Vísir - 25.01.1955, Blaðsíða 6
VÍSIR
Þriðjudaginn 25. janúar 1955.
$
SÍÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa. Sérherbergi. —
Uppl, í kvöld milli kl, 8 og
9. Sími 82435. (249
STULKA. Bamgóð stúlka
óskast til heimilisstarfa. —
Uppl, í síma 80555. (244
NOKKRAR stúlkur vant-
ar strax í ýms störf. Veit-
ingasalan h.f., Aðalstræti 12.
(205
TRÉSMIÐUR getu tekið
að sér viðgerðir í húsum. —
Uppl. í: síma 4603. (81
VIÐGERÐIR 6 heimilis-
véhim og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- -og raftækjaverzhinin
Bankastræti 10. Sími 2852.
'■'Tryggvs^ita. 234sImi812T8.
aa
imnarsson
SKÓVERZtUN • AUSTURSTR/ÍTI tl
TAPAZT hafa gleraugu í
svörtu hulstri. Vinsamlegast
gerið aðvart í síma 4605. —
Beztu úrm hjá
Bartels
Lækjartorgi. — Sími 6419.
Gissur Jarl
Leikrit í fimm ipáttum eftir PÁL V. KOLKA
er komiS í bókaverzlanir.
Allur ágóði af sölu bókanrmar reiinur til sjúkra-
hússbyggingarinnar á Blönduósi.
Aðalútsala hjá
ÆF. UEIFTUR
STÁL-armbandsúr tapað-
ist í •Reykjavík um síðast-
liðna helgi. Vinsamlegast
gerið viðvart í síma 9977.
(241
LEÐURHYLKI tapaðist s.
1. laugardag með þremur
lyklum í. Finnandi vinsam-
lega beðinn um að' hringja í
síma 2030. (257
HVÍTUR. uppreimaður
barnaskór tapaðist sl. sunnu-
dagskvöld á leiðinni Máva-
hlíð ■— Lönguhlíð eða Brá-
vallagötu — Asvallagötu. —
Uppl. í síma 6578. (264
A.-D. —■ Saumafundur í
kvöld kl. 8.30. Píanósóló,
upplestur og fleh'a. Kaffi.
Allt kvenfólk hjartanlega
velkomið.
STEFÁN SMÓTIÐ 1955
fer fram laugardaginn 29.
og sunnudaginn 30. janúar
við Skíðaskálann í Hvera-
dölum. Keppt verður í svigi
í öllum flolckum karla og
kvenna. — Þátttaka tilkynn-
ist til stjórnar Skíðadeildar
K.R. fyrir miðvikudagskvöld
næstk.; — Stjómin.
Vísír er eina blaðið, sem leitast sífellt við að flyfja fræðandi og
skeinmtilegt efni af ýmsu tagi fýrir leséndúr sína.
Vísir er einnig ódýrasta blaðið.
Hringið I síma 1660 og látið senda
yður blaðið ókeypis tið mánaðamóta.
Verzlanir um land allt
Ilöt'iim fijfririigtglatstli :
Karlmannafatnað,
margar gerðir
Karlmannasokka
nælon, ull og baðmull
Kvenbuxur
Unglinganærföt
Bamanærföt
Bamanáttf öt
Bleyjur
Bleyjubuxur
Telpnaúlpur
Sjóstakka, gulir
Sjópokar
Svuntur, hvítar
Vettlingar, gulir
Karlmannaskór, margar gerðir
Kvenskór, margar gerðir
Unglingaskór
Barnaskór
Letfið til okkar
BRÆÐRA80RGARSTÍG 7 ~ REYKJAVÍK
Símar: 5067 — 81099 — 81105 — 81106.
I. O. G. T.
STÚKAN ÍÞAKA. Fund-
ur í kvöld. — Æ. t. (000
ARMENNINGÁR!
Handknattleiks-
og skiðadeiid.
Munið skemmtifundinn í
kvöld kl. 9 í Aðalstræti 12.
Fjölmennið. — Nefndin.
