Vísir - 17.03.1955, Síða 1
WI
w# lmm
j- ——
45. are
Fimmtudaginn. 17. marz 1955
63. tbl.
SAS vill fá algert einka-
leyfi á innanlandsftugi.
Norðmenn yfirleitt métfalSnir
sliku.
Lantlburður af fiski í
öllum versiöðvnm í gær.
Nýlega heíir stjóm SAS, Qug-
íélagasamsteypu Dana, Norð-
manna og Svla, lagt fyrir sam-
göngumálaráSberra þessara
þjóða fyrirættun sina um innan-
Landsílug í löndum þessum.
Er gert ráð fyrir samtals 170
milljón „farþegakílómeírum'
innan þessam landa árið 1955—
56, en var ekki nema 72.4 millj.
farþegakílómetra árið 1951—55.
Er þetta 135% aukning.
Stjórn SAS kveðst ckki gora
ráð fyrir áuknum rikisstyrk sér
til handa, en krefst þess hins
vegar að fá algert einkalcyfi til
þess að reka innanlandsflug í
þessum löndum á öllum áætlun-
arleiðum. Ýmis blöð Norður-
landa, og þá einkum í Noregi,
mótmæla þessum áformum
kröftuglega, ekki sízt Oslóar-
blaðið „Dagbladet", sem er harð-
ort mjög í garð SAS.
T. d. segir„Dagbladet" á þessa
Ieið: „það er alvarlegt mál að
setja úr leik þau norsk flugfé-
lögí sem reka innanlandsflug
nú. það er ósanngjamt að mcina
Braathen og Fred Olsen að reka
slíkt flug vegna þess eins, að
Svíar hóta að stofna ný félög
vegna síns innanlandsflugs".
Sýnist þetta mjög skiljanlegt,
að Norðmenn vilii ekki láta Svía
geta sett sér stólinn fyrir dym-
ar um innanlandsflug hjá sér.
Sænsku blöðin eru ýmist með
þessu eða móti, en ýmis stærstu
blöðin teljja áform þessi skyh-
samleg, en þó varhugaverð.
En stjóm SAS hyggst einkum
nota Douglas Dakotævélar
(sömu vélar og hér ez-u mikið
notaðar innanlands), svo og
Scandia-vélar.
Rafnt-agnslausl
45 mín.
I morgim hvarf straumur á öllu
rafveitukerfi Sogsvirkjunarinnar
vegna bilunar við írafoss.
Varð bilunin með þeim hætti,
að aðalrofa við nýju línuna við
írafoss „leysti út“, eins og það
er nefnt, og varð það kl. 8.16 í
morgun. Straumur var aftur kom-
inn á kl. 9.
Senilegt er talið, að þetta hafi
stafað af bilun á sjálfvirkura
tækjum í túrbinukjallara írufoss-
stöðvarinnar.
Ves-kfalÍsmálin s
ikkert sam-
Bæjarstjóri Husa-
víkur segir af sér.
Á bæjarstjómarfundi á Kúsa-
vík í gær, lagði núverandi
bæjarstjóri þar, Friðfinnur
Ámason fram lausnarbeiðni
sína, bar sem hann óskar eftir
lausn frá starfi frá og með 31.
mal n. k.
Eins og kunnugt er var kos-
inn nýr forseti bæjarstjórnar
Húsavíkur fyrir skömmu, og
var Karl Kristjánsson Kjörinn
forseti bæjarstjómarinnar. —
Samþykkti bæjarstjórnin í
gær að auglýsa bæjarstjóra-
embættið laust til umsóknar og
er umsóknarfrestur til 1. maí.
------------*----
Kuldi á Akureyri.
AHmikiIl kuldi er á Akur-
eyri þessa dagana, og var þar
um 6 stiga frost í morgun.
í gær var pollurinn lagður
út fyrir Oddeyrartanga og í
morgun var allur Pollurinn
hemaður.
Mikil sala
hjá ÁVR.
