Vísir - 21.03.1955, Blaðsíða 6
vism
Mánudaginn 21. marz 1955.
yfir tímabilið 1928—1939. —
Fiskiskipin voru ekki nýtt
aema að litlu leyti á þessu
tímabili og kom það fram á
ýmsan hátt. Nokkur hluti fiski-
flotans var alls ekki gerður út
og allur fiskiflotinn stytti til
muna úthaldstíma sinn, þ. e.
•yar aðeins í gangi á aflasælustu
yertíðum. Framfar allar voru
svo til stöðvaðar, svo sem upp-
bygging atvinnuveganna, raf-
veituframkvæmdir, hitaveitu-
framkvæmdir og íbúðarhúsa-
byggingar, enda var atvinnu-
leysi mikið allt þetta vinstri-
stjórnartímabil og lífskjör
þjóðarinnar mjög léleg. Stjórn-
arflokkarnir gátu á engan hátt
ráðið fram úr erfiðleikunum,
enda engin von til þess, þar
sem það var stefnuskrármál
Alþýðuflokksins að viðhalda
rangri gengisskráningu hafta-
fyrirkomulagi og vitlausri við-
skiptapólitík.
Taprekstur
Hannibals.
Svo sem áður er sagt, er út-
gerð nú rekin hér á landi með
ýmsu fyrirkomulagi og stjórnað
af mönnum úr öllum stjórn-
málaflokkum. Enginn mun geta
bent á með sanni, að afkoman
hafi orðið betri hjá þeim út-
.gerðarfyrirtækjum, sem stjórn-
að er af svokölluðum vinsri
mönnum, þvert á móti hefur
t. d. tap á bæjarútgerðartogara
hvergi verið meira en þar sem
kommúnistar og Alþýðuflokks-
menn hafa stjórnað henni sam-
eiginlega. Sama er að segja um
þau fyrirtæki, sem núverandi
forseti og framkvæmdastjóri
Alþýðusambands íslands, —
Hannibal Valdimarsson - hefur
tekið þátt í að stjórna og gildír
það jafnt um vélbátaútgerð,
togaraútgerð, hraðfrystihúss-
xekstur, kaupfélagsverzlun og
kúabú, en mér er sagt að í öllu
þessu hafi hann sýslað á Isa-
firði. Ekki hefi eg heyrt þess
getið, að neitt þessara fyrir-
'tækja hafi nokkurn tíma verið
rekið með hagnaði.
Mun nokkra nema kommún-
ista fýsa að láta Hannibal
stjórna öllum atvinnuvegum
landsins? ■ LÁ:iStí
Kauphækktin
bitnar fyrst og fremst
á útflutníngsframleiðslunni.
í leiðara Þjóðviljans þ. 18.
þ. m. ,er enn rætt um fyrr-
nef nda f ulltrúarráðssámþykkt
L.f.Ú. Þar er sagt, að kaup-
gjaldshækkun í landi hafi ekki
nema sáralítil áhrif á útgerð-
■tarkostnaðinn. Hverjum er ætl-
að að greiða kaupgjaldshækk-
unina hjá skipasmíðastöðvum,
yélsmiðjum, veiðarfæragerðum,
foílasmiðjúm og siðast en ekki
sízt þeim sem vinna við aflann
í landi? Sjómenn á vélbátum
pg togurum fengu talsverðar
kjarabætur á s.l. ári, togara-
sjómenn með kauphækkun og
vélbátásjómenn ineð fiskverðs-
hækkun, en þrátt fyrir þessar
kjarabætur er mikill skortur á
sjpmönnum og hefur orðiðað fá
bflfi sjómenn frá Færeyjum og
tjiægir það þó ekki. Ef nú allt
káupgjald hækkar í landi, hef-
ur það um ieið áhrif á flestar
þarfir sjómanna og' útgerðar-
roanna. til hækkunar, svo sem á
.landbúnaðarvörurnar, fram-
Iéiðslu ríeyzluvöi’u iðnaðarins,
ennfremur húsnæðioghúsgögn,
svo og flesta þjónustu, sem sjó-
menn og útgerðarmenn þurfa
að kaupa af þeim, sem í landi
eru. Með öðrum orðum, krónur
þær, sem útgerðin fengi nú
greiddar, yrðu verðminni fyrir
hana, þegar kaupgjaldshækk-
anir hafa átt sér sta® hjá
launaþegunum í landi. Eg. vil
nú spyrja stjórn Alþýðusam-
bandsins að þvi, hvort ekki sé
eðlilegt, að sjómenn fái' hlið-
stæða .hækkun á kjörum sínum
í einhverju formi og útgerðin
tekjur til að vega á móti aukn-
um kostnaði og jafnframt hvar
eigi að taka hin auknu útgjöld.
Allar kaupgjaldshækkanir
koma til með að hækka fram-
leiðslukostnaðinn hjá útflutn-
ingsframleiðslunni og þar sem
hún getur ekki fengið hann
uppborinn á erlendum mörk-
uðum, verða leiðréttingar að
koma til hér innanlands, með
leiðréttingu á gengisskráning-
unni eða styrkjum á einhvern
hátt. Ef útflutningsframleið-
endur verða hinsvegar að taka
á sig aukinn framleiðslukostn-
að, án þess að fá einhverjar
leiðréttingar þá leiðir það til
stöðvunar og atvinnuleysis og
hér skapast svipað ástand og
var á vinstristjórnartímabilinu,
sem fyrr hefir verið lýst.
Afleiðingamar,
Tap launþéga —•
gróði milliliða.
