Vísir


Vísir - 15.03.1955, Qupperneq 8

Vísir - 15.03.1955, Qupperneq 8
VISIR er ódýrasta blaðið og þó þaS fjöl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 og gerist áskrifendur. VlSIR Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mónaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 15. marz 1955 Ágreiningur í vestri — ekki sami5 í austri. Stefna brezku stjórnarinnar samþ. í neðri málstofunnú Umræðunni í neðri málstofu krezka þingsins um fund æðstu manna og afvopnuarmálin lauk i gærkvöldi, með því að stefna stjóraarmnar var samþykkt með 33ja atkvæða meirihluta. Fyrst var borin upp tillaga jafnaðamianna og var hún felld með 30 atkvæða mun. Helztu ræðumenn við umræðuna voi-u Churchill, Clement Attlee og Eden. — Attlee, sem flutti aðal- ræðuna fyrir hönd stjórnarand- stöðunnar, taldi rétt að reyna að koma á fundi lielztu stjómmála- leiðtoga Bretiands, Bandaríkj- anna og Frakklands „meðan Frakkland hikaði,“ eins og hann kvað að orði. Einnig gerði hann grein fyrír afstöðu jafnaðar- manna til afvopnunar og ræddi hætturnar af kjomorkuvopna- prófunum. Hafði samband við Malenkov. Churchill gerði grein fyrír til- raunum sínum til þess að koma því til leiðar, að haldinn yrði slíkur fundur og Attlee ræddi um. Kvaðst hann persónulega hafa sent Maienkov orðsendingu og fengið uppörvandi svar, en ckki hefði getað orðið af því, að málið þokaðist lengra áleiðis, og kæmi þar m. a. til hversu af- greiðsla Parísarsamninganna héfði dregizt á langinn, cn ekki þýddi að hreyfa þessum málum fyrr en þeir hefðu fengið af- gréiðslu. Churchill kvað tilgangs- laust að efna til fundar æðstu manna, nema málið væri undir- húið svo, að árangurs væri að vænta. Ilann kvað það rangt, að útiloka Vestur-þýzkaland og Frakkland frá slíkum fundi og unr værí rætt, Eden ílutti lokaræðuna. Sir Anthony Eden utanríkis- ráðherra flutti lokaræðuna og i'a'ddi einkum afvopnunar- og kjarnorkumálin. Benti hann meðal annars á, að haldin yrði alþjóðaráðstefna á sumri kom- anda uin kjamorkuna til frið- síunlegra nota og væri, hann fús að taka til athugunar, að færa út verksvið þcirrar ráðstefnu. Edcn sagði, að nauðsvnlegt værí að. fullgilding Parísar*samn- ingaptia fengi fullnaðargreiðslu, áður en stofnað væri til frekari samkomulagsumleitana. Eining í vestri — samningar í austri. Flokksmcnn Edens hyltu hann mjög, er hann lauk ræðu sinni með þeim oi-ðum, að eining í vestri væri nauðsynleg til að semja í austri. Magnisenn fullbúinn. ,,Magni“, húra nýi dráttar- bátur og ísbrjótur Reykjavík- urhafnar, er nú senn fullbúinn. Eins og kunnugt er, er þetta fyrsta stálskipið, sem hér er smíðað og hefur Stálsmiðjan byggt skipið, en því var hleypt af stokkunum um miðjan okt. í haust. Síðan hefur verið unnið að niðursetningu véla, raflögnum, innréttingu og öðrum frágangi, og hafa auk Stálsmiðjunnar unnið að þess- um verkum Hamar, Héðinn og Slippurinn. Ekki var samið um ákveðinn afhendingardag skipsins, þegar smíðí þess hófst, en verkið hefur gengið vel, og má gera ráð fyrir að skipið verði fullbúið til af- hendingar í næsta mánuði. Veröa bandarískar flug- sveitir fluttar frá Bretlandl til Spánar ? Bretar munu brátt gera lixöfur um það til Bandaríkjamanna, að þeir skili af sér i bendur þeirra ílugstöðvum, sem þeir hafa haít til umráða á Breilandi á undan- genguum tíma. Flugsvcitum Bréta, sem hafa sprengjuflugvtílar til umráða, fer nú fölgandi, og segja Bretar að þeir hafi sjálfir þörf flugstöðv- anna þur sem takmörk séu fyrir því hve hægt sé að