Vísir - 01.02.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1955, Blaðsíða 2
2 Þriðjudaginn 1. febrúar 1955 VÍSIE því miður var hagur bifreiðatrygginga mjög slæmur og varð félagið þar fyrir verulegum s'kakkaföllum. Sjóðir félagsins hafa staðið undir því tápi, og óhjákvæmilegt var að hækka iðgjöldin. — Bifreiðaeigendur geta aðeins gert eitt til að íorðast frekari kostnað vegna trygginga á bifreiðum sínum, og það er að draga verúlega úr árekstrum og öðrum tjónum, sem verða í vaxandi mseli. Á þann hátt einan er hægt að halda niðri trygg- ingakostnaðd bifreiða. lertíd upplýsinga hjá: Kristjáii G. Gíslason & Co. h.f. Umboðsmenn fyrir: Strojexport Ltd., Prag Útvarpið í kvöld: 1 20.30 Dagskrá Sambands . bindindisfélaga í skólum: a) .Árni Stefánsson foi*m. sam- bandsins fljdur ávarp. b) Sig- urður Guðmundsson nemandi í JLaugarvatnsskóla flytur ræðu. c) Kvartett úr Kennaraskólan- um syngur. d) Nemendur úr Kennaraskólanum og Mennta- skolanum í Reykjavík kveðast á. 21.35 Lestur fornrita: Sverr- is saga; X. (Lárus M. Blöndal . bókavörður). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar. — Bjorn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. — 22.30 Daglegt mál (Árni Böðvafsson cand. mag.). 22.35 Léttir tónar — Jónas Jónasson sér um þáttinn kl. 23.15. Vetrarstarf semi : Barðstrendingafélagsins ;S Reykjavík er með miklu fjöri á þessum vetri sem endranær. Félagið hóf vetrarstarfið í okt- óberbyrjun ög hefur haldið fund á þriggjá vikna fresti síð- an. Félagið heldur fundi á .laugardagskvöldum. í Skáta- heimilinu, og eru þeir mjög vel sóttir eða svo sem húsrúm frekast leyfir. Á síðastliðnu ■hausti var stofnuð bridge deild innan félagsins, og er mikið líf í þeirri starfsemi. Þá er starfand á vegum félagsins blaftdaður kór tmdir stjórn Jóns ísleifssonar söngstjóra. Fyi-ir nokkrum árum fékk fé- lagið útmælda spildu í Heið- mörk, í-eitur þessi hefur verið kallaður Barðalundur síðan hann kom í umsjá félagsins. Félagsmenn hafa á hverju ári gróðursett þar nokkur hundi-uð plöntui'. Félagið efnir árlega til skemmtifei'ðar að Bjarkar- lundi í Reykhólasveit, en það er sumargistihús, sem félagið reisti og á. Hús þetta er nú að mestu fullsmíðað, en fjárskort- ur hefui' valdið því. að ekki er ennþá búið að ganga frá því til fulls, — Nýlega vár haldinn aðalfundur félágsins. Stjóm þess skipa nú þessir menn: Fomiaður er Alexander Guð- jónsson, vélstjóri, aðrir stjóm- arnienn eru: Guðbjartur Egils- son, verzlunannaður, Kristján Halldórsson kennari, Vikar Daviðsson, skrifstofurmaður, Guðmundur Jóhannesson, inn- heimtugjaldkeri, Sigurður Jónasson, úrsmiður og Guð- mundur Benjamínsson, klæð- skeri. Minnisblað almennings. Þriðjudagur, febrúar — 32..dagur ársins. var Flóð í Reykjavík kl. 11,44, Ljósatínii bifreiða og annarra ökutækja 4 lögs agna rumdiemi Reykja- víkur er kj. 16.25—9.15. Næturlæknir i er í Slysavarðstoíunn. 5030. Næturvíirður er í Iðunnar “Apóteki, í.sími 7911. —• Ennfremur eru iÁpótek Austurbæjai' og Holts- "apótek opin til kl. 8 dagíega, • nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holts- ; apótek opið alla stmnndaga ftá' kl, 1—4 siðdegis. Lögregl uvarðs tof an ({ befir síma 1186. Slökkristöðin .' hefir síma 1100. ' X. F. U.ðf. • Mt. 11, 7—19 Jesús talar um, • Jóhannes. Söfnin: ' Þjóðminlasalnið ét opíð kL ' 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13,00—15.00 á þriðjudögum •'og. finuntuddgum. t Landsbókasafnið er opiB kl. . 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— .22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og Í3.O0 ; —w.oo. - |! Náttárugripasafnið er opið eunnudaga kL 13.30—45.00 og á þriSjudögum og fimmtudög- ua»- kt. 11.00—15.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá New Castle í gær til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór' frá Hamborg 29. f. