Vísir - 06.01.1955, Side 8
WSIR er ódýrasta blaðið og þó }iað f jöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1606 og
gerist áskrifendur.
vXsixt
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
lí
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Fimmtudaginn 6. janúar 1955
Um 2800 biiar lentu i árekstr-
um i Reykfavík á siðasfa ári.
JÞtar af tsitt 400 ftartsrltvki
a s.L desewaah&r.
8'jiiii sirædsviign len.fi s 19
áreksiruui á árinu.
Á árinu sem leið urðu um 1400
árekstrar farartækja í Reykjavík
'Og' þar af um 200 árekstrar í des-
embermánuði einum.
Er þetta langhæsta tala á-
rekstra er um getur í sögu Rvik-
xir þegar nær eingöngu hefur
verið um innlenda bíla að ræða.
Aftur á móti varð árekstrafjöld-
inn nokkru hærri sum liernáms-
árin, enda voru bílarnir þá marg
fait fleiri og umferðin meiri en
uú.
Þegar undan er skilinn desem-
bermánuður einn voru skilyrði
tii akstrus hin ágætustu allt ár-
ið og sætir því meiri furðu hve
árekstrarnir urðu margir.
Árið 153 urðu árekstrar í
Reykjavík, samkvæmt endaniegri1
niðurstöðu lögreglunnar, 11841
talsins, sem jafngildir því að uni1
2370 farartæki hafi ient: í árekstr
nm, i stað 2800 farartækja árið
■sem leið.
Wu íyrir vonbrlgðum
á íslandi!
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkhólmi í desember.
Sænskir ferðalangar, sem lögðu
leið sína til íslands í sumar, hafa
að vissu leyti orðið fyrir von-
■brigðum.
Þeir höfðu margir þúizt við
jþví að hitta fyrir þjóð með frum-
stæða en þjóðlega menningu, en
er á vegi þeirra urðu stúlkur á há
hæluðum skóm, í næionsokkum
■og snyrt og farðað andlit. drekk-
andi Coca Cola, urðu þeir fyrir
vonbrigðum að þessu leyti. Þetta
segir hinn kunni sænski rithöf-
undur Jöran Forsslund i nýút-
kominni bók sini, „Vind över
island“. Hins vegar grætur höf-
iindur ekki, að amerískur svipur
sé á ýmsu, er m. a. liafi hsjft það
i för með sér, að ný veiðitæki
hafi verið tekin i notlcun o. s.
fry. Þá segír höfundur, að vin-
samleg herseta Randaríkjanna
hafi eðlilega markað þau spor, að
Islendingar snúi sér heldur að
I'andaríkjunum en liinum snauðu
■V.g málgefnu Norðuiiöndum.
Brunnsjö.
Uinferðardeild rannsóknárlög-
reglUnnar hefur skýrt Visi svo
frá að einn bíll hér í bænum hafi
lent i 10 árekstrum á árinu og er
það strætisvagn. Ekki cr þar með
þó sagt að einn og sami maður
hafi þó alltaf setið við stýrið i
þessum árekstrum. Lögreglan
hefur tjáð Vísi að á undanförnum
árum hafi strætisvagnarnir ávallt
verið nokkuð liáir i heildará-
rekstrafjöldanum en árið sem
leið þó betra og lægra en ofl
áður, þrátt fyrir árekstra þessa
eina bíls.
Þá hefur ein bifreiðastöðin hér
í bænum verið sérlega óheppin i
ár hvað árékstra snertir. Þannig
hefur t. d. einn bill frá þessari
stöð lent í 7 árekstrum á árinu,
tveir bílar lent í 6 árekstrum
hvor og aðrir tveir bilar lent í
5 árekstrum hver, eða með öðr-
um orðum hafa 5 bílar frá éinni
og sömu bifreiðarstöð lent í sam-
tals 29 árekstrum.
Arsboðskapur
Eisenhowers.
Washington í morgun.
Eisenhower forseti flytur þjóð
hinginu í dag ársboðskap sinn
um þjóðarbag og horfur.