fjölga flug- stöðvum. — Líklégt er talið, að flugsveitir þær hinar banda- rísku, sem þalmig verða að fara guilgildingu Parísarsamning- scndar til hinna nýju stöðva, sem Bandaríkjamenn fá á Spáni. r % Þrjár bifreiðar brunnu á Reykja- s— víkurflugveHi í gær. Tjóisið áæfluð á aðru tBtilljoii. Kosningaorðróm- ur í Bretlandi. Brezk blöð segja, að miklar sögnr gangi nú um að vænta megi kosninga í Bretlandi á hausti komanda. Hafa sögur gengið um þetta við og við, en stjórnmálafrétta- ritarar segja, að þótt þing verði rofið, muni kosningar ekki fara fram fyrr en í október í fyrsta !Iagi. Margir þingmenn íhalds- i flokksins halda því frain, að heppilegt sé að efna til kosninga, þegar Verkamannaflokkurinn sé nær klofinn, og auk þess megi vænta „bjartsýnna" fjárlaga, sem stjórnin geti liagnazt á meðal kjósenda. En Churchill þegir. ------------jy--- Endurvígbúnaður Vestur-Þýzkalands. Horfur eru nú taldar þær, að Bretland og Bandaríkin leyíi i Vestur-pýzkalandi að hefjast handa um endurvigbúnaS í lok þcssa mánaðar, ef Frakkland ! verður ekki þá búið að ganga frá það er vikuritið, Newsweek, sem skýrir fi'á- þessu, og telur að Fregnir írá Stokkhólmi herma, anir vei-ði teknar í þessu efni þá og þegai' af þeim, sem þar um ráða. I gær varð eldsvoði í bif- reiðaverkstæði Esso á Reykja- víkurflugvelli og brunnu þrjár bifreiðar og talsvert af vara- hlutuni og vinnuvélum. Var það laust fyrir klukkan fjögur í gær, sem eldsins varð SfaBln hétaði Eisenhower ! Hermaður einn í bandaríska hernum hefur veríð hautctekinn fyrir að skrifa Eisenhover for- seta hótonarbréf. I-Iafði hann skrifað forsetanum og hótað því að drepa hann. Hef- ur maðurinn verið tckinn til jgeðrannsóknar. Nafn hermanns- ins er Chester Stalin. vai-t og var þá náð í slökkvi- liðið i Reykjavík og slökkvilið- ið á Reykjavíkurflugvelli. Var þá eldurinn orðinn talsvert magnaður. Tók það slökkviliðið um klukkutíma að ráða niðurlögum eldsins. Voru þá brunnar að mestu þrjár bifreiðar, sem voru á verlrstæðinu og mikið af áhöldum og verkstæðisvélum hafði skemmzt. Tjónið er áætlað á aðra milljón króna. Eldsupptök eru ókunn. • Kjarnorkiraefnd hefir verið sett á laggirnar í Júgóslavíu til samstarfs við kjarnorku- nefndir annara þjóða. Hemami Jónasson krefsl rann- sóknar vegna ummæla J. J. l'ylíiir itœrri ser> hoggYÍði I pésan- ,18 iHÍIIjónir í Aiislisrslræíi”. • E&BB3 Fyrir nokkru kom út pési eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, sem nefndist „Átjánmillj ónir í Aust- ursttræti“. * Er þai’ fjallað um málefni verzlunar Ragiiar H. Blöndal, sem mjög hefur vcrið á dagskrá hjá almenningi, og er íncðad annars minnzt á Hcrmann Jón- asson, auk ýmissa annaira. Af þessu tilefni hefur IIciTnann far- ið þess á leit við dómsmálaráðu- neytið, að það hefji rannsókn vegna lunmæla Jónasar Jónsson- ar, þar sem. hann — Hermann — teí.ur höggvið nærri mannorði sínu. Segir Tíminn frá þessu í morgun og birtir bréf Hennanns til ráðuneytisins, en þar segir svo: „í fluguriti, sem Jónas Jóns- son, íyrrverandi ráðherra, Há- vallagötu 24, Reykjavík, hefur gefið út og ber fyrirsögnina „Átján milljónir í Austurstræti", er því haldið íram, — að ég hafi verið meðeigandi í verzlunar- fyrirtækinu Ragnar Blöndal hj., að ég hafi verið lögfræðingur þess fyrirtækis og tekið greiðsl- ur fyrir, að ég hafi misnotað að- stöðu mina sem stjóraskipaður formaður Ibankaráðs Biraaðar- banka íslands tU þess að hafa áhrif í þá átt, að útvega fyrr- nefndu verzlunarfyrirtæki lún úr bankanum. .. Ég óska eftir, að