Vísir - 25.01.1955, Blaðsíða 8
I VlSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- 1 fcreyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. 'hvars máiaaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660.
VISIR
1
Þriðjudaginn 25. janúar 1955.
I gær barst
affi á lamf.
I gær bars.t lítill afli á land í
Verstöðvunum hér sunnanlands.
Orsakaöist þa'Ö aö nokkru leyli
vegna óhagstæörar veðurspár á
sunudagskvöldið og að bátarnir
héidu sig i liöfn þess vegna, en
auk þess var lílill afli hjá þeim
liátum sem réru.
Tæpur helmingur Keflavíkur-
Jbátanna réru og öfluðu frá 2 og
upp i 6 ieslir á’bát. Frá Sand-
gerði réru 6 bátar og fengu 5—7
Icstir. Fáir bátar réru frá Hafn-
arfiröi og Reykjavik og öfluðu
slla. Frá Akranesi, Grindavík og
l>orláksböfn var alis ekki róið.
í dag munu bátar víðasthvar
vera á sjó og veður sæmilegt.
Undirtektir þingleiðtoga.
Clements, leiðtogi demokrata
á Sidungadeildini, hefur lýst yf-
ir, að umræðum og afgreiðslu
snálsins. verði hraðað svo sem
ffrekast er unnt, og forseti full-
frúadeildarinnar, Sam Rayburn,
demokrati, hefur viðhaft svipuð
snwmæli. Ummæli ýmissa ann-
®rra þingleiðtoga iiníga mjög i
Bönsni átt.
fift'
,fraenkan" a5 ver5a
metleikrlt L.R.
fiesíir orðuir
20 þiii.
ASsókn aS „Frænku Charleys",
Smmanleik Leikfélags Reykjavík-
mr, faefur verið með eindæmum
»óð, og er leikritið í þann veginn
aS „setja met“ hjá félaginu.
fkvöid vcrður 64. sýning leiks-
Sns, og senn verður seldur 20 þús-
wndasti miðinn að honuin. Síðan
S haust hcfur verið húsfyllir að
ihverri einuslu sýningu leikrits-
áns nema 3, og niá þetta lieita
<einsdæmi í sögu L. R. — Allar
ihorfnr eru á, að „Frænkan" setji
siýtt aðsóknarinet. „Gullna hlið-
ið á enn metið, en á því voru 66
sýningar hjá L. R. á sinum tíma,
á einu ári.
Þá hcfur félagið notið góðrar
aðsóknar að „Nóa“, og hefur ver-
ibi húsfyHir á þær fjórar sýning-
ar, sem þegar hafa farið fram.
Leikfélag Reykjavíknr hefur í
íiyggju að taka til meðferðar tvö
■viðfangsefni til viðbótar fyrir
■voríð, en ekki er fullráðið, hver
Iiau veröa.
Nýlega áttu þeir mikilvægðar viðræður, Mendés-France og Adenauer, og myndin tekin við ,
það tækifæri. Maðurinn, sem með þeim er, heitir Walter Hallstein, og er utanríkismálaráð-
herra V.-tjóðverja.
Pólverjar sleppa Gomulka
skv. fyrirskipun Riíssa.
Hann þétti hallast að Titoisma.
l^a*MÍs>aBcsá í knall-
tspyrsBcs iíkveftin.
Landsmót í knattspyrnu í öllum
jyngri flokkunum þ. e. í 2., 3. og
4L flobki hafa nú verið ákveðin
á þessu ári.
Fara þau öl! fram i Reykjavík
ffsg mun Knatfspyrnuráð Reykja-
wfknr standa fyrir þeim, enda
Sílkynnist þálítaka þangað fyrir
S5. febr. n.k.
Ákveðið hc fiir verið að lands-
aaót 2. flokks hcfjist um 10. ágúst,
Sandsmót 3. fl ’:!;s um 10. júli og
Stmlsinót 4. n- ::ks «m' 1. júlí.
Einkaskeyti frá AP.
Vínarborg í morgun.
