Vísir - 17.03.1955, Qupperneq 2
2
<rtsm
Fimmtudaginn 17. marz 1955
lyflækni sem yfirlækni við Hjúkrunarspítala Reykjavíkur
og Farsóttarhúsið.
Laun samkvæmt 5. launaflokki.
Umsóknarfrestur til 20. apríl 1955.
Nánari upplýsingar um ráðningarkjör gefur borgar-
læknir.
Reykjavík, 15. marz 1955
Stjórn heilsavemdarstöðvar Reykjavíkur.
USUtfit*..:
BÆJAR-
■réttlr.
M/WWWWU
■"W.-WWWMWS.
^v-_vwwíw*^--
"••W^iWWW
•■wwwwww"
-■vwvnwvww!
TJtvaipið í kvöld.
Kl. 20,30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson cand. mag.). —
20,35 Kvöldvaka: a) Magnús
Finnbogason frá Reynisdal flyt-
ur síðari hluta frásagnar sinnar
af sjóslysum í Mýrdal eftir
miðja síðustu öld. b) íslenzk
tónlist: Lög eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson (plötur). c) Frú
Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur
frásögu eftir Evu Hjálmarsdótt-
ur frá Stakkahlíð: „Gunna í
Korgi“. d) Ævar Kvaran leikari
flytur efni úr ýmsum áttum. —
22,10 Passíusálmur (30). —
22,20 Upplestur: Hugrún les
frumort kvæði. — 22.30 Tón-
leikar (plötur).
Kvenstúdentafélag íslands
heldur skemmtifund í Þjóð-
leikhússkjallaranum annað
kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt
skemmtiskrá.
Kvöldbænir
í Hallgrímskirkju kl. 8.30
annað kvökl. Hafið með ykkur
Passíusálma. Allir velkomnir.
Á síðasía fundi
Hafnarstjómar var lagt fram
bréf borgarstjórans í Reykja-
vík, dags. 10. febrúar 1955, þar
sem tilkynnt er, að á bæjar-
stjórnarfundi hinn 3. febrúar
1955 hafi bæjarstjórnin kosið
eftii-talda menn í hafnarstjórn:
Bæjarfulltrúana Einar ■ Thor-
öddsen, Guðm. H, Guðmunds-
son og Inga R. Helgason. Vara-
menn úr hópi bæjarfulltrúa þá
Gunnar Thoroddsen, Sveinbjörn
Hannesson og Guðmupd B. Vig-
fússon. Ennfremur voru kosnir
utan bæjarstjómar þeir Haf-
steinn Bergþórsson og Frið-
finnur Ólafsson og til vara Guð-
bjartur Ólafsson og Magnús
Bjarnason. Formaður hafnar-
stjórnar var kosinn Valgeir
Björnsson hafnarstjóri og ritari
Hafsteinn Bex-gþórsson.
Réttindi.
Eftirtaldir menn hafa sótt um
leyfi til að standa fyx-ir bygg-
ingum í Reykjavík sem húsa-
smiðir: Steingrímur Björnsson,
Teigagerði 14, Rögnvaldur
Björnsson, Mánagötu 2, Sigurð-
ur-Björnsson, Tjarnargötu 10 A,
Össur Sigurvinsson, Höi-pugötu
36, . Agnar Bjai'nason, Staðar-
hól; við Dyngjuveg. Gunnar
Össurai-son, Bergstaðastræti 6A.
— Voru þeir allir samþykktir.
Finnlandsvinafélagið Suomi
heldur aðalfund sinn sunnu-
daginn 20. marz 1955 kl, 20,30 í
Tjarnarcafé, uppi. Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Stud. theol. Ralf Karlsson fi'á
Abo: Frásöguþáttur frá Finn-
landi með skuggamyndaskýr-
ingum. 3. Kvikmyndasýning,
Guðmundur frá Miðdal. 4.
Dans o. fl. — Stjórnin.
Km&sgát4B 2447
Lárétt: 1 Skandinavana, 6
skeyti, 7 táknar vafa, 8 óhapp,
10 stefna, 11 kyrr, 12 nýgræð-
ingur. 14 frumefni, 15 eyktar-
mark, 17 unglinga.
