Vísir - 15.04.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1955, Blaðsíða 1
45. árg. Föstudaginn 15. apríl 1955 84. tbl« Sföfef aflahrota í Eyjitm — unraö dag o§ Dráttarbáturinn nvagni mun sinna margvíslegum verkefnum En áfram freg veiði við Faxafióa. I Yestmannaeyjuin áflahrota, og virðist framhald á henni. er stöðug útlit fyrir í gær var mjög jafn og góður íifli, og fengu hæstu bátarnir um og yfir 5000 fiska, en daginn áður var heildarafli flotans 1600 lest- ir. Unið er nótt og dag til þess að hafa undan við verkun aflans, og manna skortur er við aðra vinnu. T. d. hefur gengið mjög treglega að skipa upp úr saltskip- inu, sem liggur í Eyjum, végna þess að menn hafa ekki komist til þess frá öðrum störfum. Til marks um aflamagnið, sem borizt hefur á land undanfarið má geta þess, að fyrir viku kom annað saltskip til Eyja með 2700 lestir af salti, og var það salt að verða uppgengið, þegar siðara saltskipið kom. — Aflahæstu bátarnir á ver- tiðinni eru nú komnir með um 600 lestir, og hafa fjórir náð því aflamagni, en það eru „Jón Stef- ánsson“, „Reynir“, „Gullborg“ og a,Frygg“. í dag er ágætt veður og allir á sjó. Saltskip er statt í Keflavík. Sandgerði. Veiði Sandgerðisbáta var einn- ig treg, en þar voru allir bátar á sjó i gær. Voru flestir með frá 4—6 lestir. 1 dag eru allir á sjó. Akranes. Akranesbátar öfluðu lítið i gær, énda var véiðiveðiir óhagstætt, eins og lijá öðrum bátum i Faxa- flóa. Mun meðalafli bátanna liafa verið kringum 4 lestir, en hæstu bátarnir voru me15 6 lestir og þeir lægstu 2. í dag er megin- þorri Akranesbáta á sjó. Keflavík. Keflavíkurbátar voru flestir á sjó í gær, en afli þeirra var rýr. Voru bitarnir með frá 3—8 lestir. §á, sem sneð vopmim vegur — ,Hazarblöðin' bönnuð með lögiim á Bretlandl Neðri málstofa brezka þingsins hefur samþykkt lagafiumvarp stjórnarinnar um bann við útgáfu og sölu ,,hasarblaða“, — Er málið var til umræðu, heyrðust raddir um það frá stjórninni og öðrum, að æskilegast væri að fara aðra leið í mál- inu, en hér væri um svo geigvænleg, ill áhrif að ræða, að fara yrði bannleiðina. MMmmm wrðmrJíha fijátantii siöh k &Í€§a>ia ag va tnsba tur Dráttarbáturinn „Magni“ ! tæki, hin dauða hönd athafna- hinn nýi gnæfir yfir umhverfið leysisins hefur þar lagzt yfir I vestur í Slipp, þar sem liann ; allt, eins og víða. Hið ytra virðist Magni full- stendur hnarreistur á braut- inni, rétt eins og hann bíði þess að renna fram í sjó. Tíðindamaður Vísis skrapp vestur í Slipp núna í vikunni smíðaður, eða því sem næst, þegar maður stendur fyrir neðan hann. Bolurinn er full- smíðaður, og það gljáir á nýja og fékk að skoða skipið í fylgd málninguna, skrúfan komin á með Agnari Norland, skipa- ’ sinn stað, svo og stýri, reyk- vergfræðingi hjá Stálsmiðjunni. ] háfur og ýfirbygging sömu- Heldur var lítið um að vera leiðis, en þegar betur er að gáð, um borð í „Magna“, því að verkfallið setur sinn svip á Slippinn eins og fleiri fyrir- B0AC ánægt nei Britanma. I*i»siíar 3 k viðibót. Brezka flugfélagið B.O.A.C. hefir pantað 3 flugvélar af gerðinni Bristol-Britannia. Fyrsta flugvélin af þessari gerð hefir aflokið vel heppnaðri reynsluferð til Suður-Afríku. Flugtíminn á heimleið var 10% klst., en vegarlengd er 4800 km. ög mótvindur tíðast 80 km. á klst, Flugvélin reyndist jafnvel foetur en beztu vonir stóðu til, er hún var reynd við mismun- andi loftslagsskilyrði, og voru t. d. famar reynsluflugferðir frá Jóhannesarborg í Suður- Afríku og Khartoum í Sudan upp í háloftin. — Risaflugvél þessi getur flutt nærri 100 far- þega. Forsætísráðherrar ýmissa Asíu- og Afríkulanda flykkjast nú Bandoeng á Jövu, þar sem stefna þessara landa verður sett næstkomandi mánudag. Nehru forsætisráðherra Ind- lands og Nasser forsætisráðherra Egyptalands eru farnir áleiSis til Rangoon, en þar munu þeir ræSa viS Chou En lai forsætisráSherra hins kommúnistiska Kína og for- sætisráSherra Burma, áSur liald- ið verður áfram ferðinni til Indó- nesíu. í véizlu, sem haldin var í Nýju Dehli Nasser til heiðurs, sagði