Vísir - 06.04.1955, Page 7

Vísir - 06.04.1955, Page 7
MiSvikudaginn 6. apríl 1955. VÍSIR It Sýniitð á tómstumia- viitnu barna í Skáta- beimilinu. Skátafélögin í Reykjavík Jíafa ákveðið að efna til sýningair á témstundavinnu barna, og verð- uef sýningin í Skátaheimilinn 7., 8. og 9. maí. Sýningunni verður skipt i tvær deildir. VerSur önnur fyrir handa vinnu og tómstundastörf stúlkna en hin fyrir tómstuntiavinnu drengja, en hvorri deild um sig verður síðan skipt í þrjár aldurs- deildir, og verða verðlaun veitt í öllum flokkum. Sýningarnefnd hefur veraið skipuð og er Franch Michelsen formaður hennar. Óskar nefndin eftir að þau börn, sem ætla að taka þátt i sýningunni sendi þátt- tökutilkynningu fyrir 15. apríl til „Tómstundasýningar barna 1955, Pósthólf 812, Reykjavík. — Sýningin er einungis fyrir börn í Reykjavík. Teekið verður á móti munum á sýninguna úr alls kon- ar föstum efnum, t. d. hlutum úr iré.málmi, Ieir, basti, strái, papp- ir og leðri, svo og alls konar bandavinnu stúlkna. Einnig alls kyns myndagerð. Enn fremur geta börn ev stunda einhvers kon ar söfnun, svo sem frímerkja- söfnun, og' aðra myndasöfnun, serviettusöfnun, eldspýtnastokka- söfnun og fleira sent slika muni á sýninguna. Söngskemmtun Guö- mundar Baldvinssonar í gærkveldl. Guðmundur Baldvinsson hélt söngskemmtun í gærkveldi í Gamla Bíó. Við hljóðfærið var Victor Urbancic. Á söngskránni voru lög eftir erlenda og innlenda höfunda. — Margir áheyrendur voru og,tóku söngvararium vel. Skipverjí á Sót- borgu slasast. í gærmorgun vildi til það slys á togaranum Sólborgu, er hann var að sigla inn til ísafjarðar, að „gils“ féll í höfuð manni og höf- uðkúpubrotnaði hann og meidd- ist á hendi. Maðurinn, sem fyrir slysinu varð, heitir Markús Kristjúnsson. Var hann að koma upp úr lest- inni og var staddur i lestinni, þeg ar „gilsinn“, en það er vír, sem liggur upp i blökk í formastri, féll í höfuð honum með þeim af- leiðingum, sem áður greinir. Páskavaka í Laugames- kirkju á skírdagskvöld. Páskavaka LangJioltssafnað- ar verður í Laugameskirkju á skírdagskvöld, 7. þ. m., kl. 9. Sóknarpresturinn, síra Arel- íus Níelsson, setur samkomuna, en sira Sigurbjörn Einarsson prófesor flytur ræðu. Þá ieikuv frú Guðrún Sveinsdóttir á lang- spil, en fáir munu nú orðiö þekkja það lxLjóðfæri. Frú Guð- nin leikur og syngur nokkur gömul sálmalög m. a. .úr Grallr aranum. Kirkjukórinn sy'ngur 9 Jög á vökunni, þar á meðal eru íiokk- ur lítt þekkt lög við alkúrma sáíma, svo sem lag Sigfúsar Einarssonar við Faðir and- anna. Ennfremur má nefna lag Björgvins Guðmundssonar við bænina Faðir vor. Einn kórfé- laginn —- Hjalti Jörundsson — syngur einsöng í lagi Guðrúnar Böðvarsdóttur við texta Daviðs Stefánssonar: Á föstudaginn langa. En stúlka úr unglingafé- lagi safnaðarins — Stella Guð- mundsdóttir — les nokkur er- indi þessa fagra sálms. Bæjarstjórn Reykjavík hefur ákveðið að ráðinn skuli skrifstofu minnar einn verkfræðingur, er vinni eingöngu að umferðarmálum. Er það starf hér.með auglýst til um- sóknar með fresti til L máí n.k. Nánari upplýsingar um starf .og kjör eru veittar í við- talstíma mínum kl. 11—12 daglega. Reykjavík, 6. apríl 1955. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. r, I OEZT AÐ AIJGLYSA I VISI Hallgrímur Lúðvígsson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. DvalarheimiMi aliraðra byrjar nýtt happdrættísár frá 1. maí 1955 1. mai 1956. ■' s : MMapptirct*ítið stœkkar tianinijttr htckka 1 istnintjum HeiMarverðmæti vinninga kr. 2.400.000.00. — Skattfrjálsir vinningar. Sala á uVjjum miðum er liafin Endurnýjun hefst 18. apríi til 1. maí. Ath. Ársmiða þarfa að endurnýja Jiá. VERÐ ÁRSMíÐA KR. 120.00. * M vittn infjuni; E i n 1» ý l í s l i l i s (llaðiiú ) í Heykjinik 4—5 herbergi og eldhús. — Útdregið í 12. flokki. — Verðmæti kr. 350.000.00 2 íbiiðir í liantrahlið 2.1, Reykjavík 3 herbergi og eldhús, S3 fermetra hvor. — Útdregnar í 1. fl. og 6. fl. Hvor að verðmæti kr. 255.000.00 ATH.: Fyrri íbúðin verður' til sýnis á annan í páskum kl. 2—10 og eftir það á láugxtrd. og súnniid: fram að þvi að dregið verður. "■■ 3;:velbatar /' 4-tonn með Lister dieseívél 16 ha. og Bendix-dýptarmæli. Smiðaðir í Bátasmíðastöð Breiðfirðinga, Hafnarfirði Hver að verðmæti kr. 100.000.00 VERÐ 11 biffreiikir Morris-Oxford. ....'........... Verðmæti' kr. Nash ............................. — — Chevrolet ...........:....... — — Ford ............................. — — Dodge ........................... — — HilJmári-Husky ................... —■ — Buiok ..........— 2; JEPPAR rneð stálhúsi . . r. .. — — S VESPA BIFHJÓL .................. — — . m 67.000.00 100.000.00 100.000.00 100.000.00 100.000.00 43:000.00 110.000.00 70.000.00 10.000.00 hvert Happdrætti D.A.S. veitlr y5ur ÖHum ágóða variS tíl byggingar Ðvalarheimilisbs. — Skrifstofa og aðaíumboS: Áusturstrætí I, Reykjavík — sími 7757. rr __mmmm .ivúwi l\ .. qci.t ■ '8 I.rl:>a?j3blK r r' o . . .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.