Vísir - 25.01.1955, Síða 5

Vísir - 25.01.1955, Síða 5
JÞriðjudaginn 25. janúar 1955. VtSIR Aukiftn útfkitningur mefri freíliskssölu ai þakka. Fróðlegar npplýsingar usai utant- ríMsviðskipfi og gjaidevrisstöðn. í 2. hefti Fjárhagstíðinda, sem kom út nýlega, er m. a. fróðleg grein um utanríkisvið- skipti og gjaldeyrisstöðuna, og fe;r hún hér á eftir: Verzlunarjöfnuðurinn eyristekjur muni verða nokkru minni í ár. I lok nóvember voru, til dæmis, yfirfærslur á vegum varnarliðsins og verk- taka þess orðnar 161 millj. kr. sölu saltsíldar til Finnlands, og er skuldin við það land kom- in yfir 30 millj. kr. Hinsvegar hefur staðið á innflutnings- leyfum á Spáni fyrir saltfiski, og rætist vonandi úr því þráð- lega. Ekki er auðvelt að spá neinu um þróunina á næstunni, en líklega verður útflutningur minni en að undanförnu. Birgð- ir.af útflutningsvörum eru nú, að því er virðist, nokkru minni en á sama tíma í fyrra, sér- staklega birgðir af skreið og frá ársbyrjun, og er útlit fyrir, vai að þær verði í mesta lagi 180 ' saltfiski, enda hefur gengið mjög greiðlega með sölu og afskiþun upp á síðkastið. Hins vegar eru birgðir af freðfiski mjög óhagstæður frá mai til ■ .... ...................... , , . , , mill]. kr. a armu a moti 213 agust, en siðan hefur astandið .... , ,,, , ._ , , , , , ,,. millj.;kr. allt anð í fyrra. farið batnandi, og í oktober var , r, • vj • ■ , , . , . ’ . . , . . Gjaldeyriseign bankans að utfhúnmgur 28 millj. kr.meir^^dr^num skuidum var f nóvemberlok um 9 millj. kr. meiri en á sama tíma á síðast- en innflutningur. Til öktóber loka vár verzlunarjöfnuðurinh óhagstæður um 196 millj. kr., og er það mun betri afkoma en á síðasta ári, en þá var hann liðnu ári. Hefur dollaraeignin i aukizt. um 54 millj. kr. og er ..... ^nú koniin upp í 182 millj. kr. ohagstæðúr um 284 millj. kr. . , , . . . _ TT ■ J . Einmg hefur eignm í E.U.P.- a sama tima. Þetta er emgongu . ,, . , . , , . gjaldeyri aukizt nokkuð, eink- þvi að þakka, að utflutmngs- „ ,* , . .r. ., , ., ’ , . , um siðustu manuði vegna mik- verðmætið hefur aukizt um ., ,,,, , . , ,,,. , . ,ils utflutmngs a saltfiski og 196 millj. kr. fra þvi í fyrra, I , • , , , , , J . skreið, en jafnframt hefur einkum vegna betri afla og , ... , , , , , . „ , . , , skuldm við Greiðslubandalagið aukinnar framleiðslu. Inn- ' sjálft hækkað. Að öllu saman- lögðu hefur staðan gagnvart E.U.P.-löndum batnáð um 17 ímillj. kr., og er skuldin við þau nú 56 millj. kr. Megin- breytingin frá því í fyrra er sú. . að staðan gagnvart vöruskipta- freðfisksframleiðslu. - Emmg löndunum hefur flutningur hefur einnig aukizt mjög eða um 74 millj. kr. Ef miðað er við fyrstu þrjá ársfjórðungana, hefur hinn aukni útflutningur verið að mestu leyti að þakka meiri liefur harðfiskútflutningur aukizt mjög, enda var mikið flutt út snemma á árinu af fyrra árs framleiðslu. Nokkrar loreytingar hafa orðið á skipt- :ingu útflutningsins á lönd og greiðslusvæði. Hefur hlutfalls- lega meira af útflutningnum farið til dollai-alanda og vöru- . skiptalanda, en minna til land- anna á E.P.U.