RÓLEGUR einhleypingur,
í fastri atvir.nu, óskar eftir
litlu herbergi, helzt með
forstofuinngangi. — Tilboð.
merkt: „Forstofuinngangur
— 28,“ sendist blaðinu fyrir
nk. mánudag. (248
LÍTIÐ HÚS, stór eignar-
lóð, hitaveita, fæst, ef sem-
ur, fyrir góða hæð á hita-
veitusvæði. Tilboð, ásamt
upplýsingum um stærð og
stað, séndist Vísi fyrir 31.
janúár, merkt: „Þagmælska
— 27.“ (247
STÚLKA óskar eftir her-
bergi, helzt sem næst mið-
bænum, Uppl. í síma 81840
til kl. 7. (253
FÓRSTOFUHERBERGI
óskast í aústurbænum strax.
Úþpl. í sima 6462 kl. 3—7
í dag. (254
RÚMGOTT herbergi ósk-
ast í 2—3 mánuði fyrir þrjá
menn. Helzt sem næst mið-
bænum. Góð leiga í boði. —
Tilböð, merkt: „Strax — 30“
óskast sent Vísi fyrir föstu-
dag. (258
ÍBÚÐ. Ung hjón óska eftir
íbúð, 1—2 herbergi og eld-
hús. Leigutími til 1. sept-
ember 1955. Uppl. í síma
5872 eftir kl. 5. (262
■ REGLUSAMAN, ungan
mann vantar herbergi í tvo
mánuði. Uþpl. í síma 2304.
(261
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar, Kexverksmiðjan
Esja h.f., Þvernolti 13. (263
SEM NÝ Pedigree barna-
kerra til sölu. Uppl. í síma
80996. (260
SKATTAFKAMTÖL. Að-
stoð veitt við skattaframtöl
að Langholtsvegi 36 eftir
kl. 18. Sími 82231. (000
DÍYAN til sölu. Uppl. í
síma 6206. (265
VEL MEÐ FARINN barna-
vagn óskast til kaups. Uppl.
í sírpa 1650. (259
BARNAVAGN til sölu ó-
dýrt. Uppl. í síma 2111, (255
MJÓG fallegur og vand-
aður pels til sölu, — Uppl. í
síma 2241 eftir kl. 6. (252
TRÉKASSAR til sölu. —•
Skóverzlun B. Stefánssonar,
Laugavegi 22. (229
BARNAVAGN, vel með
farinn, til sölu. Verð 850 kr.
Vonarstræti 12, 3. hæð til
vinstri. (230
VÖRUBÍLL, helzt með
stöðvarplássi, óskast til
kaups. Tilboð, er greinir ár-
gang, verð og borgunarskil-
mála, sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„Bíll — 29,“_______(251
HALLÓ! Rafniagnsjam-
braut óskast til kaups. Sími
7472. —____________(246
TIL SÖLU sem ný norsk
kvenskíði. Uppl. Hjallayegi
46. Sírai 5313.(245
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 5157. ' (243
KJÓLFÖT á meðalmann
til sölu. HáKvirði. Andersen
& Sön, Aðalstræti 16. (242
TÆKIFÆRISGJAFIR, —
Amérískir góíflampar með
þrískiptu ljósi, 40 tegundir,
verð frá kr. 870,00, borð-
lampar, hollenzkir og ame-
rískir, spönsk reyksett,
margar gerðir, saumakörfur,
végghillur ög m. ‘fl. —
Vérzlunin Rín, Njálsgötu 23.
HARMONIKUE.
— Við höfum
stærsta úrval á
landinu áf har-
mónikum, allar
stærðir; tökum
notaðar harmónikur sem
greiðslu upp í r.ýjar, Skóli
og taska fy-lgir. Gjörið. svo
vel og litið á úi-valið. —
Verzlunin Rín, Njalsgötu 23.
‘_______________(290
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selúr notuð húsgögn, herr«-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
tr* C“
rl i
1. 5
OO^* {■
^ **4 -
Jj
Hitari í vel.
PLÖTIJK 6 grafreitL Út
▼egum áletraðar plötur
grafrelti meS stuttum fyrir
▼arE. UppJ, á Rauðarárstí
28 OiaBam}. Siml