Vísir - 15.03.1955, Page 1

Vísir - 15.03.1955, Page 1
V Jt — 45. arg. Þriðjudaginn 15. marz 1955 61. tbí, Mokafli í Þorlákshöfn, en (andlega við FaxaíElóa. Mokafli hefur verið hjá Þor- lákshafnarbátum alla síðustu viku og er enn. Hefur verið ró- ið þaðan upp á hvern dag, og afl- að frá 10—15 leetir á bát. Er mjög stutt sótt og sjást bát- arnir úr landi, þar sem þeir eru að veiðum. — Frá Þorlákshöfn eru gcrðir út sex þilfarsbátar og einn litill bátur. Eins og sagt var frá í Vísi i gær, voru engir bátar á sjó frá Sandgerði. í dag má einnig heita landlega við Faxaflóa, þó réru örfáir bát- ar. Frá Sandgerði réru aðeins tveir bátar í gærkveldi og í Kefla vík cru 10 bátar i landi i dag. Hafnarfjarðarbátar réru hvorki í fyrradag eða gærkveldi og eru allir í landi enn. Togarinn „Júlí“ losar þar saltfarm, eithvað á ann- að hundrað smálestir. Reykjavíkurbátar réru engir í gærkveldi, en búazt má við að þeir rói flestir eða allir í kvöld, enda er veðurspáin nú betri. í aflafréttum í gær var sagt að bát- arnir hefðu ekki haft nema allt að 8 lestum þeir hæstu á Iaugar- daginn, en tveir, „Hagbarður“ og „Svanur“ fengu þá 12 lestir hvor. Akranesbátar eru allir í landi í dag og voru það líka í gær, en munu róa í kvöld. Frá Grindavík réru 9 bátar i gær og öfluðu samtals 101 lest. Hæstur var ,d>orbjörn“ með 21.6 lestir. í dag eru þar allir bátar á sjó. Einn lítill bátur er á hand- færaveiðum í Grindavik og var hann kominn að landi í morgun með 2 lestir, og réri strax aftur. í sögu Svía. Fjoruit) sendimönnum kommúnista- ríkja vikið úr landi. Nafnaskrá og dulmálslykíar hafa fundizt. - Lögregia Dana og Norð- manna fer einnig á stufana. • Dulles, utanríkisráðh., hefir hvatt þjóðþingið til að fram- lengja gildandi lög um við- skiptasamninga um 3 ár. Vísir sagði frá því á sínum tfma, að er könnunarleiðangur Bandaríkjamanna kom til Litlu-Ameríku — þar sem Ieiðangur Byrds flotaforingja hafði bækistöð á Suðurskautslandinu um 1934 — hafi hann fundið loftskeytastengur nærri fenntar í kaf. Stengumar voru upprunalega um 70 fet á hæð, en aðeins 8—10 fet stóðu upp úr snjónum. Myndin hér að ofan sýnir einn manna könnunarleiðangursins við eina stöngina. Langferðabiil fullur af kven- fótki veltur í Skagafirði. KvennaskólasfDÍkKF fra Löniga- iayri aÖ koina aí skSemmfnn hjá Hólasveiimnt. J>að slys vildí til i Hjaltadal aðfaranótt sunnudags, að 26 manna langferðabiU, fullur al kvennaskólastúlkum frá Löngu- mýri, valt á hliðina. Meiðsli urðu tiltölulega UtU. Rannsókn málsins var ekki Siglingaleið fyrir Barðann hefir lokast vegna íss. lokið, þegar Vísir átti tal við sýslumanninn á . Sauðárkróki í morgun, en slysið mun hafa bor- ið að með þeim hætti að hálka var mikil og mun bíllinn hafa oltið á hliðina á svellbunka skammt fyrir framan Efra-Ás í Hjaltadal. íshroði landfastur við GaStarvita. Hafís hefur nú lokið siglingaleið fyrir Barðann og fregnir frá Galtarivta í morgun herma, að íshroði sé þar landfastur. Frá Veðurstofunni hefur blaðið fengið eftirfarandi fregnir: Galtarvita kl. 8. ís sézt héðan frá vitanum á almennri siglingaleið og nokkur íshroði hefur orðið landfastur. Frá landhelgisgæzlunni kl. 8—9: Landhelgisgæzlan tiikynnir, að samkvæmt fregnum frá í gærkvöldi og morgun muni nú lokuð siglingaleið fyrir Barðann vegna hafíss. í gær bárust fregnir frá Skálavík þess efnis, að þaðan má sjá mikla íssöng 2—3 sjómílur frá Deild. Frá m.s. Heklu bárust Veðurstofunni fregnir í gærkvöldi um, að rekís væri 10 sjómiiur suðaustur af Homi og ísspöng frá Straumnesi og suður fyrir Barða á reki að landi við ísafjarðardjúp. Meiðsl urðu tiltölulega lítil. þó handleggsbrotnaði ein stúlkan og önnur viðbeinsbrotnaði. ])á hlutu nokkrar stúlkur skrámui- og skemmdir á fötum. Stúlkumar voru að koma af skemmtun á Hólum. Höfðu Hóla- menn haldið árshátíð