- og sterlings- .svæðinu. Greiðsiujöfnuður bankanna var óhagstæður annan og þriðja ársfjórðung í ár. — í ■október og nóvember hefur mjög brugðið til batnaðar, og hefur jöfnuðurinn verið hag- stæður þessa tvo mánuði um 34, 5 millj. kr. Þrátt fyrir það ei- líklegt, að greiðslujöfnuður- . inn verði nokkru óhagstæðari í ár en í fyrra, enda þótt verzl- unarjöfnuðurinn verði mun hagstæðari. Stafar þessi munur fyrst og fremst af því, að í fyrra var notað gjafafé að upp- hæð 104 millj, kr., en svo til ekkert i ár, auk þess er líklegt, að minna erlent lánsfé verði notað á þessu ári en í fyrra. Loks er útlit fyrir, að duldar gjald- miklar, þrátt fyrir öran út- flutning, og stafar það af mjög mikilli framleiðslu á karfaflök- um og öðrum frystum fiski siðustu mánuði. Vogabúar! MuniS, e£ þér þurfið að auglýsa, að tekið er á máti smáauglýsingum I Vísií * Verzlun Arna J. Sigurðssonar, Langhoitsvegi 174 versnað um 61 millj. kr. Orsakanna er .eink- um að leita í stórauknum skuldum við Spán og Finnland. Vegna aflabrests á síldveiðuha í sumar hefur ekki verið unnt að standa við samninga um Smáauglýsngar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. Kau,pi Qufv off Sendiíerðabíbr til sölu. Bifreiðasalan ingólfsstræti 7 Súm 80062. ORÐSENDING til skrlfstofufótks frá stjóþn og launakjaranefnd V.R. Að gefnu tilefni lýsir stjórn og launakjaranefnd V.R. því yfir, að samkv. launakjarasamningi V.R. dags. 31. okt. 1954, skal skrifstofum lokað kl. 5 e.h. alla virka daga nema laugardaga, en þá skal lokað kl. 1 e.h. frá 1. janúair til 30. apríl. Sé skrifstofufólk látið vinna lengur en áður getur um- rædda mánuði, án þess að sérstök greiðsla komi til, óskast það tilkynnt skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, sími 5293. Stjórn og launakjaranefnd V.R. Almennur iaunþegaíundur verður haldinn í fundarsal félagsins að Vonarstræti 4 III. hæð, fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 8,30 e.h. • Fundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN, ORÐSEXDING Undirrítuð tryggingaríélög leyfa sér að tilkynna heiðruðum viðskiptavinum sínum, að iðgjöld fyr- ir lögboðnar ábyrgðartryggingar bifreiða (skyldutryggingar) hækka samkvæmt iðgjaldaskrá, sem tekur gildi í dag fyrir nýtryggingar, en 1. maí n. k- fyrir gildandi tryggingar. Hækkun er mismunandi eftir áhættuflokkum og áhættusvæðum. Jafnframt Kafa félögin ákveðið að breyta iðgjaldsafsláttarákvæðunum (bónus) þannig, að af- slátturínn hækkar í 25 a/o fyrir eitt tjónalaust ár, í stað þríggja áður. Allar upplýsingar um iðgjöldin. veita umboðsménn félaganna víðsvegar á landmu, svo og aðal- skrifstofurnar í Reykjavík. Reykjavík, 25. janúar 1955. Almennar Tryggingar hi. Samvinnutryggingar Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Vátryggingarfélagið h.f. W^*VWWWWVWW. - rtVWWWWVWWWWWWWWWW * "■ ■ Þegar Amy Johnson flaug Ástralíu 1930. Framh. Amy hafði miðað um það Tfoil eins vel áfram og honum, enda þótt hún væri ’nú komin nokkur hundruð kílómetra nær markinu, af því að hún hafði valið - skemmri leið frá