Vísir - 25.01.1955, Qupperneq 1
45. arg.
ÞrifjutTaginn 25. jaiuTar 1955.
19. tbl.
enílur ne
í nótt réðist ölvaður maður að
tveimur vegfarendum á götu úti
og barði þá niour.
Lögreglunni var tilkynnt um at-
hæfi þessa ölvaða óspektarmanns,
fór liún á stúfana, liandtók mann
inn og setti í fangagæzlnna.
Tilraun til bílþjófnaðar.
í gær kom eigandi bifreiðar-
xnnar R-4370 á lögreglustöðina
og kær'ði yfir því að tilraun
hefði verið gerð í fyrrinótt til
þess að stela umræddri bifreið
þar sem hún stóð í Grjótagötu.
Bifreiðinni hafði verið ekið af
stað og síðan ekið á grindverk,
en við það skemmdist bíllinn all-
xnikið að framan. Rannsóknarlög
reglan hefur mál þetta til með-
ferðar.
Bílhjól veldur skemmdum.
Seint i gærkveldi, eða um ellefu
leytið skeði það óhapp að aftur-
hjól fór undan strætisvagni, sem
var á ferð eftir Njólsgötunni.
Hjólið rann á hús þar við göt-
una og braut í því þrjár glugga-
rúður. Ekki er þess getið, að
iieitt slys hafi hlotizt af.
Nýlega var Samúel nokkur Sheppard læknir í Cleveland í
Bandaríkjunum dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir morð á konu
sinni. Móðir hans stytti sér aldur, er dómurinn var kveðinn
upp. Myndin er tekin, er Sheppard lagði a£ stað úr fangelsinu
til þess að vera viðstaddur útfór rnóður sinnar. Hann var
járnaður við einn embættismamx fangelsisíns meðan á athöfn-
inni stóð. r
Bifhjól brennur.
Lögreglu og slökkviliði var til-
kynnt um liádegisbilið i gær að
kviknað hefði í bifhjóli í benzín-
afgreiðslu Oliuverzlunarinnar að
Klöpp við Skúlagötu.
Slökkviliðið fór á staðinn og
slökkti í hjólinu, en það var tal-;
ið liafa eyðilagzt í eldinum j
í fyrrakvöld var slökkviliðið
kvatt að bifreiðaverkstæði Sveins
Egilssonar, en þar inni hafði:
myndast inikill reykur, sem or-
sakaðist af eldi í hurð og dyra-
umbúnaði. Slökkviliðið slökkti
eldinn og urðu ekki verulegar
skemmdir.
Flugvél veðúrteppt dögum
saman á Isafirði.
Er óttast ssb hun kunrtí aó faskast af
vöídum ísreks.
Catalínuflugbátur frá Flugfé-^ upp á Pollinum og reka út sund-
lagi íslauds hefur verið veður- in, cn þá getur flugvélin verið í
Varnaraðgérðir, fari kefnnnjn>
istar yfir hana.
Djilas og De-
Einkaskeyti frá AP. —
Belgrad í morgun.
Þeir Djilas og Dedijer voru
sekir fundnir um að hafa teflt
hagsmunum ríkisins í hættu og
bakað því álitshnekki með rógi.
Þeir voru dæmdir til margra
xnánaða fangelsisvistar, en
eftir að dómsúrskurður hafði
verið felldur var þeim sleppt.
Ekki er kunnugt hvort þeir á-
frýja dóminum.
tepptur á Isafirði frá því á laug-
ardaginn og er nú jafnvel óttast
um að hann geti orðið fyrir
skemmdum af völdum isreks.
Flugvélin fór til ísafjarðar í
áætlunarflug s.l. laugárdag, en gat
þá ekki lent á Pollinum svo sem
venja er til, þvi liann var isi-
lagður og varð þess i stað að
lenda úti á sundunum. En þegar
vélin ætlaði að hefja sig til flugs
nokkru eftir að liún lenti var
komið rok svó hætta varð viS
suðurferð.
En siðan liefur verið hvass-
viðri og versta vcður á ísafirði
og ekki viðlit að hefja sig til
flugs.
1 gær fóru flúgmennirnir á
báti út í flugvélina til þess að
athuga liana og vita livort ekki
hættu stödd.
I morgun var með öUu ófært
á alla flugvelli og flugstaði á
landinu og engin flugvél hreyfð.
Einkaskeyti frá AP.
Washington í morgun.
Boðskapur Eisenhowers for-
seta fær yfirleit góðar undirtekt-
ir. Álit manna er, að hann hafi
með honum tekið svo skýra af-
stöðu, að ekkí verði um villst,
hver stefna Bandaríkjastjórnar
sé.
Forsetinn hafi dregið marka-
línu — fari kommúnistar yfir
hana, verði varháraðgerðir háfn-
ar þegar í stað.
Innan jxessarar markalínu er
Formósa og Pescadoreyjar. Fer
forsetinn fram fram á að beita
lierafla Bandaríkjana, verði á
þesar eyjar ráðist, þar sem árás
á. þær ógni friði og öryggi á
þessum hjara og sjálfum heims-
friðinum. Boðskapurinn er þann-
ig orðaður, að augljóst er talið,
að forsetinn óski umræddrar
heimildar, ekki aðeins til varnar
gegn beinni innrás, heldur og
vegna þeirrar ógnunar, sem í
því felst, að kommúnistar hafa
mikinn innrásarviðbúnað í
frammi, hafa þegar gert miklar
loftárásir á. eyjar í grennd við
Formósu, og Iiernumið eina ey í
Tacheneyjaklasanum, og marg
endurtekið, að stefna þeirra sé
að frelsa Formósu.