Nokkrar líkur eru fyrir því, að
Wladyslaw Gomulka, pólski
komúnistaleiðtoginn, sem fang-
elsaður var 1950 af því að hann
þótti hneigjast að Titoisma,
kunni að koma fram á sjónarsvið-
ið hvað líður, að ætlan fréttarit-
ara.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum í Varsjá var Gomulka
sleppt úr haldi í fyrra mánuði og
liggur hann nú i sjúkrahúsi. Er
verið að koma honum í sæmileg
hold, áður en hann birtist að
nýju. Sagt er, að fyrirskipanir um
að sleppa Gomulka úr haldi, hafi
komið beint frá Moskvu. Þær
lieimildir, scm hér um ræðir,
hafa jafnan reynzt hinar árcið-
anlegustu.
Ekki er talið líklegt að hlaðið
verði undir Gomulka til sömu á-
lnifa og áður, enda þótt hann
kunni að fá einhvern titil eins
og plástur á sárin. Yaldhafarnir
i Moskvu munu hafa sannfærzt
um, að hann hafi „þroskast svo
að Iiyggindum í fangelsinu, að
liann nmni hér eftir ásiunda sem
svara, og hvað verður um þá,
sem ákærðu hann?
En menn ætla að kommúnistar
verði ekki i neinum vandræðuin,
því aö þcir finni einhvern til að
skella skuldinni á, og er einkum
tilnefndur Josef Swiatlo, fyrr-
verandi varayfirmaður öryggis-
þjónustuiinar, sem flýði til Vest-
ur-Berlinar og veitti mikilvægar
upplýsingar í Fieldmálunum.
bezta samvinnu við Moskvu", en
= I
valdhafarnir þar nmnu þó ekki
hætta á neift.
Komi Gomulka fram á sjónar-
sviðið gæli svo farið, að mörgum
óþægiiegum spurningum yrði að
Frakksr ininnka laitd-
sinn.
Fijakkar áforma að fækka
mönnum í landhernum.
Önnur Norður-Atlantshafs-
ríki eru þessu mótfallin, en
franska stjórnin er sögð ætla
að fækka f hernum hvort sem
öðrum líkar betur eða verr.
Slæm útrelð kom-
miínista í Sjö-
mannaféfaginu.
Kommúnistar biðu mikinn
ósigur í stj órnarfcosningum í
Sjómannafélagi Reykjavíkur. !
í fyrradag var lýst úrslitum ^
í kosningunum, sem staðið
hafa yfir að undanförnu. A-listi
stjórnar og trúnaðarmannaráðs
félagsins hlaut 543 atkvæði, en
listi kommúnista 313.
Atkvæði greiddu 866. auðir.
seðlar voru 9, en 1 ógildur. Til ■
samanburðar má geta þess, að i
fyrra voru greidd 981 atkvæði.
og fékk listi stjórnar og trun-
aðarmannaráðs 560, en kom- !
múnistar 406. Hefur fylgí kom- ’
únista því mjög hrakað í félag-
inu. |
Stjórn Sjómannafélags Rvik-
ur skipa: Garðar Jónsson, for-
maður, Sigfús Bjarnason, vara-
formaður, Jón Sigurðsson, rit-
ari, Sveinn Valdimarsson,
gjaldkeri, Hilmar Jónsson,
varagjaldkeri, og meðstjórn-
endur þeir Þorgils Bjarnason
og Olafur Sigurðsson.
CIO styður við-
skiftastefnuna.
Einkaskeyti frá AP.
Washington í morgun.
Annað mesta verkalýðssam-
band Bandaríkjanna, Congress of
Industrial Organization (CIO),
hefur lýst yfir, að það styðji í
hvivetna tillögur Eisenhowers
forseta um frjálsari viðskipti
þjóða milli.
Að baki þessarar yfirlýsingar
eru 6 milljónir verkamanna. —
Líkur þykja benda til, að tillög-
ur Eisenhowers um aðstoð við
erlendar þjóðir og aukin við-
skipti, eigi traustara fylgi að
fagna en fyrr, þótt mótspyrnan
gegn þeim sé jafnöflug og fyrr
meðal hinna íhaldssamari manna ’
i hans eigin flokki.
Ný sjúkra-
bifreið RKÍ.