dómsmála- ráðuneytið láti fara fram réttar- rannsókn út af þessum aðdrótt- unum. . Horfur versna i Viefnam. Faure, forsætisráðh. Frankk- lands, hefir rætt um Vietnam ; við þingmenn þá, sem fóru til Indókína, en ástandið þar þyk- ir nú æ ískyggilegra. Tilraunir eru gerðar til þess að fá Bao Dai keisara til þess að hverfa heim, en hann mun jafntergur til þess sem fyrr og vill hvergi vera nema í Frakk- landi. -----Ar---- 9 Nehru var sýnt banatilræði í lok fyrri viku. Ungur mað- ur, sem mundaði hníf, stökk upp á bifreið hans, en var gripinn. Ne;hru var hinn ró- legasti og lét orð falla um, að piHurinn væri truflaður á geðsmunum. Bifreið veltur með kjötfarm. í gær vildi það óhapp tíl á Keflavíkurvegi, að vörubifreið valt út af veginum og skemmd- ist mikið. Bifreiðarstjórinn slapp ómeiddur. Bifreiðin var á leið suður á Keflavikurflugvöll með kjötfarm og skemmdist kjötið mikið. Skeði þetta skammt sunnan við veginn til Grindavíkur. Sendi ég hérmeð eitt eiutak af framangreindu flugriti. Óska ég þess, að ráðuneytið hlutist til um opinbera málshöfðun gegn. Jónasi. Jónssyni. eins, og. lög; standa til, að lokinni rannsókn» inni. Vænti ég, að máli þessvt verðí hraðað.“ 2 umferbir í skák- móíi Reykjavíkur. Lokið er tveim umferðum í skákmóti Reykjavíkur, úrslita- keppni meistaraflokks. Á sunnudaginn var fyrsta. umferð tefld og urðu þá allt biðskákir. í gærkvöldi fór önn- ur umferð fram. Þá varm Guð- jón M. Sigurðsson Ólaf Einars-. son, og Jón Pálsson vann Frey- stein Þorbergsson. Biðskákir ui’ðu hjá Inga R. Jóhannssyni og Arinbirni Guðmundssyni ogi Eggert Gilfer og Jón.i Þor- steinssyni. Biðskákir frá báðum umferð- um verða tefldar annað kvöld i Grófinn; 1. ----^----- Ponte corvo veröur sviftur borgararéttindumi Dr. Bnrao Pontecrvo, kjara- orkuíræðing urinn, verður senni* lega sviptur brezkum horgara- réttindum á næstunn'i. Mun innanríkisráðheiTa Breta, Lloyd-George, gera viðeigandi ráðstafanh' í þessa átt, þar sem Pontecorvc er starfandi fyrig Rússa. Pontecorve hvarf árið 1950, en Bretar höfðu veitt lion- um hæli vegna ofsókna Musscm linis. | 9 menn voru drepnir og 14 særðir í Marokkó og Alsír í fyrri vilcu. Frakkar kenna Jhryðjuverkamönnum um. —- Franskir hermenn skutu til bana 4 uppreistarmenn í Auresfjöllxun. LjésahátíB á Svalbarðsstönd. ©11 sveilin heíir fengið rafiníí^H. Akureyri í morgun. Frá fréttaritara Vísis. í gærkvöldi minntist Svalbarðs strandarhreppur í Suður-Þing- eyjarsýslu þess„ að öll heimili sveitarinnar hafa nú fengið raf- magn frá Laxá, að undanskil- inni Sigluvík, sem byggði sína cigin rafstöð 1936. Ytri hluti hreþpsins fékk raf- magn 1946 og mun það hafa kost að sveitina 380 þús. kr„ en syðri hlutinn, 10 bæir, hefur nú feng- ið rafmagn. Var straumnum hleypt á 16. febr. s.l. 'Var þess minnzt í gærkveldi með ræðu- höldum og söng og voru gestir sveitarinnar á samkomunni Knud Ottersted rafveitustjóri og Jakob Frímannsson kaupfélagsstjóri. —■» Kvenfélag sveitarinnar stóð fyrír veitingum af miklum myndar- skap. Eftir á var dansað fram á rauða morgun. —100 manns sóttu þessa Ijósahátíð. Til gamans má geta þess, að fyrsta árið sem ytri liluti hrepps ins fékk rafmagn námu tekjur af afnotagjöldum þar 40 þúsuncl krónum, en 1951 190 þúsund krónum af sömu heimilum eða að meSaltali 10 þúsund krónur á býli. Veldur hvorttveggja, aS raf- magnsnotkun liefur aukist gifur- lega (sívaxandi notkun heimilis- tækja, súgþurkun o. fl.) og liækk- að verð á rafmagni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.