn.
Ieikstjóri er Haraldur Björns-
son, en ineð hlutverk fai’a, auk
hans, Herdís Þorvaldsdóttir,
Helgi Skúlason, Jón Aðils, Arxx-
dís Björnsdóttir, Baldvin Hall-
dórsson, Gestur Pálsson, Bessi
Bjarnason, Hildur Kalman, Ró-
bert Arnfinnsson, Klemenz-
Jónsson, Þorgrímur Einarsson
og Ólafur Jónsson. Leiktjöld.
hefur Lárus Ingólfsson málaö.
Leikritið gerist á biskupssetr-
inu Görðum og ei’u sviðin þi’jú^
I leiki’itinu kemur fram tilraun.
til skýringar á því, hvað gerzt.
hpfur, þegar íslendingar liðu
■ undii? lok á Grænlandi. : ■
tí'J forsprakkar kOmnuimstisks.
fólagsskapar í íran hafa vci-
io handteknir, etx tveir lcika.
emx Iawsutn hala.
^y^VVVVVWMWMVMMWUVWVVVVWVUW.V .WV.VtVÁV.^WAVkVkVVV.VAIW.''
Stefán Loðmf jörð:
Dularfulla þokan.
Ekki man cg fyrir víst hvort
atburður sá, er nú skal skýrt
fjrá, gerðíst veturiini 1894 eða
1895.
Við bjúggum þá á Klýppstað
í Loðmundai’firði, fyrri kona
mín, Ólína Þ. Ólafsdóttir og eg.
Eg man það ekki heldur hvaða
dag það var, en það var
skömmu eftir þrettándann, að
seinni part dags korhu ti! okkar
tveir gestir. Það, - voru stór-
kunninfejar okkar, f þeif : öéra
Einar yigfússon, þá prestur á
Ðesjamýri í Borgarfirði eystra,
og Bjarni Árnason bóndi í
Hólshúsum á Húsavík eystri.
(Þeir fóru báðir til Ameríku
fáum árum seinna).
Báðir voru þeir ríðandi, og
var það óvanalegt urn þann
tíma árs. En svoleiðis stóð á
því, að franx að áramótum
hafði verið héldun eix.
upp úr áramótum hafði ðrifið
;niður í logni þau feikn af aust-
ansnjó, að allt fór í kaf, og lá
snjórinn jafnt yfir fjöll og
byggðír, Dembdi svo úr sér
suðaustanúrhellisrigningu í
nokkra tíma, ofan í þessa fann-
dyngju, og bleytti í öllu saman.
En ekki svo að nokkursstaðar
kæmi upp dökkur díll. Svifti
svo af allri austanfyllunni og
gekk í hæga, norðanátt naeð
.grimmdarfrosti,. hleypti ■ öllu í
■hai'ðfenni, svo hvergi markaði
■fyrir fæti, jafnt á fjöllum og í
byggð. Eins og eg hefi sagt sá
hvergi auðan blett nema í
hömrum, sem nóg er af í hin-
um risavöxnu fjöllum sem um-
kringja Loðmundarfjörð.
Eg bauð gestunum til stofu,
fór svo að tilkynna konu minni
hverjir komnir væru. Bað þá
svo að afsaka mig — eg þyrfti
að koma hestum þeirra fyriiv
jSéra Einar kvað þess ekki
jxbrf, því þeir ætluðu ekki að
stanza, bara að di’ekka kaffi-
sopa, og halda svo áfram inn í
Bárðarstaði og gista þar í nótt.
Á Bárðarstöðum bjuggu þá
bræður mínir, Þórarinn og Jón.
„Hvaða vitleysa,“ segir kon-
an, ,,þið íarið ékki lengrá í
kvöld- Það er þégái’ komið
myrkur." .
! „Jú,“ svavár prestur, „þefta
er iöst ákvörðun, en nú langar
mig til að biðja ýltkur hjónin
að rí'öa með okkur inn eftir,
og .svo gistum við hjá ykkur
aðra nótt.“
Varð það úr að við fói’um með
þeim. Eg sötti tvo hesta, lagði
á þá og: var svö drukkið kaffi
í snarhasti, og' haldið af stað.
Frá Klyppstað og inn að Bárð-
arstöðum eru tvær bæjai’leiðir,
Úlfsstaðir eru á milli, og er
álíka vegalengd á milli þeirra,
eða um hálftíma gangur hvor
.bæjarleið. Nú þurfti það ekki
að taka svo langan tíma, því
það var rennislétt lxjarnbreiða
frá Klyppstað og inn að Bárð-
arstöðum, ef farið var beint og
ekki komið við á Úlfsstöðum.
En það var dálítiíl krókur að
koma þar við.
Við komum við á Úlfsstöðum,
en stóðum þar skammt við, því
eg man, að eg fór ekki af baki.
Þegar við komum inn í Bárðar-
staði, sem er innsti bærinn að
nórðanvei’ðu, var komiS dag-
setui’. Hestarnir voru tek,nir og
séttir í hús, en farið méð okk-
ur inn í suðurenda baðstofunn-
ar. Bráðlega voru okkur bornar
veitingai’, og var svo sétið og
íabbaö, og var tíminn fljótur
að líða.
Én syó gæti eg að því að
, kTukkan er að verða átta,
stérid upp ög segi við konu
iníixa, að xxú sé.bezt-við förum,
| nú sé orðið framorðið: Konan
kvað það réttast, stóð upp og
fór að klæða sig í reiðföt, sem
hún hafði lagt af sér.
Þegar séra Einar sér og heyr-
ir þetta, rís hann upp og segir:
’;„Þið farið hvergi i kvöld, þið
verðið hér í nótt. Þið getið
farið snemma í fyrramálið.
Gerið þið nú þetta fyxir mig.“
Ég svara neitandi og konan
■ sömuleiðis. Eg bið þá bræður
' mína að- láta ná í hesta mína
J og gerðu þeir það. Vissu þeir,
að það var ekki til neins acF
ætla sér að fá mig til að bi’eyta
því, sem eg hafði einu sinixi
ætlað mér. Hestarnir eru sóttir
og við förum öll út. Eru þá
hestarnir tilbúnir. Séra Einar
er alltaf að jamla á því £#• við
hættuin við 'að íara, éi\ það ber
engan árangur. Við kvöddum
nú alía og' riðurn af stað. En
um leið og við förum, kallai”
séra Einar: „Þið komið aftur."
Við' önsum því engu, því satt.
að segja var farið að þykkna
iíimér út -af því hvað prestúr
sótti það fast að hámla för okk-
ar. Við riðuni út og' niður frá
Bái’ðarstöðum og yfir ána, sem.
nú var undir þykkri. hjarn-
breiðu. Þegar yfir ána kom,
lá-fyrir okkur rennislétt, gler-
hörð hjai-nbreiðan beint í Klypp*
j stað, og sáum við ljósið í glugg-
anum heima hjá okkur. Við rið-
■ um nokkuð greitt hlið við hlið,
og voru að masa saman. Bæði
var það að hestarnir voru vilj-
ugir og heimfúsir, og svo var
ekki hægt. að hugsa sér æski-
legri reiðleið. Véðrið var ágætt,
mátti heita logn, þykkur i lofti