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 29. f. m. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 28. f. m. frá Portland. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá New York 28, f. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 20. f. m. frá Hull. Selfoss fór frá Leith 28. f. m. til Djúpa- vogs. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 21. f. m. frá New York; Tungufoss kom til Reykjavíktir 24. f. m. frá New York, Katla fór frá Kristian- sand 29. f. m. tjl Siglufjarðar. Skip SÍS: Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell fór frá Re- cife 29. f. m. .áleiðis til Rio de Janeiro. Jökulfell fór frá Ro- stock í dag áleiðis til íslands. Dísarfell fór frá Rotterdam i dag áleiðis til Bremen og Ham- borg'ar. Litlafell er í olíuflutn- ingum norðanlands. Helgafell væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðurfar * iandinu sem hér segir: Reykjavík ,N 6, -f-2. Stykkis- hólmur NA' 7, -r-3. Gaítarviti NA 8, ,-f-5. Blönduós NNA 4, -:~4. Akureyri NNV 3, -4-3. Sauðárkrókur . NNA 5, 4-3. Grímseý A 4, 4-4. Grímsstaðir NA 5, 4-0. Raufarhöfn NA 6, 4-3. Dalatangi ANA 7, 0. Hoi-n í Honrafirði ANA 8, 4-1. Stór- höfði í Vestm.yjum A 3, 0. Þingvellir NA 6, 4-2, Keflavík NA 5, 4-1. -r- Veðurhorfur. Suðvesturland til Breiðaf jarðar Allhvass austan. Skýjað, en úr- komulaust að mestu. • Lárétt: 1 Lömb, 7 fæða, 8 fugl, 9 fangamark, 10 samtök, 11 trjáteg. (þf.), 13 Afríku- manns, 14 fangamark, 15 fluguhljóð, 16 af að vera, 17 tildrög. Lóðrétt: 1 Glanni, 2 slæm, 3 kvartett, 4 dugleg, 5 ... fróði, 6 ósamstæðir, 10 ...fjörður, 11 ríkidæmis, 12 rigning, 13 son- ur, 14 púki, 15 fangamark, 16 i keyri, Lausn á krossgátu nr. 2409. Lárétt: 1 írafoss, 7 tál, 8 rós, 9 AP, 10 Una, 11 íra, 13 Sog, 14 me, 15 man, 16 kal, 17 Ála- borg. Lóðrétt: 1 ftar, 2 ráp, 3 al, 4 oma, 5 sóa, 6 SS, 10 urg, 11 íóna, 12 belg, 13 sal, 14 mar, 15 má, 16 KO. BorSiS kvöldverSinn í Fola]dakjstj nýtt> reykt og saltað, hrossabjúgu. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. ?WVUWW.\%Vw%VAV.VA,W^V.VAV.V.V.VW.VA\VWVÍ Kennsla í sænsku fyrir almenning. Sænski sendikennarinn Háskóla íslanls, fil. mag. Anna Larsson, heldur námskeið í sænsku í háskólanum fimmtu- daga (fyrir byrjendur) kl. ! til 10 e. h. og föstudaga kl. I . til 10. Kennslan hefst fimmtu- laginn 3. febr. og er ókeypis. Togarar. , Bjami ólaf sson kom Akraness í gær með um. smái; Ingólfur Amarson af veiðum í morgun og Þor- steinn Ingólfsson er væntan- legur áf veiðum á morgun. Gömlu togararnir. Eftirlit og undirbúningur fer nú fram á g'ömlu tógruunum, Gylli og Guðmundi Júní, en þeir eiga að fara á veiðar að því loknu og leggja upp á Flat- eyri. I gær voru 22 ár liðin frá valdatöku Hitlers. í fregn frá Bonn segir, að „afmæl- isins“ hafi ekki verið minnzt í neinu blaði landsins. Ekki er heldur kunnugt um neina samkomu, sem haldin var í þvi skyni. Tékkóslóvakía framleiðir alls konar Hamkfælur, sféMæfar o.s.frv. v \ \ \ 11 Samvinnutryggingar innleiddu \\\\| s I ,‘“l" fyrstar allra tryggingarfélaga Þa stefnu að reyná að bjóða tryggingar fyrir SANNVIRÐI /J ^ér ^ íáftdi. Þetta hefur félagið / ihi lu gert me® aS Iæk;ka trygg- (i/ffí / Æ\ ingaiðgjöld, og hefur nú síðast . ( ((' / stói'lækkað brunátryggingar húsa, ( k /n fáíííiMMfy ~~ lj Æ ///jr og með því að endurgreiða tekju- V | Y /r*--------s~j ff Mu/lll J1 afgang sinn til hinna tryggðu. i-A. \j—y y jDn Félagið hefur þannig endurgreitt ^=5?— Endurgreiðsla tekjuafgangs bygg- ist að sjálfsögðu á því, að einhver tekjuafgangur verði. Á síðasta ári var hagur bmnatrygginga allgóður og er endurgreitt 10% af iðgjöldum fyrir þær. — Hagur sjó- og ferðatrygginga var einnig góður og er þar einning endurgreitt 10%. En

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.