Forsetinn hefur skrilað Wilson
landvarnaráðherra bréf og tjóð
honuni þá skoðun sina, að var-
hugavert sé, að fækka mönnum í
faernum, einkum flugher og flota
nema horfur á alþjóðavettvarigi
Jiatni til muna.
© 10 ára piltur frá Kýpur var
fluttur loftleiðis til Edinborg-
ar í gær og gengur hann þar
undir uppskurð. Særðist pilt-
urinn í lunga af skaium-
byssuskoti í óeirðunum á dög
uninn og hefur verið lamað-
ur síðan.
• Saudi-Arabía hefur sent fram
kvæmdastjórn SÞ. bréf og
segir Frakka hafa 70.000
manna hev í Álsír, persónu-
og athafnafrelsi íbúanna sé
skert o. s. frv. og valdi þetta
arabisku þjóðiinum miklum
áhyggjum.
0 Gríski erkibiskupinn á Kýpur
segir Papagos haf lofað því,
að Kýpurmálið (sameining við
Grikkland) yrði tekið upp
aftur á næsta allsherjarþingi
SÞ. — Þeir ræddust við í gær.
Fékk löggildingu tll ab
Italda lístmynaii'ppboö.
Sigurðuí Benediktsson, sem
staðið hefir fyhir listmunaupp-
boðum, og málaferii hlutust af,
hefir nú fengið löggildingu til
þess að mega selja ýmis lista-
verk á uppboði.
Mun hann einhvern næstu
daga láta lögskrá firmanafnið
Listmunauppboð Sigurður Bene
diktssonar, og síðar í þessum
mánuði hyggst hann efna til
listmunauppboðs, og þá einkum
selja málverk og bækur.
Til þessa hefir skort hér í
bænum og raunar á landinu,
einhvern stað eða eitthvert fyr-
irtæki, sem gengist fyrir slík-
um uppboðum, sem eru alþekkt
og vinsæl fyrirtæki víða er-
lendis.
Sigurður Benediktsson hyggst
efna til slíkra uppboða einu
sinni í mánuði á veturna, og
þá einkum selja málverk, fá-
gætar bækur, ýmsa kjörgripi
o. s. frv.
Til þessa hefir konungleg
tilskipun frá 1692 komið í veg
fyrir, að einstaklingar mættu
annast slíkt uppboð ,en nú
virðist ekkert því til fyrirstöðu,
að einstaklingar taki slíkt að
sér, að undangenginni löggild-
ingu.
Miiijarða viðskipti
Breta og Svía.
St.hólmi. — Menn gera ráð
fyrir, að viðskipti Breta og
Svía verði ekki minni á þessu
ári en liinu síðasta.
Áætlað er, að útflutning'ur
Svía til Bretlands muni verða
um það bil fimm milljarða ísl-
kr. virði, og Svíar kaupi held-
ur minna af Bretum eða fyrir
4,5 milljarða ísl. kr. Viðskipti
milli landanna eru að mestu
leyti frjáls, en þó hámarksvið-
skipti á sumum sviðum (SIP).
Undirbúningur á næstu
Olympíuleikum hafinn.
Ofympiuþorp er að rísa v£ð Melbourne.
Einkaskeyti frá AP.
Melbourne í morgun.
Unnið er af kappi að undirbún-
ingi Olymjnuleikanna, sem hér
eiga fram að fara 156.
Yerið er að reisa Olympiuþorp,
þar sem 6000 iþróftamen frá
ýmsuni löndnm heims, eiga að
búa meðan á leikunum stendur.
Þorpssvæðið er 112 ekrtir lands
að flatarmáli.
flokka, cftir því hvers konar
mataræði þeir liafa vanist, en
skilyrði íil að uppfylla allar
kröfut' í þvi efni eru hin beztu
hér.i — I þorpinu verður 1800—
2000 raanna starfslið.