Undanfama tvo til þrjé daga
hefur sala Áfengisverzlunar
ríkisins aukizt til muna, og er
það talið standa í sambandí við
hið yfirvofandi verbfaiL
í verkfallinu 1952 var fyrir-
skipuð lokun vínbúðanna, og
gera menn sér í hugarlund, að
svo kunni að verða enn. Sam-
kvœmt upplýsingum er Vísi
fékk í morgun hjé Ólafi Sveins-
syni lorstöðumanni Nýborgar,
hafði þá engin tilkynning bor-
izt frá dómsmálaráðuneytinu
um lokun vínbúðanna, enda
mun það ekki tilkynnt. með
fyrirvara ef um lokun verður
að ræða. Hinsvegar sagðd Ólaf-
ur að sjá mætti á viðskiptun-
um að menn væru við öllu b.ún-
ir, því að verzlunin undanfarna
tvo til þrjá daga væri álíka
mikil og venjulega fyrir helgar
t. d. föstudaga og laugardaga.
------------¥-----
Pértenn Bitla í
sféiivarpi.
Þórunn Jóhannsdóttir píanó-
leikari lék síðastliðið þriðju-
dagskvöld einleik i brezka sjón-
varpið með B.B.C. sinfóníu-
hljómsveitinni undir stjórn Clar-
ence Raybold.
Viðfangsefnið var tveir þættir
úr píanókonsert í Es-dúr (F. 467)
eftir Mozart. Sjónvarpssendingin
tókst mjög vel og vakti Þórunn
mikla athygli vegna æsku sinn-
ar og þokka.
Mjó^knrafgrei&sia
stöðvast ekki.
Ekkert samkomulag náðist á
fundi þeim, sem sáttasemjari
og nefndin faélt með deiiuaðil-
um í gær.
Fundur þessi hófst kl. 3 síð-
degis og stóð til kl. 114 í nótt,
en varð árangurslaus.
í dag hefst fundur aftur kl.
3 e. h., en náist ekki samkomu-
lag fyrir miðnætti í nótt, hefst
verkfallið, eins og boðað hefir
verið.
Hins vegar hefír verið til-
kynnt, að ekki verði vinnu-
stöðvun hjá Mjólkurstöðinni.
og verður því ekki mjólkur-
skortur í bænum af völdum
verkfallsins eins og óttast hafði
verið.
Pess vorur dæmi, aé Sbátaa'
ferigju1 22 lesfir.
Bíll rekst
á hús.
Klukkan 4.40 í nótt var lög-
reglunni tilkynnt, að bíl hefði
verið ekið á húsið nr. 6 við
Skólavörðustíg.
í húsi þessu er raftækja-
verzlun, og hafði bíllinn brotið
tvær stórar rúður og karm
milli þeirra. Þeir, sem í bílnum
voru, tilkynntu sjálfír um at-
burð þenna, og var hér um
óhapp að ræða, en ekki ölvun
eða þess háttar. Yar náð í eig-
anda verzlunarinnar og honum
gert aðvart um atburðinn.
Þá var jeppa stolið í gærdag,
en hann fannst aftur í gær-
kveldi við Úlfarsá í Mosfells-
sveit, óbrotinn, að því er tal-
ið er.
I verstöðvunum við Faxaflóa og'
í Grindavík má heita að land-
burður hafi verið af fiski í g'ær,
enda veður hið bezta, sem kom-
ið hefur nú um skeið.
Reykjavík.
Góður afli var hjá Reykjavik-
urbátum í gær, eða frá 6—10
lestir á bát. Smærri bátar sem
róa hér út á Sviðið fengu fi'á
lVi—4 lestir. Þess er þó að geta
að bátarnir voru allir meS gamla
beitu, og má búazt viS að afli
þeirra hefði orðið enn meiri, ef
þeir hefðu haft nýja beitu. Þá
komu inn tveir netjabátar. „Rifs-
nes“ var með 16 lestir eftir eina
lögn, og „Sigurður Pétur“ með
50 lestir eftir 4 lagnir. Margir af
Reykjavíkurbátunum eru nú að
skipta yfir á net.
Sandgerði.
Sandgerðisbátar fengu afbragðs
góðan afla í gær. Voru þeir með
frá 10—22 lestir, þar eru allir
bátar á linu og verða það áfram
í vetur.
Grindavík.
í gær voru 4 linubátar frá
Grindavík með samtals 49 lestir.
Hæstur var „Von“ með 14,4 lest-
ir. — Tólf bátar voru á netum
og öfluðu þeir samtals 95 lestir.