Lóðrétt: 1 Flíkur, 2 félag, 3
í andliti, 4 mjög, 5 óskiptrar, 8
fæðuna, 9 innam-ifs, 10 úr
málmi og gleiá, 12 býli (þf.),
13 eldsneyti, 16 ónefndur.
Lausn krossgátu nr. 2446.
Lárétt: 1 kafarar, 6 óp, 7
sá, 8 akfær, 10 AM, 11 Ali
12 Elba, 14 an, 15 orf, 17 að-
för.
Lóðrétt: 1 kóf, 2 AP, 3 ask,
4 ráfa, 5 rörinu, 8 amboð, 9
æla, 10 al, 12 et, 13 arf, 16 FÖ.
Harðfiskurinn styrkir
tennurnar, bætir raelt-
inguna, eykur hreyst-
ina. Fáið yður harðfísk
í næstu matvörubúð.
Haröfishsatan
Minnisblað
abnennlngs.
Fimmtudagur,
Heimilisblaðið Haukur,
max'z-heftið, hefur Vísi bor-
j izt. Blaðð er læsilegt að vanda,
, flytur m. a. að þessu sirmi lista-
J mannaþátt um Herdísi Þorvalds
j dóttur leikkonu. Þá flytur blað-
ið ýmsar þýddar sögur og ann-
að efni til dægrastyttingar. —
Ábyrgðarmaður er Ólafur P.
.17. mai'z — 75. dagur ársins. Stefánsson.
F163
var í Reykjavík kl. 11,34.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur var kl. 18.50—6,25.
Mæiurvörður
í Laugavegs apóteki.
Sínii 1616. — Ennfremur eru
Apótek Austurbæjar og Holts-
epotek opin til kl. 8 daglega,
nerna xaugardaga, þá til kl. 4
BÍðdegis, en auk þess er Holts-
Bpóték opið alla sunnndaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Lögregiuvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma i 100.
K. F, U. M.
Mh. 21, 3.3—34. „Þetta er erf-
•jnginn“.
• tengisskr áning.
Röiuv.erð). Kv.
1 banrtarisl xu dollar , 18.32
I kanadisk.) i; .fiollar: . 16.90
100 r.uiark V.-Þýzkal. 388,70
.1 enskt ourifi ....... 45.70
'lOO dánska kr. ...... 236.30
100 norskai kr. ...... 228.50
100 sænska r \i\ ...... 315.50
100 finnsk njörk 7.09
100 belg, frankar .... 32,75
1000 fransk ír frankar , . 46.63
100 svissn. írankar .... 374 50
100 gyllini ,,,,,,,,,, 431.10
1000 lirux 26 12
100 tékkn, krónur .. Gullgild! ki'ónunnar: 226,67
100 glllIkrÓTlUT 'mr-
t Da D D í ro k r/.m
738.95
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúárfoss fer frá
Hamborg 19. þ. m. til Siglu-
fjai'ðar. Dettifoss í'ór frá New
York í gæi' til Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Hamborg á
morgun til Rotterdam, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss kom til
New Yoi'k 11. þ. m. frá Kefla-
vík. Gullfoss fór frá Kauþ-
mannahöfn í fyrradag til
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Hafnarfirði í gær til Akraness
og Keflavíkur og fer þaðan í
kvöld*til Rotterdam og Vent-
spils. Revkjafoss fór frá Hull í
•^ag til íslands. Selfoss fór frá
ísafii'ði í gær til Flateyrar.
Tröllafoss fór frá New York 7.
.þ.'mi; er væntanlegur til Reykja
víkur í dag. Tungufoss fór frá
Hél.singfors í fyrradag til Rott-
erdam og Reykjavíkur. Katla
íór frá Gaútaborg í gær&'til
Leith og Réykjavikur.
Skinadeild S.Í.S.: Hvassafell
fór- f-ó 13. þ. m. áleiðis
til Fáskrúðsfjarðai'. Ai'narfell
fór frá St. Vincent í. þ. m. á-
leíðis til íslands. Jökulfell lest-
ar á Vestfjarðahöínum. Dísari-
fell fór frá Iiamborg 18. b. m..
áleiðis ti.l íslands. Litlafell er á
Akureyri. Helgafell fór frá
Reykjavík í gær til Akureyrar.