Þrátt fyrir miklar fjarlægðir
er bxxizt við mikilli þátttöku,
einkanléga frá Kyrrahafs- og As-
htlöndum og frá Norður- og Mið-
og Suður-Ánieríkulöndiun, en
Þar verða re.ist fjölda mörg einnig talsvert mikilli írá Evrópu.
smáhús, með eitiu, tvcini, þrern-
txr og' fjórunx herbergjmu, en
baðherbergi og nóg JxeiH vatn
verður I hverjn húsi. — Þátttak-
Verði greitt fyrir því, að menn
geti fengið afslátt á fargjöldmn,
er búizt við, að það örvi marga
til að-nota tækifærið til að kýnn-
Á síðasta ári vakti það mikla athygli, er sænskur maður gerM
tilraunir til að ná fundi Molotovs, er hann var staddur i Berlm
á ráðstefnu. Lagði maðurinn fjóra lögj-egluþjóna að velli, áSuif
en hann var sjálfur yfirbugaður. Var hann svo settur um ho.rð
í flugvél, er flutti hann á brott. Myndin hér að ofan er af Svigi
þessum, (t. v.), og er skiljanlegt, að erfitt skyldi vera að hemja
hann.
Samkomulagshorfur betri
í járnbrautadeilunni.
Óvænt niðurslaða opiwberrar
rannsólvn.ariiefiidar.
enrixiin verður skipt í 10—12 ■ ast Ástrálíu.
Einkaskeytí frá AP.
Lohdon í morgit.n.
í dag fæst selxilega úr því skor-
ið, hvort leiðtogar brezkra járn-
brautarmanna fást' til að aftur-
kalla verkfallið, sem boðað hefur
verið að hefjast skuli á miðnætti
næstkomandi sunnudag.
Monckton verkamálaráðlxerra
ræðir við leiðtoga þeirra i dag
og þar næst gerir hann rikis-
stjórninni grein fyrir árangrin-
um. — í gærkvöldi stóðu sakir
þannig, að Flutningaráðið tjáði
sig fúst til þess, að halda áfrarn
samkomulagsunileituniim, en leið
togar vet'kamanna vildu fá vil-
yrði fyrir þvi, að gengið yrði
fyrirfram að kauphækkunarkröf-
tim þeirra að vcrulegu levti.
Þokast í áttina.
Yfirleitt er talið, að þokast
hafi í áttina til samkomulags,
vegna þess að í áliti hinnar
stjórnskipuðn rannsóknarnefnd-
ar er viðurkennt seni sanngirnis-
krafa, að járnbrautai'starfsmenn
fái svipað kaup og menn fá í sam
bærilegum atvinnngreinum — eða
þjóðnýttunx. Þessi niðurstaðá, þar
sem og var tekið franx, að sjá
verði fyrir fé til þess, hefur vak-
iö eigi litla undrun sumra blaða,
og segir Manchester Guardian um
hana, að það sé óvænt niðurstaða,
að i þjóðnýttum atvinnurekstri
skuli greiða. kaup áá' tiliits til
þess, livort reksturinn Stendur
tindir því. — Báðir aðilar í deil-
unni’, Flutningííráðið • og leiðtog-
at' járnbrautarmanná, sæta nokk->
urri gagnrýni í álitinu.
Samúð almennings.
Blöðin segja, að nú séu skil-
yrði fyrir liendi til þess að aft-
urkalla verkfallið og liefja sam-
komulagsumleitanir að nýju. —
íhaldsblöðin viðurkenna, að
járnbrautarstarfsmenn eigi sam-
úð almennings, en kunni að
glata lxenni, ef þeir sýni óbil-
girni, cins og nú sé komið.
Formlegar viðiræbur
kafnar í Peking.
Einkaskeyti frá AP.
Peking í morgun.
Dag Hammerskjöid, framkv.-
stjóri Sameiniiðu þjóðanna, kom
hingað í gær og hélt Chou En-
Lai forsætisráðherra hontim
veizlu í gærkvöldi.
Clioti var ekki viðsladdur komu
hans' og' sendi varaforsætisráð-
herrann í sinn stað. Hamiger-
skjöld fór i kurteisisheimsókn tii
forsætisráðherrans, en formleg-
ar viðræður þeirra urn banda-
rísktt fangana hefjast í dag.