Rúii er a£ Mer-
cedes-lienz gerð.
Vonir standa til, að innan
skamms verði íekin í notkun
hér í Reykjavík ný sjúkrabif-
reið Rauða Kross íslands
(Reykjavíkurdeildar).
Vísir hafði frétt af þessu, og'
sneri sér því til síra Jóns Auð-
uns dómprófasts, formanns
Reykjavíkurdeildar RKÍ, og
spurðist fyrir um þetta.
Reykjavíkurdeild RKÍ hefur
fest kaup á vandaðri sjúkra-
bifreið frá Þýzkalandi, af
Mercedes-Benz-gerð, og konr
bifreiðin hingað í haust. Hins
vegar er ekki að fullu búið að
ganga frá eftirgjöf á sköttum
og tollum af bifreiðinni, en bú-
izt er við, að hún verði tekin í
notkun innan fárra daga. Ræs-
ir h.f., sem hefur söluumboð
þessara bifreiða, hefur veitt.
RKÍ ýmsa fyrirgreiðslu í þessu
sambandi.
Hin nýja sjúkrabifreið verð-
ur af vönduðustu gerð, upphit-
uð, mjúk og þægileg, eins og
vera ber um sjúkrabifreið.
Reykjavíkurdeild RKÍ á fyrir
tvær eldri sjúkrabifreiðir, og
er í ráði að selja aðrá þeirra
og fá sér síðan aðra nýja bif-
reið að ári. Sjúkrabifreiðir
slitna tiltölulega fljótt, því að
notkun þeirra er óhemju mikil,
en hins vegar verða þær ætíð
að vera í fullkomnu lagi, eíns
og nærri má geta. Þess vegna
verður að endurnýja slíkan bif-
reiðakost tiltölulega fljótt.
Slökkviliðið Reykjavíkur sér
um sjúkraflutninga fyrir RKÍ,
eins og kunnugt er, við ágætam
orðstír.
Kjarnorkukafbáturiiitt —
Nautilus — var eina klukku-
stund í kafi í fyrradag.
Nýi Laxfoss af-
hentur 1. júlí.
Smíði nýja Laxfoss miðar
vel, en ekki er vitað hvenær
honum verður hleypt af stokk-
iiniun.
Samkvæmt samningum við
skipasmiðastöðina er byggir'
skipið, á það að vera tilbúið til
afhendingar 1. júlí í sumar.
Þar til Laxfoss kemur mun
Eldborgin halda uppi ferðum
milli Reykjavíkur, Borgarness
og Akranes eins og að undan-
förnu. Bilun sú, sem skipið
varð fyrir á dögunum, er það
lenti í ís á Borgarfirði, hefur
nú verið lagfærð, enda var um
mjög iitlar skemmdir að ræða,
aðeins ofurlítið bogið eitt
skrúfublaðið. Eldborg var tek-
in hér í slipp meðan verið var
að lagfæra skrúfuna.
® M<»hammed Ali forsætisráð-
herra Pakistans lagði af stað
áleiðis til Ottawa í gær, en
verður kominn aftur áður en
Samveldisráðstefnan í Lond-
on hefst, 27. þ. m.
Bridge:
2. umferð meist-
arákeppni TBK.
Onnur umferð í meistaraflokki
Tenis- og bridgeklúbbs Reykja-
víkur var spiluð í gærkveldi.
Fóru leikar þannig, að sveit
Jóns Magnússonar vann sveit
Björns Benediktssonar, sveit
Guðinundar Danielssonar vann
sveit Sófusar Guðmundssonar og
sveit Ingólfs Ólafssonar vann
sveit Jónasar Jónassonar. Jafn-
tefli var milli sveita Benónýs
Magnússonar og Ámunda ísfeld
og Gísla Hafliðasonar og Þor-
valdar Matthíassonar.
Þriðja umferð verður spiluð’
annað kvöld ld. 8.
Panniörk:
618 fórust í um-
ferðárslysum.
í fyrra fórust 618 manns í
umferðarslysum í Danmörku.
Hafa umferðarslysin þá.
aukizt um 27% frá því árið
1953, en þá létu 488 manns
lífið af þeim sökum.