Þessar aðgerðir, sem forsetinn
hefur i huga, eru þó ekki taldar
bo'ða annað en öryggisráðstafan-
ir, svo sem að flytja fólk burt af
smáeyjum í skjóli hervalds.
njóta ér þar að kæini stuðnings
Mianna á megitilandinu, sem aríd-
vígir eru kommúnistum, en mcnn
Iiafa hvarvetna hallast æ meira
áð því, 'að algerlega sé vonlaust
fyrir Chiang Kai-shek að kojría
fram slikum áformum.
Svíar í Peking íaka
við föngunum.
Vikuritið Newsweek telur
sig liafa heimildir fyríir því, að
Dag Hammarskjöld framkv.stj.
Sameinuðu bjóðanna, sé undir
niðri sannfærður um að' kín-
verskir kommúnistar muni
skila bandarísku föngimum.
Líklegt er talið, að þegar þar
að kemur, annist sænska sendi-
ráðið í Peking milligöngu í
málinu, og taki við föngunum.
Mestar sauma-
kenw í Kanada.
væri allt í lagi, en svo var 'hvass-
viðrið mikið, að enda þólt flug- •
vélin væri skammt frá landi
að
• Sex franskir togarar fór-
ust í óveðrunum miklu, sem
skullu á Evrópulöndum í
Iok síðasta árs.
,• Israel hefur gert út nefnd,
sem á að semja um við-
skipti við Kínverja.
voru flugmennirnir 2 klst
komast út i hana.
í morgun hafði veðrið versnað
enn og ekki viðlit að komast út
í hana. En vegna þíðviðrisins er
óttast að ísinn kunni að brotna
í Skotlandi hefur veðurfar
batnað. Mikils hjálparstarfs er
enn þörf á eyjunum norður af!
Skotlandi, einkum Orkneyj-
um, og mun ríkissjóður standa j
straum af kostnaðinum.
Eftirfarandi klausa birtist
í Keimskringlu 24. nóv. s.l.:
,,í Heimskríinglu var sagt
6. okt. frá tveimur stúlkum
í Arborg, er verðlaun unnu
fyrir fatasaum í þessu fylki.
Hétu þær Elinor Jólhannsson
og Joyce Borgford. Enn-
fremur var þess getið, að
stúlkur þessar væríu á förum
til Toronto', til að taka þátt
í allsherjar samkeppni á
sýningu við Royal Winter
Fai r þar í borg. Eru nú
fréttir komnar og birtar af
því í blöoum hér, að stúlkur
þessar hefðu einnig á þess-
ari allsherjarsýningu unnið
fyrstu verðlaun í fatasaum.
Þarna var keppt við sauma-
klúöba í öllu Iandinu, sem
alls eru 1193 sagðir, með á
þrettánda þúsund meðlima.
— Saumabikar Canada var
afhentur þessum íslenzku
stúlkum, sem eru handhafar
hans á þessu ári 1954“.
Undirtektir á Formósu.
Fréttamenn á Formósu telja,
að boðskaptir Eisenhowers muni
valda vonbrigðum á Formósu,
jxar sem hann geri ráð fyrir tak
markaðri aðstoð en leiðtógar
þjóðernissinnar óska eftir. •—
Stefna Chiangs hefur verið að
gei’á' innrás á ineginlandið og
Kðto-fundur tæUt
vopnaframfeíðsíu.
Einkaskeyti frá AP.
París í morgun.
Isniay lávarður, framkv.stjóri
NA.-bandalag’SÍns, bauð í gær
velkomna fulltrúa 14 þjóða, sem
í bandalaginu eru.
Þeir eru hingað komnir til þess
að ræða vopnaframleiðslu þjóð-
anna í bándalaginu.
Fulltrúarnir ásamt hernaðar-
sérfræðingum Nato héldu þar
næst fyrsta fund sinn um ofan-
nefnd mál.
Miklar virkjanir
í Afríku.
Mikoyan fall-
inn í ónáð ?
Einkaskeyti frá AP. —
London x morgun.
Tassfréttastofan hefir til-
kynnt, að því er hermt er í
Moskvuútvarpinu, að Mikoyan
innanlands-verzlunarmálaráð-
herra, hafi fengið lausn frá
embætti.
í tilkynningunni var ekk’ert
minnst á önnur trúnaðarstörf
haxis, en hann hefir um langt
árabil átt sæti í miðstjórn
flokksins og herráði landhers-
ins (rauða herísins).
London AP. — Stjórn Rhod-
esíu hefur ákveðið að gera 409
feta háa stíflu í Zambesi-fljóti.
Auk þess verða þrjár aðrar
stíflur gerðar í fljótinu og þver-
ám þess, og verður þetta þá
eitt mesta rafveitukerfi heims.
Kostnaðurinn verður um sex
milljarðar króna.
Næstu friBsrver&laun
Nö'bds. •
Togarar.
Jón Þorláksson kom af veið-
um í daf. Sólborg' var væntan-
leg kl. 3 og fer beint í slipp.
Edert eða Hammar-
skjöld.
Það er þegar farið að ræða
um hverjir séu líklegastir til
að fá friðarverðlaun Nobels
næst, er þeim verSur úthlutað.
Nöfn tveggja manna eru tal-
in efst á lista, Anthony Edens,
utanríkisráðherra Bretlands, og
Dag Hammarskjölds, frkvstj.
Sameinuðu þjóðanna.