Vísir - 15.03.1955, Side 6
«
vxsw
Þriðjudaginn 15. marz 1&55
7
Offset fjölritunarstofan
Frakkast. 28 B. Sími 82118
Allskonar fjölritun.
Margar leturgerðir, vönduð
vinna fljót afgreiðsla.
i&t ( % •**.
MAfiGT A'SAMA STAp
tSDCAVCC <9% SItó> 336*
Hárgreiðsfukona
Hárgreiðslukona með
meistararéttindum óskast
til að annast rekstur hár-
greiðslustofu á bezta stað
í bænum í hálft ár. Tilboð
sendist Vísi merkt: „Hár-
greiðsla — 256.“
VWWMVUVVUVVWVUVUVW
8EZT AÐ AUGLYSAIVISI
2:
UKDRAHEIMUR
UNDIRDJÚPANNA
Siðustu eintökin af þessari spennandi og sérstæðu bók
hafa nú verið bundin inn og eru komin í bókaverzlanir.
Sýning á hinni heimsfrægu frönsku kvikmynd: Undra-
heimur undirdjúpanna“, sem er samhljóða bókinni hefjast
í Austurbæjarbíói næstkomandi fimmtudag.
Lesið bókina áður en þér sjáið myndina. .
Tryggið yður eintak áður en það verður
Sarrta-
regnkápur
Verð frá kr. 108.
IISÉÉlöj
Fischerssundi.
MVUWUVVWVVUVWUWVWV
KVENARMBANDSUB
hefur tapazt frá Miðbæjar-
bamaskóla um Miðbæ, suð-
ur í Skerjafjörð. Skilvís
finnandi hringi í síma 5453.
Fundarlaun. (209
A . F. 17. K.
K.F.U.K. - A.D. Unglinga-
deildin sér um fundinn í
kvöld kl. 8,30. Efni: Síra
Hallgrímur Pétursson. Takið
handavinnu með. Allt kven-
fólk velkomið.
7a
BIFREIÐ AKENNSL A
Haraldur Jensson, — sími
80884. (151
STULKA, sem vinnur úti,
óskar eftir herbergi og eld-
unarplássi í vor. Tilb., merkt:
,,Maí — 253“, sendist blað-
inu fyrir föstudag. (154
KONA með barn óskar
eftir góðu herbergi og eld-
unarplássi. Tilboð, merkt:
„Reglusöm — 254“, sendist
fyrir fimmtudagskvöld. (207
OSKA EFTIR fokheldu
einbýlishúsi méð tveimur í-
búðum. Tilboð með upplýs-
ingum um verð' óg greiðslu-
skilmála og stáð, merkt:
„Framtíð — 255“, fyrir 20.
þ. m. (208
HERBERGI til leigu, helzt
fyrir sjómann, á Skarphéð-
insgötu 20. (216
STOFA til leigu í Skip-
holti 18, uppi. (215
PLÁSS óskast fyrir rak-
arastofu. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „256.“ (213
GOTT forstofuherbergi til
leigu. — Uppl. í síma 80304,
eftir kl. 7.30 í kvöld. (000
jiMm
TVÆR konur óskast til
eldhússtaréa. Uppl, á Vita-
bar, Bergþórugötu 21. (142
VIL KAUPA lítið þríhjói.
Uppl. Baldursgata 37, sími
2465,(153
TIL SÖLU: Sófasett með
útskomum örmum, sófaborö
og stór pálmi. Mávahlíð 34,
hægri útidyr. Sími 81522.
(150
TATRA-varahlutir: mótor,
gearkassi, hásing, felgur, til
sölu. Uppl. í húsi Jens Eyj-
ólfssonar, Selási, eftir kl. 6.
KAUPI frímerki og fri-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
____;________________(374
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnfélags íslands kaupa
flestir. Fæst hjá slysavama-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
4897._____________ (364
húsgagnaskAlinn,
Njálsgötu 112. Kaupir oj
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteþpi og fleira.
Simi 81570.443
BEKIÐ í GARÐA meðan
þurrt er um. Húsdýraáburð-
ur til sölu. Fluttur í lóðir og
garða, ef óskað er. — Uppl.
1 síma 2577.(120
SELJUM fyrix yðúr
hverskonar listaverk óg
kjörgripi. Listmunauppboð
Sigurðar Benediktssonar,
Vísir er eina blaðið, sem leitast sífelit við að ílytja fræðandi oi
skemmtilegt efni af ýmsu tagi fyrir lesendur sína.
Vísir er einnig ódýrasta blaðið.
Hringið i síma 1660 og látið senda
yður blaðið ökeypis til mánaðamóta.
ir-
K/S
O
&
qjt. r>
*-* H2.
oo
‘1
*a
Hitari í véi.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). — Sími 6120.
Í.R. SKÍÐADEILDIN.
Áríðandi rabbfundur í Í.R.-
húsinu í kvöld kl. 8,30. Sýnd
verður kvikmynd, spilað og
tefLt. Allt skíðafólk velkom-
ið. — Skíðadeild Í.R.
Austurstræti 12. Sími 3715,
MUNIÐ kalda horðið. —
RöðuII.
INNRÖájtMUN
MYNDASALA
RÚLLU(|tARDÍNUR
Tempo, Laúgavegi 17 B. (152
-i-
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- ®g íaftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagafa 23. sími 81278
BÓKA- ; og skjalaskápur,
með færanlegum hillum og
skothurðuþi, hentugur. í
skrifstofurj' og verzlanir,
selst ódýrt. Tilboð, merkt:
„Bókaskápur,“ sendist Vísi
fyrir miðvikudagskv. (214
BARNAVAGN til sölu í
Camp Knox 10 B. Verð 550
krónur. (000
SEM NÝR Leeway barna-
vagn til sölu í Tjrípólícamp
26. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld.
(206
um seinan.
iióíi tE ú i tft 'i rt HríntfelÍ
Vestmannaeyjum.
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík, miðvikudaginn 16. marz klukkan 8,30 stundvíslega.
ÐAGSKRÁ:
1. Félagsvist. 4. Happdrætti.
2. Ávarp: Jónas G. Rafnar, alþm. 5. Kvikmyndasýning.
3. Afhending verðlauna.
Húsið opnað kl. 8.
Aitt Sjáifstæðisfólk vetícomið
AtW: Sætamiðar- verða aöientk