Ég get því ekki séð, að kaup-
hækkanir verði til hagsbóta
fyrir: launþegana. Þvert á móti
geta þær orðið til tjóns fyrir
flesta þeirra. Hinsvegar geta
káupgjaldshækkanir orðið til
hagsbóta fyrir ýmsa kaupsýslu-
menn, sem t. d. hefðu verið of
djarfir að kaupa inn óheppi-
legar vörur, sem ekki seljast
meðan nægilegt framboð er af
betri vörum. Þessum aðilum
yrði bjargað ef við fengjum
aftur hallarekstur og hafta-
fyrirkomulag, þannig að neyt-
endur verði neyddir til að
kaupa lélegar vörur háu verði,
vegna vöruskorts. Það virðist
því vera annað en hagsmunir
launþega, sem haft er í huga
með þessum kauphækkunar-
kröfum og vinstristjórnarhug-
leiðingum,
Finnbogi Guðmundsson.
KR. — knattspyrnumenn.
Meistarar og 1. flokkur: Æf-
ing í kvöld kl. 8,30 í félags-
heimilinú.
• "JWJWVWVWWVW
AMERlSKAR
eldhusskápahöldur
0 G
læsingar
ýmiss konar, nýkomið.
CJeLji Ujacjnúiion & Co.
Hafnarstræti 19. — Sími 3184.
Rafntagns-
ÞVOTTAPOTTAR
úr ryðfríu stáli og með hraðsuðuelementi, 72 lítra.
CJeia,
& Co.
icji /vjacjnuííon
Hafnarstræti 19. — Sími 3184.
frakpappi
Sauwnur alisíiaaar
Steintná Ím iazg
úti og inni
\ Almenna byggingafélagið
Borgartúni 7. —- Sími 7490.
baUMA \ EL A-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Heimasími 82035.
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLU G ARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa. Vinnutími eftir
samkomulagi. Uppl. í sima
80730. (290
Fæði
FAST FÆÐI, lausar mál-
tíðir, ennfremur veizlur,
fundir og aðrir mannfagn-
aðir. Sendum veizlumat
heim, ef óskað er. Aðal-
stræti 12, sími 82240. (221
FIÐLU-, mandólín- og
guitarkennsla. — Sigurður
Briem, Laufásvegi 6. Sími
3993. (286
REGLUSÖM stúlka úr
sveit í fastri vinnu óskar
eftir herbergi í eða nálægt
miðbænum. Sími 80227. (287
STÚLKA óskar eftir her-
bergi í Vesturbænum, Hús-
hjáip kemur til greina. Til-
boð, merkt: ,,Vinna“, berist
fyrir fimmtudag. (291
; HERBERGI óskast undir
húsgögn, Sími 6656. (292
KVEN-ÚE tapaðist s. 1.
föstudagskvöld. Finnandi
yinsamlegast hringi í síma
81048 eftir kl. 8 i'kvöld. '(288
FERÐATASKA með
barnafatnaði og' fleiru hefiu’
tapazt. Ef einhver hefur
orðið hennar var, vinsaml.
hringi í 4593. 293
RAUTT lítið kvenhjól,
Svalan. tapaðist s. 1. miðviku
dag, líklega frá miðbæjar-
bamaskólanum. Skilist vin-
samlegast á Laufásveg 38
(sími 3138). (294
ÓDÝR ELDAVÉL. Lítil
ensk rafmagnseldavél með
góðum ofni og stjálfstilli til
sýnis og sölu á _ Frakka'stíg
26 A. Sími 5972. ‘ (271
BERIÐ I GARÐA meðan
þurrt er um. Húsdýraábuið-
ur til sölu. Fluttur í lóðir og
garða, ef óskað er. — Uppl.
í síma 2577. (120
ÐENVER OG HELGA.
Tvö hefti komin út, geysi-
lega- spennandi. Munið, að
Sögusafnsbækumar eru
beztar og vinsælastar. (256
KAUPUM FLÖSKUR. —
Kaupum sívalar % fl.. og %
flöskur næstu daga. Móttaka
í Sjávarborg, hömi Skúla-
götu og Barónsstígs. . (289
BOSCH
kerti í aila bíla.
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-neimar. Rehnaskífur.
Allskouar verkfæri o. fl,
Verzí. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna, — Minning-
árspjöld fást hjá: Happdrætii
D.A.S.. Austurstræti 1. Sími
7757. Veiðarfæraverzl. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavíkur. Sími 1915.
Jónasi Bergmann. Háteigs-
vegi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi,8.
Sími 3383. BókaverzL Fróði,
Leifsgötu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinni, Nesvegi 39. Guðm.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —
í Hafnerfirði: Bókaverziura
V Long. Sími 9288. (176
SÍMI 3562. Fomverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saixmavélar, gólfteppi o.. m,-
fl. Fomverzlunia Grettis-
götu 31.(133
TÆKIF ÆRISG JAFIR:
Málverk, Ijósmyndir, mynd*
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82106:,
Grettisgötu 54. C0®
SVAMPDIVANAR fyrir-
liggjándi í öllum stærðum.
— HúsgagnaverksnúSjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KAUPUM og seljum aíis-
konar notuð liúsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Símí
2926. (269
SELJtJM fyrir yður
hverskonar listaverk og
kjörgripi. Lisírannauppbof
Sigurðar Benediktssonar,
Ausíurstræti 12. Sími 31 la,
MUNIÐ kalda borðíð.
Röðull.
Hitari í yIL
' ' PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur á
grafreití með sttitttan fyrix-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sírni 612ö%