Eng- landi. Hún hafði komizt til Bagdad á fjórða degi, en á fjórða degi sínum hafði hann tafizt milli Tobruk' í Norður- Afríku og Ramleh í Palestínu. Amy flaug frarirhjá Basra á fimmta degi, en' þann dag flaug hún til Banda.r Abbas við Persaflóa, sem er um 1350 km. frá Bagdad. Menn bjuggust við því; að' hún mundi lenda í Basra og sötnuleiðis í Bushiré, en þegár hun kom fram á hvor- . ugum stáðnum; fórú menn- að óttast um hana. En það er svo, að flestir, sem hafa verið á leið til Ástralíu í flugvél hafa látið freistast til að fara fram- hjá Öðrum hvorum þessara við- komustaða eða báðum. Um það leyti, sem Amy hefði átt að koma til Basra, skall þar á stormur og jók það á áhyggjur manna. Það fér ekki hjá því, að það hafi vakið ímyndunaraflið í brjósti Amy, er hún flaug þarna yfir landi „Þúsund og einnar nætur“, því að stúlka eins og hún getur alls ekki verið gersneydd þeim eigin- leika. Hún1 hafði fulla ástaéðu til ’að lita svo á, að ékkert æv- intýri „Þúsund og einnar næt- ur“ væri' éihs heillandi' ög hfif- andi og ævintýri það, sem hún var nú sjálf aðalþátttaltandinn í. Fáeinum mánuðum áður liafði hún verið óþekkt ung stúlka, sem þráði ekkert meira en að fljúga til Ástralíu. Erig- inn hkfði tekið hana alvarlega eða lagt henni liðsyrði. En á fáeinum mánuðum tókst henni að hrinda hinu ótrúlega áformi sínu í framkvæmd. Nærri allt það fé, sem hún þarfnaðist til ferðarinnar, var úr hennar vasa, en það, sem á vantaði, hafði hún fengið aðra til að leggja fram. Það var í rauninni enn skemmtilegra, að hún skyldi hafa getað sannfært aðra um getu sína og fengið þá þannig til að hlaupa undir bagga; Það er ekki ósennilegt, að henni hafi fundizt, þegar hún sat fyi'.'' aftan syngjandi hreyf- ilinn K.'ti vfir heimi Araba, að Harun-U'-Raschid hafl ekki getað betur sjáífur. En hafði hún ekki verið með öllu búin að gleyma því, sem hún lærði í skóla um þenna hluta heims, þá hlýtur henni að hafa fundizt það ótrúlegt, að auðnin á jörðu niðri skyldi endur fyrir löngu hafa verið hið blómlega ríki Babyloniu- manna. Þarna háfði aldingarð- urinn í Eden verið. Tvær stór- elfur, Efrat og Tigris, velta ó- lundarlega fram eftir sléttunni, sem áður stóð í svo miklum blóma, en hefur síðan orðið að auðn, þótt hún - sé ekki með> öllu dauð. Hún er rr.eð lífs- marki og konungur landsins, Feisal, er að blása í það nýjum lífsanda. | Basra er við botn Persaflöa og um 1000 km. þaðan á suður- 1 strönd flóans er Bandar-AbbaSg þar sem Amy lenti. Á sjötta degi, 10. maí, kom Amy tit j.Karachi, hliða Indlands. Þá varð það ekki véfengt lengtu-j, að hún hafði hrundið einhverju bezta meti í einmenningsflugi, sem nokkuru sinni hefir verið sett. Það var met Hinklers, sem hafði flogið til Karaclii á átta dögum. Það var stórkost- legt afrek hjá henni, að hafa orðið svo miklu skemur en hann hina 8000 km. löngu leið frá London til Kai-achi. Það var að vísu rétt, að Amy hafði flogið skemmri leið en haim, en því varð heldur ekki neitað, að hún. hafði haft betri meðalhraða. Frh. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.