Hæstur af þeim var „Hafrenn-
ingur“ með 134 lestir. Tveir trillu
bátar öfluðu á handfæri samtals
10,1 lest. Samtals bárust því á
land í Grindavík i gær 154 lest-
ir. — Veður er ágætt i dag og
allir bátar á sjó.
Kefíavik.
í gær var einn bezti afladagur
Keflavikurbáta á vertíðinni. Voru
þeir með 15—22 lestir á bát, Þar
eru flestir bátar með línu.
Hafnarfjörður.
Linubátar frá Hafnai’firði öfl-
uðu frá 6—12 lestir í gær. Þar
eru margir bátanna komnir á
Hafnarbætur
fyrirhuguð
net, og' voru þeir með frá 40—50
lestir eftir 4—5 lagnir. Línubát-
arnir eru allír á sjó aftur i dags
en netjabátarnir eru í Iandi.
Akranes.
Akranesbátar eru allir á línu-
veiðum og bcita loðnu. í gær var
afli þeirra 10—18 lestir, og réru
þeir allir aftur í dag. — Togar-
inn Akurey landaði i gær 130
lestum á Akranesi, og mun nú
fara á saltfiskveiðar.
Auð jörð í Grímsey
og Flatey.
í Grímsey og Flatey á Skjálf-
anda má nú Iieita snjólaust
með öllu.
Aflabrögð hafa engin verið
frá eyjunum undanfarið, en
þar var farinn að veiðast rauð-
magi fyrir skömmu. Síðustu
3—4 daga eyjaskeggjar ekki
getað vitjað um net sín vegna
ókyrrðar í sjónum. Rauðmaga-
aflinn hefur enn verið tregur
og er það tallð stafa af sjávar-
kulda.
Verkfaffii iamar
fbigsamgöngur.
Ef verkfali hefst á miónættfi
í nótt, fellur niður allt áætlun-
arflug innanlands.
Samkvæmt upplýsingum frá
Flugfélagi íslands, fellur allt
áætlunarflug niður innanlands
frá og með morgundeginum.
Stafar það af því, að flugvéla-
virkjar og menn þeir, sem
ferma flugvélarnar hafa boðað
verkfall. ,.Sólfaxi“, sem átti
að fara til Kaupmannahafnai?
á laugardag, fer héðan kl. 9%
í kvöld um Prestvik, og falla
síðan niður millilandaferðir P«
í., ef til verkfalls kemur.
Ekki er vitað enn, hvað
verður um áætlunarferðir
Loftleiða milli landa.
Hinsvegar fá erlendar flug-
vélar afgreiðslu á Keflavíkur-
velli, og geta því haldið áfram
að hafa viðdvöl hér, þrátt fyrir
verkfallð, ef til kemur.
Kokí naiður víð h alíiiarl»æ I ssríi a r
úællaðii r 640 þii$. krona.
Frá fréttaritara Vísis,
Akureyri í gær.
Miklar hafnarframkvæmdir eru
nú fyrirhugaðar í Grímsey i gær.
Hefur vitamálaskrifstofan í
Reykjavik nýlega gert kostnað-
aráætlun um lengingu á hafnar-
garðinum úm 18—20 metra og
áætlað kostnaðinn 640 þúsundir
króna. Af því hefur rikið lagt
fram 250 þús. kr., en hreppsnefnd
in verður að leggja fram 320 þús.
kr.
Bandaríski Rauði krossmn,
ætlar að endumýja birgðis
ástralska Rauða krossiusj,
sem genguj hartnær tiE
þurrðar í fléðummi þar Æí
undanförnu.
og síldarsöltun
í Grtmsey.
Munu Samvinnutrýggingarnar'
lána lireppnum 75 þús. kr., og:
Vigfús Friðjónsson útgerðarmað--
ur á Siglufirði 100 þús. kr. gegn
þessu láni mim hreppurinn leigja
honum stór síldarsöltunarsvæði
til nokkurra ára. Ætlar Vigfús
að Iiefja þar síldarsöltun í stór-
um stíl', óðar og skilyrði eriu
fyrir hendi til þeirra fraxn-
kvæmda.
Þá hefur hreppurinn sótt una.
lán úr Atvinnubótasjóði.