Rmeralda er væntanleg til
Reykjavíkur í dag. Elfrida er
væntanleg til Ak.ureyi'ar 21.
marz. Troja er í Borgarnesi.
Ægxr,
rit Fiskifélags íslands, 4.
hefti yfirstandani árgangs, er
nvkomíð út. Efni: Útgerð og
aflabrögð, Sókn á íslandsmið,
greinargei'ð frá L.Í.Ú., Vanda-
mál Rússa við síldveiðarnar,
Frá Austfjörðum, Útfluttar
i sjávarafui'ðir í Austfjöi'ðum o.
’ m. fl.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða.
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.00 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Stafangi-i.
Flugvélin fer áleiðis til New
York kl. 21.00.
Togarar.
Neptúnus kom Lnn í morgun
og Akureyri til að taka salt.
Olíuskip.
Tvö oliuskip ei'u nýkomin,
annað ítalskt, hitt rússneskt.
Aiiglia,
félag enskumælandi manna í
Reykjavík, heldur skemmtifxxnd
í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.45 í
kvöld. Þar syngur Kristinn
Hallsson við undirleik Weiss-
happels, Dr. Hoi'ace King flytur
erindi um fornar venjur brezka
þingsins, en síðar verður stíg-
inn dans til kl.. 1. Skírteini og
gesakort afhent í vátryggingar-
stofu Sigfúsai' Sigurhjai-tar-
sonar.
Bridgckeppni ríkisstofnana,
þriðja umferð, fór fram sl.
fimmtudag og ui'ðu úrslit:
Fiskifélagið vann Áfengis- og
Innkaupast., Útv. og Viðtækjav.
vann Tryggingaxxstofnun, Gagn-
fræðaskólinn vann Bx-unabót og
ísl. endurW.--, Vórðlags- og Inn-
flutningsskr. unnu sveit ýmsra
starfsmanna, Síminn varm Flue-
vallarstarfsnx, Stjóniarráðið
vanxx Póstinn. Tollstjóraskrifst.
'vann Landssmiðjuna. — Fjói'ða
umefi'ð vérður spiluð í Borgar-
túni 7 í kvöld kl. 8.
Veði'ið í nxorgun.
Reykjavík, logn, -;-3. Síðu
múli IJA Xr3(-4-6.■ Stykkishólmuí'
A 1, -Ú4j ’ ‘G aJtarvíti SV 6, Í
BlönSduós' 'Í>A ðjj -4-4':' Saúðárf
krókur N 3, -^4. ' Akureyri SÁ
3, -e-4. Gríinsey SSV 3,
Grímsstaðir SSA 4. -r-11. Ra.uf-
arhöfn SSV 3, -4-7. Dalatangi
NNV 1, -r-5. Hom í Hoxmafii'ði,
logn -f-3. Vestm.eyjar NNV
—3. ÞingveUir SV 2, -4-5.
Keflavik EA 2, -4-2. — Veður-
horfur: Hægviðrj í dag, en suð-
vestan góla eða kaldi í nótt.
Dálítil snjókoma.
Folaldakjöt nýtt, reykt
og saltað. Léttsaltað
kindakjöt, hrossabjúgu
blóðmör.
h tásid
Grettisgötu 50B. Sími 4467
Rjúpur kr. 8 stk., salt- j!
kjöt, nýtt kjöt, hangi- %
kjöt, kjötfars, hvítkál, £
ji
rauðkál, gulrætur, %
appelsínur, epli,
grapefruit, vínber.
Axel Sigurgeirsson l
Barmahlíð 8. Sími 7709. jS
Háteigsvegi 20. Sími 6817. 2
Gaberdinefrakkar
Verð kr. 795,00.
Fischerssundi.
Austin—1200
Sendiferðabíll í ágætu lagi
til sölu.
Bifrdiða-salaa,
Bókhlöðustíg 7, sími 32168.
LAII«AVE«I 10 • SÍ»I: 334®
hkwhih
Þjóðleikhúsið tekur nú ballettinn Dimmalimm til sýningar aftur
og verður barnasýning n.k. sunnúdag kl. 3. Á sömu sýningu
vereður Pétur og úlfurinn sýndur og flytur Lárus Pálsson
ævintýrið. Myndin er af Önnú Brandsdóttur og Helga Tómas-
syni.