sína á laugardagskvöldið og boðið þangað kvennaskólastúlkimum á Löngumýri. Stokkh. í gærkv. og morgun. Njósnamál það, sent sænska lög reglan kom upp nú um helgina, er hið mcsta, sem upp hefur kom izt um í Svíþjóð, sé litið á tölu þeirra, sem hafa verið hand- teknir. Sænska lögreglan hefur hand- tekið sex útlendinga og fimm sænska borgara, og menn gera ráð fyrir því, og lögreglan lætur i það skína, að fleiri menn muni verða handteknir, áður en langt um líður. Það, sem um hefur ver- ið njósnað, er iðnaður landsins, ýmis hernaðarmannvirki, sem komið hefur verið upp í land- varnaskyni og flóttamenn úr löndunum fyrir austan járntjald- ijð, en fjölmargir hafa fcngið hæli í Svíþjóð frá stríðslokuxn. Ríkisstjórnin skipar sátta- nefnd. Til þess að greiða fyrir lausn yfirstandandi vinnu- deilna skipaði ríkisstjórnin í gær sáttanefnd samkvæmt 22. gr. laga nr. 80/1938, um stéttarfélög og vimiudeilur. Þessir menn hafa verið skipaðir í nefndina: Torfi Hjartarson, sátta- semjari ríkisins, og er hann formaður nefndarinnar, Brynjólfur Bjarnason alþm., Emíl Jónsson vitamálastj., Gunnlaugur E. Briem skrif- stofustj., Hjálmár Vil- hjálmsson skrifstofustj. og Jónatan Hallvarðsson hæsta- réttardómari. Njósnararnir liafa verið athafna* samastir á vesturströndinni og i Stokkhólmi og í grend, og eink» um liafa þeir kostað kapps um að fræðast um Bofors-smiðjurn» ar, sem eru meðal fullkomnustij vopnasmiðja í heinii. Það hefur vakið athygl', affi hermálafulltrúi tékknesktt sendisveitariunar hefur farið heirn í skyndi eftir að upp komst um njósnirnar, og hefur talsmaður sendiráðsins látið svo ummælt, að óvíst sé, hvorS hann kemur aftur. En síðan hefur það gcrzt, að einum starfsmanni rúmenskat sendiráðsins og þrem starfsmönn um hins tékkneska hefur verið vísað úr landi, og' þarf ekki að fara i grafgötur um það, hvcr á« stæðan muni vera. Lögreglan hefur fundið nafna- skrá í fórum njósnaranna, og er verið að athuga hana, en þar ep gert rúð fyrir, að skráðir sé þeira sem yfirmenn njósnanna hafa haft sér til aðstoðar. Enn fremup hefur lögréglan fundið dulmáls- lykla, sem fjalla um það, livern- ig koma megi alls konar skila» boðum á milli manna með sak» leysislegum smáauglýsingum S blöðunum. Loks virðist augljóst, að njósnahringur sá, sem hér hef» ur komizt upp um, hafi alla ekki verið einskorðaður við>- Svíþjóð, því að lögregluliSS Oslóar og Stokkhólms hafæ einnig hafið víðtæka rann- sókn, sennilega samkvæmfe upplýsingum sænsku lögregl-* Bifreiðin var K-252 og hafði verið ekið mjög varlega. Var einungis hálku um að kenna. Þrem faKbyssubátum grandað. Kínverskir þjóðernissinnar til- kynna, að sprengjuflugvélar þeirra hafi grandað þremur tund- urspillum og mörgum júnkum fyr ir kommúnistum. Voru koinúnistarnir að flytja lið, er þetta gerðist, i fjölda mörg um júnkum, og voru tundurspill- arnir þeim til verndar. Rómarsýningin farin. Fór með hollenzku skipi, „Mine!ys‘V fyrir háífum mánuði. Málverkin á Rómarsýning- una, sem Félag íslenzkra mynd- listarmanna sendi Iiéðan, eru nú Iögð af stað héðan áleiðis til Ítalíu. Fór hún með hollenzku skipi „Minelys“ frá Hafnar- firði fyrir um 14 dögum síðan. og mun skipstjórinn hafa veitt málverkunum móttöku og flyt- ur þau til Genua á skipi sínu, en þangað er skipið væntanlegt eftir 1—2 daga. Þeir listmálararnir, Valtýr Pétursson og Svavar Guðnason* fóru með flugvél á laugardags- morgun áleiðis til Ítalíu til aðt setja sýninguna upp. Eins og kmmugt er reis mik- ill styrr út af vali myndanna á. sýninguna og nýtur Félag ís— lenzkra myndlistarmanna einskis styrks af opinberu fé né fyrirgreiðslu menntamála- ráðueytisins til sendingar mál- verkanna á sýninguna. Hefir því Félag íslenzkra. myndlistarmanna sent mál— verkin út fyrir eigin reikning*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.