Nehru, að þjóðir, sem settu allt sitt traust á kjarnorkusprengjur, mættu eiga von á því, að þéim yrði sjálfum grandað með kjarn- orkusprengjum. . sést, að fjölmargt er ógert. Vandað skip. Einkum er eftir að ganga frá ýmislegri frésmíðavinnu, en. trésmíðimir eru í verkfalli, og verður þessi þáttur í bygging- sögu Magna að bíða eins og fleira. Það fer hinsvegar ekki 11 milli mála, að Magni verður . hið vandaðas-ta skip og glæsi- riiliSllliÉilBÍIiÍlllÍÍ | legur farkostur á sínu sviði. Uppi á stjórnpalli hitti tíð- indamaðurinn Theódór Gísla- son hafnsögumann, en hann Ráðstefna, með ,4'riðarráð- stefnusniði“ hófst nýlega í Nýju Dehli og sitja hana fulltrúar 18 þjóða. Þar eru kínverskir kommúnistar fjölmennastir og kommún- istar frá Asíulöndum Rússa. Magni í Slippnum. SalkíK ViUka í verkfalK. Salka Valka, kvikmyndin, er nú í verkfalli um borð í Esju. Það er þó ekki nema önnur filman, en hún var sýnd á Húsavik síðast. Hin filman er nú í Vest- mannaeyjum, en þar áður var hún á Eskifirði. Afli sæmíle^vii* í ©lafsvíkt Gæftir voru ágætar iijá Ól- a fs\d kurb á tum fram að pásk- um og afli sæmilegur. vcrður skipstjóri á Magna. , Honuin leizt vel á skipið, eins og vonlegt er, og bersýnilegt var, að hann kunni vel að meta hinn fullkomna útbúnað, sem verið er að koma fyrir á stjórn- pallinum. Þar verða t.d. þrjú stýrishjói, eitt í miðjumii, og tvö, hvort sínu megin, enda mikilvægt, þegar báturinn er að starfi inni á höfnum. Þá er mjög fullkominn útbúnaður, sem gerir skipstjóra kleift að stjórna aflvél skipsins þaðan með einu handtaki, hægja á henni eða herða, stöðva eða setja hana aftur á bak. Síðan hafa gæftirnar verið stopular, en sæmileg veiði, þeg- ar gefið hefir. í gær voru allir Ólafsvíkurbátamii' á sjó. Ofbeldismemn stela benzfni Mörg ©rlend skip liggja í Vestmannaeyjum um þessar rnundir. Þrir brezklr togarar, sem þurfa á lítilsháttar viðgerð að foadla, eru þar hú á höfninni. Þá eru 6 fapreyskar skútur og foátar í Eyjum og loks tvö er- Iðnd 'flútniiigáskip. Lálsi ireipar sópa um fesizíe?, sesi geymt var f óbygglum. Aluminium- bátur. Á stjórnpalli verður auðvitaS stýrihúsið, en fyrir aftan það kortaklefi. — Bakborðsmeg- in og aftur af 'stjórnpallinum verður björgunarbátur úr alúmínum, svo léttur, að mennirnir, sem hann á að bera, verða þyngri en hann sjálfur. Mjög fullkomin davíða verður til þess að setja bátinn á flot. Niðri á aðalþilfari, undir Verkfailsverðir létu í morgun greipar sópa rnn benzíntunnur við Hafravatn, en kveiktu í öðr- hhi birgðum þar uppfrá. Vísir heftir fengið þær upplýs- ingar um þessar síðustu grip- deildir hinna sjálfskipuðu „lög- gæzlumanna", að í morgun hafi þeir komið upp að Hafravatni. Þar var bílstjóri einn að láta ben zín á bíl sinn af tunnu, sem hann átti þar géymda. ,',Löggæzlnmenn“‘þéssír gtírðu sér lítið fyrir, og létu greipar sópa um benzín það, sem þarna var, og höfðu það á brotí með sér. Nokkru siðar fóru þeir í Hafra vatrisréít, og í einum dilknum þar, fundu þeir 1 % tunnu af benzíni. Helltu þeir benzininu nið.Qr og kveiktu í því. Vísir hefur oftar en einu sinni bení á, að það er ekki lögbrot á íslandi að eiga benzín og nota þoð á bíla sína. Hér verður held- nr ekkí RnEt að' fsera þá röksemd, að benzinbirgðir innanbæjar séu [ stjórnpallinum, verður het- liáskalegar, því að benzin þetta var geymt uppi í sveit éiris og fyrr segir. Þetta heitir á íslenzku þjófn- aður og spcllvirki, og getur ekki á nokkurn hátt heyrt undir lög- mæta verkfgllsvörzlu. Þykir nú sýnt, að menn eru ekki óhulltir um verðmæti sín og eigur, er sjálfskipaðir „löggæzlu- menn‘ geta haldið uppi slíkum ójöfnuði. Má! þetta tír i ranasókn. bergi skipstjóra stjórnborðs- rnegin, en bakborðsmegin er borðsalur, ennfremur eldhús, býtibúr og sjúkrakleíi fyrir tvo. Niðri i skipinu er svo klefi fyrir vélstjóra, og tveir klefar, hvor fyrir tvo menn og enn- fremur aukaklefi. . Vel virðist gengið frá útbún- aði öllum í klefum skipsins, en þeir eru lagðir Ijósum birki- Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.